Tíminn - 27.03.1969, Side 12
m
ÍÞRÓTTIR
TIMINN
ÍÞRÓTTIR
FBfMTUDAGUR 27. marz l'Jtí'J.
R®gjm’ fyrir innanhújBskiiattepyx'rm
7. grcin.
Leiki keppandi knetfciwnm raMeitt yfir veggimi, sbal honiun
visað af leikvelli. I>að reiknast ekki, að knettinum sé spyrnt
rakleitt yfk, ef hann fer yfir eftir að hafa suert gólfið, eða
ef hann fer yfir eftir snertingu við mai'ksteugur eða veggimn
Ennfremur er ekki sakuæint, ef knöttuinn fer yfir af leikmanni,
sem ekki gat varazt að vera fyrir knettiuum. Bjai'gi leikmaður
á marMínu og lencli knötturinn fyrir utan vegginn, skal honum
ekki vísað af vellL Markmanni skal aldrei viMð af leikvelli
fyrir að spyraa eða slá knöttinn yfir vegginn.
Þessi grein skýiir sig að öliu leyti sjálf, en mér finnst mark-
mainini gerit beldur hátit uindir höfði. Er ég vfes um að þar
heftar gleyanat að taka méð í reidcningimn ,að miarkmamii er
gefin heimild tii að spyma kaettinum út af leikvdlii, þegar
hottuim hentar til að tefja leiktíma, en við þessu er ekkert
hægt að gera fyrst um sinn. En það verður að setja undir
þenaain leba, hann getar orðið nógu hvimleiður, t.d. þegar
nokfbnajr seikúndiur eru tii leibsloka og aðeins cdltit maxk skilur
á milli og markmaður nær knettkium og spyirair honum e.t.v.
upp á áhorfendapal.laima o.sfrv.
Ef mai'kmaður ver maríkskot og knötturinn fer afturfyrir
endamörk sfeal dæma hornkast.
8. grein.
SMpti á leikmöunum mega fara fram hvar á vellmum sem cr,
en nýr leikmaður má þó aðems fara inn á vöHinn á þeim stað,
þar sem leikmáður sá, cr hann kemur i staðinn fyi-ir, fór út
af. Nýr leikmaður má eNd fara irni á fyrr en sá, sem fer
út, hefur yfirgefið völiinn.
SMptt á leilonönnum eru ekki háð samþykM dómarans, og
mega fara fram hvenær sem er í leikmim, en brot á sMptum
varða brottvísnn af leikvelli.
Þegax sfeipting fer fram, verður sá leikima'ður. sem fer út af,
áð veira gireinilega konrinn yfir veggiim, áður e« annar keanur
í hans sitað, ef dómari telur að skiptingin hafi farið ólöglega
fraan, sibal haam vísa báðum leifemönnttmim út af, en siðan
fnaanfevæma dómai'akast, en hann sfeai varast að stöðva leik-
inn, ef önmur leitosveitim er í sókn, því dbki miá láta fram-
kvæma ólögliega skiptingu, nreð það eitt sjénanmið að stöðva.
sóknariotu mótherja, heldur biða aðeiits þar til stöðvutt hefur
efcki miikil áhrif á gang leifesins.
9. greLn.
Öll form hrinclinga behmar „töblunar11 og hrindana eru
STRANGLEGA BÖNNUÐ, og skal dómari visa brottegum leík-
manni af leikvelli áður en aukaspyma eða vítaspyma er fram-
kværnd. Sé dómari i vafa um hvor leikmaður sé brottegur,
skal haun visa báðum af leikvelli og lætur dómaii þá knöttinn
falla á stáðmun. MARKMAÐUR MÁ ALDREI YRIRGEFA
MARKTEIG, ef hann geiir það, skal dæma óbcina aukaspyrau,
hvar sem knötturinn er stáðsettur á leikvelli. Sé markverði
stjakað út úr markteig, án þess að um bein brot sé að ræða,
skal framkvæma dómarakast. Dómari sted sérstaHega gæta
velferðai- markvarðar vcgna sérstakra takmaika hans mn þátt-
töku í leiknum. Við aukaspymu skulu vamarmenn vera minnst
i 3ja metta fjarlægð frá knettinum.
