Vísir - 20.09.1977, Page 20

Vísir - 20.09.1977, Page 20
20 Þriðjudagur 20. september 1977 VISIR UTVARPIÐ: GLÁS AF POPPI Þótt sjónvarpið skammti naumt geta poppunnendur verið þokkalega ánægðir með dagskrá útvarpsins í dag. Þeim er úthlutað ekki færri en tveimur liðum. ^Fyrst er það kl. 16.20, þá er einfaldlega „Popp" til kl. 17.30 þegar Silja Aðalsteinsdóttir byrjar að lesa „Patrick og Rut" eftir K.M. Peyton, sem hún sjálf þýddi. Þetta er fjórði lestur. Svo geta popparar aft- ur glaðst frá kl. 20 til kl. 21 því þá kynnir Ásta R. Johannesdóttir lög unga fólksins. Ásta er starfinu vel vaxin því auk þess að vera orðin útvarpsvön fékk hún töluverða þjálf- un sem plötusnúður í Glaumbæ. —óT Asta R. Jóhannesdóttir kvnnir lög unga fólksins. 12.00 Dagskrdin. TönieiKar Tilkynningar. 12.25 Veðurfregnir og fréttir. Tilkynningar. Við vinnuna: Tónleikar. 14.30 IVIiðdegissagan: „Úlfhildur” eftir Hugrúnu Höfundur les (15). 15.00 Miðdegistónleikar 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (15.15 Veðurfregnir). 16.20 Popp 17.30 Sagan: „Patrick og Rut” eftir K.M. PeytonSilja Aðalsteinsdóttir les þýðingu si'na (4). 18.00 Tónleikar. Tilkynning- ar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Tilkynningar. 19.35 Um franska heim- spekinginn Ilenri Bergson Gunsar Dal rithöfundur . flytur erindi. 20.00 Lög unga fólksins Asta^ R. Jóhannesdóttir kynnir. 21.00 tþróttir Hermann Gunnarsson sér um þáttinn. 21.15 Forleikir og ariur úr óperum eftir Verdi Concertgebouw-hljómsveit- in iAmsterdam og söngkon- an Grace Bumbry flytja á tónlistarhátlð Amsterdam- borgar I júni I vor. Stjórn- andi: Edo de Waart. 21.45 „Næturganga”, smásagá eftir Friörik Guðna Þórleifsson Höfund- ur les. 22.00 Fréttir. 22.15 Veöurfregnir. Kvöldsag- an: „Dægradvöl” eftir Benedikt Gröndal Flosi ólafsson leikari les (8). 22.40 Harmonikulög Elis Brandt og Nils Flacke leika lög eftir Ragnar Sundquist. 23.00 A hljóðbergiFrank Jæg- er les frá söguna „Djævelens instrument” við undirleik Eriks Moseholm, og Tony Vejslev syngur nokkrar visur skáldsins við eigin lög sln 23.35 Fréttir. Dagskrárlok. j 20.00 Fréttir og veöur 20.15 Auglysingar og dagskrá 20.20 Popp.Hljómsveitin 10 cc 20.30. Heimsokn. Þar sem öld- in er önnur. A Guðmundar- stöðum I Vopnafiröi eru enn í heiðri hafðir búskapar- hættir, sem heyra tilliðinni tió og hafa verið aflagðir annars staðar. Sjónvarps- menn stöldruðu þar við og fylgdust með lifi og háttum heimilisfólksins, sem kys að halda þar öllu sem llkast þvl er gerðist um siðustu alda- mót. Umsjónarmaður Omar Ragnarsson. 21.15. Melissa (L)Nýr, bresk- ur sakamálamyndaflokkur i þremur þáttum, byggöur á sögu eftir Francis Dur- bridge. Leikstjóri Peter Moffat. Aðalhlutverk Peter Barkworth, Ronald Fraser og Joan Benham. 1. þáttur. Melissa Foster er 1 samkvæmi. Hún hringir I eiginmann sinn og biður hann að koma og taka þátt I gleðskapnum. Melissa er myrt, meðan hann er á leiö til veislunnar, og moröing- inn lætur lita svo út, sem eiginmaðurinn sé morðing- inn. Þýðandi Kristmann Eiðsson. 22.05 Sjónhending Erlendar myndir og málefni. Um- sjönarmaður Sonja Diego. 