Tíminn - 16.04.1969, Blaðsíða 1

Tíminn - 16.04.1969, Blaðsíða 1
Er nauð- synlegt að bíðá bls. 7 „Rautt ljós“ á F.H. í EM- kepnni. 13___ KOSNINGAR, SVO ÞJODIN GETIMARKAÐ NÝJA STEFNU Stjóm Framsóknarflokksins og framkvæmdastjóri, á fundi með blaðamönnum í gær. (Tímamynd—GE). STJÓRN FRAMSÓKNARFLOKKSINS Á FUNDI MEÐ BLAÐAMÖNNUM í 6ÆR Viðræðum við Björn og Hannibal haldið áfram TK-Reytejaví'ji, þriSj'udiaig. Hin nýkjöma stjóm og vara- stjóra Framsóknarflokksins efndi í dag til blaðamannafundar til að greina frá störfum og ályktunum aðalfundar miðstjómar Framsókn arflokksins, sem haldinn var um helgina. Var þar lögð fi-am stjóra- málaályktun miðstjómarfundarins og spurningum blaðamanna svar- að. Ólafur Tóhannesson, formaður Framsóknarflokksins, skýrði frá því, að iér væri um nýbreytni að ræða að boða blaðamenn helztu fjölmiðla til fundar til að skýra frá miðstjórr.arfundi en það væri sitt álit að ályktun miðstjórnar Framsóknarflokksins væri frétt- næm fyrir alla og hún gæti haft áhrif á atburðarásina næstu miss eri. Vom blaðamenin þeir, sem viðstaddir voru, á einu máli um það, að slíkir blaðamannafundir forystumanna væm æskilegir og gagnlegir og töldu að áfram ættt að feta á þeirri braut. Á fundinum spurðu blaðamenn margra og margvíslegra spurninga og var þeim greiðlega svaiað. Fer hér á eftir frásögn at meginatriðum þeim, sem fram komu. Ólaifur Jóhamiiiesson greöindii 1 UippítarPi blaðaimannaf'undairiins firá slkliipuilaigi FramsótenanflotókHÍ'ns og mdiðstjórnar, en steipul'aig islenzkra stjiómnimáliaflokte væri sáitt með hverjum hætti enda eogim löggjöf töl um sfcipuliag stjónnmálafotóka Framhald á blis. 14 TK-Rieyfcjavilk, þriðjudag, í stjórnmálaálykfun aSal fundar miðstjórnar Fram- sóknarflokksins, koma m. a. fram þessi atriði: • Atvinnuvegunum verði tryggður rekstrar- grundvöllur með gjör- breyttri stefnu á sviði fjármála. • Erlendar lántökur þjóð arinnar verði takmark- aðar við arðvænlegar framkvæmdir. • Beinir skattar verði látnir koma réttlátar niður og óbeinir skatt- ar lagðir meir á óþarfa eyðslu en nú er. • Óþörf fjárfesting og gjaldeyriseyðsla verði stöðvuð og fjármagn- inu beint ( þjóðhags- lega mikilvægar fram- kvæmdir. • Vísitöluhækkun verði greidd á laun og vandi atvinnulífs leystur með öðru en kauplækkun. • Ekki kemur til greina að tengjast EFTA með- an ástand er ekki betra í efnahagsmálum en nú er. • Gera verður ráðstafanir til að efla atvinnuvegi þjóðarinnar og auka fjölbreyttni þeirra m.a. með nýjum iðngrein- um. 25 HEYBLÁSARAR í SMÍÐUM HJÁ KR Á HVOLFSVELLI Smíöi landbúnaðartækja færist meir inn í landiö KJ-Reykjavík, þriðjudag. Hér fyrr á tímum þá smíðaði íslenzki bóndinn að mestu sjálfur sín landbúnaðarverkfæri, en með aukinni tækni hefur farið svo, að nær öll tæki og vélar til landbún aðarins hafa verið innflutt, en nú virðist aftur á mótt vera að verða nokkur breyting á, því að t.d. er verið að smíða 25 heyblásara í Vél smiðju Kaupfélags Rangæinga á Hvolsvelli, en smiðjan hefur þó nokkuð átt við að smíða landbún aðartæki ,eins og nokkur önnur fyrirtæki hér. Það virðist veua augljóst mál, að með dálítiJIi framtokssemi og duignaði mætti smíða miikið af tækjum til landbúiTaðairins hér, rétt eins og hér eru simíðuð hiu fullkomnustu fiskiskip af ölluim stærðum. I sumum tilfellum ætti að geta orðið um betri fram- leiðslu að ræða en erlenda, þar sem hagnýta mætti sér reynsluna sem fengist hefur af tækjueum hér. Fyrir fiman árum voru smíðað- ir nokkrir heyblásarar, sem noteð ir eru til að blása heyi inn í hlöð, ur, hjá vélsniiiðju K.R. á Hvols- vel'li. Reynsliam af þessum blásoir- um er mjög góð, og standa þeir jafnvel ffamar erlendum blásur um, af svipaðri gerð. Núna eru 25 bl'ásarar í smíð- um hjá vélsmiðjuuni, og átti Tím imrn tal af Bjarea HéLgasynd vél- viirkjameistara, verkstjóra smiðj- umnar, af þessu tilefni. Bjarni sagði, að þeir hefðu tölu vert átt við að smíða tæki fyrir íslenzkan landbúnað, og væri þar ein'kum um að ræða heyblásara, mykju- og komsnágla, og dreiföra fyrir húsdýraáburð. Bjarni sagði að fjrstu heyblásaraimir hefðu Framhald á bls. 14 • í samstarfi við erlenda aðila sé þess gætt að er- lent fjármagn fái ekki aðstöðu, sem raskað geti stöðu innlendra at- vinnugreina eða stefnt efnahagslegu sjálfstæði I tvísýnu. • Til þess má ekki koma að erlendir aðilar nái fótfestu í verzlun hér é landi og verður því að búa þannig að inn- lendri verzlun að hún geti gegnt hlutverki sínu. Framhald á 14. síðu Stjórnmálaályktun miðstjórnar birt í heild á bls. 8

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.