Þetta en,- aðalgreiu lagana, samkvæmt hermi eru öli leikbrot
i hvaða myttd sem er STRANGLEGA BÖNNUÐ og veit ég
að lieitomiettn gena sér fuMa gireiin fyrir því og leifea samfevæmt
því, þar sem svo fáir leifem'enn eru á vellinum i einu, getur
það fcostað sigur i leifenum, ef menn eru rnjög brottegir og ©ft
visað af leifevelili. Þar sean talað er um að mankverði sé stjákað
út úr marfeteig, er átt við það, að það sé gert löglega, en hann
hröfefclist út úr teigmim. Dómara er sérstafelega falið að gæta
velferðiar m'arfcvarðar. Það seun er átt við með þvi, er þegar
t.d. sóknarleifemienn sækja fast að honum og reyna að ná knett-
inum, er dómara þá heimilt að flauta og vísa sóknarmönnum
firá, án þess að um leikbrot sé að ræða o.s.frv. Er hér uin
algert nýmæli að ræða i knáttspymulögum, en sjálfsagt.
Grétar Norðfjörð.
Knattspyrnan hefst 13. apríl
Fjrrsta k uattspymumótið á
keppnistmtalúlimi hefst 13. apríl
n.k. Er það „Litta bikarkcppuiu"
en þátttakendar í henni eru Kefla
vik, Akranes, Hafuarfjörður og
Kópavogur. Ekki hefur verið in apríl—maí.
ákveðið hvaða lið leika saman
fyrsta kcppuisdagiim.
Reykjavikurniótíð i knattspyrnu
hefst væntanlega um mánaðamót
„Allt til reiöu á Isafiröi"
Landsmót skíðamanna verður sett á mánudaginn
,'Uf-Reykjavik. — íþróttasiðan
setti sig i samband við fréttarit-
ara sinn á ísafirði, Guðmund
Sveinsson, og inuti haun frétta af
undirbúningi fyrh landsmót
skiðamanna, sein háð verður á
ísafirði um páskana.
Kviað Guðmuíttdiur öll'Um helata
undliribúnktgi loikið, all'air brautlr
befðu verdð maeLdar, leiibsferá
prentuð og feeppendum og starfs-
nrönnuim ®ér fyiriir húsnæðd. „Hér
hefur verið logn og bMða siðusitu
da!ga“, sagði Guðmundu'r, „og næg
ur sfeíðasmijór. Á ísafdrði er allt
fcil nedðu, vdð biðuim aðeins eftlr
beppendua'ium, “
Alls verða 90 Itoeppeudar á
lamidsmótíinu, þar' af 7 erfendir
sfcíðaimenn, er keppa sem gestir,
6 GnænOlend'irtgiar og 1 Nonðmáð-
ur. Isfiirðingar tefila aun'aa’S ftest-
uim fcieppenduim frami, 20. en Ak-
ureyriinigair næsitflestum, 19. Fi'á
Slglufdrði feoma 16 fceppendur, frá
Reyfejavík 12, Pljiótiaim’enm senda
6 feeppendur, ÓlaÆsfirðimgar 4 og
Nottðfiiir'ðiimgar 2.
Lamdsmótíð varður sett á rnánu
daginin, en að þvd búnu verður
gengið í ’kirkju. Á þriðjudiaginn
verður keppt í 15 fcQn gömgu og
er það fynsta keppnisgreimdn að
vanda. Siðain verður íbeippt á
hverjum deigi fram á annam í
pásfeumi, að föstudegimum langa
undansfeildum, ein þá verður sfeíða
þing háð.
Margt. aðikoímusnamna verður á
fsafárSi om pásitoana, m.a. mun,
ains. Gullfioss ligigja vdð festar á
ísafdrði um pástoana með fólk,
seim verðui’ á páisfeaivdifeummd.
Hafsteiiui Sigurðsson — eimt
af ísfirzku kcppendiunnn.
Metþátttaka í
Skíðamóti Austurlands
ÞÓ-Neskaupstað, þriðjudag. i nokkru sinni fyrr, en alls verða
Um næstu helgi fer fram á Seyð- þátttakendur um 100 talsins.
ísfirði Austtu-landsmót á skiðum Flestir verða frá Seýðisfirði og
og er þátttaka í mótinu meiri em I Neskaupstað, 40 frá hvorum stað.
