Tíminn - 12.02.1969, Side 12
/
12
TIMINN
ÍÞRÓTTIR
MIÐVIKUDAGUR 12. fcBrúar 1969.
Dómararnir voru óhagstæð-
ir, en eigum við enga sök?
Ennm við ekki koniin út á
nokkuð hálan ís með því að
kenna dómurum alltaf um ó-
sigur okkar? Að vísu leikur
engitm vaíi á því, að nysku
dómararnir, sem dæmdu lands-
leik íslands og Danmerkur í
Helsingör voru mjög óhagstæð
ir ísl. liðinu. En réði það úr-
slitum?
Undirritaður er einn af fjöl-
mörgum, sem horfðu á leikinn
í sjónvarpinu í fyrrakvöld.
Norsku d-ómararnir fóru vissu-
lega vægum höndum urn
dönsku leikmennina í síðari
hálfleik, á meðan þeir sendu
þá ísl. óspart út af. Þetta
verkti isl. liðið, en engu að
siður er það staðreynd, að
sóknarleikur ísl. liðsins var í
molum og það skorar ekki
nem-a eitt mark á siðustu lð
mínútunum. Jafnvel þótt það
sé haft í huga, að ísl. leikmenn-
ii'nir hafi verið einum færi’i
annað veifið, er þetta slök út-
koma, sem norskiu dómararnir
TIL SOLU
er jörðin Múli í Nauteyrarhreppi. Á jörðinni er
nýtt ibúðarhús og nýlegt 14 kúa fjós, ásamt hlöðu
og súrheysgeymslu. Ræktunannöguleikar eru
miklir með litlum tilkostnaði. Jörðinni fylgir
helmingur af ánni Múlá, og eru þar möguleikar til
laxaræktunar. Á jörðinni ,er rafmagn. Einnig á
jörðin mjög gott sauðfjárland. Áhöfn og vélar |
geta fylgt ef óskað er. Allar nánari uppl. veitir:
Ágúst Guðmundsson, Múla,
sími um Kirkjuból.
hreinsum
rúskinnsjakka
rúskinnskápur
sérstök meðhöndlun
EFNALAUGIN BJÖRG
Háaleitisbraut 58-60. Sími 31380
Barmahlíö 6. Simí 23337
TAKIÐ EFTIR - TAKIÐ EFTIR
»
Nú ex rétti tSmmn til að koma þeirn verðmætum i pen-
inga, sem þið hafið ekki lengur not fyrir.
Við kairpum aHs feonar eldri gerðir húsgagna og hús-
muna, svo sem: buffetskápa, borð og stóla, blómasúlur,
klu'kkur, rokka, prjóna, snældusfokka, spegla og margt fl.
■ 1 ' ,f "■ . / I
Fomverzl. Laugavogi 33, bakh., síml 10059, hcima 22926.
VIKING
SNJÓHIÓLBARÐARNIR
fást hjá okkur.
i
með eða án
snjónagla.
Sendum um allt land
gegn póstkröfu.
Hjóibarðavinnustofan
opin alla daga kl. 7.30 til
kl. 22.00.
Gúmmívinnustofan h/f
Skipholti 35 — Sími 31055 — Reykjavík.
eiga ekki alla sök á. Og tæp-
lega hefur það farið fi'amhjá
neinum, að á sama tima er
sóknarleikur danska liðsins
rajög góður, hraður og árang-
ui'sríkur.
Eftir leikinn í Helsingör létu
ísl. leikmennirnir mörg þung
orð falla í garð- norsku dómar-
anna, þegar danskir blaðamenn
ræddu við þá, og kölluðu þá
dæmigerða heimadómara. Út
af þessu sneri blaðamaður
„Politiken“ sér til dómaranna
og spui’ði þá, hvað þeir hefðu
um álit ísL leikmannanna að
segja. Þeirt^svöruðu:
„Við tökum þessar ásakanir
ekki alvarlega. fsl. leikrnenn-
irnir eru reynslulitlir í alþjóð'a
bandknattleik. Þeir eru of gróf
ir og ldaufalegir í varnarleik
sínum og kunna eÁki á sama
hátt og Danir að stöðva mót-
herja sína — með ólöglegum
hætti — en fara þó ekki yfir
ákveðin tafemörk“.
