Tíminn - 09.03.1969, Qupperneq 6

Tíminn - 09.03.1969, Qupperneq 6
6 TIMINN ' "JuMtB-ACw. marz 196». bréf fil Ólafs Björnssonar prófessors Kæri Ólafui' Björmsson! Mér skiLst á því, sem þú Tiefur iagt á Alþiin.g'i og málgögn Sjálf- ;tæðitsmamia hafa eftfir j>ér, að )ér gangi iUa að skiJja hver séu irræði Framsókn.arflokksims til aiuanar á þeiim höfiuðvandia, sem iú er feingizt við, en það er sú fjárhagsbreppa, sem veáidiur því, að hér eru nú möing þúsund ait- v'iminiuleysin.gj.a. Lauisn þesis vanda sunfum við mú að láta gamga fyrir >llu öðru, en jafnframit þurfium Æ að gæta þess, að ekki komi aifltur tál söguminar svipuð oflþensilia >g var hér fyxir nokkrum árum yg viið Framsófen armein'n gagnrýnd- xm þá harðlega. Það, sem fslend- j»g)ar þurfa að læra, er að n.á tök- am á svooefndum. hagsveáflum, «m ýmist valda aitvinnul'eysi eða jflþenslu, því að hvort tveggja er hættulegt fjármálaiífti þjóðarinmar. í því stuitta bréfi, sem hér fer \ eftir, vl ég .gera dáldtla tálraum M a@ gl'ög.gva skiáning þirnm á því, hvemág Framsóknarflokkurimm váll bregðast við þessum vanda. Fyrir 18 árum kom út bók efltir þig, sem miefoi'st: Hagfræði. Á bls. 150—154 í þessiari bók gerir þú grein fyrir þeim ráðstöfunum, aem til greina koma til þesis að jaflnia hagsveótflur og vámoa buig á kreppum. Helztu ráðstafanár, sem þú mefndir, eru þessar: 1. Ráðstatfiamir í banka- og pen- Hngamálum. 2. Opim.beraT f j ármálaaðgierðir. 3. Stjórn fjárfiestiojgar — þjóð- haigsáætianir. 4. Þjóðoýtiinig. Ég skal oú lí.tillega víkja að hverju þessu atriði fyrir sig með tállilti til þess, hveroig FTamsóbn- arflokkurinm vM beita umræddum ráðstöfunium í baráttummi gego ait- vi nnukreppuiroi, sem mú er glímt við, og stuðla jafmframt að því, að hagsveiilur, sem ýmist leiða ti'l atvimnuleyisis eða ofþenslu, geri okkur efcki sama óskiumda og hingað tdl. Ráðstafanir í banka- og peninga- málum Ég vík þá að fyrsta atriðiou, sem þú oietfmir, þ. e. ráðstöfunum í hanfca- og pemimigamálium. Þú segir, að með skyinsamiegri úitlániastefou af hálflu bamkaninia megi áorka mifclu til að jafoa hag- svieáflur og vinima bu,g á kreppum. Þú segir á biaðsíðú 150, að „méö því að læfcka útl'ánsvexti og fcaupa verðbréf (á öðrum stað telur þú víxia helztu verðbréfiin) geta hamkarndr að öðru jöfou haft örvandi áhrif á fjárfestiinigu einka- fyrirtækja". Þessu lýsir þú enm nánar á bls. 98—101. Þar taiar þú um vaxtalækkum sem aðfierð til „að örva framkvæmdir og at- vinmu“, en „telji se'ðl'ahamkinn, að árang'ur af yarialækkunimini verði ekfei fullmægjandi, getur bamfcinn með þátttöbu í verðþréfamarkaðim um hatfit áhritf á að auka pemimga- framboð'ið. Þessar ráðstatfandr mynidu þá verða íólgmar í verð- bréfakaupum“ (bls. 101). Hér kemur það glöggit fram hjá þór, að þú telur vaxitalækbum og aiuiMm útlán seðiabanka, sem fólg- in væru í kaupum á Víxkum eða öðtram verðbréfum, mifcilvægt úr- ræði í peninigamálum, ef vinma á bug á aitviaimi'1'eyisL Hliinis vegar teliur þú vaxtahækbuin og Sánasam drátt úrræði til að vinma bug á ofþenslu (sbr. bis. 98). I Við Framsókinarmemn viljium bregðast við atviainukreppumni, sem mú er gl'ímit við, náfcvæm- lega á þann hátt, sem kemur fram hjá þér hér á undan. Við höfum margsfiininds lagt tSd, að útlánsvext- ir væru lækkaðdr og útlám Seðla- banfeamis au'fein, m. a. með aukn- um kaupum á framledðsiuvíxlum