Sundmót Ármanns í kvöld
í fevöld, fiimimtadag, fer fraim
í sumiddiöM Reylfejaviikiur hið ái’legia
sundmót Ármanmis, og er það jafn
framt táleámikiað 80 ára afimæli fcl
agsiinis. Keppt verðiur í 12 sund-
gmeiittuim og cná búiast við spenm-
andi keppnd I alMestuim greinum.
ARt bezta sumdfólik lamdsims
feeppir á imótimu. í 100 m. siferið-
sumdl kiarla mió búast við harði'i
keppni á máli Guiðlmumidar Gísi'a-
somar og Finms GaIrlða!nslsom'alr,, em
hanm hefur sótt i sig veðrið á slð
ustu miótam, eo aufe þess má bú-
ast vdíð a® Gunnar Knistjánsson
gieti jafnvel bdiamdað sér í toeppm-
ímia miffi þeirra. í 200 m brimgu-
sumdi karla verður liöröust bar-
áttam miffi Guðjóns Guiðmumds-
sonai’ og Olymipiufarams Leifcmis
J'ómssomar, en Gu'ðjón vann hanm
á síðasta móti. Aðrir sem Ikioma
til grcina eru Ármi Þ. Kristjáns-
som og Gestur Jónissom. í 100 m
b'riingusumdi kvemma ætti Ellen
In'gvadóttír að vera öriuigg með sig
ur, en þó gætu Ægisistúlliburnar
Hclga Guianarsdóttir og Imgibjörg
Haraldsdóttir veiitt henmi harða
Framhald á bls. 15
Álhugi á slbíðaíþróttinini Ihefnr
au'feiizt igífiurtega á AuiS'turllamdi. í
eima tið þótti gott, eff þáttitakemd
nr vomu 10—15. í fiyrra voru þeár
29, em 100 núna. Að sjáifsöigðu' á
háð gó'ða stoíðaifiæri, eem verið hef
ur tengst 'atf í vetur, sinm þáítt í
þessu.
Um síðustu iielgi fór fnam
feeppni í sfcórsvúgi í Oddsdal, svo-
feaHað Harðammót. Keppemdur
voru um 40 tatein's. Úmffiil: n*@in
þessi:
Kaaiafioibbur:
1; Sigurbergur Kristj’ámssom S2JS
2. Ármi Guðjónssom 35,7
3. Rítoharörr Haraldsson 92jð
í karl'aifil'ofefei vomu blið 37,
hi'autarlemgd 1600 metrar og feffi-
hæð 220 metrar.
f dreangjafloíkiká vonu hliðrn 66,
brauitartengd 1000 anetoar og faib
hæð 180 mietoar. ÚrsEt stocfa
þessh
1. Svcrrir Heran'annssom 5K.Ö
2. Þoriraifiur Stefámssom 57,3
3. Sóigurður K. Jóhanœson 64,6 ‘
í feveaiaiaiflofeíki voru hrautamð-
sfcæður þær sömu og í dremgjá-
filokitoi. Úrslt uiðu þesi:
1. Bnymja Garðarsdóttír 65,5
2. Ragma HálMörsdóttir 83,1
Nú fer að líða að lokum fslandsmótsins í körfuknattleik, þ.e. í yngri flokkunum. Úrsllt eru kunn
í kvemiaflokkunum, en þar varð Þór frá Akureyri fslandsmeistai’i, bæði í 2. fl. og Mfl. — Og’ enh-
freinur er keppni lokið í 4. fl. karla, en þar sigraði KR með yfirbui'ðum, og er myudin hér að ofan
af íslandsmeisluruni KR í 4. flokki, cn þeir unnu mótið sama dag og félag þeii’ra minntist 70 ára
afmælis síns. Aftari röð frá vinstri: Jón Otti Ólafs-son, aðstoðai’þjálfari; Gunuar Birg’isson; Einar Sæm
undsson form. KR; Trausti Bragason; Ottó Gudmundsson, fyrirlíði, og Hilmar Viktorsson, þjálfari-
Fremri röð frá vínstri: Ásmundur Hafsteinsson; Sigurður Strange; Eirikur Jóhannesson; David
Mtiller; Gísli Jón Magnússon og Gísli Gislason.