Vísir - 20.09.1977, Side 16

Vísir - 20.09.1977, Side 16
Þriöjudagur 20. september 1977 VISIR i dag er þriðjudagur 20. september 1977, 263. dagur ársjns. Ardegisflóð er kl. 11.29, síðdegisflóð kl. 24.08. APOTEK Helgar- kvöld og nætur- þjónusta apóteka I Reykjavik vikuna 16.-22. sept. annast Borgar Apótek og Reykjavikur Apótek. Þaö apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörsluna á sunnudögum, helgidög- um og almennum fridög- um. Einnig næturvörsiu frá klukkan 22 að kvöldi til kl. 9 aö morgni virka daga, en til kl. 10 á sunnu- dögum, helgidögum og almennum fridögum. Kópavogs apótek er op- iö öll kvöld til kl. 7, nema laugardaga kl. 9-12 og sunnudaga lokaö. Hafnarfjöröur. Hafnarfjaröar apótek og Noröurbæjarapótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9-18.30 og til skiptis annan hvern laugardag kl. 10-13 og sunnudag kl. 10-12. Upplýsingar i sim- svara nr. 51600. NEYÐARÞJONUSTA Reykjavik, iögreglan, simi 11166. Slökkvilið og sjUkrabill slmi 11100. Setjarnarnes, lögregla simi 18455. Sjúkrabill og slökkvilið 11100. Kópavogur. Lögregla, simi 41200. Slökkviliðið og sjúkrabill 11100. Jlafnarfjörður. Uögregla, 'simi 51166. Slökkvilið og sjúkrabill 51100. Garðakaupstaður. Lögregla 51166. Slökkvilið og sjúkrabill 51100. Keflavik. Lögregla og 'sjúkrabill i sima 3333 og i simum sjúkrahússins, simum 1400, 1401 og 1138. Slökkviliö simi 2222. 'Grindavik. Sjúkrabill og' lögregla 8094, slökkvilið 8380. Vestmannaeyjar. Lögregla og sjúkrabill 1666. Slökkviiið 2222,, sjúkrahúsið, simi 1955. Selfoss. Lögregla 1154. Slökkvilið og sjúkrabill 1220. Höfn i Hornafiröi. Lögreglan 8282. Sjúkra- bill 8226. Siökkvilið, 8222. Egiisstaðir, Lögreglan^ 1223, ájúkrabfll 1400, slökkvilið 1222. Seyðisfjöröur. Lögreglan og sjúkrabHl 2334. ‘Sfðkk Vilið^2222. Neskaupstaður, Lögregla Akureyri. Lögregla. 23222, 22323. Slökkvilið og sjúkrabill 22222. Dalvik. Lögregla 61222. Sjúkrabill 61123 á vinnu- stað, heima 61442. ólafsf jörður Lögregla og sjúkrabill 62222. Slökkvi- lið 62115. Siglufjöröur, lögregla og sjúkrabill 71170. Slökkvilið 71102 og 71496. Sauðárkrókur, lögregla 5282 Slökkvilið, 5550. Blönduós, lögregla 4Í177 ísafjörður, lögregla og sjúkrabill 3258 og 3785. Slökkvilið 3333. Bolungarvik, lögregla og sjúkrabill 7310, slökkvilið 7261. 20. september 1912 Klæða verksmiðja Chr. Junchers Randes. Sparsemin er leið til láns og velgengni. Þessvegna ættu allir sem vilja fá gott og ódýrtfataefni (einnig færeysk húfuklæöi) og vilja fá að gera ull sina og gamlar ull- artuskur verömætar, að skrifa Klæða- verksmiðju Chr. Junkers i Randers og biðja um fjölbreyttu sýnishornin, er send eru ókeypis. — Getiö Visis. Eskifjöröur. Lögregla og sjúkrabill 6215. Slökkvilið 6222. Húsavik. Lögregla 41303, 41630. Sjúkrabili 41385. Slökkvilið 41441. Patreksfjörður lögregla 1277 Slökkvilið 1250,1367, 1221, Borgarnes, lögregla 7166. Slökkviliö 7365. /tfkranes,. lögregla og sjúkrabill 1166 og 2266 Slökkvilið 2222. Blóðmor t blóði er mikið af próteinum, kolvetnum, járni og fleiri næringar- efnum. 