Tíminn - 09.03.1969, Qupperneq 5
SCNIWÐAGITR 9. mane 1969.
ÞÁTTUR KIRKJUNNAR
Biblíudagurinn
Þótt biblíudagur þjóðkirkj- Ritningu eða samkomu henni !
unniar sé nú iiðinn hj'á, er ekki helgaða að kvöldi Biblíudags-
úr vegi að minna á hann hér ins, J>ar sem fróðir menn eða <
á föstunni með einum kirkju- áhugafólk um hennar málefni !
þaetfcL fræddu, sýndu myndir og segðu
Hann er nú í síðastliðim 20 frá málefnum Ritningai'innar. i
ár aEtaf 2. sunnudag í níu Þá væri næst fjáröflun til ]
víkna föstu og þess vegna yfir- Hins íslenzka biblíufélags. En
leitt í febrúarmánuði. En þá er hún væri auglýst við messu !
lesið guðspjallið um ferns dagsins og einnig siíka sam-
konar sáðjörð. komu. i
Einu sinni var gefiin út hér á Þar kæniu bæði til greina
landi ein fegursta útgáfa heims- gjafir frá einstaklingum og \
ins af Heilagri rifcnimigu og á- fast árlegt framlag úr hverj- !
reiðaniega sú vandaðasta og um safmaðarsjóði, ákveðið af
íburðanmesta í þá daga. En sóknarnefnd eða safnaðar-
þetta er hin svonefnda Guð- stjónn, ennfremur árgjöld og
brandsbiblía, kennd við Guð- ævigjöld einstaklinga.
ibraind Þorláksson biskup á Hól Hið þriðja væri að safna
um í Hjaltadal. nýjum félögum og fleiri i !
Prýðir hún enn mymdprent- Biblíufélagið, rninna á það og
uð mörg ölturu, þótt ekki sé efla það eftir föngum. En það
í henni lesið og húin megi starfar að útgáfu Ritningar-
fremur teljast tákn og minnis- innar, birtir hjálpargögn við
mer-ki um forna frægð en lif- lestur hennar til almennings-
andi bókmenntir nútíma-ns. nofca, útbreiðir hana hér eftir
En bifolían má aldrei gley-m- fön-gum o.g stuðlar að út- -
ast neinni menniagaúþjóð, sízt breiðslu hennar til fjarlægra, !
í kriste-u landi. Hún er gr-uan- snauðra og framandi þjóða 1
ur og homsteirtn fcristilegrar með alþjóðl egu samstarfi.
siðmennin-g.ar, lisfca og farsæld- Þá má ekki gleyma, að í [
ar, jafnt einstaklings sem þjóð hverjum söfn-uði o-g þó sérstak- (
aúheáldar. lega hinum stærri ætti að
Hún er uippsprettan, sem sfcarfa dálítill hópur, lesflokk- [
n-æi'ir allt t-rúarlif og það hlýt- u-r í biblíu-lestri undir leið-
ur þvií að visna og fölina, ef sögn eða fo-rystu prests eða
áhrifa hennar gætir ekki. fræðara, sem giæti verið ein-
Hún er lífca bæði rót og jarð hver áhugamaður eða kona um
vegur allra kristi-legra dyggða, málefni Krists og kirkju.
þrátt fyrir allaa misskilning Þar sem slíkir hópar starfa,
og mistúlfcum grunnfærra eða þótt fámennir séu, veitir það
þröngsýnna fræðiman-na á bók mikla ánægju og furðulega
staf hennar og anda. námsgleði, hu-gsun og umræð-
Því ema eru og mun-u æ ur um hin fjölbreyttustu um- |
verða í fullu gdi-di orð postul- hu-gsunar- og umræðuefni.
ans mikla: Og til slíks þarf ekkj lang-
„Bókstaf-uirinn deyðir, en an tíma, ef sfcundin er vel nýtt
andinn lífgar“. og vel valin.
Á allt þetta skyldi minnt ár- Þessi fjögur atrið-i eru líkt !
lega hvenn bifolíudag. En þar og horasteinair þeirrar starf-
er emnig fleira tí-l fhugunar semi, sem hver söfn-uður krist-
og framkvæmda. innar kirkju ætti að ræfcj-a í
Bifolam þarf fé og kraffca til smáum eða stórum stíl eftir 1
endurnýjunar og útbreiðslu. atvikum og minna á hvern
Húu prentar sig ekki sjálf, þýð Biblíudag með einhverjum '
ir sig ekki, og d-reifir sér ekki hætti.
út meðal fólksins án fjármuna Nauðsynlegt er að skipu-
og vinnu. leggja þetta, starf gagnvart '
Þess v-egna verður að minna Ifeiiagri Ritningu, fá sérstakt !
