Tíminn - 09.03.1969, Page 11

Tíminn - 09.03.1969, Page 11
SJJKIÍTOAGUR 9. marz 1969. TIMINN n JÁTA13 INNBROT EJ-Roykjavík, laugardag I fyrrinótt var brotizt inn í verzl- un á Akureyri, og komst inn- briotið upp svo að segja str'ax. Gat lögreglan rakið spor í snjónum að húsi þar skammt frá, og hand- tók þar tvo 15 ára pilta sem ját- uðu að hafa framið innbrotið. Hafa þeir nú játað alls 13 innbrot sem þeir hafa framið á Akureyri frá því í haust. Fundur um Vietnam giena samtate 17,6%. Samtate er erienda efinið 38% af úrtsendingiair tímanium. Þegiar efniau frá Nord vision, Eurovdsion og Iotervisióin sleppir eru 20.4% eftir af erleadu efni. S©gir í skeyti til Tímans, að engac tölur liggi fyrir um þafð, frá hvaða löndum sá hluti er ienda efnisiins er. 14% af efninu í danska sjónvarpinu er svonefnt enduirtekið efni. Sveriges Badio firamleiddi árið 1968 55.1% af efni sínu. Erlecit efni var 44.9%, þar af frá Norð- urlöndunum 5.3%, en firá öðxum Jöndum 36.9%. Segir í skeyti til Tímans að í Sveriges Radio séu ekki til tölur um efiniisski'ptijnigu miilM einis'tate’a landa. Þessi tvö dæmi sýna okkur að það er meira en l'írtiS bogið við efiniissitjómMna í íslemzkta sjónviarp inu. Að vísu enu Jjón á veginum, eins og hieiimiskulég skömimtunar á-kvæði, sem sett hafa veríð af sk'ammsýni til stuðmiinigs áteveðnuim. áhrifahópum hér, og getið befiur veríð um áður. En óbreytt stend ur, að ensfca efnið 'í íslenzka sjóa I vairpimu er aliltof mikið af vöxt- j urn, og næstum alls ráðamdi mið að við erlent efni. Þá er ensba í tilefni af 8. marz, alþjóðabar- lefraið hér um helmingi meira að áttudegi kvenna, gangast Menn- vöxtum en allt erlent efni í ingar- og friðarsamtök íslenzkra sænska sjónvarpinu að undan- kven-na fyrir opnum fundi í Sig- sfcildu efni frá Norðuxlöndunum, túni S'Unnudagiinn 9. marz kl. og enska efnið hér nærri þrefalt 14.30. Fundurían fjallar, að þessu nxeira en erlenda efnið í danska sinnii, um Viet-Nam. sjónvarpinu, þegar frá er drgið efini frá Eurovision, Nordevisioa Hægt að Ijúka bygginga tæknínámi hér á landi SJ-Reykjavík, fimmtudag. Ríkisstjórnin hefur ákveðið, að neméndur Tækniskóla ís- lands eigi þess kost að ljúka námi í byggingartæknifræSi hér á landi að loknu fimm ára námi við skólann. Menntamáia ráðherra Gylfi Þ. Gíslason skýrði frá þessum tíðindum á fundi með fréttamönnum í dag, þar sem viðstaddir voru auk hans Bjarni Kristjánsson skólastjóri Tækniskólans og Birgir Thorlacius, ráðuneyt- isstjóri. Ráðherra kvað þenn- an atburð marka tímamót í menntamálum hér á landi og þá sérstaklega tæknimenntun. Fyrstu tæknifræðingamir munu væntanlega útskrifast úr skólanum vorið 1971 og verð- ur menntun þeirra sérstaklega miðuð við íslenzkar aðstæður. Tækniskóli Íslands tók til starfa í október 1964 og hafa nemendur til þessa getað stundað þar nám í þrjú ár, en orðið að sækja seinasta hluta námsins (2 ár) til útlanda. Próf úr 1. hluta, sem venju- lega lýteur eftir 3 ára nám í Tækndskóla íslands er viður- kennt í Danmörku og Noregi og er uinnið að því að afla því viðurkenningar víðar. Fyrstu tvö árin