1 dl. blóð 2 di. vath 1/2 msk. salt 300 g. haframjöl 500 g rúgmjöl 500 g. mör Vambir Vatn og sait til að sjóða f Þvoið og hreinsið vamb- irnar bg saumið keppi úr þeim. Látið þá iiggja i köldu saltvatni þar tii þeir eru notaðir. Brytjiö mörinn. SIiö blóðið, biandiö vatni I og salti saman við það. Hræriö mjöliö út I blóöiö. Setjið blóðhræruna ásamt mörnum i keppi og langa. Hafiö keppina liðlega hálffulla og saumið vel fyrir þá. Suðutimi er 3 klst. HEIL SUCÆSLA Reykjavik — Kópavogur." Dagvakt: Kl. 08.00—17.00 mánud.—föstudags, ef ekki næst i heimilislækni, simi 11510. Slysavarðstofan: simi 81200 Sjúkrabifreið: ReykjaVik og Kópavogur, simi 11100, Hafnarfjörður, simi 51100. Á laugardögum og hélgi- dögum eru læknastofur lokaðar, en læknir er til viðtals á göngudeild Landspitalans, simi 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfjabúðaþjón- ustu eru gefnar I slm- svara 18888. YMISLEGT Félagskonur KFUK og aörir velunnarar. Minnum á flóamarkaðinn sem verður i húsi félag- anna við Holtaveg laugardaginn 24. septem- ber. Móttaka á nýjum og notuöum fatnaöi og alls- kyns munum fimmtudag kl. 17-18 á Amtmannsstig og viö Holtaveg. Nefndarkonur, Gréta, simi 85330 og 31471, Herdis s. 34748 og 32883, Halla, s. 12116. tslandsmótið I körfu- knattleik ’77-’78 lslandsmótið I körfu- knattleik hefst i okt.-nóv. Þátttökutilkynningar Happdrætti. Dregið var i Happdrætti Hjartaverndar hjá borg- arfógetanum i Reykjavik þann 9. september s.l. Eftirtalin númer hlutu vinning: 1. Audi LS 100 nr. 19577, 2. Litsjónvarp Philips nr. 43323, 3. Litsjónvarp Hi- tachi nr. 43358, 4. Litsjón- varp Toshibe nr. 60102 Vinninga má vitja á skrif- stofu Hjartaverndar, Austurstræti 17, 6. hæö. Hjartavernd. HAPPDRÆTTI: Dregið var i happdrætti heyrnar- lausra 10. gúst. ósóttir vinningar eru: Hljómtæki — 1102. Iannanlandsferð — 7869 Saumavél — 6963 Ryksuga — 9226 Vöruúttekt — 18715 Hraðgrill — 15082 Tölvuúr — 15041 MINNCARSPJOLD Minningarspjöld um Eirik Steingrimsson vél- stjóra frá Fossi á Slðu eru afgreidd I Parisarbúöinni Austurstræti, hjá Höllu Eirlksdóttur Þórsgötu 22a og hjá Guðleifu Helga- dóttur Fossi á Slðu. Minningarkort Sambands dýraverndunarfélaga ts- lands fást I versluninni Bellu, Laugav. 99, versl. Helga Einarssonar, Skólavöröustíg 4, bóka- búöinni Vedu, Kóp. og bókaverslun Olivers Steins, Hafnarf. TIL HAMINGJU 23.7. 1977 voru gefin sam- an I hjónaband Sigurður Gunnsteinsson og Guð- munda Jóhannsdóttir. Þau voru gefin saman af séra Jónasi Glslasyni I Neskirkju. Heimili ungu hjónanna er að Nökkva- vogi 21. Ljósmynd MATS VEL MÆLT Pólitikusinn hugsar um næstu kosningar, sannur stjórnmála- maður um næstu kynslóð. —J. Freeman Clark ORÐID Þvi að guðsrlki er ekki fólgiö I oröum, heldur i krafti. 1. Kor, 4,20 BELLA Ef ég væri „Ijón” en ekki „bogmaður” hefði stjörnuspáin varað mig við þvi að það yrði rigning J SKAK Hvltur leikur og vinnur. H ## All 144 1 1 1 11 £1 11 • 1 1 1 i ''V- a S A a o c o e£ JL’ ~a~ h Hvítur: Barczay Svartur: Pytel Ungverjaland 1969 1. hxg6! Bxg5 2. Hxh7! Hxh7 3. gxh7 Bf6 4. Bg5!! Gefiö.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.