Tíminn - 13.02.1969, Blaðsíða 5

Tíminn - 13.02.1969, Blaðsíða 5
© FEHMTUI>AGUR 13. febrúar 1969. TIMINN 5 MISNOTKUN? „Missfcilitin listamaður“ skrifar Lanáfara: „í gærfcvöltli sýndi sjómvarpið fréttamynd frá listsýningu i Kaup,- mannahöfn, og fcynnti þulurinn þessa mynd eitthvað á þá leið, að „Fréttastofu sjónvarpsins ihefur borist fréttafcvikmynd af sýningu þeirri sean Ólðf Pálsdóttir tófc þátt í í Kaupminnahöfn á dögun- um.“ Ég held að tnörgum öðrum en rnér liafi fundizt þetta dáiítið skrýtið að sjónvörpmu skyldi ber- ast sérstöfc kvhkmynd af þessari sýningu, þvi niargir aðrir og fræg- ari listamenn Menzku þjóðarinn- ar hafa sýnt verk sin á erlendri grundu, síðan sjónvarpið tók til starfa. Sé hér um að ræða mynd sem tekin hefur verið fyrir ann- an aðila en sjónvarpið hér, og við höfum efcki þurft að greið’a sér- staklega fyrir töfcu hennar er ekfc- ert við’ þessu að segja. Ifafi þessi tnynd verið fefcin sérstafcilega fyr- ir sjónvarpið hér, þá gildir von- andi siú í’egla héðan í frá, að fcvik- myndir verði teknar af sýningum alira íslenzkra listaimanna, er sýna erlendis, en efcfci þessari einu. Óneitanlega 'grunar mann, að tengdir listakonunnar við útvarps- ráðhafihaft hér eitttovað að segja, og til þess að forða öllum mis- skilningi vil ég beina eftirfarandi tilmælum til ráðamanna sjón- varpsns. Að þeir geri grein fyrir tilkomu myndar þessarar strax, og ef hún hefur verið tekin sér- staklega fyrir sjónvarpið hér, þá hvers vegna, og hve mikið kost- aði tafca þessarar myndar, og hver ber kostnaðinn af töfcunni. Ég held að það væri greiði við alla, sem hlut eiga að máli, að þessi atriði komi fram, og ekki sízt fyrir listakonuna, svo ekki só verið’ að’ tala uan það’ í skúmaskot- um, að hún hljóti sérstakrar fyrir- greiðslu hjá fjölmiðlunartækjum vegna tengda sinna við Sigurð Bjarnason ritstjóra og útvarps- ráðsmann. Misski'linn listamaður.“ HAFA BER ÞAÐ ER SANNARA REYNIST Jón Sigtryggsson skrifar Landfara eftirfaraudi: „Hinn 26. janúar s.l. birtist í Lesbók Morgunblaðsins grein eftir Pál V. G. Kolka lækni, þar sem hann ræðst rnjög harkalega á frú Guðrúnu sál- ugu Guðmundsdóttur frá Berjanesi fyrir það, sem hann kallar „Huldulækningar'1 og segir, að frú Guðrún hafi haft um hönd í Vestmannaeyj- um árið 1925. Þagar læknir- inn hefur lýst þessum lækning um nokkuð segir hann orð- rétt: „Allt þetta hefði nú ver- ið tiltölulega meinlaust, ef Guðrún hefði efcki í umtooði Friðriks harðtoannað því fólki, sem leitaði ásjár þeirra að hafa nokkur samsfcipiti við aðra lækna." (Þessi Friðrik var kallaður Friðrik huldulæknir og talinn framliðinn rnaður). Frú Guðnin var nú kærð fyr- ir þcssa starfsemi og talin brotleg við hegningarlögin, en féfck fullkominn sýknudóm í Hæstarótti. Samt leyfir lækn- irinn sér að halda því fram, rúnium 30 árum eftir sýknu- dóm frá Guðrúnar, að hún hafi brotið hegningarlögin með þessu framferði sínu, saman- ber tilvitnuð' orð læknisins hér á undan, Svona fullyrðingar dæma sig sjálfar. Á öðium stað segir Páll V. G. Kolka læknir: „Síðar frétti ég, að sóttvarnir Guðrúnar væru í því fólgnar, að hún þvoði sér um hendurnar úr ó- sýnilegri þvottaskál eftir að hafa fari'ð höndum um sjúkl- inga, þuri'kaði sér á ósýnilegu handfclæði og hengdi það síð- an upp á ósýnilegan nagla á veggnum." Svona bæjarsliúður tekur PáM V. G. Kolka læknir sem heilagan sannleika. „Ólýg- ii)n sagði mér,“ sagði Gróa á Leiti. Slífcur málflutningur er hvorki sannfær'andi né drengi- legur. Ég undirritaður hafði nokk- ur persónuleg kynni af frú Guð rúnu, eftir að hún fluttist til Reyfcjavífcur, bæði á heimili hennar og einnig á héimili Einars H. Kvaran rthöfundar. Þau kynni vöktu öll virðingu mína fyrir frúnni, sem heiðar- legri sómafconu. Frú Guðrún starfaði um sfceið sem miðill undir sitjórn Einars H. Kvaran, en varð svo að hætta því sökum vaxandi veikinda. Skömmu síðar varð ég heyrnarvottur að vitnis- tourði snillingsins og mann- þekkjarans, Einars H. Kvaran urn frú Guðrúnu, se-m þá var efcki viðstödd. Það var fagur vitnisburður, sem E. H. Kvaran gaf frúnni að löknu samstarfi þeirra er sýndi, að hann mat hana mifcils og að hann bar ósfcorað traust til hennar, bæði sem manneskju og aniðils. Þennan vitnisburð Einar's II. Kvaran o„ kynni mín af frú Guðrúnu tel ég sannari lýsingu af frúnni, en liin óröfcstuddu lasbmæli Páls V. G. Kolka læfcnis. VREDESTEIN BEZTA VERÐ ííflirstöðvai' af snjóhjólbörðuni á sérlega hagstæ'ðu vcrði. SPARNAÐUR! 