atvdinmiuvegannia. Stefnia okkar er þvd mjög Ijós varðandd þet'ta atriðii. Ég sá í eioihverju blaði, að tfiarið er að eignia þér þá kenmdmigu, að útlán baaka verði að bindia við sparifjárioo'lögin. Heildarútlám miegi ekki vera medri en sparifénu memur og helzt miomá eða sem svarar gjaldeyrisvamasjóðnum. Ég sé þesisari kenmdmgu hims vegar hvergi haldið fram í umræddri bók þimmi. Þvert á móti gerdr þú ráð fyrir, að viðskiptabamkamdr hafi meira fé til 'Umráða em memur spariiféinu, því að þú segir, að þeir öðlst sjóði sína „ajina'ð'hvort á þamn hátt að þeir taíca lán í seðla- banikanum eða taka á móti iomián- um frá almieooiimigi“ (Bis. 90). Um | þessar mundir er þammiig ástatt ; hérlemdiis, að þrátt fyrir aityinmu- i biieppumia hafia viðskiptaibank- ,arndr aðeinis spariféð frá almenrn- j'iingi tiil ráðstöfiumar, en raunveru- í lega engin lán frá Séðlabaefeamum, Iþví að láadm (emdurfceyptir vixlar lo. fl.), sem þeir hatfa frá honum, jjatfngilda sparifjárbáindding'Unini eða • tæplega það. Það, sem veldur j hiinmi miifeliu lánsfjárfereppu, sem j nú er hér og á tvímælalaust mesta j þáittimm í latvimmuleysinu, er 1 eink- i um það, að vdð'skiptaibamkarndr i haifa ekki meitt l'áaisfé frá Seðía- jbainkamum til ráðstöfunar umfram sparitféð, edms og þedr höfðu hér áður fyrr og edms og þú geriir ráð fyrir í bók þdoni, að þeir hafi. Um þessar mumdir er rauinveru- 'lega beitt ráðstöfunum í peniriga- málurn, sem samkvæmt bók þiinmi er beditt gegn otfþenslu, þ. e. háum vöxitum og l'ámisfjárhöfltum. Lækn- iismeðal er m. ö. o. ailveg öfugt vdð það, sem á að vera, því að vdð 'eram nú ekfci að glma vi@ ofþenslu, heldur hið gagnstæða. Opinberar fjármálaaðgerðir Um þetta atrið'i segdr þú, að hið opinibera geti með útgjöldum sín- um og tekjuöfllun haflt mikil áhrif á að draga úr fereppum. Aukniar framkvæmdir þess auká kaupget- una og örvl atviinmulífið og dragi úr atvdinnuleysi. Þetta geti þó því aðéims borið tilætíiaðam árangur, iað sfeattar séu ekfei aufenir tilsvar- arndi, því að þá sé kaupgeta dregirn ina á öðram svdðum og ný sé mynd uð. „í sjáltfu sér getur það verið íuillkomlega helbrigð fjármála- stetfma", segir þú á bJs. 151, „að láta rifeið safma skuldum á kreppu- tímum, ef með því móti mætti vdmina bug á kreppunum, því að meðan um inmlendar ríkiisskuldir er að ræða, geta þær ekki verið byrði fyrir þjóðfélagið í hed:ld“. Þú varar svo mjög sterklega við þeim gamia hugsumiarhætti, að reka ei'gi ríbið eins og einkafyrir- tæki, sem dragi úr framkvæmdum á ferepputímum, en aufci þær á vel'gengnistímum. Afstaða okkai' Framsóknar- mamna er alveg í samræmi vdð þessar kennimgar þínar eða réttara saigt þær staðreyindir, sem þú skýr ir hér frá. Við leggjum nú til að þatð hvorttveggja sé gert tiJ að auka atvinnu og kaupgetu, að opiin- berar framkvæmdir séu auknar og aukiin ýmis framlög til aitvimmu- vega. Um þetta efmd höfum við borið fram tiJlögur bæði inrnan þiogs og utan. Vei má vera, að framkvæmd þessara tiilagma leiði til þess, að einhver greiðslu'halli yrði hjá ríkáinu um sinin, en sá haili myndi fl'jótt geta unndzt upp, þegar búið væri að signast á at- vinmuileysimu og örva atvinmul'ífið, því að ríkið gætii þá heldur dreg- ið úr framkvæmdum og auk þess mymdu tekjur þess aukast af sjálfu sér, þegar atviinnustarfsemi efldist. Stefmia sú, sem ríki'sstjórmdm og stuðmimgsf'lokkar