22.30 Dagskrárlok. j (Smáauglýsingar — sími 86611 Tökum aö okkur hreingerningar á ibúöum stofn- unum og stigagöngum. Höfum á- breiður á húsgögn og teppi. Tök- um að okkur einnig hreingerning- ar utan borgarinnar. Þorsteinn simi 26097 og simi 20498. Gólfteppahreinsun húsgagnahreinsun. Löng reynsla tryggir vandaða vinnu. Erna og Þorsteinn. Simi 20888. Þrif-hreingerningaþjónusta Vélhreingerningar og gólfteppa- hreinsun, þurrhreinsun, einnig húsgagnahreinsun. Vanur menn og vönduð vinna. Uppl. hjá Bjarna i sima 82635. Atvinnaíboði Rafsuöumenn óskast. Okkur vantar nú þegar nokkra vana rafsuðumenn og iðnverka- menn. Runtal-ofnar, Siðumula 27. Starfskraftur óskast i sölutum eftir kl. 4 á daginn. Uppl. isima 27247 eftir kl. 8 idag. Myndlistarskólinn i Reykjavik óskar að ráða fyrir- sætur <model) karla og konur fólk á öllum aldri kemur til greina, helst þrekið. Uppl. i skólanum frá kl. 13.30-18. Myndlistarskólinn i Reykjavik Mimisvegi 15 simi 11990. Matsölustaöur iReykjavikóskar aðráöa dugleg- anog samviskusaman starfskraft i vinnu strax. Vinnutimi frá kl. 4- 21. Uppl. i sima 86022 frá kl. 6-8 i kvöld. Verkamenn óskast i byggingarvinnu strax. Uppl. i sima 71950 eftir kl. 7 á kvöldin. Skrifstofuvinna kl. 9-12, við vélritun, fjölritun simavörslu o.fl. Uppl. I sima 19176. Ráðskona. Einhleypan bónda vantar ráðs- konu. Uppl. i sima 19807 milli kl. 4-6. Starfsfólk vantar til verksmiðjustarfa, Trésmiðjan Viðir, Smiðjuveg 2. Kópavogi. Manneskja óskast til léttrar vinnu I sveit. Uppl. i sima 42524. % Atvinna óskast Ung stúlka óskar eftir kvöld og helgarvinnu i vetur. Uppl. i sima 36158 eftir kl. 5.30. Areiðanlegur ungur maður óskar eftir atvinnu flest kemur til greina. Uppl. i sima 35455. Kona óskar eftir vinnu hálfan daginn. Vön af- greiðslustörfum. Fleira kemur til greina. Uppl. i sima 24212. Atvinnuhúsnæöi Til sölu ca. 100 ferm. götuhæð við miðbæinn. Hentugt fyrir léttan iðnað, heildsöki, þjónustu eða lagerhúsnæði. Uppl. i sima 84908 eftir kl. 7. Geymsluherbergi til leigu fyrir búslóð eða bækur e.þ.h. Uppl. i sima 35996. Stór 2 herbergja ibóð til leigu i neðra Breiðholti. Ibúðin leigist með teppum og glugga- tjöldum. Reglusemi áskilin. Til- boð sendist augld. Bisir fyrir 22/9 merkt „Neðra Breiðholt” M. Húsnæði óskast Ungt par við háskólanám óskar eftir 2ja herbergja Ibúð sem fyrst. Uppl. i sima 37208. Kona óskar eftir starfi. Vön skrifstofustörfum (sima- vörslu, prófarkalestri, spjaldskrá og fl.) Tilboð merkt „G.M-8” sendist augld. Visis. 18 ára stúlka óskar eftir vellaunuðu starfi. Margt kemur til greina. Hefur próf frá gagnfræða og hús- stjórnarskóla Blönduóss, og hefur unnið hverskonar skrifstofu- og sveitastörf.Uppl. i sima 81835 eft- ir kl. 15. ÍHúsngðiíboói ) Húsnæði gegn aðstoð Vill ekki einhver góð manneskja fá húsnæði og fæði fyrir að hjálpa fatlaðri konu frá kl. 5 á daginn og um heigar? Þær sem vildu siona þessu sendiö nafn og uppl. til augld. blaösins fyrir 27. septem- ber merkt „Aðstoð 7591.” Húsráðendur — Leigumiðlun er þaö ekki lausnin að láta okkur leigja ibúðar- og atvinnuhúsnæði yður að kostnaðarlausu? Húsa- leigan Laugavegi 28 II. hæð. Uppl. um leiguhúsnæði veittar á staðnum og i sima 16121. Opið 10- 5. Til leigu 300 ferm. iðnaöar-eða verslunarhúsnæði i Ytri Njarðvik. Uppl. i síma 92- 2136. Akranes. 2ja-3ja herbergja ibúð óskast, þarf ekki að vera laus fyrr en 1. nóvember. Sjónvarp óskast tii kaups á sama stað. Uppl. I sima 2475 eftir kl. 19. Sjúkraliði utan af landi með eitt barn óskar eftir litilli 2ja herbergja ibúð. Einhver fyrirf ra mgrei ðsla . Reglusemi. Simi 15462. Tvitugur námsmaður óskar eftir herbergi, helst i mið- bænum. Uppl. i sima 30348 eftir kl. 7 á kvöldin. Háskólanemi i siðari hluta námi, óskar eftir góðu herbergi með aðgangi að eldhúsi. Algjör reglusemi og mjög góð umgengni. Verður fjar- verandi