Tíminn - 13.02.1969, Blaðsíða 14
14
TIMINN
FIMMTUDAGUR 13. febrúar 1969.
LITLA-HRAUN
Fraimlhailid af bls. 1.
Mál þetta hefur vakið
' mikla athygli á undanförn-
um mánuðum og verið rætt
í blöðum.
í umræðum um fyrir-
spurnina kvaðst Ágúst hafa
borið hana fram vegna til-
mæla frá mönnum austan-
fialls. b.á.m. nokkurra starfs
manna fangelsiisinís. Málið
kvað hann mikið hitamál þar
eystra, hefði ekkert verið gert
epinberlega annað en að brytanum
hefði verið sagt upp starfi, að
því er sumir segðu í hefndar-!
skyni.
Sagði Ágúst, að Sigurður Kristj
mundsson mundi án efa leita rétt1
ar síns og krefjast bóta, en slíkt
gæti orðið dýrt ríkinu. Það væri
ekki nú sem áður, að menn ynnu
fyrir veru sinni að einhverju leyti
í fangelsinu, og væri nú fang-
Gudjún Styrkársson |
HÆSTARÉTTARLÖGMAÐUR
AUSTURSTRÆTI 6 SlMI I83S4
elsismálum illa farið á íslandi.
Ekki væri nóg að eiga refsilög-
gjöf, og væru stórglæpamenn og
unglingar, sem vel gætu átt sér
viðreisnar von, hafðir á sömu stöð
um, en lítil von væri á betrun, ef
slíkt héldist.
Aðfinnslur hafa komið fram,
og aðfinnslur koma ekki að til-
efnislausu. Hvað ætlar dómsmála
ráðherra að gera í þessu, svo og
öðrum fangelsismálum, s.s. bygg-
ingu ríkisfangelsis o.fl.
Jóhann Hafstein, dómsmálaráð-
herra sagði, að forstöðumaðurinn
hefði ekki verið kærður, heldur
hefði borizt kvörtun um misferli
hans. Kvörtunin var síðan send
stjórnarnefnd, og niðurstaða
leiddi til þess, að ráðherra sá
ekki ástæðu til frekari aðgerða
vegna þessa máls. Öðrum lið
fyrirspurnarinnar svaraði formað
ur nefndarinnar svo, að hún hefði
hvorki haft með ráðningu né upp
sögn brytans að gera!
Ágúst Þorvaldsson tók aftur til
máls, og þakkaði fyrir svörin,
sem reyndar hefði lítið verið á að
græða. Taldi hann mikils ósam-
ræmis gæta milli álits nefndar-
innar, en skýrslu þess hefði hann
KveSjuathöfn
Benónýju Þiðriksdóttur,
frá Grenjum,
fer fram frá Fossvogskirkju, föstudaginn 14. febr. kl. 1,30. JarS-
sett verSur frá Álftartungu laugardaginn 15. febrúar kl. 2 e.h.
— Blóm vinsamlega afþökkuð. F.h. aðstandenda.
Magnús Baldvinsson.
Þökkum auðsýnda samúð og vinarhug við andlát og jarðarför
Magnúsar Jóhannessonar,
frá Borgarnesi.
María Ólafsdóttir,
Guðmundur Magnússon, Hólmfríður Brynjólfsdóttir,
Ólafur Magnússon, Helga Guðmundsdóttir,
Magnús Magnússon Indíana Bjarnadóttir
Katrín Magnúsdóttir, Helgi Kristjánsson
Guðbjörg Magnús,dóttir, Valgerður Magnúsdóttir,
Kjartan Magn.ússon, barnabörn og barnabarnabörn.
Eiginmaður minn
Guðmundur Kristján Guðmundsson
frá Kvígindisfelli, Tálknafirði,
verður jarðsunginn 14. febr. kl. 3 e.h. frá Fossvogskirkju. Þeim,
sem vildu minnast hins iátna, er bent á líknarstofnanir.
Þórhalla Oddsdóttir, börn og tengdabörn.
Faðir mlnn,
Kristján Einarsson
frá Hermundarfelli,
andaðist að Fjórðungssjúkrahúsinu á Akureyri mánudaginn 10. þ.m.
Jarðarförni fer fram frá Akureyrarkirkju laugardaginn 15. þ.m.
og hefst kl. 1,30.
Einar Kristjánsson.
Jarðarför
Önnu Guðmundsdóttur,
frá Brekkum í Hvolhreppi,
fer fram frá Fossvogskirkju, föstudaglnn 14. febr. kl. 10,30.
Vandamenn.
Þökkum innilega auðsýnda samúð við andlát og jarðarför fóstur.
móður minnar og systur,
Þorbjargar Guðmundsdóttur.
