Vísir - 20.09.1977, Side 21
VISIR Þriöjudagur 20. september 1977
21
SJÓNVARP KL. 20.30:
Endursýning
Og kl. 20 verður rétt ein
hinna geysilega vinsælu
endursýninga sjónvarps
ins. Ömar Ragnarsson fer í
heimsókn að Guðmundar-
stöðum í Vopnafirði, en
þar eru enn í heiðri hafðir
búskaparhættir sem heyra
liðinni tíð og hafa verið af-
lagðir annarsstaðar.
Heimilisfólkið kýs að
hafa allt sem likast því
sem gerðist um síðustu
aldamót, og virðist þrífast
vel. Þaðeru nú heilir f imm
mánuðir síðan þessi mynd
var sýnd áður.
—ÓT
SJÓNVARP KL. 20.20:
Popp er ekki mikið á unnendur stundarkorn í
dagskrá Sjónvarpsins en kvöld kl. 20.20.
nú virðist það hafa orðið Söngvararnir Bozz Scaggs
sér úti um stutta filmu með og D. Billy Paul f lytja sitt-
hlljómsveitinni 10 cc. hvort lagið. Minna gat það
Hún á að gleðja popp- nú varla verið.
„Frú Loftus” hefur alltaf veriö mikil tedrykkjukona og bregöur ekki þeim vana þótt hún skipti um hlut-
verk.
GAMLIR KUNNINGJAR
Það verða kunnugleg
andlit á skerminum í kvöld
þegar fyrsti þáttur breska
sakamálamyndaf lokksins
„Melissa" verður sýndur.
Þetta er þriggja þátta
flokkur eftir gamla
meistarann Francis Dur-
bridge.
í rauninni er þetta enn ein
endursýningin þvi Melissa var
lika á skerminum fyrir nokkrum
árum, þótt aðrir leikarar hafi þá
verið i hlutverkunum.
Meðal kunnugra eru Peter
Barkworht sem við höfum séð i
mörgum breskum myndum.
Hann lék meöal annars eitt hlut-
verkið i „Mannaveiðar” og svo
lék hann uppgjafa leyniþjónustu-
mann i öðrum þætti sem sýndur
var ekki alls fyrir löngu.
Þá er „frú Loftus” ein af
leikurunum og Ronald Fraser
sömuleiðis, gamalkunn andlit.
Þátturinn i kvöld hefst með þvi að
Melissa Foster i samkvæmi. Hún
hringir i eiginmann sinn og biður
hann að koma og taka þátt i gleð-
skapnum.
Meðan hann er á leiöinni er Me-
lissa myrt og morðinginn lætur
iita svo út sem eiginmaðurinn
hafi gert það. Nú upphefst mikil
martröð fyrir eiginmanninn, sem
verður að reyna að sanna sak-
leysi sitt. —óT
(Smáauglýsingar — sími 86611
J
Fiat 125 Berlina ’72
til sölu vegna brottflutnings eig-
anda af landinu. Otvarp og þrjú
snjódekk fylgja. Bilinn selst skoð-
aður ’77. Uppl. i sima 86878 e. kl.
18.
Volvo 144 árgerö 1971
tilsölu einstaklega vel meö farinn
einkablll, sumar og vetrardekk
öll á felgum fylgja. Vinsamlegast
hringið i sima 11276 fyrir kl. 6.
M
Okukennsla
Ökukennsla — Æfingatimar
Kenni á Mazda 929 árg. ’77 á
öruggan og skjótan hátt. ökuskóli
og öll prófgögn ef óskaö er. Nýir
nemendur geta byrjað strax.
Friðrik A. Þorsteinsson simi
86109.
Óska eftir
að kaupa bíl, sem mætti þarfnast
viðgerðar. Á verðbilinu 1-600
þúsund. Uppl.i sima 52598 eftir kl.
6.
Ökukennsla — Æfingatimar
Kenni á Mazda 323 árg. 1977. öku-
skóli og prófgögn ef óskaö er.
Simi 81349. Hallfriður Stefáns-
dóttir.
Til sölu Vauxhal! Viva 74
ekinn 52.000 gulur og fallegur bíll
sumar og vetrardekk dráttar-
krókur og útvarp. Uppl. i sima
11276 til kl. 6 og sima 41663 eftir
kl. 6.
Vil kaupa VW 71
eða 73 aðeins góður bill kemur til
greina staðgreiösla. Hringið i
sima 34165 og 11276.
Bilapartasalan auglysir:
Höfum ávallt mikið úrval af not-
uðum varahlutum I flestar teg-
undirbifreiða og einnig höfum við
mikið úrval af kerruefnum. Opiö
virka daga kl. 9-71augardaga kl.
