Tíminn - 27.03.1969, Side 10

Tíminn - 27.03.1969, Side 10
10 TIMINN í DAG FIMMTUDAGUR 27. marz lí>69. er fimmtudagur 27. marz — Castor Tungl i hásuðri kl. 21.09. Árdegisháflæði í Rvik kl. 1.10. HEILSUGÆZLA Slökkviliðið og siúkrabifreiðir, — Sími 11100. Bílasimi Rafmagnsveitu Reykjavíkur á skrifstofutíma er 18222. — Næt. ur og helgidagsvarria 18230. Skolghreinsun allan sólarhringinn. Svarað f síma 81617 og 33744. Sjúkrabifrelð: Síml 11100 1 Reyldavík- t Hafnar- firðl I skna 51336 Slysavarðstofan i Borgarspitalanum er opln allan tólarhrlnglnn. Að- elns móttaka slasaðra. Sfml 81212. Nætur og helgldagalæknir er I sfma 21230. Neyðarvaktin: Sími 11510, opið hvern virkan dag frá kl. 8—5, nema laugardaga opið frá kl. 8 til kl. 11. Upplýsingar um tæknaþjónustuna I Reykjavik eru gefnar I simsvara Læknafélags Reykiavíkur I slma 18888. Næturvarzlan i Stórholtl er optn trá mánudeg) til föstudags kl. 21 á kvöldin til kl. 9 á morgnana. Laug ardaga og hetgldaga frá kl. 16 á daglnn til 10 á morgunana. Kópavogsapótek: Oplð vlrka daga frá kl. 9—7 Laugardaga frá kl. 9—14. Helgadaga fré W. 13—15. Blóðbanklnn: Blóðbanklnn rekur é mótl btóð glöfum daglegs kl 2—4 Kvöld. og helgarvörzlu I Rcykjavik vikurva 22. — 29. marz, annast Borgar-Apotek og Reykjavikur- Apotek. Næturvörzlu i Hafnarfirði aðfara. nótt 28. marz, annast Grímur Jónsson, Öldusloð 13. Sími 52315. Næturvörzlu í Keflavík 27. 3. ann- ast Kjartan Ólafsson. HEIMSÓKNARTÍMI Ellihelmilið Grund Alla daga kl 2—4 og 6 30—7 Fæðingardeild Landsspitalans Alia daga kl 3—4 og 7.30—8 Fæðingarheimill Reyklavlkur AUa daga fcl 3,30—4,30 OS tyrlr feðui fcl 8—8.30 Kópavogshælið Eftii hádegi dag- lega Kleppsspitalinn AUa daga fcl 3—4 6.30—7 Borgarspítalinn i Fossvogt Heimsóknartlnil ei daglega kl 15 —16 og 19 — 19.30 BorgarspltaUnn i Heisluverndarstöð lnni Heimsóknartiiru er daglega fcL 14.00—15.0 og 19.—19,30 Ný hárgreiðslustofa að Miklubraut 68 HJONABAND Á þriðjudaginn var opnuð ný hárgreiðslustofa að Miklubraut 68 í Reykjavík, Hárgreiðslustofa Kristínar. Eigandi er Kristín Ketilsdóttir, sem áður starfaði hjá Permu. — Hin nýja hárgreiðslustofa er einkar vistleg. Hún verður opin daglega frá kl. 9—6. (Tímamynd—(5E7 KIRKJAN Hallgrímskirkja í Saurbæ I kvöld kl. 21,00 verður kinkjuikvöld í Haltgrímskirkju í Saurbæ. Kirkju kór Akraness syngur undir stjórn Magnúsar Jónssonar o.g Hauks Guð- laugssonar, sem einnig leikur ein- leik á orgel kirkjunnar. Ólafur Haukur Árnason, skóliasitjóri, flytur ræðu. Sóknarpresturinn séra Jón Binarsson, les ritningarorð og flyt ur bæn. FÉLAGSLlF 15. marz s.l. voru gefin saman i hjónaband í Neskirkju, af séra Frank M. Halldórssyni, ungfrú Haf dís Jensdóttir og Jón Pétursson. — Heimili jaeirra er að Spitalastíg 6. Loftur h.f., I jósmyndastofa, lngólfsstræti 6, Reykjavík. Frá Húsmæðrafélagi Reykjavikur minnir á aðalifundinn iöstudaginn 28. marz kl. 8 í Haflveigar.stöðum. Venjuieg aðalfundarstörí. Félags- vist og baffi. Mætið vel. Skák- og bridgedeild Trésmiða- félags Reykjavíkur Hraðskákikeppni deildarinnar liefst í kvöld kl. 20,15 