Henning Kjartansson
Hallgrímur Guðmundsson.
Við þökkum öllum er sýndu okkur samúð við andlát og jarðarför
föður okkar,
Björns Daníelssonar,
fyrrv. kennara, Fáskrúðsfirði.
Við þökkum ennfremur hjúkrunarkonum og starfsstúlkum á Elli-
heimilinu Grund fyrir góða úmönnun.
Hrefna Björnsdóttir,
Baldur Björnsson.
lesið, og álits ráðuneytisins. Sagði
hann, að núverandi dómsmálaráð-
herra mætti taka fyrirrennara
sinn, Bjarna Benediktsson, til fyr-
irmyndar, en hann hefði veitt að-
hald í þessum málum með heim-
sóknum til vinnuhælisins, sem í
tíð fyrrverandi forstöðumanns
hefði framleitt húsgögn fyrir
skóla í sérstökum vinnuskálum,
en nú væru verkfærin, sem til
þess hefðu verið notuð týnd!
Ágúst sagði að lokum, að ef
ekki væri gerð tilraun til þess
að betrumbæta fangana með því
að láta þá vinna, þá vissi hann
ekki hvað skyldi gera.
Jóhann Hafstein sagði, að álits
gerð nefndarinnar hefði verið
gaumgæfilega athuguð, en sjálf-
sagt væri erfltt að stjórn svona
stöðum, og ýmislegt, sem í Morg
unblaðinu hefði staðið, væri illa
til þess fallið að gera bætur í
þcssu máli!
HJÚKRUNARKONUR
FraimlhaJd af bls. 1.
að leggja stund á hjúlkrun að
stúdentsprófi loknu.
Af þeim tölum, sem blaðið
hefur fengið, er greinilegt, að
minna vantar af hjúkrunarkon-
um úti á landi heldur en hér
í borginni, aðeins 14 á móti 55.
Ástæðan kann m.a. að vera sú,
að úti á landi eru hjúkrunar-
konur ráðnar á launum sam-
kvæmt 17. launaflokki (deild-
arhjúkrunarkonur) en annars
sem venjulegar hjúkrunarkon-
ur í 15. launaflokki. Einnig er
auðveldara fyrir giftar hjúkr-
unarkonur að vinna utan heim
ilis í smærri kaupstöðum, þar
sem heimilishjálp og barna-
gæzla er oft auðfengnari en
hér á höfuðborgarsvæðinu.
Á ríkisspítölunum er reikn-
að með 185 hjúkrunarkonum,
en þar eru nú ráðnar 137
hjúkrunarkonur og vantar því
48. Reyndar er ekki öll sagan
sögð með þessum þremur töl-
um, vegna þess að stöður ljós-
mæðra hjá rikisspítölunum eru
14, en þar eru aftur á móti 25
ljósmæður starfandi. Einnig er
reiknað með 87 hjúkrunar-
nemum, en þeir eru nú 112. Og
að lokum eru stöður sjúkra-
liða 28, en starfandi eru nú 40.
Á Borgarsjúkrahúsinu nýja í
Fossvogi eru 73 stöður fyrir
hjúkninarkonur. í dag vantar
þangað sjö hjúkrunarkonur.
Hins vegar hafa ekki allar
deildir sjúkrahússins verið
teknar í notkun, t.d. er reikn-
að með að lyfjadeild taki til
starfa á þessu ári, og þar eiga
að vinna 6 hjúkrunarkonur, og
þegar Hvítabandið verður opn-
að aftur verða þar 5 hjúkrun-
arkonur. Einnig er í undirbún-
ingi opnun gjörgæzludeildar,
en hún verður alla vega ekki
opnuð fyrr en seint á árinu.
Borgarsjúkrahúsið efndi til
upprifjunarnámskeiðs fyrir
hjúkrunarkonur nú fyrir
skömmu og sóttu það 8 hjúkr-
unarkonur, sem ekki höfðu
verið við störi í langan tíma,
og treystu sér því ekki til þess
að hefja aftur vinnu nema með
því að fá einhverja upprifjun
i fagi sínu.
Á SólVangi í Hafnarfirði eru
milli 10 og 15 hjúkrunarkonur
starfandi, og þar vantar enga, eins
og stendur.
Fram í nóvember sl. voru fjór-
ar hjúkrunarkonur starfandi á
sjúkrahúsinu í Kcflavík, en þá
hætti ein, og hefur ekki fengizt
önnur í hennar stað. Ástandið
Keflavík hefur oft verið afskap-
lega erfitt, stundum ekki nema
ein hjúkrunarkona þar starfandi.
en þetta hofi.i verið nokkuð sæmi
legt síðast liðtr hriú ár Allmarg-
ar hjúkruna konur eiga heima í
Keflavík, en þær hafa ekki aðstæð
ur til þess að vinna utan heimilis.
