Tíminn - 27.03.1969, Blaðsíða 9
FIMMTUDAGUR 27. marz 1969.
TIMINN
9
Útgefandi: FRAMSÓKNARFLOKKURINN
Fra'mkvæmdastjórl: Kristján Benediktsson Ritstjórar: Þórartnn
Þórarinsson (áb), Andrós Kristjánsson, Jón Helgason og Indriði
G. Þorsteinsson. Fulltrúi ritstjórnar: Tómas Karlsson Auglýs-
ingastjóri: Steingrimur Gislason Ritstjórnarskrifstofur l Eddu-
húsinu, símar 18300—18300 Skrifstofur: Bankastræt) 7 Af-
greiðslusími: 12323. Auglýsingasimi: 19523 Aðrar skrifstofur
simi 18300. Áskriftargjald kr 150,00 á mán tnnanlands —
f lausasölu kr. 10,00 eint. — Prentsmiðjan Edda b.f
Afturför, sem laun-
þegar mega ekki þola
ísland er eina land Evrópu, þar sem kaupmáttur
tímakaups verkamanna er nú mun minni en hann var
fyrir tíu árum. í öðrum Evrópulöndum hefur kaupmátt-
ur yfirleitt aukizt um 20—30% á þessum tíma og víða
meira. Hér hefur hann hinsvegar rýrnað stórlega.
í seinasta sunnudagsblaði Tímans var birt athyglis-
vert yfirlit um þetta. Yfirlit þetta sýndi, að síðan í
nóvember 1958 hefur tímakaup verkamanna, miðað
við H. flokk Dagsbrúnar í Reykjavík, hækkað um 154%,-
en kaffi hefur hækkað um 244%, molasykur um 193%,
hveiti um 497%, hrísgrjón um 560%, rúgbrauð um
264%, ýsa um 329%, saltfiskur um 329%, nýmjólk
um 168%, rjómi um 197%, súpukjöt um 268%, salt-
kjöt um 289% og hangikjöt um 232%. Byggingarkostn-
aður hefur hækkað um 188% og þá vitanlega hús-
næðiskostnaðurinn tilsvarandi. Þannig hafa nær allar
matvörur og lífsnauðsynjar hækkað miklu meira en
tímakaup verkamannsins.
Kjör launþega eru því um þessar mundir miklu lak-
ari en fyrir 10 árum.
Þetta verður ekki skýrt með því, að þjóðartekjurnar
séu minni nú en þær voru fyrir 10 árum. Þvert á móti
eru þær meiri og verða vafalaust miklu meiri á þessu
ári, þar sem vel horfir með aflabrögð og útflutnings-
verð. Það, sem hefur gerzt, er það, að skipting þjóð-
arteknanna hefur breytzt launþegum í óhag.
íslenzkir launþegar geta ekki og mega ekki una því,
að þeir séu einu launþegar í Evrópu sem búi við lakari
kjör en fyrir 10 árum, þrátt fyrir stórauknar þjóðar-
tekjur á þessum tíma. Verkalýðssamtökin hafa rétt og
gott mál að sækja, þegar þau beita sér fyrir því, að
íslenzkir launþegar séu ekki einu launþegarnir í Evrópu,
sem sætta sig við lakari kjör en fyrir 10 árum.
Stríð við reynsluna
Morgunblaðið heyr nú ákaft stríð við reynsluna.
Mbl. heldur því sem sagt fram dag eftir dag, að kaup-
uppbætur, sem eru greiddar samkvæmt vísitölu, hafi
reynzt hinn mikli dýrtíðarvaldur víða um heim.
Hér snýr Mbl. sannleikanum alveg við, eins og svo
oft áður. Dýrtíð hefur einmitt aukizt minnst í þeim
löndum, sem hafa búið við umrætt fyrirkomulag í
launamálum. Því til sönnunar má nefna Norðurlönd,
Sviss og Bandaríkin. Vísitölugreiðslur hafa nefnilega
hvat*t valdhafana til þess að reyna að halda dýrtíðinni
í skefjum.
í þessum löndum hefur einnig ríkt langbeztur vinnu-
friður. Launþegar hafa talið sér hættulaust að semja
til lengri tíma en ella, þegar þeir hafa fengið aukna
dýrtíð bætta með tilsvarandi kauphækkunum.
