Tíminn - 27.03.1969, Síða 6

Tíminn - 27.03.1969, Síða 6
6 TÍMINN FIMMTUDAGUR 27. marz 1969. ÁMOKSTURSTÆK! Höfum fyirrliggjandi og útvegum með stuttum fyrirvara GYRO ámoksturstæki fyrir flestar tegundir dráttarvéla BJÖRN & HALLDÓR HF. Síðumúla 9 — Sími 36930. JÖTUNN RAFMOTORAK! SÚGÞURRKUNARMÓTORAR TAPAÐUR HESTUR Tapazt heifur rajuSskjóttur hestiur, 6 vetra gaiwaill. Mark. Alheilt hægra, sneltt fframan lögg aftan vinstíra. Var með múl þegiar hatun tapaðist. Þeir, sem kynmu að verða hestsins varir, eru vinsamlega beðnir að Láta vita að Þormóðs dal í Mosfellssveit, eða í síma 10419 í Reykjaivik. ARMÖLA 3 SIMI 38900 ItUDEIll S.IS. ÖKUMENN! Látið stilla I tlma. Hjólastillingar Mótorstillingar Ljósastillingar Fljót og örugg |*ónusta. BÍLASKOÐUN & STILLING Skúlagötu 32. Simi 13100. VIPPU - BÍtSKÚRSHURÐIN Lagerstærðir miðað við múrop: Hæð: 210 sm x breidd: 240 sm 210 - x - 270 sm Aðrar staerðir.smtðaðar eftir beiðni. GLUGGASMIÐJAN Sfðumúla 12 - Sími 38220 LAUGAVEGUR 38 SKÓLA VÖRÐUSTÍG 13 Ný sending aí þessum faiiegu peysimi vai aB kocna 1 búðirnar. FÉLAG ÁHUGAMANNA UM FISKRÆKT FUNDUR Fundur verður haldinn í Félagi áhugamanna um fiskrækt sunnudaginn 30. marz, kl. 14.00 í fund- arsal Slysavamarfélagsins. Dagskrá fundarins er um lax- og silungsveiði- lögin. 1. Endurskoðun lax- og silungsveiðilaganna og frumvörpin um breytingar á þeim. Framsögumaður: Jakob V. Hafstein, lögfræð- ingur. 2. XL. kafli lax- og silungsveiðilaganna um aukið eftirlit með fiskasjúkdómum. Framsögumaður: Guðmundur J. Kristjánsson, deildarstjóri, formaður Landssamb. ísl. stang- veiðimanna. 3. Stofnun Fiskræktarsjóðs. Framsögumaður: Jón Ármann Héðinsson, alþingismaður. Stjórnin. LJÓSAPERUR Úrvaliö er hjá okkur Dráttarvélar h.í. Hafnarstræti 23 SAMSÖNGUR FÓSTBRÆÐRA Árlegir voraaimscwTgvair Kairilia- kóreims Fóstbræðuir hófsit í gæir, og verða einnig í dag (fimimtiu- diag) og lau'gard. Eru samisöngvam ir í Austrurbæjairbíói og hefjast M. 19,00 aiiLa dagana. A söngs'krá Fóstbræðra að þessu simai eru að heita má eingöngu gömiui og sígild barlakórslög, sem öðlazt hafa ástsæLdir með þjóðinni. Öli Lögin, að einiu unda-n tekniu, hefur kórinm sumgið áður á tímabiLinu ffrá 1917 tnl 1965, og sum hafa raunar staðið á efnis- Skrá kórisinis offtar en einu simini. Má ætla að hinir mörgu, er unna hefðbuindnum barlaikórssöng, hyggi goitt til þess að heyra nú rifjuð upp hin gömiu og góðu, sígildu KSg. Eiltit ísLeuzkt verlk muin bórinn þó frumflytja. Er það eftir Sig- urð heitinn Þórðamson, tónskáld, samdð á sl. sumri og mun vera hið seimasba af flruimisömdu efni, er hamn lauk viið. Lag þetba er sarnið við ljóð eftdr Sigurð B. Gröndai, og er skrdffað fyrir karla kór með eimsöng og píamóumdir- leifc. Söngstjóri Fóstbræðra er Ragn- ar Björnsson, dómorgamisti. Með eimsöng í lagi Sigurðar Þórðarson ar fer Kristinn HaMisson, ópen* söngvari, en í smærri eirasömgs- hlutverkum koma ffram kórfélag arnir Bjarnd Guðjónsson og Mago ús Guðmiumdsisoii. Píaoóleikairi mieð kórmum er Carl Billich. Þeir styrkbarféLaigar sem af eio hverjum ástæðum hafla ekki fferng ið heimisenda aðgöngiumiða að samsöngvum kórsins, eru virnsam- legast beðnir að vitja þeirra í Leðurverzliun Jóns BrynjóLffssom- ar, Ausfanstræti 3. AðaBfundur FLugvirkjafélags íslands verður haldinn fimmtu- daginn 27. marz 1969, að Brautarholti 6, kl. 19,30. Fundarefni: Venjuleg aðalfundarstörf. Önnur mál. Stjórnin. Óskum eftir að ráða SKRIFSTOFUMANN á rafgreiningardeild vora. Hlutverk skrifstofumannsins verður m. a. að vinna úr reksturstölum, teikna línurit og semja skýrslur. Væntanlegur starfsmaður þarf að vera áreiðan- legur, hafa einhverja reynslu í skrifstofustörfum, hafa vélritunarkunnáttu og kunna góð skil á reikningi. Nokkur þýzkukunnátta æskileg. Ráðning í maí 1969. Skriflegar umsóknir sendist fyrir 8. apríl 1969. ÍSLENZKA ÁLFÉLAGIÐ H.F. Straumsvík.

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.