Fimim hjúkrunarikivennastiöður
eru við sjúkralhúisið í Vestmanna-
eyjum, og þar að auki eru konur
giftar í Vestmannaeyjum, sem
getia tekið að sér afleysingar eftir
þönfuim. f Vestmannaeyjum hefur
ekki verið skortur á hjúkrunar-
konum síðustu þrjú árin.
Yfirleitt hefur ekki vantað
hjúkrunarkonur á Selfossi. Þar
eru 5 konur fastráðnar, en auk
þess eru nokkrar konur búsettar
á Selfossi, sem hægt hefur verið
að fá til vinnu, ef þörf hefur
krafið.
Níu hjúkrunarkonur eru við
sjúkrahúsið á Akranesi, og er það
lágmiarkstala, enda eru þar stöð-
ur fyrir 11. Tíu hjúkrunarkonur
eru búsettar á Akranesi, og hafa
sumar þeirra unnið tíma og tíma
við sjúkrahúsið.
Á Patreksfirði eru tvær starf-
andi hjúkrunarkonur, en nokkrar
konur með hjúkrunarmenntun eru
þar búsettar. Ekki er ætliazt til,
að fleiri en tvær hjúkrunarkonur
séu við þetta sjúkrahús, e-n til
þess að afleysingar væru leystar
sem skyldi þyrfti að vera a.-m.k.
ein í viðbót.
Sex hjúkrunarkvennastöður eru
við sjúkrahúsið á fsafirði, og þar
vantar ekki hjúikrunarkonur, og
hefur ekki vantað lengi. Mjög
mikið er um giftnr hjúkrunarkon
ur á staðnum, sem gætu unnið, ef
fólk vantaði til afleysinga.
Hjúkrunarkonu hefu-r vantað á
sjúikrahúsið á Blönduósi allt frá
því í október sl. Þar eru nú tvær
hjúkrunarkonur starfandi, en á-
ætlað að þæ-r þyrftu að vera að
minnsta kosti þrjár, jafnvel fjór-
-ar.
Aðeins þrjár hjúkrunarkonur
eru á sjúkrahúsinu á Sauðárkróki,
en hins vegar eru þar stöður fyr-
ir fimm. Hefur van-tað hjúkrunar-
konur þar síðan um áramó-t, og
engar umsóknir borizt þrátt fyrir
auglýsingar. Á Sauðárkróki eru
búsettar tvær hjúkrunarkonur, en
þær hafa ekki un-nið á sjúkrahús-
inu til þessa.
Á A^ureyri er reiknað með 25
til 28 hjúkrunarkonum við sjúkra-
húsið, og þa-r vantar ekki neina
eins og er, og hefur gen-gið nokk-
uð vel að útvega hjúkrunarkonur
þar undanfarið. Mjög mikið er af
hjúkrunarkonum á Akureyri og í
nágrenni, og er þar starfandi sér-
s-tök d-eild í Hjúkru-narféJaginu,
og í henni eru um 50 konur. Er
yfirleitt treyst á þessar konur í
suimarafleysingar. Venjulega hafa
nokkrar útlendar hjúkrunarkonur
verið starfandi á Akureygi, frá
einni upp í þrjár, og nú eru þang-
að væntanlegar tvær norskar á
næstunni.
Eins og stendur eru tvær hjúkr
unarkonur starfandi við sjúkra-
húsið á Húsavík, en þyrftu að
vera þrjár ef vel ætti að vera.
Önnur þeirra tveggja, sem þar
vinnur nú er þýzk, og hef-ur hún
verið þar í tæp tvö ár, en hafði
áður verið nokkurn tima, en fór
til Þýzkalands í millitíðinni. Verið
er að stækka sjúikrahúsið, og þeg
ar sú stækkun verður tekin í notk
un, sennilega seint á þessu ári, er
nauðsynleg-t að fjórar hjúkrunar-
ko-nur starfi við sjúkrahúsið. Á
Húsavík búa 6 eð-a 7 hjúkrunar-
konur, og má reikna með. að þær
myndu vilja vinna ú-ti, ef störf
biðust.
f Neskaupstað þyrftu að vera
fjórar hjúkrunarkonur, en þar eru
þær þrjár eins og stendur. Reynd
ar er ein þeirra að hætta, en hins
vegar er von á tveimur nýútskrif-
uðum hjúkrunarkonum nú þegar
hjúkrunarkonur verða útskrifaðar
í skólanum í marz. Á Norðfirði
eru þrjár h’úkrunarkonui búsett-
ar, þar af vinna tvær. en sú þriðja
hefur alltaf tekið að sér auka-
vaktir og iðs^oðað. ef pörf hefur
krafið, eða eitthvað hefur út af
brugðið þar, að sögn yfirhjúkru-n-
arkonunnar.
