Tíminn - 09.03.1969, Síða 3
gUNNUDAGUR 9. marz 1969.
TIMINN
3
Meö
morgun-
kaffinu
Veiðimað'.urinn: Veiztu hvað
þessi á er djúp ,góði. minn?
Drengur: Hún getur ekki ver-
ið mjög djúp, vatnið nær ekki
nema upp á maga á öndunum.
Hefur þú heyrt um gamla miann
inn, sem viidi yingja sig upp og
keypti yngingarmeðai. Hann átti
að taka þrjá dropa á dag, en
tæmdi glasið fyrsta daginn. >eg-
ar hann vaknaði morguninn efltir,
hrópaði hann: Ég fer ekki fet í
skólann í dag.
Sjáðu, þetta er einmitt rauði
liturinn, sem ég ætla að hafa á
nýju gardínunum.
Eins og allir vita eru sífellt
strangari kröfur gerðar tii manna
um kunnáttu í starfi, enda er það
þegar viðlurkenmt að minnsta
kosti að vissu leyti — að mönn-
um ber réttur til launa í sam-
ræmi við það nám og þanm náms-
tíma, sem starfið krefst. Má nú
svo heita, að einu starfsgrein-
arnar, þar sem ekki er krafizt
skemmri eða lengri undirbúnings
menntunar og prófa, séu þing-
mennska og ba.nkastjórn, ráð-
herradómur — og hljóðfæraleik-
arar fyrir dansi. Það fyigir og
öllum þessum starfsgreiinum, að
þeir sem í þær veljast, stunda
þær þanndg, að þeir gegma ýms-
um öðrum embættum og stöðum
samtímis. Þegar á allt þetta er
litið, er því sízt að undra þó að
hljóðfæraleikarar vilji komast í
launaflokk með þessum „stétta-
bræðrum" sínum — já og raunar
er þetta allt sama stéttin, því að
allir vilja þessir aðilar láta þjóð-
ina dansa gagnrýndslaust eftir sín
um nótum.
Konan mín tapaði sjálfstjórn-
inni og ég tapaði tveim fram-
tönnum.
Rakstur, klippingu og perman-
ent handa dömunni.
— Þykir þér ekki vænt um mig,
mamma?
— Jú, drengur minn.
— Þú talar aldrei þanmig.
— Hvernig á ég að tala?
— Þú átt 'alltaf að tala eins og
þegar gestir eru.
„Ég var að dansa við hana
Siggu þegar axlafetinn á kjólmum
henaair slitnaði." .
„Guð sé oss næstjur! Roðnaði
hún?“
trÉg horfði ekki framan í hana.“
Herforinginn kallaði einn af
undirforingjunum fyrir sig og
sagði í ávítunartón:v
— Má ég biðja um skýringu,
herra minn. Mér er sagt að þér
hafið verið svo drukkinm í gær-
kvöldi, að þér hafið ekið hjólbör-
um yfir hallartorgið.
— Það ætti ekki áð þurfa að
gefa herforiingjanum skýringu á
því. Þér sátuð sjálfur í hjólbör-
unum, svaraði undirforinginn.
Ég er vanur að leggja mig
eftir hádegismatinn.
Koma nokkur kom að himnna-
hlið'inu, heiisaði Lykla-Pétri og
kvað eigimmann siinin vera komirnm
inm í paradísina fyrir nokksnum ár-
um. ,
„Hvað heitir haimm?“ spurði Pét-
ur. \
„Jón Jónsson."
„Það var nú verri saigarn. Hér
eru svo margir með því niafni, að
erfdtt getur reynzt að finna hamo.
Geturðu gefið mér nokkrar upplýs
ingar uim hano?“
„Já, áður en hamn dó, sagði
hann, að ef ég nokkru simni
kyssti annan manin, myadi hann
snúa sér við í gröf sinini.“
„Þá veit ég hver haon er,“ svar-
aði Pétur brosandi.
„Við hérna uppi köilum hann
óróliega Jón.“
Sigga litla er að fara með kvöld
bænima sína:
— „Góði guð, gerðu mig góða.
Ekki samt voða, voða góða. Bara
svo góða, að ég verði aldrei
fl'engd.“
Þetta eru fjórburarnir sem
fæddust í haust í Svfþjóð, en
þetta eru allt saman stúlkur
og nefnast Marina .Helena,
Agneta og Karina, og þær eru
dætur hennar Margarethu og
hans Jans Samuelson.
