Tíminn - 12.02.1969, Qupperneq 13

Tíminn - 12.02.1969, Qupperneq 13
MJÐVTKUÐACrUR 12. fcbrúar 1969. ÍÞRÓTTIR TIMINN ■JliiMH 13 Kaupmannahöfn sigraði Reykjavík í gærkvöldi með 24 : 22 Jón Hjaltalín og danski víking- urínn Palle Nielsen háðu einvígi Jón forðaði Reykjavík frá stórtapi með því að skora 7 mörk á lokamínútum leiksins. Frá Tomasi Tomassyni, frétta- ritara Tímans í Kanpmannahöfn Borgakeppni Reykjavíkur og KaupmannalTafnar í Bavehojhall- en í gærkvöldí lauk meS sigri Kaupmannahafnar, 24:22. Lrtill munur, en því miður gefa tölum ar ekki rétta hugmynd um gang leiksins, því að Danimir voru betri aðilinn lengst af og vora búnir að tryggja sér yfirhurðarstöðuna 20:13, þegar langt var liðið á síð- ari hálfleikiim. Með því var raun- ar gert út um leikinn, en upp úr þessu hefst mjög skemmtilegt ein vígi á milli Jóns Hjaltalíns Magnússonar og danska víkingsins Palle Nielsen, einvígi, sem lauk með sigri Jóns, þrátt fyrir, að danska liðið færi með sigur af hólmi. Með stórbostlegum Ieik tókst Jóni að minnka bilið veru- lega. Hvað efftir annað stökk hann upp fyrir framan danska varnar- múriim og skot hans, öflug eins og fallbyssuskot, höfnuðu aftur og aftur í danska markinu. Skoraði Jón 7 mörk á lokamínútunum og forðaði Reykjavík frá stórtapi, en alls skoraði hann 10 mörk í leikn- hdl Palle Nielsen, sem hafði skorað 7 mörfk fram að þeim tíma, er Jón ko*n inn á, tókst ekki eins vel upp á þessum lokamínútum, því að hann' bætti' einungis 3 mörkum við eftir þetta. AHs skoraði hann 10| mörk í leiknum — eins og Jón — og var aðalmaðurinn í liði Kaupmann ah afn ar. Góð byrjun Reykjavíkur Leikur Reykjavíkur-Iiðsins minnti að mör-gu 1-eyti á leik ísl. landsliðsins í byrjun. Ingólfur Ósk arsson, fyrirliði, skoraði fyrsta mark leiksins, en Dönum tókst fyrst að jafna eftir 7 mínútur. Síð an nær Jón Hjaltalín forystu, 2:1, en Palle Niels-en jafnar. Aftur s'korar Jón, en Pale jafnar enn. Þegar hér er komið, tekur Reykjavikurliðið góðan sprett.! Bj-örgvin Björgvinsson skoriar 4:3 og Ingólfur 5:3. Og Ólatfur H. Jóns son bætir sjötta markinu við. Stað-an 6:3 er komi-n upp, sú sama og í larrdsleiknum. Danir jafna og ná forastu En ísi. fiorusta hélzt ekki lengi. Paile Nielsen sborar 4. madk Kaupmannahatfnar o-g Björ-gvin 7. mark Rvíkur. Verner Gard skorar 5. mark Kaupmannahafnar, en Jón svarar með 8:5. Og nú byrja Danir að saxa á forskotið. Gert Andersen, Palle Nielsen og Gunn- ar Jurgens skora 3 mörk og stað- an er 8:8. Og Danir ná forustu-nni með marki Palle Nielsen, 9:8, þegar 25 mínútur voru liðnar. Jóni Karlssyni tókst að jafna, 9:9, en Carsten Lund og Arne Andersen bæta 2 mörkum við og staðan í hiáifl'eik er 11:9 Kau-pmannahötfn í vil. Síðari hálfleikur lé-legur af hálfu Reykjavíkur. In-gólfur Óskarsson var lítið inná siðari hluta fyrri háifl’eiks og í Ibyrjun síð-ari hálfleiks. Það mun hatfa haft slæm álhrif á liðið. Yngri mennirnir vor-U' fullgráðugir og óheflaðir í varnar leiknum og á skömmum tíma missti liðið leikinn algerlega úr höndum sér. Danir komust í 15: 10, 19:13 og 20:13. Þegar hér var komið, var ijóst, að leikurinn var tapaður. Palle Nielsen hafði leik ið stórt hlutverk hjá Kaupmanna hafnarliðinu og skorað 7 af mörk um þess. Einvígi Jóns og Palle hefst Aðeins kraftaverk virtist geta forðað Reykjavíkurliðinu frá stór tapi. Mér er óhætt að segja, að kraftaverkið hafi gerzt. Jón Hjaltalín hafði, hvílt, en kom nú inn á. Og nú hófst stórkostlegt einvígi hans og danska risans. Augu allra mændu á þessa tvo snjöllu leikmenn. Jón skoraði Jón Hjaltalín — hér í búningi síns nýja félags í Svíþjóð — skoraði 10 mörk í gærkvöldi. strax 14. mark Rvíkur, 14:20, enl ersen skoraði 22:16 fyrir Kaup Palle svaraði nær strax, 14:21. j mannahöfn, en nú gerði Jón Þá skoraði Ólafur H. Jónsson 15. j Hjaltalín sér lítið fyrir og skoraði mark Reykjavíkur og Jón Hjalta j á skömmum tíma 17. 