SLYS
Framhald af bls. 16.
andamagci í blóði manns er 0,50%
til 1,20%» eða hann er undir áhrif-
um áfengis, þótt vínandamagn í
blóði han-s sé minna, telst hann
ekki getað stjórnað ökutæki örugig
lega. Ef vínandamagn í blóði öku-
manns nemur 1,20%„ eða meira,
telst hann óhæfur til að stjóma
vélknúniu ökutæki.
Þegar menn eru dærndir fyrir
ölvun við akstur er auðvelt að
hafa skýrslu um áfengismaign, það
sem mældist í blóði þeirra tfl
-hliðs-jónar o-g fer dómurinn að
nok-kru eftir því hive mikið það
mælist. En þegar um er að ræða
menn sem neytt hafa taugalyfja er
öðru máli að gegna. Oft er illmö-gu
leg-t fyrir lækna að ákvarða með
rannsókn hvort viðkomandi hafi
in-eytt óhófslegs magns a-f örfandi
eða róandi lyfjum eða jafn-vel
Ji-vaða lyfja hann hefur neytt. Við
miðunin er því oft engimn nema
vitnisburður þeirra aði-la, sem sáu
m-anninn í því ástandi sem hann
var þegar hann komst undir lög
regluihendur. Maður sem staðinn
er að því athæfi að a-ka undir
áihrif-u-m áfengis, jafnvel þótt
mjög lítið vínandamagn mæ-list í
blóði hans er umsvifalaust dæmd
ur og missir öfcuréttindi í len-gri
eða skemmri tíma. Hins vegar get
ur vafizt fyrir dómur-um að dæma
menn og svifta þá ökuréttin-dum,
þótt þeir hafi verið staðnir að því
að aka bíl í jafnvel mun varhuga
v-erðara ástandi en sumir þeirra
sem ákærðir eru fyrir ölvun við
akstur. Engin skýr lagaákvæði eru
-u-m hvað eru „æsaa-di eða deyf
andi lyf“, eða hvenær ökumaður
hefur tekið of mikið af „æsandi
eða deyfandi lyfjum“. Er ekki að
undra þótt dómurum sé nokkur
vandi á höndum er þeir hafa slí-k
miá-l ti-1 mieðferða-r.
Blaði-nu er kunnugt um að lötg
reglustjóri hefur setið fundi með
læknum og þessi mál verið rædd.
Það kann að þykja undrunar-
efni að menn fái lyfseðla h-já lækn
um fyrir títtnefndum taugalyfjum,
og að sumir virðast hafa ótrúlega
miklar birgðir af þei-m undir hönd
um. En þeir sem vanið hafa sig á
pilluátið leika það að fá lyfseðla
hjá mörgum læknum og beita
margskonar ráðum til að verða sér
ú-t um þá. Er ekki alltaf gott fyr
ir lækna að átta sig á, hvort við
komandi fær tiltekna lyfseðla hiá
einum lækni eða fleiri. Þá
verður að hafa í huga, að þessar
róandi og örfandi pillur eru
náttúrulega e-kkert annað en lyf,
sem framleidd eru og seld til að
bæta heilsufar fólks, andlega og
líkamlega, en þegar um ofnotkun
er að ræða þá er skrattinn laus og
geta piUurnar orðið vananautn,
sem erfitt reynist að losna við. Er
talsverður m-unur á hvort fólk
tekur i-nn eina eða tvær pillur í
ei-nu eins og oftast mun vera tekið
fram á lyfseðlum eða gleypir tíu
til tuttugu pillur.
Bílar til sölu
Dodge Weapon 54
með Ford diese-1 vél, 12 manna
húsi, útvarpi, topp grind, og 2
miðstöðvum. nýmálaður. kr.
150 þús. — útb. kr 50 þús.
Dodge Weapon 54
styttri gerðin, með nýl. Ford
diesel vél, spili, miðstöð o. fl.
Kr. 140 þús. útb. 70 þús.
Land Rover '6/ benzín
GAZ '67 diesel
Ironco '»6 klæddur
Willys jeppar
frá 1947 _ 1967.
Mjög mikið úrval.
AÐAL BÍLASALAN
j Skúlagötu 40, v. Hafnarbíó.
Símar 15014 og 19181