Tíminn - 13.02.1969, Blaðsíða 10

Tíminn - 13.02.1969, Blaðsíða 10
er fimmtudagur 13. febr. — Benignus Árdcgisliáflæ'ði í Rvík kl. 3.26. Tungl í hásu'ðri kl. 10.42. HEILSUGÆZLÁ SjúkrabífreiS: Síml 11100 1 Reykjavík I Hafnar. firð) 1 sima 51336 Slysavarðstofan * Borgarspltalanum er opin allan sólarhrlnginn Að eins móttaka slasaðra. Siml 81212. Nætur og helgidagalæknlr er l slma 21230 Neyðarvaktin: Simi 11510, opi'ð livern virkan dag frá kl. 8—5, nema laugardaga opið frá kl. 8 til kl. 11. Upplýsingar um læknaþjónustuna í Reykjavik eru gefnar I símsvara Læknafélags Reykjavíkur i sima 18888. Næturvarzían i Stórholtl er opln frá mánudegl til föstudags kl 21 á kvöldin til kl. 9 á morgnana Laug ardaga og helgidaga fré kl 16 á daginn til 10 á morgunana Kópavogsapótek: Oplð virka daga frá kl. 9—7. Laugardaga frá kl. 9—14. Helgadaga frá kl. 13—15. 8ló5banklnn: Blóðbanklnr rekur á mótl oióð glöfum daglega kl 7—4 Kvöldvörzlu apóteka i Reykjavík 8. febr. til 15. febr. annast Borgar- apótek og Reykjavíkurapótek. Næturvörzlu í Hafnarfirði aðfara- nótt 14. febr. annast Eiríkur Björnsson, Austurgötu 41, sími 50235. Næturvörzlu í Keflavilc 13. febrúar annast Kjartan Ólafsson. HEIMSÓKNARTÍMI Ellihelmilið Grund Aila daga kl 2—4 og 6 30—7 Fæðingardeild Landsspitalans AHa daga kl 3—4 og 7,30—8 Fæðingarheimil) Reyklavikur Alla daga fcl 3,30—4,30 og fyrli feður kl 8—8.30 Kópavogshælið Eftli hádegl dag- lega Kleppsspitalinn. AHa daga kL 3—4 6.30—7 Borgarspítalinn 1 Fossvogi. Heimsóknairtíinj er daglega kL 15. —16 og 19 — 19.30 Borgarspítalinn 1 Heisluvemdarstöð innl. Heimsóknartiml ei daglega kL 14.00—15.0 og 19—19,30 FÉLAGSLÍF Bræðrafélag Nessóknar Sunnudaginn 16. febr. n.k. gengst Bræð'raielaig Nessóknar fyrir sam- komu í FéJagsh eúmili Nesíkirk.Í!U, sem hefst kl. 17. Séra Magnús Guð mundsson, fyrrv. prófastur, flytur erindi um Pál Jónsson, Skálholts- hiskup. — Dr. Róbert A. Ottósson söngmálastjóri talar um kirk.iusöng á dögum Páls biskups, og nokkrir guðfræðinemar syngja lög frá þeim tíma, undir stjórn söngmálastjóra. Kvenfélag Ásprestakalls, opið hus fyrri eldra fóik í sókndnni alla þriðjudaga kl. 2—5 í Ásheimilinu að Hólsvegi 17. Aðalfundur Kvennadeildar Slysa varnafélagsins í Reykjavík, veröur haldinn fimmtudaginn 13. febrúar kl. 8,30 í Tjarnarbúð. Venjuleg að- aífundarstörf. Al'li Rúts skemmtir á fundinum. — Fjölmeranið. Frá Barðstrendingafélaginu Málfundur í Aðalslræti 12 ki. 8.30 fimmtudaginn 13. febr. Skemmti- fundur. Mætið vel og stundvísiega. — Barðstrendiingur. Re.yk javíkurfélagið heldur skemmtifund í Tjarnarbúð fimmtudagiran 13. febr. ki. 8,30. — Dagskrá. Heiðar Ástvatdsson og dansmær sýraa Iistdans. Gömul ís- lenzk kvikmynd sýnd. Happdrætti með góðuim vinni.ngum. Fjölmennið og takið með ykfcur gesti. Kvennadeild Slysavarnafélagsins Aðailfundur kvennadeiidar Siysa vamafélagsins í Reykjavik verður haldiim fimmtudaginn 18. febr. og hefst kl. 8,30. Venjuleg aðalfundar störf. Alli Rúts skiemmtir. — Fjöl- meninið. FLU GÁÆTL ANIR Loffieiðir h.f.: Guðriður Þorbjamardóttir er væntan.leg frá NY kl. 10.00. Fer til Luxemborgar kl. 11.00. Er vænt anleg til baka frá Luxemborg kl. 02.16. Fer til NY kl. 03.16. SIGLINGAR Skipadeild S.