Af þessu eiga íslenzkir atvinnurekendur að læra. Þeir
eiga ekki að láta ósannindi Mbl. blekkja sig, heldur
fylgja því sem vel hefur reynzt annars staðar. Það væri
meira en hörmulegt, ef íslenzkir atvinnurekendur létu
koma til verkfalls vegna þess, að þeir vilja ekki fallast
á fyrirkomulag, sem hefur gefið hina beztu raun í sam-
búð atvinnurekenda og launþega á Norðurlöndum, í
Sviss og Banöaríkjunum. Þ. Þ.
ERLENT YFIRLIT
Ríkisgjaldþrot vofir yfir yngsta
aðildarríki Sameinuöii þjóðanna
Equatorial Guinea átti Gíbraltardeilunni sjálfstæði sitt að þakka
AÐILDARRÍKI Saimeimuðu
þjóðanna eru nú 126 taisims.
Seinasta ríkið, seim gerðiist að-
ili að Sameinuðu þjóðumuim,
var Equaitarial Guinea, sem
hlaiut fullt sjálfstæðd á síðastt.
ári og féfck inmgöngu sína í
S.þ. saimþyfcfcta á allsherjair-
þimginu á sÆðastl. hauisti. Við
það tækifæri voru af háJfu
ýmissa fuiBtrúa AflriifcjurLkjiamna
sögð hin vinsaml. orð í garð
Spánverja og borið hrós á þá
fyrir frjálslyndi þeirra og víð-
sýni í nýlenduimiáluim. Spánverj
ar þöfcfcuðu og lýstu þvi yfir,
að þeir hefðu mikla trú á fraim
tið hins nýja rífcis.
Annars var það hvorki frjáiLs
lyndi eða víðsýni, sem réði
mesitu um, að Spánverjar veittu
þessari nýlendu sinni fullt
sjálfstæði. I fyrsta Lagi var
það, að Equatorial Guinea var
þeim frefcar fjárhagsleg byrði
en ávimnámgur. t öðru lagi var
svo Gibraltardeilam. Spánverj-
ar s-ækja nú fast, að þeir fái
yfirráð yfir Gíbraltar. Þeir
hafa sérstiaklegia sótt þetta fast
á þingi Sameinuðu þjóðamna.
Til þess að afla sér þar fylgis
þjóðanna í Afríku og Asíu hafa
þeir gerzt mjög frjálslyndir í
nýienduimátam. Þeir styðja
yfirleitt allar fcröfur, sem
Afriburíkin bera fram í þess-
um efnum. Til þess að samrna
í verki, að þetta væru ekki
mein látalæti, veittu þeir
Equatorial Guimeu fullt sjálf-
stæði á síðastliðnu ári
EQUATORIAL GUNIEA
svipai- að því leyti til Pakistan,
að landið er í tveimur hlutum.
Annar hlutinn er lítið lamd-
svæði á meginlaudi Afríku,
sem gemgur undir nafninu Rio
Muni. Hinn hlutinn er eyjan
Fernando Po, sem er í 250
mJlma fjarlægð og er miifclu
nær ströndum Cameroon. I
raun og veru heyra Rio Muni
og Fernando Po ekki að meinu
ieyti saman. Altt amnar þjóð-
flokkur þýr t.d. á Rio Muni
en á Fernando Po. Hann er
memnimgarlega og efnahagslega
á lægra stigi, en er hins vegar
fjóram sinmum fjölmiennari.
íbúar Rio Muni era tæp 200
þús„ en íbúar Fernandð Po
rúm 50 þús. Astæðan til þess,
að Rio Muni og Fernando Po
komuist upphaflega undir sömu
stjórn var sú, að Spánverjum
fannst hagkvæmt að hafa einn
landstjóra fyrir báða landshlut
ana. Aðsetuirsstaður hans var
á Fernando Po og hefur það
átt sinn þátt í því ,að fram-
farir hafa orðið þar mun
meiri.
Af hálfu Spánverja var lítið
gert til að undirhúa landsmenn
undir sjálfstæði. ÖH helztu at-
vinnu- og verzluniarfyrirtæki
vora í höndum Spánverja og
þeir gegndu ölium em-bættum,
sem máli sfciptu. Spánsfca
stjórnin treysti á, að þetta
myndi haldast áfram, a.m.k.
Macias forseti
fyrst á eftir að landið yrði
sjálfistætt. Ef Gí'bralitarmálið
hefði efcki vesrið á döfinni,
hefðu Spánverjar sennilega
undii-búið landsm'enn betur
undir sjálfstæðistökuna, en
sjálfir sóttu þeir það ekki fast
að fá sjálfstæði strax. Spán-
verjar töldu sig hims vegar
þurfa að sýna frjáMyndi í ný-
lendum-átam vegna Gíbraltar
og höfðu því meiri hraða á en
ella.