i húsi fé- laigsins að aLufásvegi 8. Kvenfélag Háteigssóknar heldur fund í Sjómannaskóliain- um, þriðjudaginn 1. aprfl kt. 8,30. Skemmtiatriði. Lifcskuggamyndir. •— Stjómin. Kvenfélag múrara Vinnufundur í kvöld kl. 9,00 að Freyj u göbu 27 . Ármenningar, skíðafótk. Dvalarkort fyrir páskahelgina vcrða seld í Antikbólstrun Lauga vegi 62, fimmhidags- og föstudags- kvöid kl. 8—10. Upplý9higar í sima 10626. Aðalfundur Geðverndarfélags íslands verður haldmm í Tjarnarbúð, Oddfellow-húsinn, niðri, fimmtudag Inn 27. m®rz ki. 20,30. Dagskrá: 1. Venjuteg aðalfundarstörf sam- kvæmt 6. gr. félagsiaganna. 2. Odd ur Ól«fs9on, yfirlæknir, Reykja- lundi, flyfcur ei'iiidi. 3. Umræður og önniK' mál, er upp kunna að verða borin. — Félagar eru hvattir fcil að KIDDI DREKI Þessi hrausti glæpamaður hefur misst — Hvað? Nei, þetta er sjálfur banka Nei, nei!! Ekki draugurinn aftur! meðvitund, hvernig lítur hann út? stjórinn!! Fyrir 400 árum slapp einn ma'ður lifandi úr sjávarháska, lionum skola'ði upp á strendui' Hengal. Hinu fyrsti Dreki! Eiður við hauskúpuna! Eg helga líf mitt eyðingu glæpa, óréttlætis .... synir míuir munu ganga i fótspor mín. Kynslóðir fetuðu sömu braut og liann, en margir trúðu því að Dreki væri alltaf hinn sami, og að hann væri ódauðlegur. Og til þessa dags liefur Dreki verið versti fjandmaðiir illvirkja. Drcki, sá scm alltaf starfar einn! fjölmenna. — Kaffiveitingar fáan- legar, og eru gestir velkomnir á fimdwm. — Stjómin. Kvenfélag HreyfHs heldur aðaiifund fimimifcudaginn 27. marz kl. 8,30 að HaiKbveigiarstöð um. Venjuleg aðalfundarsfcörf. Önn ur mál. — Kaffiveitingar. — Konur mæU vel og stundvíslega. — Stjómin. Aðalfundur Bræðrafélags Fríkirkjusafnaðarins í Reykjavik verður haldinn sunnuriaiginn 30. niar/ nJc. bl. 3 e.h. í Tjamarbúð, uppd. Venjuteg aðalfundianstörf. — Öninur mái. Siglfirðingar i Reykjavík og nágr. Arshátíðin verður haldin á Hótel Borg laugardaginn 29. mairz og hefst með Ixii'ðhaldi Id. 16,00. — Nánar auglýst síöar. SIGLINGAR Skipadeild S.Í.S.: Arnarfell er vænfcantegt tíl Kvfk ur í dag. Jökulfell er í New Bed- ford. Dísanfe® ábfci aó fana í gær frá Ventepils fciíl Svendborgar. — Litlaifel'l er væntanleg't til Rvíkur á morgun. Helgafell átU að fara í gær frá Sanfca Pola til Faxafléa. Sfcapaifel'l er vœnfcanlegt fcil Reykja- víkur á mopgun. Mælifell fer á morgun frá Esbjeng tii Rotterdam. Grjótey er í Lagos, fer þaðan tíl Calabar. FLU GÁÆTLANIR Loftleiðir h.f.: Leifur Eiriksson er vænifcaniegur frá NY kl. 10.00. Fer til Luxemborg ar kl. 11.00. Er væntanlegur til baka frá Luxemborg kl. 02.16. Fer til NY kl. 03.15. SJÓNVARP FOSTUDAGUR 28. marz. 20.00 Fréttir. 20.35 Syrpa. Viðtal við Gunnar Magnússon, húsgagnaarki- tekt, um sta*f hans og ís- lenzkan húsgagnaiðnað. Danskur sjónvarpsmaður ræðir við Ólöfu Pálsdóttur myndhöggvara. Frísir kalla — nýtt leikrit verður til í Leiksmiðjunni. Umsjón: Gísli Sigurðsson. V.15 Harðjaxlinn. Augnaþjóiiusta. Þýðandi: Þórður Örn Sigurðsson. 22.05 Erlend málefni. 22.30 Dagskrárlok.

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.