Tíminn - 12.02.1969, Page 16
AUKIN AFBROT KVENFÓLKS
VEGNA FANGEISISLEYSIS
35. tbl. — Miðvikudagur 12. febr. 1969. — 53. árg.
OÓ-Reykjavík, þriðjudag.
Rannsóknarlögreglan handtók
I gær ung hjón, sem falsað liafa
í | ávísanir og svikið út tugþúsundir
Myndin var tekin við setningu námskeiðs Blaðamannafólags íslands. Fremst á myndinni eru f. v. Jónas Kristjánsson ritstjóri, Vilhjálmur
Þ. Gíslason fyrrv. útvarpsstjóri og Ámi Gunnarsson fréttamaður. (Tímamynd Gunnar)
króna. Eru þegar komnar fram
ávísanir sem þau hafa falsað að
upphæð 50 þúsund krónur, og vit
að er að þau hafa falsað miklu
fleiri tékka og selt, þótt þeir séu
enn ekki komnir í hendur löregl
unnar. Konan, sem er um tvítugt,
hefur verið handtekin oft í sumar
og vetur fyrir ávísanafals og verið
dæmd fyrir þau brot, en þar sem
ekkert kvennafangelsi er til er
ekki hægt að fullnægja dómi og
er ekki annað að gera fyrir yfir-
völd en sleppa konunni og getur
hún haldið iðju sinni áfram. Það
skeður ekki annað en hún er hand
tekin og yfirheyrð, síðan dæmd til
fangelsisvistar og sleppt. Er þessi
kona ekkert einsdæmi um slík
vinnubrögð.
Uim síðustu mánaðaniót kom-
ust hjónin yfir áivísanahefti í skrif
stofú nokikurri. Fundu þau stimp-
il viðboma'ndi fyrirtæ'kis á sama
stað og stimpluðu á eyðublöðin
Framhald á bls. 14.
Freyjukonur
Freyja, félag framsóknarkvenna
i .Kópavogi efnir á næstunni til
námskeiðs í smeltivinnu fyrir fé-
lagskonur sinar. Þátttaka tilkynn-
ist Margréti Ólafsdóttur í síma
41852 og Sigrúnu Bruun í síma
Blaðamennsku-
námskeið hafið
KJ-Reykjavík, þriðjudag.
f gærbvöildi var námsbeið Blaða
mannafélaigs fsliands í blaða-
mennsku sett í Menntaskólanum
við Hamrahilíð í gœrtavöldi, af
fonmaqni félagsins Jónasi Kristj
ánssyni ritstjóra. Um 30 þátttak
endur eru Skráðir á þetta fyrsta
niámskeið í blaðaimen<nsku, og er
þar bæði um að ræða unigt fólk,
sem hyg’gst l'eggja stund á blaða
mennsku, starfandi blaðamenn og
svo framámenn í fyrirtæbjum sem
viilija fá að kynnast Maðamennsk-
umni.
Er formaðurinn hafði sett nám
stoeiðið kynnti ívar H. Jónsson, rit
stjóri, fyrinkomuilaig mámstaeiðsins,
en hann hefur einkum unnið að
undirbúnimgi námsbeiðsins fyrir
hönd Blaðam'annafélagsins. Þá
flutti Vilhj'álmur Þ. Gíislason fyrr
verandi útvarpsstjóri fyrri hluta
erindis síns um blaðaútgáfu á
fslandi.
Framhald á bls. 15.
Ávísanareikn-
ingar í Seðla-
banknum
OÓ-Reykjank, þriðjudag.
Á þessum síðustu og
verstu tímum ávísanafalsan'a
og j'afnvel heimatilbúinna
tébkh'efta kemur fyrir að
kaupmenn og aðrir, sem
tatoa við téktoum sem
greiðslu reka upp stór augu
þegar þeir fá í hendur ávís
anir, sem stílaðar eru á
Seðlabanka ísl. En fæstum
mun kunaugt um að fólk
geti átt ávísanareiknmga í
þeim ágæfca banba. En tilfell
Framhald á bls. 14.
117.511 MANNS KOMNIR Á
SUÐVESTURHORN LANDSINS
Smygl
í Maí
EJ-Reykjavík, þriðjudag.
■fo Á Suðvesturhorni landsins —
það er í Reykjavík, Kópavogi, Hafn
arfirði, Keflavík, Gullbringusýslu
og Kjósarsýslu — voru íbúar 1.
desember síðastliðinn samtals 117.
511. Aftur á móti voru íbúar alls
staðar annars staðar á landlnu sam
tals aðeins 84.464, eða samtals á
fslandi í heild rétt innan við 202
þúsund.