í tækniskól- anum stunda nemendur al- mennt nám í stærðfræði, eðlis- fræði, efnafræði, íslenzku, dönsku, ensku, þýzku og menaingarsögu. Að því loknu hefst hið eiginlega tæknifræði- nám í 1. hluta og veljia nem- endur einhverja af þeim sér- greinum, sem kenndar eru við skólann. En þær eru bygginga tæknifræði, raftaeknifræði, rekstrartæknifræði, skipa- tæknifræði og véltæknifræði. Um helmiugur nemenda legg- ur venjulega stund á bygg- ingatæknifræði og nú hefur verið ákveðið að iengja kennsl una í þeirri grein þannig að þvi námi verði að fuiiu lok- ið hér við Tækniskólann. 18 memendur stunda aú nám í 1. hluta í byggingatæknifræði. Þess má geta, að undirbún- ingsdeildir, eða fyrsta árs nám Tækniskólans, eru einnig starf ræktar á Akureyri og ísafirði. Þá er einnig verið að ræða um að opna hæfum nemend- um úr Tækniskólanum leið inn í verkfræðideild h'áskóla íslands. Breyting þessi á skipan Tækniskólans mun kosta nokk uð á aðra milljón króna á ári. Það umga fólk, sem kemur fram á fundinum er Reykvíkiniguim svo bunniugt að yarla mun þöirf á að kynma það. Ólafur Einarsson lauk masisterprófi í sagnfræði með og Intervdsáon. Formiaður útvarpsráðs upplýs- ir, að ininlenit efmi hér sé 35.82% — ©n tölurniar enu miðaðar við miklum glæsileik skömmu og Sólveig Hauksdóttir, ledkkoma er ein þeirra ungu leik- ara, sem uadanfiarið hafa umnið hug og hjamta borgarhúa m.a. með leik sínum í Galdra-Lofti. Þáð er von þeirra sem að fund- inum í Sigtúni á sunnudagimn standa, að aiiir þedr, sem hafa sfcelfinigu lostnir, fylgzt með frétt um af stríðimu í Viet-Nam, fjöl- menmi á fumdinnn <S1 þess að leg'gja áherzlu á þá kröfu að endi verði bundinn á það tafarlaust og raunhæfir sam'ningar hefjist í Par ís. Akranes fyrir 1968. Það er furðulega gott hlut fali, og má fcallast næsta .glæsi- legt, enda munar ekki ýkja miklu á iinmlenda efnd®magminu hér og inmilendu efmismag'nd hjá sjónvarps stöðvumum í Svíþjóð og Dan- mörku. Vonandi eykst innlanda efndð enn að vöxtum. En varð- andi erlenda efnið er það að segja, að sjónvarpið á ekki að stuðla að því að íslendingiar verði tveggja tuinigiumála þjóð. Því hlýt ur að vera ætlað a'ð vera öðrum þræðá sá gluggi út í ujnhieimimm, sem ved'tir möninum sýn í ailar áttir, 'og til sem flestra tungu máia — í stað þess að hafa emska efnið meira að vöxtum en allt immlenit efni samiamlagt. Framsóknarvist verður spiluð SJÓLÓKOFF í félagsheimili Framsóknarfélags Framhald af bls 1. Akraness að Sunnubraut 21, sunnu þá bók, sem Sjólókoiff fékk daginn 9. marz kl. 2,30. Öllum Noibels-verðlaunin í bókmenntum heimill aðgangur meðan húsrúm á árinu 1965. Sagan segir þó, að leyfir. KIRKJUÞÁTTURINN Framhald af bls. 5 sundrung, heldur róleg yfirveg un, hugleiðsla og aðdáun gagn vart leiðsögn, speki og þrótti biblíunnar, þeirra andlegu fjár sjóða, sem hún geymir og varð veitir til ávöxtunar í sálum og samfélagi manna. „Hver þjóð, sem í gæfu og gengi vill búa á Guð sinn og land sitt skal trúa.