á stanfsemi og fjáröflun Biblíu fóik til forystu eða í nefin-d. ,
félagsins íslenzka hvenn biblíu fólk, sem gætt er þolgæði og
dag. Fólkið verður að skiljá skilningi gagnvart málefnin-u
það, að vakandi áhugi þess og Auðvit-að getur sóknarnefad !
fórnarlund er stærsti þáttur- eða safnaðarstjórn séð um 1
i-nn til fr-amtíðaráhrifa bihli- þetta, sömuleiðis er tilva-lið að -
unnar. Og áa fólksins getur það sé á vegum einhvers safn- ,
Hið íslenzka Biblíufélag ekki aðarfélagsins, því að sóknar- (
starfað. nefndir bafa í mörg horn að !
Þar þarf átök og fórnfýsi, líta.
sem vakin er og efld hvern En bezt væri lí-klega sérstök
Biblíudag kirkjunnar. Söfnuð- starfsnefind. Biblíunefnd mætti !
irnir verða að ger-a sitt. kalla hana, sem vekti yfir þess-
Og á hverjum Biblíudegi ari starfsemi til fræðslu og
safnaðanna ár hvert eru nokk fjáröfiunar og gerði sfcil á
ur atriði, sem alltaf ættu að hverjum Biblíudegi ár hvert.
fcoma til greina á einbvern Ekki má heldur gleyma bæn
hátt. og fyrirbæn um réttan skiln- ;
Hið fyrsta er eins og hér ing á orði Guðs hvern Biblíu-
hefur þegai’ verið mi-nnzt á. dag. Það er sannleikurinn, sem !
kynning á biblíunni, áhrifa- einn megnar að gjöra manns-
mætti hennar og menningu, andan-n f-rjálsan og fagnandi
listir, siðfágun og mannssáhr. á vegum réttlætis og fullkomn /
sem sagt, Biblían sem Guðs unar.
orð. Biblíaa er lífæð sannrar
Þetta þarf auðvitað að gera menningai með hvern þjóð
i predikun og guðsþjónustu Framtíð kristninnar. farsæld -
dagsins, með sálmum, söngv- þjóðarinnar er - með sérstökum !
um og bænum. En þó ekki síð- hætti háð og bundin skilningi
ur með fræðsluermdum eða og elsku fóíksins á Heilagri !
fyrirlestrum um biblíuna, sögn Ritn-ingu.
hennar, útbreiðslu og sigurför Þar má ekkert haadahóí
meðal þjóðana-a. koma til greina, engin þröng í
Það væri því vel til valið að sýni. ofstæki, fordæmmg né |
hafa fræðslukvöld um Heilaga FramhaJd á bls. 11 \
TÍMINN
„LASTARANUM LIKAR
El NEITT . . "
Kæri M.
Þér s-eg-izt v-exia þreyttur á
að lesa tílvitiniainnjnnfflr í kiirkjiu-
þáttum-um og þær séu aQltaf í
ljóðum. VoðaL-egt!
Það gleðuir mi-g, að þér skul-
uð ekki vera eiins þjakaöur yf-
ir því, sem er ættað friá mín-
um „þuncna h-eila“.
En fyrir allia muin-i, oÆþreyt-
i-ð yður ekki Þá v-erðið þér
heldui' að hætta a-ð les-a -kirkju-
þættina.
Oflþreyta getur valdið sfcap-
vonzku, illkviittni og j-afnv-el al
gjöru rugl.
Því miðiur -er ekki hægt að
komast hjá því að fiona þessi
sjúkdómseáinfceami á grei.n yð-
ar ,,-u-m tiiviitmainár“ í Lamdfara
7. marz.
Þér ættuð því að hvíla yður
vel og rækilega.
Og að lobum eáin tilviitmiua
enm, sem ég voma og veiJt, að
þér t-akið ekki til yðar:
„Lasfcaa'an-um Mkfflr ei meiifct,
'lætu-r han-n gangia rógimn.
Fim-ni hamm laufblað
fölm-að eitt,
fordæm-ir hiamm s-kógiain“.
Höfuind'ur birkjiulþáttfflnna.
PILLUÞÁTTURINN
La-ndfa-ri.
Nú er sjónvai'pimu okkar
óskandi til ha-mingju. Það var
prýðisf-ramtak a-ð fræða áhorf-
endur um ,,pillum.a“ í ])ættim-
uim „Setið fy-rk svöru:m“ sl.
þri'ðj-udagskvöld. Nú v-eitir svo
samn-arlegia ekki af fyrir ís-
1-endimga að vita eitthvað um
þessi má'l, þegar svo er kom-
H.
5 COCURA 4 ■
■ ■
■ STEINEFNA VÖGGLAR I
S ■
1 ★ |
«1 Eru bragðgóðir og étast
, vel í húsl og með beit.