Fjórburarnir dafna mjög vel
nú orðið en nokkuð mun hafa
verið tvísýnt um líf þeirra í
fyrstu, en eðlilega voru stúlk
urnar allar mjög léttar fyrst
eftir fæðinguna.
Móðir þeirra segir, að það
sé nokkúð púl að annast þær
allar, og því verðux pabbi
þeirra að vera duglegur að
hjálpa til, þegar hann er ekki
í vinnunni, en þau hjónin hafa
★
Svertinginn á myndinn nefn-
ist Raymond Patterson, og er
bróðir hnefaleikakappans
Floyd Patterson, þess sem eitt
sinn var heimsmeistari í hnefa
leikum. Raymond er einnig
hnefaleikari, en hann starfar
sem slíkur í Svíþjóð. Raymond
kom ásamt bróður sínum til
Svíþjóðar árið 1965, komst þar
í kynni við stúlkuna sem hang-
ir um hálsinn á honum, og
má reyndar segja að hún hafi
einnig vinnukonu, sem frúin
segir að sé með öllu ómissandi
því í mörgu er a& snúast á svo
stóru og erfiðu heimili.
★
Umferðarhraðinn í Parísar-
borg minnkaði á síðustu 14
árum um fjórtán af hundraði.
I upplýsingum frá frönskum
yfirvöldum segir að meðal-
hraði bifreiðaumferðar í París
hafi árið 1951 verið um það
bil tíu mílur á klukkustund,
en 1965 hafi hann aðeins verið
átta og hálf míla.
Umferðarsérfræðingar kenna
allt of miklum umferðarþunga
um þessa hraðaminnkun, en til
þess að auka hraða umferðar-
innar aftur segja þeir vera fátt
til bjargar, einna helzt sé að
hækka stöðumælagjöld og sekt
ir, ef með því verði hægt að
bægja umferð frá miðborginni.
★
I fréttaskeyti frá Munchen í
Vestur-Þýzkalandi segir, að
undirbúningur sé nú hafinn að
byggingu íþróttamannvirkja
fyrir næstu Olympíuleika sem
haldnir verða þar í borg sum-
arið 1972. Þjóðverjar hyggjast
síðan hafa lokið byggingu allra
mannvirkja árið 1971, næstum
ári fyrr en naúðsyn krefur.
★
hangið um hálsinn á honum
síðan, því Raymond fór reynd
ar til Bandarikjanna aftur, en
gat ekki gleymt henni Clary
Alfonsson. Þegar hann var
sendur til þess að gegna her-
þjónustu í Vestur-Þýzkalandi,
og heyrði þar talað um að
senda ætti sig til Vietnam
tók hann ákvörðun og strauk
til Svfþjóðar. Hann ók alla leið
frá Suður-Þýzkalandi til Sví-
þjóðar í jagúarbíl sínum eins
Twiggy er að sögn ekki leng
ur eftirsóHasta sýningarstúlka
í heimi, og með minnkandi vin-
sældum fylgir og það, að hún
er ekki lengur sú tekjuhæsta.
Nýlega kom hún þó inn á Ritz
hótel í London og var klædd í
rennandi vota buxnadragt.
Dyraverðir og aðstoðardreng
ir komu hlaupandi til og vildu
reyna að þerra dömuna, en um-
boðsmaður hennar, Justin de
Villeneuve, vísaði þeim brott,
og sagði „Þetta er nýjasta
tízka, þetta er nýjasti sam-
kvæmisklæðnaðurinn frá fyrir-
tæki Twiggy, og hann á að virð
ast votur. Það sem framkallar
„bleytuna“ er þurrt nælon-
lakk“.
*
í Briancon í Frakklandi hef-
ur nýlega verið tekin í notkun
lengsta skíðalyfta sem í notk-
un er í Alpafjöllunum, en hún
er fær um að flytja skíðamenn
hærra upp, og í brattari brekk
ur en menn hafa áður almennt
rennt sér niður. Strengur lyft-
uunar er átta þúsund feta lang
ur, og efri endi hans er í Le-
Monetier-les-Bains, 2,184 fet-
um ofar en neðri endinn. Átta-
tíu manns geta hagnýtt sér
lyftu þessa í einu.
og allur bandaríski herinn
væri á eftir honum, eða svo
segir hann sjálfur.
Fyrir þetta liðhlaup á hann
yfirvofandi fangelsisdóm, komi
hann nokkru sinni til USA, en
Raymond kærir sig kollóttan
um það, hann býst við að fá
sænskan ríkisborgararétt í sum
ar og þá er hann staðráðinn
í því að verða eins sænskur og
hann mögulega getur.