flestar helgar. Uppl. i sima 99-3310. Háskólanemi frá Akranesi óskar eftir ibúð i Reykjavik, sem fyrst. Reglusemi og skilvisri greiðslu heitið. Uppl. i sima 93-1314 frá kl. 17-21. Óskum eftir 4-5herb. Ibúð. Uppl. i sima 84153. Tæknifræðingur óskar eftir 2-3 herb. Ibúð á leigu. Reglusemi og skilvisar greiðslur. Uppl. i sima 31216. Ibúð óskast á leigu. Reglusemi. Fyrirframgreiðsla. Uppl. i sima 44518. Herbergi með eldunaraðstöðu eða litil ein- staklingsibúð óskast. Uppl. i sima 41853 eftír kl. 19. Eins til tveggja herbergja i'búð óskast strax eða fyrir mánaðamót sept. okt. Reglusemi. Uppl. i sima 13851. Keflavik. Ibúð óskast til leigu. Uppl. i sima 92-3416 e. kl. 18. Erum regiusöm. Okkur vantar 3ja herbergja Ibúð tilleigu. Erum reglusöm og göng- um vel um. Meðmæli ef þess er óskað. Uppl. i sima 28536. Geymsiuhúsnæði. Til leigu er gott geymsluhúsnæði i Garðabæ, hentugt sem vörulager eða fyrir búslóð. Uppl. I sima 12257. Læknanemi I seinni hluta náms óskar eftir að taka ibúð á leigu frá og með 15. okt. eða 1. nóv. nk. Erum barnlaus. Góð um- gengni og skilvisar greiðslur. Vinsamlega hringið i sima 44268 næstu kvöld. Ungt par utan af landi óskar eftir 2ja her- bergja Ibúð sem fyrst. Simi 16166. Óskum eftir að taka á leigu 3 herb. ibúð helst i Vestur- bænum, þrennt i heimili. Uppl. i sima 10746 e. kl. 18. Bílaviðskipti Datsun 1200 Til sölu er Datsun 1200 árg. ’71, lipur og sparneytinn bill I góðu lagi. Hagstætt verð gegn stað- greiðslu kr. 620 þús. Uppl. I sima 26653 eftir kl. 5. Fiat 127 árg. ’74 tilsölu ekinn 54 þús. km. Uppl. i sima 86338 milli kl. 6 og 8. VW rúgbrauö ’66 i mjög góðu standi, skoðaöur ’77 til sölu. Á sama stað óskast Cortina ’67-’68. Má vera með ónýtri vél. Uppl. I sima 19360. Til sölu Ford Cortina 1600 XL ’74 2 dyra blásanseraður, ekinn 30 þús. km. Verö kr. 1.300 þús. Góður bill. Uppl. i síma 32970. Willys jeppi óskast eldra módel en ’60 kemur ekki til greina. Uppl. i sima 40549. Fiat 128 árg. ’72, 4ra dyra til sölu (vinstra fram- bretti og hurð laskað eftir árekst- ur), selst ódýrt. Uppl. i sima 11097. Óska eftir að selja Volvo krippu til niðurrifs árg. ’64. Uppl. i sima 81759 og 43929. Datsun 1200 árg. ’71 tilsölu, ekinn 70þús. km. Verð kr. 680 þús. Uppl. i sima 40381 milli kl. 18 og 22 á kvöldin. DÍsel Rússajeppi til sölu árg. 1956. Uppl. I sima 14660 til kl. 19 og 85159 á kvöldin. Mustang ’67-’68 Óska eftir að kaupa Mustang ’67- ’68sem þarfnast viðgerðar. Uppl. i simum 83104 eða 83105 og i sima 72212 e. kl. 20. <--------------------------:--- Volvo — Bronco Óska eftir að kaupa Volvo 144 ’67- ’80 eða Bronco ’66-’68 sem þarfn- ast viðgerðar. Uppl. i sima 83104 eða 83105 og i sima 72212 e. kl. 20. Góðar greiðslur eru í boði fyrir VW 1300-1303 1974, Billinn þarf að vera i 100% ásig- komulagi bæði utan og innan hringið i sima 11276. Til sölu Opel Manta ’76 ekinn 11 þús. km. Uppl. i sima 82585 i kvöld e. kl. 19 og næstu daga e. kl. 13. Til sölu Opel Manta ’76 ekinnn 11. þús km. Uppl. i sima 82585 i kvöld e. kl. 19 og næstu daga e. kl. 13. Til sölu Chevrolet Nova ’64 skoðaður ’77 i góðu lagi. Uppl. i sima 52991 e. kl. 19. Fiat — Citroen Citroen DS ’71 og Fiat 128 special ’76 til sölu. Uppl. i sima 72275. VW Golf. Óska eftir að kaupa VW Golf árg. ’76 eða ’77 Uppl. i sima 18869. Til sölu Cortina ’70 2ja dyra rauður. Verð kr. 430 þús. Skipti á dýrari bil koma til greina. Uppl. Isima 53335 e. kl. 5 i g-

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.