heomiar reka mú, er alveg í andstöðu við framao- greimdar hagfiræðilegar staðreynd- ir, sem þú gred'nir frá í bók þinmii. Nú er rauniverulegia verið að draga úr ýmsum opiaiberum framikvæmd um, miðað við það, sem var á vel- gemigisárumum. Þegar þetta bætiist við samdráttfimm hjá einkarekstrim- um, verður þetta til að aufea at- viminulieysið og kreppunia. Stjórn fjárfestingar - þjóðhagsá ætlan ir I Eg kem þá að þriðja atriðdmu, sem þú nefmir: Stjórm_ fjárfe'Sting- ar-þjóðhagsáætianir. Áður en ég vík að því, sem þú segir um þetta atráði, finmsit mér rétt að skýra tfrá því, að þú ert áður búiinn að ; segja, að hvorki ráðstafanir í banfea- og pemioigamálum né opim- j berar fjármálaaðg'erðiir séu eimbiít | úrræði tdl að jafna bagsveifl'ur eða vimma bug á kreppum. Einbum full- yrðir þú þetta í sambamidi við ráð- statfanir í banka- og peniimgamál- urn, en um þær segir þú m. a.: „Vafiasamara er, og jatfavél ólík- leigt, að slíkar ráðstatfandr getd út af fyrir sig mægt til þess að má tiJætkiðium ánamgri í þessu efmd“. (Bis. 150). Og þá kemur að því, sem þú segir um stjóra á fjárfestingummi. Þanm kafla úr bók þiinoi ætla ég að birba í heiilu lagi: „Þar sem það er eimkum frá fjárfesitimgarstarfsemimmii, sem traflamir þær í atvmrul'ífinu koma, er hagsveitfílium valda, eru margir hagfræðingar þeirrar skoð'- umar, að hagsveátflum verði ekki útrýmt öðruvísd em á þann hátt, að hið opimbera hafi með höoduim alMsherjarstjóm á áUiri fj'árfestimg- arsbarfsemi. Þetta þarf emgam veginm að hatfa það í för með sér, að fjárfesitimgarisitarfsemiin verði þjóðaýtt, þ. e. að hið opinbera baki hama aigeriega' í sáinar hemdur. Stjóra hiins opimbera á fjárfestdmg- umni gæti vél verið með því móti, að leibað yrði sem víðtækastrar samvájnmu við einkareksturinm og yrði þá maæbmið hennar að sam- ræma þammdig fjárfiestinigarfyxir- ætlanir opimiberra aðila og einka- fyrirtækja, aö sem bezt yrði tryggt í semn, að fjárfestimig væri hæfi- ieg á hverjum tíma til þess að at- viinnia væri nægilega mikil, en þó yrði hiodruð slík ofþensla í fjár- festingumni, að haetta yrði á verð- bólguþróun. TM grundvaiiiar slíbri stjóxm á fjárfestimgu liggja vemjulega svoniefmdar þjóðtoags- spár og þjóðtoagsáætlamr, sem byggðar eru á toeildarskýrslum um atviimmulíf þjóðarinnar, er nefna mætti þjóðtoiagsreikmitiga. Þjóð- toagsa'eikningarnir veita m. a. upp- lýsingai' um hina ýmsu þætti þjóð- axibekmainnia, sem gerð var gredm fyrir hér að framan, svo sem lauina greiðsiur, ágóða, fjáirfestimgu, neyzlu, hag iajiidsies út á við, sparn að o. s. firv. Á graindvelli þjóðtoags reikninganna yfiir ldðin tímabil, ásamt vitneskju, sem fyrir h'andi er um fyrirætlanir eimikafyrirtækja og opiinbeira aðila, má gera þjóð- ha'gsgreindmgu eða yflirlit um fyr- irhugaðar framkvæmdir ytfir ákveð ið tímabil á hirnum ýmsu sviðum aitviainiulífsins. Á grumdvélli þjóð- hagsreikniimgamtna er svo aftur hægt að gera þjóhagsspár eða yfir Mt um þró'Um'ina, eins og líkJegt er að hún verði á tímabdii því, sem í hönd fer. Ef stjórmiarvöldiin telja þá þróuin, sem þjóðhaigsspáim ger- ír ráð fyrir, æsldliega, verður þjóð- I hagsspáfim jiafmframt að þjóðhaigs- i áætlun. Korni það hins vegar í Ijós i af þjóðhagss'pámoi, að hætta sé t. j d. á þvd, að fjárfeistimg verði ónóg j til þess áð itxyggja mæga atvinmu- j möguledka, eða fyrirhuguð fj'ár- i festimg