Vísir - 20.09.1977, Side 17

Vísir - 20.09.1977, Side 17
VISIR Þri&judagur 20. september 1977 17 Efnahagslífið á uppleið á Ítalíu VV' GENCIOG GJALDMIÐLAR Efnahagslffið á ttaliu er nú á batavegi. Búist er viö aö greiöslujöfnu&urinn hafi verið hagstæöari en á&ur hefur þekkst I ágústmánuöi, eöa sem inemur um 1200 milljöröum lir. Meö tölurnar fyrir ágúst i huga má búast viö aö greiöslu- jöfnuöur ttaliu ver&i aö öllum likindum í jafnvægi þetta ár, eöa jafnvel jákvæður. t júlí var greiöslujöfnuður þeirra hag- stæöur um sem svaraði 6.4 miiijöröum danskra króna, og i júnf um 2 miiljarða danskra króna. Sameiginlegur hagnaöur fyrstu átta mánuöi ársins er þvi um 2 milljaröar króna, en fyrstu mánuöi ársins var greiöslujöfn- uöur mjög óhagstæður. t fyrra var einnig gifurlegur halli á greiöslujöfnuöinum, eöa sem samsvaraöi um 15 milijörö- um danskra króna. Ariö þar á undan var hallinn um 2 mili- jaröar króna, en áriö 1974 um 35 milljaröar danskra króna, hvorki meira né minna. Þessi breyting á grei&slujöfn- uöinum er aö vissu leyti árstiöa- bundin, þar sem feröamanna- straumurinn hefur veriö mikiil I sumar. En þar aö auki hefur vöruskiptatjöfnu&urinn einnig tekið stakkaskiptum og sýnir nú hagnaö. Það er þvi óhætt að full- yröa, að þaö getur hjálpaö efna- hagslifieins lands þegar Alþjóö- iegi gjaldeyrissjóöurinn gerir ákve&nar kröfur um efnahags- málastefnu. Þróunin varöandi italska greiðslujöfnu&inn minnir mjög á þróunina i Bret- landi, og þvf er spáö, aö batinn I Itölsku efnahagslifi muni halda áfram. Þess vegna er ekki spáö spákaupmennsku meö lirur eins og átti sér staö si&astli&iö haust. Tekjur I Bretlandi hækka aö- eins um 8.8% I ár, aö þvi er töl- urnar um brúttótekjur fyrir júlimánuö sýna. Þar meö hafa launahækkanir oröið mun minni en i fyrra, þegar þær námu 13.9%. A sama tima hefur sm- ásöluverðlag hækkaö um 17,6 % á einu ári til og meö júli siöast- liönum, sem er mjög mikið miöaö við fyrri reynslu. Siöustu tölur benda þó til þess aö verö- hækkanir séu á niðurleiö. Talsmenn rikisstjórnarinnar lýstu þvi yfir I gær, aö þessar nýju tölur um launahækkanir sýni aö launamálstefna stjórn- arinnar hafi náð fram aö ganga I reynd. Fyrir nokkrum mán- uöum siöan spáöi rikisstjórnin þvi, að launahækkanir yröu ekki meira en 10%. Denis Healey, fjármálará&herra, hefur sett það markmið fyrir næsta ár. aö launin hækki ekki meira en 10%. Takist þaö er ekki að efa, aö pundiö, semnú er með sterkasta móti, muni enn frekar eflast. Peter Briztofte ESJ. GENGISSKRANING Nr. 176' Nr. 177 16. september 19. september 1 BandarikjadoIIar......... 206.80 206.80 206;.30 206.30 1 Sterlingspund............ 359.60 360.50 359.60 360.50 lKanadadollar.............'. 192.10 192.60 192.10 192.60 100 Danskar krónur......... 33 33.7 0 3341.80 3335.90 3344.00 100 Norskar krónur ....... 3762.90 3772.00 3762.90 3772.00 100 Sænskar krónur......... 4250.30 4260.60 4252..10 4262.40 lOOFinnsk mörk............ 4043.70 4955.70 4950.80 4962.80 lOOFranskir frankar....... 4185.40 4195.60 4185.40 4195.60 100 Belg. frankar.......... 575.20 576.60 575.40 576.60 lOOSvissn.frankar......... 8660.20 8681.20 8670.60 8691.60 100 Gyllini............... 8377.00 8397.30 8373.90 8394.20 100 V-þýsk mörk........... 8872.35 8893.85 8875.80 8897.30 lOOLírur.................... 