ÞAÐ verð-ur ekki annað sagt
en að all-t ha-fi f-arið skaplega
fyust eftir aið Equiaitor'ial
Guinea varð sjálfstæð. Það var
kosið þing og sett stjórmarskrá
og síða-n kosimn forseti til
fjögurra ára. Sá, sem þá tign
hlaut, heitir Fernando Maci'as
Nguema og er 44 ára gamall.
Maciais, en svo er forsetinn
venjuelga nefndur, átti mjög
vinsamleg samiskipti við Spán-
verja og því virtist allt leiba
í lyndi, þegar Equatorial
Guiuieia getok í S.Þ. á síð&tal.
hausti.
EN HÉR gerðist það, eins
og svo oft áður, að skyndilega
breyttist veður í lofti. Snemma
í seimasta mánuði, stóð forset-
inn firam-mi fyrir þeirri stáð-
reynd, að ríkisigjaldþrot var
yfirvofandi. Það hafði verið
farið ógætilega af stað og hann
sjálfur og ráðherrar hans verið
eyðslusamari en góðu hófi
gegndi og hagur landsmamna
Uppdráttur, sem sýnir Equa.
torial Guineu
leyfði. Forsietimn þóttiist sjá
fram á, að það myndi lítt fallið
til vims'ældia áð heimta inn nýja
skatta, nema hann hefði jafn-
framt eitthvað annað að segja,
sem fólki þætti þetra að
heyra. Hann hóf því að flytja
útvarpsræður, þar sem hamn
benndi Spánverjum um, hvern
ig komið væri. Þeir arðrændu
þjóðina og höguðu sér enm
eims og þeir væra hinir raun-
veruiegu húsbændur. Nokkua-t
dæmi um þaf æri sú ósvífmii
spænska ræðismannsims, að
draga jafnan sex spánsfca fána
áð húni fyrir framam hús siitt,
er væri beint á mióti fors-eta-
höllinmi. Macias lét heldur
ekki S'tand-a við orðin ein, held
ur sendi Mfvörð sinn til að
táfca fánama niður. Þegar
spámsiki sendiherranm kom til
að mótmæla þessu, veitti
Macias honum tæpast viðtal.
Meðal almienmings mæltist
þetta vel fyrir og sættu Spán-
verjaa- hvarvetna vaxandi óvild
og andúð. Oft reyndist því
óhj ákvæmilegt fyrir hið fá-
menna spánska lögreglulið,
sem dvelst enn í lnndinu sam-
kvæmt sérstökum samningi,
að grípa í ta'umama til að koma
í veg fyrir tjón á mönnum og
eign-um. I tilefni af því bar
Macias fram mótmæli við U
Thant, er sendi einkafulltrúa
til landsins til áð reyna að
miðla rnálum. Sú för bar emg-
a-n árangur, en Macias herti
sóknina. Hann lét fangelsa ut-
anríkisráðharrann og sendi-
herra lianidsins hjá S.Þ. og var
sá síðarnefndi síðan barimn til
dauða í famgelsinu. Macias seg
ir að ví'su, að hann hafi tekið
inn eitur.
ÞEGAR þannig var komið,
sáu Spánverjar þeir, sem
bjuggu i Equatoriail Guienu,
þann kos't væms'tan að hverfa
úr landi, en spánska stjómin
vildi ekki grípa í tauimana til
að spilla ekki áliti sínu í
Afríku. Aðeins 80 Spánverjar
eru nú sagðir eftir í Rio Muni,
en þar vora áður um 2000.
Hins vegar er talið að 2000
Spá-nverjar séu enn eftir á
Fernando Po, en þeir voru
áður um 5000, L'n brátt munu
einnig sárafáir Spánverjar vea-a
eftir á Fernanito Po, því að
diagilega fara nii margir heim-
leiðis. Enginn Spánverji telur
sig nú lengur óhultan í Equa
torial Guimea vegna þeirr-ar
andúðar, sem hefur skapazt
gegn þeiim, sökum áróðurs
fors-etans.
Hins vegar bendir nú orðið
sitthvað til þess, að Macias sé
farinn að óttast meira svibara
i eigin röðum en Spánverja.
Hann skipaði fyrst hinum 260
spönsku lögregluimönnum, sem
enn vora í landinu, samkvæmt
áð'urmefndum samningi, að
halda sem fyrst heimleiðis, en
afturkaRaði síðan þau fyrir-
FramnaiO a ols lö