★
■ Eru fosfórauðugir með rétt ■
magníum kalium hlutfall
| ★ |
cb Eru vlðurkenndtr
„ af fóðurfræðingum _
2 * ■
■ Viðbótarsteinefni eru B
■ nauðsynleg til þess að búféð ■
■ þrífist eðiilega og ■
» skili hámarksafurðum. _
■ Gefið COCURA og tryggið
■ hraustan og arðsaman
■ búfénað |
■ ★ ■
g Hringið eða skrifið
n eftir nánari upplýsingum
M ★ M
_ COCURA fæst hjá _
kaupfélögunum,
™ Mjólkurfélagi Reykjavíkur ™
■ sími 11125 og K
■ Fóðursölu SÍS við ■
fl Grandaveg. sími 22648. ■
mmi
ið, áð . fólk hefu-r hreial-ega
ekki efni á að eiga börm. Þau
eru að verða „lúxus“. Þessi
þáttur vakt-i aithygli og er v-el
þess virði, að verða enduirtek-
inm sáxinia.
Anti-baby.
HJÁLPUM
BLINDA FÓLKINU
Sæll Landifai'i.
Nú fer sól ört hækka-n-di og
ma-rgiuir hu@air að sínu ferða-
dóti, og h.aldiS er til fjaE-a og
landið skoða-ð. Já, þefcta getum
við, sem sjóni-na höfum.
Hefur þú lesand.i góður ger-t
þér greim fyi'ir, hve mai'gt fólk
er alveg blinit hér á lamdi? Ég
h'éld ekbi, og þaðan af síður
gerir þú les-an-di góður þér
greim fyrir því, þegar þú ferð
út á dansl-eik, í bíó eða horf-
ir á íþróttir, áð þú getur eimm
góðan veðurdag orðið b-Imdur.
Hvað geturn við ölt, já
hver-t og eitt gert, fcil aðstoð
ar blmda fólkd-nu? Gamgltr þú
framhjá Haimi'ahlíð 17 í
Reykjavík, þá sérðu þamm stó-r
hug, sem bld'nda fólkið hefur.
Það er að byg-g-ja yfir sfcarf
semi síma. Það er hér, sem við
getum hjá'lpað, Vdð getum liagt
fram fé til styrktar byggkLg
uiruni. Hva-ð m-uiniar okkur, serni
höfiuim sjón, og gefcuim ger-t
livað -sem okkur lamigar tdfl., a-ð
s-enda styrktax'fé og áheit til
, ,B-lim draféla-gsims“. Áh-eit
sagði ég. Já aldrei liaf ég vitað
betri féliagsska'p eða stof-n-um
eða hvað við eigum áð láifca
það heita, em „Blimdrfflféliagfð“.
Að h-ei-ta á ,,Bl'imdira!félia-gið“,
hefur ekki 'bruigðizt mér og
þa-ð er víst, að það bregist eklci
raeimu-m, sam á það heitir eim
hverri fjárhæð eða eimhv-ei'ju
öðr-u.
Mér finnst við ekki búa
n-ægilega vel að blimda fólk
i-n-u. Við gefcum g-ert það o-g
eiigum að g-era það betiur en
við gerurni. Ég heiti á all-a að
b-r-egðast vel við og rétta bllm-d
um hjálpai'hönd við þá erfiðu
byggim-gafi'fflmkvæmd sem þess
ir bræður okkar og sysfcur eru
í.
Margt smátt gerir -eitt stórt.
Guð blesisi ykfcur öll fyrir
livert framlia-g til Bl'indra.
Þröstur í Garði.
Lausar stöður
VIÐ RAUNVÍSINDASTOFNUN HÁSKÓLANS
Athygli skal vakin á auglýsingu menntamála-
málaráðuneysisins, dagsettri 26. febrúar 1969,
sem birtist í Lögbirtingablaðinu 1. marz 1969,
þess efnis, að ráðgert er að veita á árinu 1969
nokkrar rannsóknastöður til 1—3 ára við Raun-
vísindastofnun1 Háskólans á einhverjum eftirtal-
inna sviða: stærðfræði, eðlifræði, efnafræði eða
jarðeðlisfræði.
Laun samkvæmt launakerfi starfsmanna ríkis-
ins.
Umsækjendur skulu hafa lokið háskólaprófi.
Starfsmennirnir verða ráðnir til rannsóknastarfa,
en þó skal, ef háskólaráð óskar, setja ákvæði um
kennslu við háskólann í ráðningarsamning þeirra,
enda verði greidd aukaþóknun fyrir kennslu-
starfið.
Umsóknir ásamt greinargerð og skilríkjum um
menntun og vísindaleg störf skulu hafa borizt
menntamálaráðuneytinu fyrir 1. apríl 1969. Æski-
legt er, að umsókn fylgi umsagnir um menntun
og vísindaleg störf umsækjanda frá 1—3 dóm-
bærum mönnum á vísindasviði hans. Umsagnir
þessar skulu vera í lokuðu umslagi sem trúnaðar-
mál.
RAUNVÍSINDASTOFNUN HÁSKÓLANS
Jörð óskast
Ilöfum kaupanda að góðri bújörð í Árnes- eða
Rangárvallasýslu.
Fasteignasalan Garðasfræti 17.
Símar 24647 og 15221.
Árni Guðjónsson hrl., Þorsteinn Geirsson hdl.
I-Ielgi Ólafsson, sölustjóri, kvöldsími 41230.
AUGLÝSIÐ I TÍMANUM