18. og 19. lín skoraði 16. markið. Gert And mark Rvíkur og nú skildu aðeins þrjú mörk á milli, 19:22. Á sama tíma varði Þorsteinn Björnsson í markinu stórkostlega. En þegar hér var komið sögu, greip Palle í taumana og skoraði 23. mark Kaupmannahafnar. Jón svaraði strax mieð marki, 20:23. Aiftur er Palle á ferðinni og skorar 24:20. En Jón svarar strax með glæsi legu marki, 21:24. Og Ingóifui- Óskarsson átti síðasta orðið í þessari viðureign, en hann skoraði 22:24 og urðu það lokatölur leiks ins. Reykjavíkurliðið stóð sig ekki nógu vel. Ef fyrri hluti fyrri hálfleiks — og svo einstaklingsframtak Jóns síðast í leiknum er undan skilið — þá var frammistaða Reykjavíkurliðsins ekki nógu góð. Að vísu var við erfiða mótherja að etja, því að þarna var danska landsliðið — duibúið, ef svo má segja — mætt. Jón Hjaltalín var langbezti maður Rvikurliðsins ásamt Þorsteini markverði, sem varði oft á tíðum glæsilega. Ing ólfur Óskarsson, Ólafur H. Jóns son og Björgvin Björgvinsson áttu þokkalegan leik, en heildarsvip ur liðsins var ekki nógu sannfær qndi. Mörk Rvíkur skoruðu: Jón Hjaltalín 10, Ingólfur 5, Ólafur J. 4. Björgvin 2 og Jón K. 1. Þes-s má geta, að Emil Karlsson kom í markið, en varð að fara út af eftir skamma stund vegna meiðsla. Palle Nielsen var langbeztur í danska liðinu og tókst Rvíkurvörn inni aldrei að stöðva hann al- mennilega. Tíu mörk hans í leikn um tala sínu máli um það. Gert Andersen -— hinn slóttugi og harði varnarmaður — ítti ágætan leik og skoraði 2 mörk Carsten Lund, Arne Andersen, Verner Gárd, Gunnar Jiirgens Sören Jen sen og Börge Jensen skoruðu allir 2 mörk hver. Dómarar í leiknum voru dansk ir og dæ-mdu vel að mínu viti. Orgelsnillngur heimsækir Ísland Org-el-sni'llingiuri'nn Jean-Luú Jaqu-eniod, s-em er talinn vera í frem-stu röð onganleikara hin-nar y-nigri kynslóðar, mun hald-a hér tónl-eika í Dómkirikjiunni næstkom andi föst-udag kl. 21 o-g í Laugar- neskirbju la-u-gai'dag kl. 15. Á efn isskrá verð-ur þýzk og frönsk tón- list. Efni-ssknáin verður að hluta til önn-ur á síðari tónleikun-um. Aliur ágóði rennur til góðigerðar- starfsemi. Skólastjóri tónlistarsfcólans í Am-sterdam (Am'stei-darrisch Con- s-ervatorium), Jan Odé, tel-ur Jaqu en-od einn af fremstu listam-önn- u-m heims nú á dögum, en-da á h-ann óvenju-glæsi-Iegan feril að baki, bótt aðeins sé 35 ára að aldri. Hann gerðist bróðir í Taizé- reg-lua-ni árið 195e og er organ- leikari þeirra bræðra. Þar heldur hann vifcu-lega orgeltón-leika á- saimt hinu ven-julega onganl'eikara starfi og þangað koma menn hv-aðan-æfa úr veröldinni til þess að kyruÉSiw re-glunni og hlýða á I organl-eik h-ins uniga meistara. : Jean-Luc Jaquenod hefur hald-; : ið f jölda tónleika víða um lönd i ; otg lei'kið á hijómplötur. Koma ! hans hingað til Reykj avíkur er i „stop over“ á leið til Vesturheims,! en þar mun hann váðs veg-ar haldai tónleika og er það önnur för hansi vestur um haf. ! INGÓLFUR UM BÆNDUR Framhald af bls. 2 Ráðh-erra hef-ur ekfci viljað við urken-na að rí'kisstjórnin hefur viljað sam-drátt í landbúnað-i, a. m. k. Gyltfi Þ. Gís-lason. Ekki vi-11 landbúaaðarráðh-erra viðurkenna þeitta, skírskotar til tal-n-a um aufcn-a ræktun, en min-n ist ekki á þær jarðir, scm í eyði fara. Á ár-unum 1960- ‘67 hafa 527 jarðir fárið eyði, og séu margar þeirra