“ Þar verður enginn og ekk- ert betna til leiðsagnar en Heilög Ritning, lesin við ljós skynsemi og frjálsrar hugsun- ar. Hún er uppspretta mamn- legrar göfgi, leitar og full- komnunar. Hún er kraftur list- arinnar í tónum, orðum. litum og línum. Hún er afl, sem hugg ar, sefar og svalar. Hún er orð Guðs. Árelíus Níelsson. SJÓNVARPIÐ Framhaid ai ols. 1. ingar og 17.2% voru kvikmyadir. Af erlendu efni komu 5,9% frá Nordvdision, 11% firá Eurovision oig 0.7% frá Iaterviisdxwi. Þetta t bókina hafi Sjólókoff reyndar iþurft að umrita noikfcrum sinnum eam'kvæmt fyrirskipunum ritskoð Vorfargjöld Flugfélagsins ganga / gildi 15. marz n.k. Hinn 15. marz næstkomandi ganga vorfargjöld Flugfélagsins í gildi. Þessi lágu fargjöld sem sam þykkt voru að frumkvæði Flug- félags íslands á fargjaldaráð- stefnu IATA árið 1962 hafa á und anförnum árum skapað fjölmörg- um Iandsmönnum möguleika til þess að arauka verða sér úti um sum- Á fargjaldaráðstefnu, sem ný- lega er lokið var enn fyrir for- göngu Flugfélagsins, bætt við nýj um borgum sem vorfargjöldin ná til og nú gilda þau allt suður til Austurríkis. Vorfargjöldin gilda í Fjölgað í Tjaldanesi f JÚNÍ-mánúði árið 1965 opnað nýtt heimili fyrir vangef- in börn, Barnaheimilið að Tjalda- nes í Mosfellssveit. Það voru nokkrir einstaklingar í Reykja- vík, sem hófu undirbúning að stofnun þessa heimilis árið 1961 og var byrjað í gömlu timburhúsi. NÚ ERÚ í Tjaldanesi 10 drengir, fimm úr Reykjavík og fimm utan af landi. Fyrirhugað ara þess tíma, sem einkenndist af i er, að stækka heimilið og f jölga ógnarstjóm Staiíns. I drengjunum í f jórtán, en þessi Samkvæmt upplýsingum David stmkkun er miklum erfiðleikum Floyds Mosk'VU-fréttamanns brezka | hað vegina flárskorts. Er ætlunm blaðsins Daily Telepgraph, felst að koma UPP ^™1®?1 og uti' sundlaug, en við Tjaldanes er Sigrúnar Sigurðardóttur og Hall- bjöms Eðvarðs Oddssonar, fyrr- um bóinda og kennara, í tilefni þess að öld er liðin frá fæðingu Hallibjörns. EINS og fyrr sagði er ætlun- in að fjölga á heimilinu í 14, og er unnið að því þessar vikurnar. Þess má geta, að stjórn Kópa vogshælis hefur aðstoðað við upp byggingu Tjaldaness, og hefur fyr ir hönd ríkisins, eftirlit með rekstri þess. UM ÞESSAR mundir eru 283 vangefnir á hælum og heimilum. Á KópavogshælLnu eru 150 (það rúmar 125), í Skálatúni 50, Tjalda nesi 10, Sólheimum í Grímsnesi 30 og á dagheimili í Safamýri 43 börn. Ásetlað er, að á landinu séu 1000 vangefnir, og af þeim þurfi um helmingur hælisvist, eða um 15. 30 gagnrýni stjórnarvaldanna á þessu - ., . . nýja sbáidverki Sjólókoffs í heitt vatn' ,£a hetuv f™' þremur meginatnðum. í bókinni 1,1S1?S ,lnl, |u° a... hY ’ f 1 . ,. , , . , . . ... styrkja karl eða konu til nams í er talin felast gagnrym a stoorn- fcenJlu vangefinna. malalega oig hernaðariega leið- . , . , sögn Stalíns í heimsstyrjöldinnií * TJALDANESI eru drengir á , 9nn síðari, hún lýsi of vægðarlaust!aIdrinum "íu f f™mtanara, ogSOú Skort.rþví ennrosklega 200 i, ör*cí r, e. f, Ier fiarn þvi, að hægt hafi verið rum tu Pess aö hægt verði að undanhaldi Rauða hersms a:_* l u.i__ u-_----------------------------veita þá aðstoð, sem þjóðfélaginu þer að veita. f STJÓRN Barnaheimilisins