★ Þótt íslendingum fari stöð-
ugt fjölgandi, þá hefur á síðustu
árum mjög dregið úr þeirri fjölg-
un, og kemur það heim og saman
við þá staðreynd, að undanfarin
ár hefur notkun getnaðarvama
aukizt gífurlega að sögn lækna.
Tölulega séð mun fjölgiun fs-
lendinga hafa orðið hvað mest
árið 1965, en þá fjöl'gaði lands
m'önnum um rúmlega 3500. Árið
1966 var fjödgunin aðeins 3185,
árið 1967 náði hún ekki þremur
þúsundunum, var 2987. Og í fyrra
er talið, að fjölgunin hafi verið
innan við 2500, en endanlegar töl
Framhald á bls. 14.
40511.
Raunhæf þróun
nýrra atvinnu-
greina
Framsóknarfélag Rvíkur efnir tál
kaffifundar í
Framsóknarhús-
inu við Frí-
kirkjuveg nJk.
laugardag og
hefst kl. 3. Stein
grímur Her-
maninsson fram-
kvæmdastjóri
Rannsóknarráðs
flytur erindi er hann nefnir raun-
hæf þróun nýrra atvinnugreina.
Allir velkomnir meðan húsrúm
leyfir.
Frumvarp á Alþingi:
LEIKLISTARSKÓLI
LL-Reybjavíik, þriðj'Udaig. I laga um leifclistarskóla ríkisins.
Einar Ágúsfcsson, Páll Þorsteins Þar segir í fyrstu grein: „fslenzka
son og Ólafur Jóhannessoin bafa ríkið skal reka leikliistarskóla, sem I
lagt fram á Atþingi frumvarp tii • fullnægir nútímatoröfum um mennt
OÓ-Reykj avík, þriðjudag.
Tollverðir fundu í dag ta'lsvert
magn af áfengi um borð í togaran
um Maí. Var skipið að koma frá
Þýzkalandi, og lagðist að bryggju
í Hafnarfirði í morgun. Urðu toll
verðir fljótlega varir við að stoip
verjar voru með íullimikið áfengi
í fórurn sínum.
Nokkrir tollverðir frá Reykja
vík voru fengair til að aðstoða við
leitina og í kvöld var búið að
finna nær 200 flöskur af áfengi
um borð í stoipinu. Mest var
þetta 75% vodtoa. sem sýnist í
miklu uppáhaldi hjá smyglurum,
eða kannski öllu heldur væntan
legum neytendum um þessar mund
ir. Er skemmst' að minnast að toll
verðir gerðu mitoið magn af þess
um görótta drytok upptækt í
noiklkruim skipum nýverið.
Framsóknarvist á Hótel
Sögu á fimmtudagskvöld
Fyrsta Framsóknarvistin á árinu á vegum Framsóknar-
félags Reykjavíkur verSur á Hótel Sögu á fimmtudags-
kvöldið 13. febrúar n.k. og hefst klukkan 8.30. Þessi
skemmtikvöld hafa ávallt verið vinsæl og vel sótt. Er
hér um að ræða einhverja ódýrustu skemmtun nú til
dags. Góð verðlaun eru veitt, og að spilunum loknum
er dansað til klukkan eitt eftir miðnættið. Einar Ágústs-
son varaformaður Framsóknarflokksins flytur ávarp.
Stjórnandi vistarinnar er Markús Stefánsson. Aðgöngu-
miða þarf að panta í síma 24480 sem fyrst og þeirra
má einnig vitja að Hringbraut 30 og í Bankastræti 7-
Markús
Einar
RÍKISINS
un leikara og annarra l'eitohússtarfs
manna“. Ennfremur segir í frucn
varpinu:
„Skólinn sba'l vera þriggja ára
sðcóli starfandi frá 1. október til
1. júní. Kennsla skal fara fram
hvern virkan dag á t'ímabiiinu
frá kl. 9.—18.“ Námsgreinar
verða marigar, og m. a. skuli stofaa
til n'ámskeiða í leikstjórn, búniinga
og lei'kmyndateiknun, lýsingu og
öðrum tæknistörfum á leitosviði,
ef þurfa þyki. Nemen'dur skulu
vera á aidri'num 17—25 ára og
hafa lokið gagnfræðaprótfi eða
öðru sambæritegu prófi. Enn
fremur þarf nemandi að hafa stað
izt inntötoupróf. I greinargerð með
fruimivarpinu segir:
Það hefur lengi verið á vitorði
leiikhúsmanna hérlendis, að rnennt
un leikara væri ófullkomin. Áður
en Þjóðleitohúsið hóf starfsemi sína
sóttu flest leikaraef'ni menntun í
erlenda lei'klistarsikóla.
Bæði leikhúsin reka nú leitolist
arskóia, Þjóðl;eikhúsið allt frá
stofnun þess og Leikfélag Reykja
víkur mörg undanfaria ár. Þessir
Framhald á bls. 15.