Vísir - 20.09.1977, Side 18
m
Þriðjudagur 20. september 1977 VISIR
Maðurinn bak við
morðin
(Man on a swing)
Bandarisk litmynd sem
fjallar um óvenjuleg afbrot
og firðstýrðan afbrotamann
Leikstjóri: Frank Perry
Aðalhlutverk: Cliff Robert-
son Joel Grey
Bönnuð börnum
islenskur texti
Sýnd kl. 5, 7 og 9
AIISTURbæjaRRÍÍI
ISLENSKUR TEXTI
Enn heiti ég Nobody
Bráðskemmtileg og spenn-
andi, alveg ný, itölsk kvik-
mynd f litum og Cinema-
scope um hinn snjalla No-
body.
Aöalhlutverk: Terence Hill,
Miou-Miou, Claus Kinsky.
Bönnuö börnum innan 12
áF3
Sýnd kl. 5, 7,30 og 10.
RANXS
FiaArtr....
Eigum fyrirliggjandi
eftirtaldar fjaðrir í
Volvo og Scania vöru-
bifreiðar.
Framfjaðrirí Scania L
56, L 76, LB 80, LB85, LB
110, LBT 140, LS 56.
Afturfjaðrir i Scania L
56, L 80, LB 80, LB 110,
LBS 140.
Stuðfjaðrir í Scania L
56.
Afturfjaðrir í Volvo FB
88, NB 88, G 89.
Framfjaðrir í Volvo F
86, FB 86.
Augablöð og krókblöð í
Scania LB 110.
Hjalti Stefánsson
Simi 84720.
Góð ryðvörn
tryggir endingu
og endursölu
BIL ARYOVÖRNhf
Skeifunni 17
a 81390
f Þú
n Si
l\ MÍMI'.
■ \\ 10004
Stimpiagerð r-m
Félagsprentsmiðjunnar hf,
Spítalastíg 10 - Sími 11640
hafnorbíó
3*16-444 «... «
Afhjúpun
Afar spennandi og djörf ný
ensk sakamálamynd i litum.
islenskur- texti
Bönnuð innan 16 ára.
Sýnd kl. 3, 5, 7 9 og 11.
3* t -15-44
Lögreglusaga
Flic Story
Spennandi frönsk sakamála-
mynd með ensku tali og
islenzkum texta.
Gerð af Jacues Deray, skv.
endur m i nningum R.
Borniche er var einn þekkt-
asti lögreglumaöur innan
Oryggissveitanna frönsku.
Aöalhlutver:
Alain Delon,
Claudine Auger,
Jean-Louis Trintignant.
Bönnuð börnum inan 14 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
SIMI
18936
TAXI DRIVER
Heimsfræg verðlaunakvik-
mynd i iitum. Leikstjóri
Martin Scorsese. Aðalhiut-
verk: Robert De Niro, Jodie
Foster, Harvey Keitei.
Sýnd kl. 6, 8.10, 10.10
Bönnuð börnum
TÓNABIO
Simi31182
Lukku Láki
Lucky Luke
Ný teiknimynd, með hinum
frækna kúreka Lukku Láka i
aðalhlutverkinu.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
lauoarAs
B I O
Simi 32075
Sjö á ferð
Sönn saga um landnemafjöl-
skyldu á leið i leit að nýju
landrimi, og lenda i baráttu
við Indiána og óblið náttúru-
öfl.
ISLENSKUR TEXTI
Mynd fyrir alla fjölskylduna.
Aðalhlutverk: Dewey
Martin, Anne Collins,
Stewart Petersen.
Sýnd kl. 5,7 og 9.
Ekki i kvöld elskan
Not to night darling
Ný djörf ensk mynd frá
Border films, meö islenskum
texta.
Aðalhlutverk: Vincent Ball,
Luan Peters.
Bönnuö börnum innan 16
ára.
Sýnd kl. 11.