1000_2000 krónur á gangi und- ir Utiun fólksbíl. Sleppið ekki þessu einstaka tækifæri til að gera gó’ð kaup. DRÁTTARVÉLAR H.F. Snorratoraut 56. Símar 38540 og 19720. — PÓSTSENDUM — A VlÐAVANGl Síðasta flokksþing Alþýðu- flokksins hafnaði hugmyndirt.ri um niyndun þjó'ðstjórnar, allra flokka, til lausnar efnahags- eg atvinnumálunum, en ályfctaðl um áframhaldandi stjórnarsam- starf við Sjálfstæðisflokkinn, ef nokkrum sérstaklega til- greindum skilyrðum yrði fuU- nægt af Sjálfstæðisflofcksins hálfu. Með því fororði fengu ráðlierrai- Alþýðuflokksins um- boð til að halda áfram setu í ríkisstjórn ineð ráðherr,um Sjálf stæðisflokks-ins. Fyrsta og mikilvægasla skil yrði Alþýðuflokksins og númer eitt í upptalninguimi var það, að öUum vinnufærum mönmum væri tryggð fuU atvinna. Menn vita hvernig það hefur verið efnt. Tala atvinuleysingja nálg ast nú 6000. Þriðja skilyrðið var um stofn un lífeyrissjóðs fyrir aUa lands menn. |Lífeyrismáiið Það mál hefur verið að velkj ast á Alþingi aUa þá tíð, sem núverandi stjórnarflokkai’ hafa farið meö völdin í landinu eða í 10 ár. Upphaflega voru það þiugmenn Framsóknarflokksms sem fluttu málið inn á Alþingi og það var endurflutt af Fram sóknarmönuum þing eftir þing. Síðan gerði Alþýð'uflokkurimi þetta að sínu máli. Lét meira að segja kjósa sérstaklega um það í síðustu og næst síðustu kosniugum til Alþingis og sagð ist hafa þetta mál á oddinum. Fæðingin hefur gengið erfið- lega. Fyrir síðustu kosnmgar skipaði félagsmálaráðherra svo nefiid í málið, cn störf hcnnar hafa gengið seint og illa. Allar líkur eru á því, að þessu Al- þingi ljúki, áður en þessu máli verður komið í höfn. Þetta mál hlýtur sérstaklega a'd' koina upp í hugaim nú, þegar staðið hefur vinnudeila vikum saman, þar sem stétt, er ekki hefur notið lífeyrisréttinda, hefur lagt niður vinnu m. a. til að krefjast þeirra réttinda. Þegar þetta mál var til umræðu í gær í fyrir spurnatíma Alþ. reis einn af þmgmönnum Sjálfstæðisflokks ins upp, og lýsti yfir andstöðu sinni við stofnun almenns lif cyrissjóðs fyrir landsmenn alla. „Fréttablaðið góða7' Morgunbjaðið ver heUli for- ustugiein í gær í „blaða- niennsku Tímaiis." TUefnið er það, að Tíminn sagði ekki frá J>ví uin leiö og það skýrði frá tillögu Framsóknarmanna um löggjöf um einkarétt til auð'- æfa á botni landgrunnsins, að ríkisstjórnin liefði lagt fram frumvarp uin það efni. Ástæð ur þessa voru raktar hér á Víðavangi í gær. Þingflokkur Framsóknarmanna hafði cugar upplýsingar fengið um pað, að slíkt frumvarp væri væntanlegt. Tillaga Framsóknarmanna lá fyrir í upphafi fnndar í báðum deildum og var þar frá henni skýrt. Með mjög óvenjulegum liætti var frumvarpi ríkisstjórn arinnar útbýtt imdir lok fundar í neðri deild þennan sama dag, er fundi hafði 'ærið slitið fyrir löngu í efri deild. Þorri þing- manna í neðri deild var alls ekki í fundarsal, er frumvarp inu var útbýtt. Menn lásu svo um þetta frumvarp í Morgun Framhald á bls. 15. SMYRILL, Armúla 7. Slmi 12260. SONNAK RAFGEYMAR — JAFNGÖÐIR ÞEIM BEZTU — ViSurkenndir af Volkswagenverk A.G. i nýja VW bíla, sem fluttir eru til Islands. Yfir 30 mismunandi tegundir 6 og 12 v. jafnan fyrirliggjandi — 12 mán. ábyrgð. ViSgerSa- og ábyrgSarþjónusta SÖNNAK-raf- geyma er i Dugguvogi 21. Simi 33155. \\ö bii'ð11’" ' . vr 500.09 ’— 11 dagaiC1' aSár* Ef þ£r ~ 0Cr tííóBicÞaSJ 4 sðlavto^S - * afeeudwn y«ur aö toriugj3'" 0 “ bllnui. BÍIALEIG AN FALUR1 car rental service © Rauðarárstíg 31 — Sími 22022

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.