að Tjaldanesi eru: Friðfinnur Ól- afsson, Hafsteinn Sigurðsson, Odd geir Barðason, Kristinn Olsen og Sigurður Magnússon. Fram- kvæmdastjóri er Reynir Sigurðs- son. fyrstu misserum styrjaldarinnar !fð taka a motl hmm éörnum sem og hún sé í þriðja lagi óæskileg heðlð hetur verlð tyrlr °S er a' vegna of opinskárra lýsinga á líf- sókn Slíurleg'. Starfsmenn heimi - inu i sovézkum fangabúðum á lsins eru nu flmm: ~ fl°rar stulk styrjaldarárunum og fyrstu ár- ur °2 ráðsmaður og skolastjón, sem er Arnor Hannibalsson. unum eftir stríðið. Þetta bann á útgáfu bókar Sjólókoffs, sem verið hefur mest- REKSTUR Tjaldaness kostar um eina og hálfa milljón króna , „ , , á ári. Ríkið leggur fram verulega ur réttti'un^ðarrnanna f sovezkum upphæðj svo og Reykjavíkurborg, bokmenntum hlytur að teljast i sem hefur styrkt heimilið og ný- meðal þeirra merkja, sem nu ma lega gefið því timburhús, sem' greina um markvissa viðleitni I ætiUnin er að flytja upp að Tjalda sovézkra stjórnvalda til að veita nesi. Þá hefur heimliið notið að- tvo mánuði, firá 15. marz til maí. Gildistími farseðils er dagar frá því ferð hefst. Þannig getur t.d. sá ferðalangur sem fer að heiman á síðasta degi gildis- tíma vorfargjalda, hinn 15. maí, komdð aftur til landsins mánuði síðar. Vorfargjöldin eru 25% ó- dýrari en venjuleg fargjöld á sömu flugleiðum. Til Spánar og Portugal. Á fargjaldaráð'stefnunini s.l. ihaust sem áður er á minnzt voru fyrir forgöngu Fiugfélags íslands samþykkt sérstaklegft lág og hag- kvæm einstaklingsfargjöld tii Spánar og Portugal og ganga þau í gildi 1. aprfl. Flugfélagið hefur nxjög góða samvinnu við' önnur félög um framhaldsfiug fyrir far- þega sína frá endastöðvum Flug- félagsvélanna, Osio, Kaupmanna- höfn, London og Glasgow, enda hefur félagið aðalumboð á fslandi fyrir fjölmörg erlend flugfélög. Leikarar fresta drætti Fyrirhugað var að draga í happ drætti Félags fslenzkra leikara þann 1. marz s.l. En nú hefur ver- ið ákveðið aö frerta drætti í ha-pD- drættinu til 14. apríl n.k. Um 25 verðmætir vinningar eru í happ- dræúínu Málverk oft.ir þekkta málara, Mallorcaferð o.fl. Kópavogur Aðalfundur Framsóknarfélags Kópavogs verður að Neðstutröð 4. laugardaginn 15. marz kl. 3 e.h, — Stjórnin. StaJín uppresn æru og endurreisa hann í gamalli mynd í sovézkri sögu — og ennfremur telja ýmsir, að þetta styðji þá skoðun, að mar- skálkar og herforingjar hafi nú æ rneiri áhrif á mótun stefnunnar í inanlandsmálum Sovétríkjanna. stoðar einkaaðila, Oddfellow-stúk unnar Þorfinns karlsefnis og Lions-klúbbanna Njarðar og Þórs. Einnig nýtur heimilið framlags úr Styrktarsjóði vangefinna og borizt hafa peningagjafir, nú síð ast frá afkomendum Framsóknarvist aö Hótel Sögu Fimmtudaginn 13. marz n.k. verður á vegum Framsóknarfélags Reykjavíkur, spiluð Framsóknarvist á Hótel Sögu. Síðan verður dans að til kl, 1 e.m. Hefst samkoma þessi kl. 20,30. Aðgöngumiða má vitja og panta á skrifstofu Framsóknarflokksins, sími 24480 og af- hjónannaí greiðslu Tímans, Bankastræti 7, sími 12323. /

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.