9-3, sunnudaga kl. 1-3. Sendum
um land allt. Bilapartasalan
Höföatúni 10, simi 11397.
Bilaviðgeróir
VW eigendur
Tökum aö okkur allar almennar
VW viðgerðir. Vanir menn. Fljót
og góð þjónusta. Biltækni hf.
Smiðjuvegi 22, Kópavogi, simi
76080.
(Bilaleiga
Akið sjálf
Sendibifreiðir og fólksbifreiöir til
leigu án ökumanns. Uppl. I sima
83071 eftir kl. 5 daglega. Bifreið.
Leigjum út sendiferöabfla
sólarhringsgjald 3000 kr. 30 kr.
km. og fólksbila, sólarhringsgjald
2150 kr. 18 kr. km. Opið alla virka
daga frá kl. 8-18. Vegaleiðir, bila-
leiga Sigtúni 1. Simar 14444 og
' 25555.
Betri kennsla-öruggur akstur.
Viö ökuskóla okkar starfa reyndir
og þolinmóðir ökukennarar.
Fullkomin umferðarfræðsla flutt
af kunnáttumönnum á greinar-
góðan hátt. Þér veljið á milli
þriggja tegunda kennslubifreiöa.
Ath. kennslugjald samkvæmtlög-
giltum taxta ökukennarafélags
Islands.Við nýtum tima yöar til
fullnustu og útvegum öll gögn,
það er yðar sparnaður. ökuskðl-
inn Champion, Uppl. I sima 37021
milli kl. 18.30 og 20.
ökukennsla — Æfingarimar.
Þér getið valið hvort þér lærið á
Volvo eöa Audi ’76. Greiðslukjör.
Nýirnemendurgeta byrjað strax.
Lærið þar sem reynslan er mest.
Simi 27716 og 85224. ökuskóli
Guðjóns ó. Hanssonar.
ökukennsla
Guðmundar G. Pétm'ssonar, er
ökukennsla hinna vandlátu. öku-
skóli sem býður upp á fullkomna
þjónustu. ökukennsla Guðmund-
ar G. Péturssonar simar 13720 og
83825.
ökukennsia er mitt fag
á þvihef ég besta lag, verði stilla
vil ihóf. Vantar þig ekki ökupróf?
1 nitján átta niu og sex náöu i
sima og gleðin vex, I gögn ég næ
og greiði veg. Geir P. Þormar
heitir ég. Simi 19896.
ökukennsla — Æfingatimar
Lærið að aka bifreið á skjótan og
öruggan hátt. Sigurður Þormar
ökukennari. Simi 40769 og 72214.
ökukennsla — Æfingatímar.
Kenni á Cortinu. Ctvega öll gögn,
varðandi ökuprófið. Kenni ailan
daginn. Fullkominn ökuskóli.
Vandið valið. Jóel B. Jacobsson,
ökukennari. Simar 30841 og 14449.
ökukennsla — Æfingatímar
Kenni á VW 1300. ökuskóli og
prófgögn ef þess er óskað. Nýir
nemendur geta byrjað strax. Æv-
ar Friðriksson. Simi 72493.
Ökukennsla — Æfingartimar
Bifhjólapróf. Kenni á Mercedes
Benz. öll prófgögn og ökuskóli ef
óskað er. MagnúsHelgason, simi
66660.
ökukennsla — Æfingatímar
Timar eftir samkomulagi. öku-
skóli og prófgögn. Kenni á Mazda
616. Hringið I sima 18096-11977 oe
i sima 81814 eftir kl. 17.
Friðbert P. Njálsson.
Leikfangahúsið augiýsir:
Barnabilstólar, barnarólur,
gúmibátar, 3gerðir. Barbie-bilar,
Barbie-tjöld. Barbie-sundlaugar
D.V.P. dúkkur og grátdúkkur.
Itölsku tréleikföngin. Bleiki Par-
dusinst, fótboltar Sindý dúkkur,
skápar borð snyrtiborð ævintýra
maðurinn og skriðdrekar,
jeppar, bátar, Lone Ranger hest
ar, kerrur. tjöld, myndir til aö
mála eftir númerum. Póstsend-
um. Leikfangahúsið Skólavörðu-
stig 10. Simi 14806.
Hornaf jörður— Reykjavik —
Hornaf jörður
Vörumóttaka min fyrir Horna-
ijörð er á Vöruleiðum Suður-
landsbraut 30 simi 83700 alla
virka daga frá kl. 8 til kl. 18. Eftir
þvi sem þið visið vörunni meir að
afgreiðslu minni skapast örari op
betri þjónusta. Heiðar Péturssop
Fylgist með tískunni.