nú í órækt. Ráð h-erra segir, að bústærð h-afi auk- izt, en það nægir e-kki vegna dýr tíðar og gengisfellin-ga. Nú kost ar dráttarvél 200 þús. en kostaði 50 þús. árið 1958, Byggingarkos-tn aður hefur hækkað, á-burðarverð hækkaði um 19,3% á s-1. vori. Á undan-förnurr árum hafa 700 bænd ur hætt búskap, og það er vitað. að fólki fæfcfcar etoki í arðv-ænleg -um atvi-nnu-gr-einum. Lan-dbúnaðarráðherra tal-aði u-m, að nokkrar kotjarðir hefðu farið í eyði, Þær vær-u fleiri en nokkr ar o-g margar stórar. Ef rí'kisstjórn in sin-nir efcki miál-um atvinnuveg an-na ti-1 land's oig sjávar, verða ráð herr-a-stólarn-ir ekki traus-tir. Á-gú-st sagði, að í hvert sian s-em Fra-msóknar-menn bæru fram tillögur u-m stuðning við b-ændur, blési ráðlh-erra siig út með það, hv-e bændur búi við góð kjör, oig hefð-u aldrei búið betur. Þessi að- ferð líktist helzt barnalegri af- brýðisemi g-a-gnvart Framsóknar- mönnuim, fyrrverandi flokksbræðr um sín-uim, en ,,Þeim var ég verst er ég unni mest“, og því etoki u-nd arle-gt að ráðherr- ónotist út í umbótatilögur þaðan. Ágús-t Þoi-vald-sson sagði, að nú væri m-est aðfcallandi að leysa skuldavanda bænda, því næst kæmi á-burðarverðið í vor, sj-ál-f sa-g-t enn hærra en áður, o-g s-vo gæti farið. að ekki verði borið á hina nýju ræktun, sem Inigólf ur er svo drjúgur vfir í sumar. Ingólfur Jónsson sa-gðist hafa h-aldið, að betta mál væri útrætt (þetta var reyndar fyrsta u-mræ.ð.a),1 og reynd-i að bera af sér sa-kir. Hvað bl'ómleigar byggðir sn-erti, sa-gði hann, að á Suð-urlandi væru þéttbyggð og blóm'leg sv-æði, og tovaðst ekki vita um neinar jarð ir, sem vær-u að fara úr áhúð. Fór hann mörgum föigrum orðum um Suðurlan-d, e-n vék síðan að skýrsl-u sem í s-míðu-m væri og sýn-di, að 'hagur bæn-da væri nú betri en oft áð-ur. Skuldasöfnu-nina sa-gði ráðherra ekki vera til komna veg-na annars en eyðslu, bænd-ur hefðu keypt h-úsigögn, heimilistætoi, sjón vörp og bíla, en slíkt h-efði ek'ki þekkzt áður til sveita- Síðar sagði ráðh-erra, að bæn-dur hefðu ek-ki saf-nað skuldum vegna n-eyzlu hel-d ur framkvæ-mda. Eins og sjá má var málflutningur í-áðherra hel-d ur lítið sannfærandi, og fór hann a.m.k. ei-nn hring í röksemdafærsl uani. Ekki kvöddu f-leiri sér hljóðs, og var umræðu-m slitið. 10.000 KM LEIKFÖR Framhald af bls. 2 he-f-ur verið út má netna^ bæði atriðin á Rein og atriðið „I Gesta- garði“. auk þess sem gerðar hafa v-erið styttingar a þáttum. Flest smiáhlutiverkanna úr I's- Iandislkl-u!kkunni hafa verið fell-d niður, en lei'karar-nir sem í för- ina fara eru þessir: Róbert Arn- finmson, Árni Tryggvason, 2 h'lutv., Lárus Ingólf-sson 2 hlutv. Anna Guðmundsdóttir 2 blutw. Sigríður Þorval-dsson, Gís-li A-lfreðs so-n, Valur Gí-slas'on, Rúrik Har- aldsson, Jón Júlíusson, Gunn-ar Eyjólfsson, Guðbjörg Þorbjarnar- dóttir, Æ-v-ar Kvaran 2 hlutv. Bessi Bjarnas-on 3 h-lutv. og Þóra Friðri'ksdóttir 3. hl-utverk. F-arar- stjóri verður Guð-lau-gur Rósin- kranz. Leikförin verður farin í s-amráði og á vegum ferðaskrifstofunnar Sunnu. F-lU'gvél hef-ur verið tekin á lei-gu o-g á hún að f-l-júga héð- an beint ti-1 Winnipeg 16. jún-í með hópi-nn. Sýning er ráðgerð í Winaipetg að kvöldi 17. júní, en mikil hátíðahöld verða þá í borg inni í tilefni 25 ára afmælis ís- lenzka lýðveldisin-s. Fyrirhu-giaðar eru tvær sýningar að auki í grennd við Winnipeg en síð-an verður flogið yfir á Vesturströnd ! ina og sýnt í Vancouver og Se- ! att-le. Þá kemur til greina að sýna I í Mianeapolis, Ohica-go en síðasta t sýningin verð-ur í N-ew York. I

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.