Hér benda norsku dómararn-
ir á veigamikið atriði, sem
lengi hofur háð ísL handknatt-
leiksmönnum í keppni á al-
þjóöavettvangi. Sannleikurinn
er sá, að ísl. leikmenn „kunna
ekki að brjóta af sér“,»án þess’
að verða allt of gi-ófir. í þessu
sambandi er rétt að minna á
uramæli Tómasar Tómassonar,
fréttaritara Tímans í Kaup-
mannahöfn, en Tómas gjörþekk
ir handknattleiksiþróttina, enda
m argf aldur ísl andsmeistar’i,
þátttakandi í Evrópubikar-
keppni og landsliðsmaður.
Hann sagði í grein sinni uni
leikinn m.a.: „f síðari hálfleik
kemiu- í ljós... áð' ísl. lcik-
menniruir hafa ckki næga
reynslu til að bcra til að leika
með þctta vörn og komast hjá
grófum leikbrotum. Þáð' er of
seint að brjóta/á andstæðingi
þcgar liann hefur feugið knött-
inn og hann er að búa sig uud
ir að’ skjóta. Það þarf að trufla
hann sekúndubroti áður en
hann fær knöttinn. Þetta er
eitt af þcim lögntálum, sent
margir í þessu unga og efni-
lega liði þurfa að laera.“
Og það var eimmitt þetta,
sem skeð'i í leiknum. Danir
brutu „fínt“ af sér, en það'
kunnum við ekki. Annars
Itrutu Danir ekki það „fínt“ af
sér, að þeir ættu ekki skilið að
fá „reisupassann". Og í viðtal-
inu s'ent Politiken hafði við
dómarana, viðurkenna þeir, að
bæði Gert Andersen og Verner
Gard hafi verið á mörkunum
a'ð verða sendir út af.
Þetta er ntergur rnálsins, en
þar fyrir utan er það staðreynd
eins og bcnt var á í upphafi
þessarar greinar, a? norsku
dómararnir voru óhagstæðir
ísl. liðinu í sumum tilfellum.
Og danskir blaðamenn og leik
menn eru svo heiðarlegir að
viðurkenna það. En þar með er
ekki sagt, áð' Danir hafi unnið
leikinn eingöngu á dómurun-
um. Það er of „biileg" skýring.
ísl. liðið skorti reynslu og
jafiwægi á síðustu mínútum
leiksins og þá list „að kunna
að brjóta af sért' á réttau háitt.
Þvi fjTr, sem við lærum þá
list, því betra. Og það verður
að tafea hana 'inn í æfingapró-
gram landsliðsins.
■ — alf.
Körfuboltinn um helgína^
i
irpm
Þórir skoraöi sigurkörfuna fyr-
ir KFR á síðustu sekúndunum!
HV-Reykjavík. — Sýnilegt er, að
baráttan í 1. deild Islandsmótsins
i körfuknattleik verður á milli
KR og ÍR eins og undanfarin ár.
Eins og sagt var frá í bláðinu í
gær, sigraði KR Þór á Akureyri, en
i Reykjavik sigraði ÍR stúdenta
og KFR sigraði Ármann i æsispenu
andi leik.
Verður nú vikið nánar að
tveimur siðasLtöldu leifcjunum og
staðan í mótmu birt.
KFRtÁrmann, 66:65.