23.32 23.38 23.35 23.41 100 Austurr. Sch ......... 1247.30 1240.30 1247.30 1250.30 100 Escudos................ 508.80 510.00 509.80 511.10 lOOPesetar................. 244.00 244.60 244.00 244.60 100 Yen..................... 77.27 77.46 77.27 77.46 \______;_________________________J Ný bók með samtölum Matthíasar V______________________________________J M-Samtöl I heitir ný bók sem komin er út hjá Bókaklúbbi Al- menna bókafélagsins. Er hér um aö ræöa sýnishorn af samtölum eftir Matthias Johannessen, sem hann átti við fólk úr ýmsum átt- um á árunum 1955 til 1970, og birt- ust i Morgunblaðinu. ÍCirikur hreinn Finnbogason annaðist útgáfu bókarinnar, og ritar hann einnig formála um samtalstækni Matthiasar og ræð- ir meðal annars um það sem hann nefnir sérstöðu hans meðal islenskra samtalahöfunda. Meðal þeirra sem Matthias ræðir við i þessari nýju bók má nefna Björn Pálsson, flugmann, Eggert Stefá'nsson, söngvara, Louis Armstrong, W.H. Audin, skáld, Gunnar Gunnarsson, rithöfund, Sigurð Nordal, prófessor, og Mariu Andrésdótt- ur, Stykkishólmi svo einhverjir séu nefndir. í bókinni eru myndir af öllum þeim sem rætt er við. —AH GÚSTAF ÓSKARSSON: DRULLUSOKKAR, SKÍTHÆLAR OG ALGERIR HAOHIQSVJÁlHa Ný bók eftir Gústaf Óskarsson // Drullusokkar, skíthæl- ar og algerir brjálæðing- ar" er nafn á bók eftir Gústaf Óskarsson/ sem kom út á Isafirði fyrir skömmu. Kveriö er 47 blaðsíður að stærð í litlu broti og hefur að geyma Ijóð og frásögur. Höfundur er sjálfur útgef- andi, en prentstofan (srún prentaði. —ESJ. Skáld vikunnar Umsjón: Sigvaldi Hjálmarsson Elías Mar Her birtist annaö Ijóö Eliasar Mar I þættinum Skáld vikunnar. Hann yrkir fyrir okkur allt þartil á laugardag en þá tekur annar viö. Skáld sem hug hafa á aö vera meö ættu aö hafa samband viö blaöiö. Ákall til dollars almáttugs 1954 Stjúpfaðir vor sem Vesturálfu byggir og vetnissprengjumátt þinn lýðum sýnir, heiðrist þitt naf n og h já oss sé þitt ríki, á himni og jörðu bitni dómar þínir. Gef oss í dag vortdaglegtstoff að vanda: detektivsögur, pin-ups,lof í eyra, þrívíddarmyndir, þægilega gleymsku, og þyrm oss hverri freistni að skilja meira. Forláttu öll vor brot sem best þú getur af biðlund þinni, Iíkt og sá er gefur spánnýjan Buick fyrir gamlan Ford. Á þeirri tungu er þú æðsta metur vér auðmjúk svörum hvers sem oss þú krefur: Oh yes, my Lord! Oh yes, my dear Lord! Þrjúr nýjar bœkur fyrir framhaldsskóla Tindar heitir ný bók sem Gunnar Finnbogason hefur annast útgáfu á. Er þetta kennslubók handa framhalds- skólum i islenskum fornbók- menntum. Eru i bókinni meðal annars kaflar út Landnámu, tslendinga- bók og Snorra-Eddu, auk þess sem kaflar eru um Snorra Sturlu- son, handritin og konungasögur auk ýmissa annarra kafla. Þá er einnig komin út ný kennslubók i stafsetningu og greinarmerkjasetningu eftir Gunnar, og nefnist hún Ugla. Þá er nýkomin út skólaútgáfa af Njálssögu, og er útgáfan unnin á nýjan og auðveldan hátt sem á aö auðvelda nemendum að kom- ast yfir alla bókina. Allar þessar bækur eru gefnar út hjá bókaútgáfunni Valfelli, þær eru smekklega unnar og prentað- ar á góðan pappir. — AH Jafnframt góðri þjónustu bjóðum við úrval snyrtivara. í alfaraleið Laugavegi 168. Sími 21466 Nœg bílastœði Sveimi Árnason hárskeri (áður Hverfisgötu 42)

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.