er svo mikil, að hætta sé i á verðtoólgu, hlutast toið opinbera i til um það, að toimir eimstöku liðir þjóðtoagsgreiinámgarinmar verði! samræmdar 'svo iinmbyrðis, aö heild' arþróumio verðd í samræmi við j þau markmið, er æskileg eru talim. V'erður þá gierð ný þjóðhagsáætl- urn í samræmi við það og -leitazt við að framfylgja henoi. Þjóðhags- áætlamdr atf þessu tagi era nú gerð- ar í flestuim löndum Evrópu, bæði ka'þiitalisbuim og 'sósíialit9kum“. Hér bregður þú raunar upp mynd af því, sem hefur verið höf- uðatriðið í efiniahagsstefmu Firam- sóknarflokksims, sem um skeið ^ gékk undir mafnámu him leáðÍD, og j mú h-efiur verið lögð fyrir Allþimgi jí frumvarpinu um Átvimmiumála- i stofnum, fjárfestinigu og gjaldeyr- • isnotkun. Vdð Firamsófeniarmemm jteljum að hvorki ráðstatfandr í i banka- og penimigamákim né það, : sem þú kallar opimberar fjáxmáJa- j aðgerðiir, séu edmhlít tæki til að jjafima hagsveifliur, vinma bug á jkreppum og tryggja beMbrigða og markvissa uppbyggimgu aitvimau- lífsiims. Því verði áð koma til sög- unnar ski'puleg heMdarstjórn á f jár- festingunni, byggð á samstarfi rík- isvalds, eimkaframtaks og stétta- samitáka. Með slíkri beildarstjóra og áætlumium, sem hún styðjist við, verði helzt auðið að tryggja jatfn vægd og markvissar firamfarir í þ j óðiarb úskapinumi. Hér skilur hváð mest á milli stefmu okbar og þeinnar sbetfmu, sem múverandi ríki'sstjóra befur fylgt. Stetfna heomar hetfur verið sú, að láita fjárfestiogunia sem imest afskiptalausa og því hietfur handatoóíið og tMviljunin oftast ráðið því, hvað hefði forgamigsrétt. Þeitba er ónieitanlega megimorsök þess, hvermig nú er komið í eflna- hagsmáJium okkar. Ef við hefðum hatflt skymisamlega stjórm á fjárfest- imgummi á umdanförmium góðæris- áraim, stæðum við nú miOdu betur að vági til að mæta erfiöleikum en reyndin ot. Þjóðnýting Ég ræði hér ekki sérstáH'ega f jórða úrræðið, sem þú miefmir, sem ráðstötfum tál að draga úr hagsveifl um, þ. e. þjóðnýtimguoa. Þóbt við Framsóknarm'enm getum hugsað okkr þjóðmýtiogu á vissum tak- mörkuðum sviðum, sem sérstak- lega stendur á um, erurn við and- vígir hemni sem höfúðúrræði í efaahagsmálum. Þótt segja megi, eins og þú gerir í bók þinini, að auðveldara sé að koma í veg fyrár hagsveitflur í sósíalisbu þjóðféJagi en kapitalisku, þá hefur hið sósial- isfea þjóðskipÓMiag þá ókosti, að það er of dýru verði keypt að tafea upp slíkt hagkertfi tM að úitrýma baigsveiflum. Eg hygg, a@ með því að leggja bók þína til grumdvallar á framam- greáindiam hátt verði þér Ijóst, að Framsókm'axflokkurimm bemdir á mjög gJögg og ájcveðim úrræði til iaiusnar þeirri kreppu, sem femg- izt er við, og hvaða ledð eigi að fara tdl að jatfaia hagsveiflur í tfram tíðimni. Það verður því ekki deMt á hiann fyrir það, að hamn benddr ekki á glöggar og ákveðmar leiðir. Hims vegar má vitamiega deála um það, eiins og aJM annað, hvort þær séu réttar. Ég get hins vegar ekki anmað ráðið en að þær séu réttar samkvæmt þeiim hiagfræðifeemming- um, sem þú ræðir um í áður- nefmdri bók þimni, en gæta ber þess, að hún var skrdlúð áður en þú gerðist þimgmaður fyrir SjáLf- stæðisflokldmm,. Þ. Þ. ffW? £L DE ICER Is-eyðr skafa Hreinsar ísingu af rúðum, læsingum og varnar ís-myndun- Er með áfastri ís-sköfu FÆST Á ÖLLUM HELSTU BENSÍNSTÖÐVUM

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.