Í.S.: Arnarfeli er væntanlegt til -Reykja víkur 15. þ.m. Jökulfell er í St. John N.B., fer þaöam til Leitih og Aber- deen. Dísairfell átti að fara í gær frá Ventspils til Svendborgar. Litla felil fer í dag frá Reykjavík ti'l Norð urfaindshafna. Helgafell fór í gær frá London til Glomfjord. Stapafell er væntamlegt ttl Bilbao í dag. — Mælifel'l fer væntamlega í dag frá Barceloraa til Sikileyjar. ORÐSENDING Minningarspjöld Dómkirk junnar eru afigreidd á eftirtöldum stöð- um: Bókabúð Æskunraar, Kirkju- hvoli; Verzl. Emma, Skólavörðust. 3; Verzl. Reyndmelur, Bræðraborgar- stíg 22; Þóra Magnúsdóttir, Tún- götu 36; Dagmý Auðuns, Garðastr. 42; Elísabet Árnadóttir Aragötu 15- Minningarspjöld Kvenfélags 8u staðasóknar: F'ásl á eftirtöldum stöðum Bókabúi tnn) Hólmgarði. Erú Sigurlónu lóhannsdóttui Sogaveg 22. Sigriðt Axelsdóttui Grundargerðt 8 Odri rúnu Pálsdóttur Sogaveg) 7b fást Bókabúð Braga BrynjólfssoD ar. Reykjavfk Minningarsjóður Jóns Guðjónsson ar skátaforingja. Minningarspjölö fást t bókabúð Olivers Steins og bókabú'ð Böðvars Hafnarfirði Minningarspjöid styrktarsiÓBs kvenféta9sins Eddu, fást á eftirtöldœn stöðum: Skrifstofu Hins Islenzka pceatara félag, Hverfísgötu 21 siml 16313 Bókabúð Snæbjarnai Jónseonar E2inu Guðmundsdóttur siml 42059 og Nínu Hjaitadóttui siml 374,16 Frá Sjálfsbjörg. Min.raiing'a'nkort Sjáifsbjargar fást á efitórtölidum stöðum: — Reykja- vik: Bókabúðinn.i Langarnesvegi 52; Bókabúð Stefáns Stefánss., Lauga- vegi 8; Skóverzl. Sigurbjörras Þor- geirssonar, Háaleiiitsbr. 58—60; — Reykjavíkurapóteik; Garðsapóteik; Vesturbæ ja rapótek; Söluturninn Langholtsvegi 176; Skrifst. Bræðra- borgarstíg 9. — Kópavogur: Hjá Sigurjóni Björnssyni, pósthúsi Kópa vogs. — Hafinarfjörður: Hjá VaMý Sæmundssyni, Öldugötu 9. — Enn fremur hjá öfflum Sjálfsbjargarfé- lögum utan Reykjavíku-r. HJÓNABAND Sunnudaginn 29. des. voru gefin sam an í Háieigskirkju af séra Jóni Þor- varðarsyni ungfrú Heiga Þ. Bjarna- dóttir og Svavar Þorvarðarson. Heimili þeirra verður að Todesgade 10, Köbenhavn N. Ljósmyndast. Þóris Laugavagi 20b. — Má cg sjá! Hvar cru peninganiir? — Hér eru engir peningar! — Hvar hefurðu falið þá, strákur? — Falið hvað? — Hefur strákurinn rotað Mort? Og feuutlið okkur? — Hvar er fíllinn ininn? Ilvar cr Joomba? — Leystu okkur góði, við skuluin sjá um fílimi ,og þig líka. — Við hefðum átt að taka strákinn líka! — Svarið mér! Ilvar er Joomba? — Dreki! Föstudaginn 27. des, voru gefirt saman í Dómkirkjunni af séra Ósk- ari J. Þorlákssyni ungfrú Edda Jón asdóttir og Þórir Ingvarsson. Heim ili þeirra verður að Hlíðarbraut 8, Hafnarfirði. Ljósmyndast. Þóris Laugavegi 20b. Sunnudaginn 29. des. voru gefin saman í Háteigskirkju af séra Jóni Þorvarðarsyni ungfrú Margrét Páls- dóttir og Guðjón Magnússon sfud. oecon. Heimili þeirra verður að Ný- býlavegi 28b, Kopavogi. Ljósmyndast. Þóris Laugavegi 20b. A jóladag voru gefin saman í Nes- kirkju af séra Jóni Thorarensen, ungfrú Guðrún Ingimarsdóttir og Asgeir Helgason. Heimili þeirra verð ur að Bugðulæk 13, Reykjavík. Ljósmyndast. Þóris Laugavegi 20b. Tekið á móti tilkynningum í dagbókina kl. 10—12

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.