Látið okkur bólstra og klæða hús-
gögnin með okkar fallegu áklæð-
um eða ykkar eigin. Ath. afborg-
unarkjörin. Ashúsgögn, Hellu-
hrauni 10. Simi 50564.
ökukennsla — Æfingatimar.
Kennslubifreið Mazda 929 árg.
’76. ökuskóli og öll prófgögn sé
þessóskað. Guðjón Jónsson. Simi
73168.
Ýmislegt
Hesthúseigendur.
Hef áhuga á að taka á leigu hest-
hús fyrir 4-5 hesta I nágrenni
Reykjavikur í vetur. Uppl. i sima
33027.
Nýtt — Nýtt — Permanent
Nú loksins eftir 20 ára stöðnun við
að setja permanent i hár. — Það
nýjasta fljótasta og endingar-
besta frá Clunol, Uniperm. Leitið
nánari upplýsinga hjá eftirtöld-
um hárgreiðslustofum: Klippótek
Keflavik, simi 923428, Hár-
greiðslustofan Greiöan, Hdaleit-
isbraut 58-60, simi 83090, Hár-
greiðslustofan Hödd, Grettisgötu
62, simi 22997, Hár-hús Leó,
Bankastræti 14, simi 10485. Fæst
aðeins á hárgreiðslustofum.
Þarf hjónaand
að vera áhættusamt? Nei, það er
hægt að finna hinn rétta lifsföru-
naut. Eigi er hægt að ábyrgjast
hamingju i hjónabandi eða nán-
um tengslum, en það er hægt að
ábyrgjast eindrægni. Eruð þið
ástfangin, heitbundin ellegar við
dyr hjónabandsins. Viljið þið ætt-
leiða barn? Hringið i sima 36786
fyrir hádegi til að mæla okkur
mót. Geymiö auglýsinguna.
Diskótelið Dísa —
Ferðadiskótek. Félög og samtök,
er vetrarstarfið að hefjast? Er
haustskemmtunin á næsta leiti?
Sjáum um flutning fjölbreyttrar
danstónlistar, lýsingu o.fl. á
skemmtunum og dansleikjum.
Leitiö uppl. og gerið pantanir sem
fyrst i sima 52971 á kvöldin.
Hefur þú athugaö þaö
að i einni og sömu versluninni
færð þú allt sem þú þarft til ljós-
myndagerðar, hvort sem þú ert
atvinnumaður eða bara venjuleg-
ur leikmaður. Ótrúlega mikið úr-
val af allskonar ljósmyndavör-
um. „Þú getur fengið það i Týli”.
Já þvi ekki það.
Týli, Austurstræti 7. Simi 10966.
Leiktæki sf. Meiabraut 23 '
Hafnarfiröi.
Leiktæki sf. smiöar útileiktæki
meö nýtiskulegu yfirbragði fyrir
börn og unglinga á öllum aldri.
Ennfremur veitum við ráðlegg-
ingar við uppsetningu á leiktækj-
um og skipulag á barnaleikvöll-
um. Vinsamlegast hringið i sima
52951, 52230 eða 53426.
Tjaldaviðgerðir.
Látið gera við tjöldin, önnumst
viðgerðir á feröatjöldum. Mót-
taka i Tómstundahúsinu Lauga-
veg 164, Saumastofan Foss, Star-
engi 17, Selfossi.
Sóló-húsgögn
1 borðkrókinn, kaffistofuna, bið-
stofuna, skrifstofuna, skólann og
samkomuhús og fl.
Útsölustaðir Sóló-húsgagna eru i
Reykjavik: Jón Loftson hf.
Hringbraut 121, Sólo-húsgtgn
Kirkjusandi,
Akranesi: Verslunin Bjarg hf.
tsafirði: Húsgagnaverslun tsa-
fjarðar
Akureyri: Vöruhús KEÁ.
Húsavik: Verslunin Akja,
Reyðarfirði: Lykill sf.
Keflavik: Bústóð hf.
Ath. Sólóhúsgögn er val hinng
vandlátu.
Ferðir ó:
Hressingarhæli
Baðstrandarferðir
Leikhúsferðir
Fjallaferðir
Ferðir i stórborgir
Hvíldarferðir
Námsferðir
Skoðunarferðir
Kaupstefnuferðir
Ráðstefnuferðir
Eiginiega hvers konar skipu-
lagöar ferðir sem þú óskar.
Skipuieggjum einnig feröir
einstaklinga og hópa.
Farmiðasala flug — járn-
brautir — skip
Hóteipantanir
Umboö m.a. Grand
Metropolitan Bretlandi og
Utell 100 hólel viösvegar um
heiminn
örugg og hagkvæm þjónusta
Sími 29211
Ferðaskrifstofa
Kjortans
Helgasonar h/f
Skólavörðustig 13a. — Reykja-
vik.