Simi.50184
Fórnin
Æsispennandi og afburða vel
leikin kvikmynd gerð eftir
metsölubók Dennis Wheat-
ley.
Aðalhlutverk Richard
Widmark,
Christoper Lee
Isl. texti
Sýnd kl. 9
Bönnuð innan 16 ára.
ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ
Sala aðgangskorta stendur
yfir. Fastir frumsýningagestir
vinsamlegast vitjið korta yðar
sem fyrst.
Miðasala opin 13.15—20. Simi
11200.
SIDUMULI I 6 14 SIMI 84611 smaar sem stórar!
tMunii
ustEirs^rlfiasöfnun
SAMTÖK ÁHUGAFÓLKS
UM ÁFENGISVANDAMÁLIO
Umsjón: Arni Þórarinsson og'Guðjón Arngrlmsson.
Nýja bíó: Lögreglusaga ★ ★
LOGGAN
OG
BÓFINN
Nýja bíó. Frönsk. Árgerð
1976. Aðalhlutverk: Alain
Delon, Cladine Auger,
Jean-Louis Trintignant.
Handritog leikstjórn: Ja-
ques Deray.
1 þessari mynd eru nokkur stór-
góð atriði. En yfir heildinni er
einhver doði og deyfð. Hana
skortir sannfæringarkraftinn.
Lögreglusaga er byggð á
endurm inningum þekkts
iögreglumanns, Borniche að
nafni, sem starfaði innan
frönsku öryggissveitanna. Hún
gerist 1947, og lýsir viðureign
Borniche (Alain Delon) við al-
ræ'mdan byssumann og ræn-
ingja (Jean-Louis Trintignant)
sem strýkur úr fangelsi og
gengur berserksgang I Paris.
Framtið Borniche veltur á þvi
að hann hafi hendur I hári
strokufangans og eru úrslit tvi-
sýn, en sem vænta má fær Bor-
niche uppreisn æru og vel það.
Þetta er ekki svo galinn
efniviður. En þvi miður tekst
ekki aö gera átök löggunnar og
bófans. sem eru miðpunktur
myndarinnar,nægilega áleitin.
Persónuleikar beggja eru áhorP1
„endum aö mestu leyti hulin
ráögáta, þótt Trintignant sýni á.
köflum djöfullega útsmoginn
leik i hlutverki sinu. Borniche
er í höndum Delons litið annað
en keöjureykjandi „nice guy”,
og þótt i handriti sé stundum
visað til þess að löggan vildi
gjarnan njóta frelsis og hömlu-
leysis bófans þegar mikið liggur
við, þá verður aðstandendum
myndarinnar litiö úr þeim
möguleikum sem slík kaldhæðni
býður upp á.
Lögreglusaga er fremur hæg-
fara, og fátt er um fina drætti og
smáatriöi til aö gleöja auga og
evra á meðan beðiö er eftir
spennunni. Þó veröur að játa aö
sem fyrr segir eru nokkur atriði
vel gerð, og ber þar hæst loka-
þáttinn, þar sem dregur til
tiöinda milli Delons og
Trintignants á sveitakrá.
Þeir Delon og Deray,
leikstjóri hafa áður unniö
saman t.d. I Borsalino, og
stjarnan framleiddi myndina
sjálf. Arangurinn veldur von-
brigðum.
-AÞ.
Delon i Borsalino, sem þeir Deray gerðu árið 1970.
o * ★ ★ -¥-¥■-¥■ ★★★★
afleit slöpp la-Ia ágæt framúrskarandi
Ef mynd er talin heldur betri en stjörnur segja til um fær hún -F
að auki,-
Stjörnubíó: Taxi Driver ★ ★ ★ ★
Tónabíó: Lukku Láki ★ ★> +
Gamla bíó: A vampýruveiöum. ★ ★ ^-
Nýja bíó: Lögreglusaga +
Háskólabíó: Mahogany ★ ★
Hafnarbíó: Afhjúpun -f-