Tíminn - 09.03.1969, Síða 4
iiMiiniii
FJÖLHÆFASTA
FARARTÆKIÐ
A
LANDI
BENZIN EÐA DIESEL
HEILÐVERZLUNIH
HEKLA hf
Laugavegi
/70-/72
MASSEY- FERGUSON DRÁTTARVÉLAR 1969
JOHNS-MANVILLE
Glerullareinangrun
7ÍMINN
SUNNUDAGUR 9. marz 1969.
Það er oss sérstök ánægja að tilkynna, að samningur
hefur náðst við Massey-Ferguson verksmiðjurnar um
sérlega hagstætt verð á landbúnaðardráttarvélum
þeirra nú á næstunni.
Þessi afsláttur er veittur með sérstöku tilliti til hinna
miklu hækkana af tveim gengisfellingum og verður nú
verð Massey-Ferguson dráttarvélanna hlutfallslega hag-
stæðara en nokkru sinni, — eða sem hér segir:
1) Massey-Ferguson 135, útbúin með:
★ 45 V2 ha. dieselvél með skiptanlegum strokkfóðring-
um (vinnsluátatk 16.6 kg/m).
★ aflás ,óháðum gírskiptingurai (itvöföld kúpling).
ic hjólhÖrðuen 6.00x16 og 11.00x28.
★ vökvakerfi með sjálfvirku átaksstilli (dr'aft control).
★ 6 gianghraðastigúm áfram.
★ fjaðrandi' sæti, stihanlegu eftir þunga ökumanns.
★ þyngd aðeins 1450 kg.
Verð með sölusk. um kr. 227.000,00.
2) Massey-Ferguson 135, útbúin með:
sama útbúnaði og að ofan,
en sérstaklega útbúin til jarðvinnslu og þyngri
vinnu með:
★ hjólbörðum 6.00x19 og 11.00x32.
★ sama vökvakerfi að viðbættum sjóifvirkum þrýsti-
stilli („pressure eontrol“).
★ 8 ganghraðastigum áfram.
ic afturbrettum byggðum út yfir afturhjól (flöt að of-
an. — Þyngd affeins Utt 1480 kg.
Verð með sölusk. um kr. 238.000,00.
3) Massey-Ferguson 165, útbúin með:
★ 60 ha. dieselvél með skiptanlegum sfrokkfóffringum
(vinnsluátak 23.3 kg/m).
★ aflás ólháðum gírskiptinguim (tvöföld kúpling).
★ hjólbörðum 7.50x16 og 14.00x30.
★ vökvakerfi með sjólfvirku átaks- og þrýstistilli.
★ 8 ganghraffastigum áfram.
★ fjaffrandi sæti, stiilanlegu eftir þunga ökumanns.
★ afturbrettum byggffum út yfir afturbjói.
★ Þyngd um 2000 kg.
Verð méð sölusk. um kr. 283.000,00.
Vönduð húsklæðning á öryggisgrind
Verð með söluskatti um kr. 15.000,00.
Allar nýjar Massey-Ferguson dráttarvélar
hafa auk þess:
★ öryggisgrind, ásetta.
★ vökvarennslisskiptij milli vökvalyfltu og moksturs-
tækja,
★ hliðarsláttarstífur,
★ eldneytis- og rafhleðslumæla í stað| hinna
eldri ljósamerkja,
★ mismunadrifslás,
★ flóitolíugj'öf.
Vegna þeirra bænda, sem kunna að þarfnast viðbótar
dráttarvélar, vegna aukaálags yfir heyskapartímann, en
hafa fyrir eina nýlega dráttarvél eða fleiri, bjóðum
við nú Massey-Ferguson ”35” dieseldráttarvélar ár-
gerðir ‘57—’59, endurbættar og vandlega uppgerðar:
Útbúnaður:
★ 38 ha. 4 strokfca dieselvél með glóðarkertum inn á
hvern strokk til gangsetningar í kuldum,
★ hjólbörðum 6.00x16 og 11x23.
★ vökvakerfi með sjálfvirkum átaksstilli (draflt control).
★ 6 ganghraðastig áfram.
ic De Luxe svampflóðrað sæti.
★ ljósasett.
Verð með sölusk. um kr. 135—140.000,00.
Frágangur:
Vélarnar verða vandlega uppgerðar. í aflvól verða end-
urnýjaðar strokkfóðringar, stimipiar og ventlar og vólin
öll yfirfarin svo og eldneytisd'æiá og sérstök áherzla
lögð á endurnýjun vökvakerfis, vöfcvadælu og kúplingar.
Hjólaliegur allar atihuigaðar og endurnýjaðar ef þarf og
gengið úr skugga um að aliir hlutar dráittarvélarinnar
vinni eðlilega. — Á hverri dráttarvél verða nýir hjól-
barðar, nýr rafgeymir (90 amph.) og nýir púðar í sæti,
og vélarnar verða endurmálaðar. — Athugið sérstaklega,
að á vélunum verða síðari endurbætur, s. s. glóðarkerti
í hvern strokk, vökvarennslisskiptir milli lyftu og á-
moksturstækja, hliðarsláttarstífur og öryggisgrind.
Ábyrgð:
Til að tryggja hag kaupenda hvað snertir viðgerðavinnu
og hugsanlega gala, höflum vér ábveðið að veitba 6 mán-
aða ábyrgð gagnvart eðlilegri vinnslu alra hluita dráttar-
vélanna. — Ábyrgðin tekur til beins kostnaffar við vinnu
og varahluti komi gallar í Ijós.
Eftirsöluþjónusta:
okfcar gildir um allar uppgerffar dráttarvélar eins og
nýjar vélar, þ. e. aff í kaupverði hefur kaupandi greitt
fyrir heknsókn viffgerffarmanns, skoffun og endurstill-
ingu dráttarvélar, sem fari fram innan 12 mánaða frá af-
hendingu.
NÚ ER MEIRI ÁSTÆÐA, EN NOKKRU SINNI, AÐ
ÞAULHUGSA HVERJA FJÁRFESTINGU.
Leitið nánari upplýsinga hjá oss og kaupfélögunum.
Fleiri og fleiri nota Jobns
Manville glerullareinangrun-
ina með álpappanum.
Enda eitt bezta einangruuar-
efnið og iafnframt það
langódýrasta.
Þér greiðið álífca fyrir 4”
J-M glerull og 2% frauð-
plasteinangrun og fáið auk
þess álpappír ,með!
Sendum um land allt —
jafmvel flugfragt borgar sig.
Jón Loftsson hf.
Simi 21344.
Hringbraut 121 — Simi 10600
Akurevri: Glerárgötu 26.