Mest spetnnandi leifcur íslandsmóts
ins í körfufcnattleik, til þessa, fór
fram síðastlliðið spunnudagslbvöld,
en hainn var á miMi KFR og Ár-
manns. Síðustu mínútur ieifcsins
voru afar spennandi, en er tæpar
4 snín. voru eftir, missa KFR-
ingar sinn hæsta mann af leiífevelli,
Sigurð Iíclgason, með 5 leifevíti,
en þá höfðu KFR-ingar 9 stiga
forystu 52:45. Og þá héldu flest-
ir, að Ármenningar tnyndu jafna
og sigra. Er tvær mín. vor-u til
leifcsloka, er staðan 64:62 fyrir
KFR og Átimenningar ná að skora
64:63 úr víti, en þar var Birgir
að veríki. KFR-ingar hefja sókn
en tapa knettinum. ITálf mínúta
til leiksioka. Sveinu Christiansen
nær 1 stigs fbryistu fyrir Ármann
og 15 sek eftir. Þórir Magnússon
leifcur einn upp völlinn og reynir
körfuskot en hittir ekki. Altt út-
lit fyrii', að Ármenningar nái frá
kastinu og vinni leifcinn. En er
boltinn er á leið frá fcörfunni,
stefcikiur Þórir upp og nær að slá
knettmum i körfuna fram hjá
3 varnarmönnum Ármenninga.
Tiu sek. eftir, Ármenning'ar hefja
sóikn, ná að sfcjóta en hitta efcki
og i því gefur flr.uta timavarðai'
til kynna að leiknum sé lokið.
Lofeatölur 66:65 KFR í vil. í hálf
leik hafði KFR yfir 31:26.
Liðin.
KFR-íngar sýndu mifkiiin bar
áttuvilja d þessum leifc og sér-
stablega á síðustu minútuuum.
Beztu merin voru Þórir Magnús
son, en hann skoraði 33 stig og
hirti fjölda fráfcasta. Rafn Haralds
son hefur sjaldan verið eins gó'ð-
ur og hann var i bessum íeik, skor
aði 10 stig. Ánnienningai' voru
frefcar daufir og það vaintar meiri
baráttuvilja, en liðið byggir allt
of rnikið á 2 mönnum. Stiga-
hæstir: Birgir Birgis 24 stig og
Jón Sigurðsson 17.
ÍR-ÍS 109:58.
ÍR-ingar léfcu sér að ÍS eicts og
búast mátti við. Komust ÍR-ingar
fljótt yfir og juku forskotið smátt
og smátt. í _ háM'leik var staðan
47:31 fyrir ÍR en lokatölur urðu
109:58.
ÍR-ingar léku hratt og skemmti-
lega i þessum leifc og gátu auð-
veldlega gert hivað sem þeir vildu
gegn baráttullaiusum leifcmönnum
stúdenta.
Stigin: Bingir Jakobsson 26
stig, Agnar F., Sigmar K. og
Þorsteinn Hallgrímsson 20 hver.
Ungur piltur se.n léfc með ÍR,
Stefán HaraldssoD kom skemmti-
lega á óvart og skoraði 14 stig.
Stigahæstur stúdenta var Birk-
ir Þorkelsson með 21 stig. Leikinn
dæmdu Hallgrímur Gunnarssou og
Rafn Harald'sson óg ski'luðu þeir
hlutiverki sinu með prýði.
Sstaöan ÍR er nú þessi: 4 4 0 298:203 8
KR 3 3 0 219:151 6
KFR 5 2 3 289:333 4
ÞÓR 4 1 3 228:249 2
Ármann 4 1 3 197:225 2
f. S. 4 1 3 199:266 2
/ /
Stigahæstu leikmenn.
1. Einar Bollason Þór 136
Þórir Magnússon KFP. 132
Kolbeinn Pálsson KR 58
Birgir Birgis Árm. 56
Þorsteinn Hallgrímss. ÍR 56
Drengjameistaramót
í frjálsíþróttum
Drengjameistaramót íslands
fi'jálsíþróttum innanhúss fer frain
sunnudaginn 16. febrúar á Selfossi
og hefst keppnin kl. 14.
Keppt verður í eftirtöldum
greinum, hástöfcki, langstökki og
þristökki án atrennu og kúlu-
varpi, stangarstökki og hástöfeki
með atrennu.
Þátttafca tilfcynnist Tómasi Jóns-
syni, Mánagötu 2, Selfossi (simi
1264) fyrir 18. febrúar.