Tíminn - 28.05.1969, Síða 8
8
TIMINN
MIÐVIKUDAGUR 28. maí 1969.
Á VETTVANGI DAGSINS
ÞEIR LEGGJA GRÁSLEPPUNETIN
í RENNUR OG VAKIR Á ÍSNUM
— Steinigirímisfjöar’ður má
heiiha fmlliuir af ís eno, og gróð
uimiáfL er varla til á túnum,
sagði Benediikt Grimsson,
hreppstjóri á Kirkjubóli, er
bl’aðið hrinigdá tiil hams í gær.
Þa'ð er kuldialegt uim að litast
þótt veður hafi veriö sæmiiegt
síðustu daga.
— Hvernig gengur saiuðburð
ui’inn, Benedikt?
— Sæmilega að því er ég
bezt veit. Hanin er um það bil
hálfniaður. Við verðum að sjálf
sögðu að gefa fénu miiki'ð, þött
við látum það úi á sinuna.
Fóðuirbæti gefa menn eiiunig
mki'iojin, hjá þvi verðuir ekki
komizt. Hey munn vera nægi
:eg hiá flestum og geragur þé
mjög á þau þegar gefa þarf
svo langt fram á sumor.
Gróðuirlituir er ekki kominn á
tún. aðeinis groðurnál að sjá
í sk.ióli, en þessa da'gana grær
þó óðum, og jörðin fljói að
Mfna, ef góð veður haldast.
Vorkuldarnir hafa varið mikl
ir, en síðustu dagama hlýnra.
Þokur hafa verið alltíðar. hrá
sliagailegar og baldar. Vegir suð
ur eru orðimir sæmdlegir og við
erum búnir að fá kjarna-
áburðinin að imestiu. Hinis veg-
ar vamtar okkur erlenda áburð
inn, og hamin er sagður liggia
aiuisbur á Seyffisfirði. Er hætt
við, að það drægi dálk á eftir
sér, þar sem hanm þymfti að
fara að komast á jörð, em ekki
Mklegt, að banm komi næstu
daga.
— Er nokkur veiðiskapur á
Hólmaivík?
— Nei, það er lítið um hamn
sem vomilegt er. Smávakir og
rennur hafa þó myndazt í ís-
irn., og eru menrn að reyna að
leggja þar hrognikelsæet og
afiia allvöl í þau. Himis vegar
gæti sá aÆM vafafast verið
wmm
kpmmylla
fóðurblöndun kögglun
íslenift kjarnfóður
FOÐUR
fóÓriÖ sem bœndtír treysta
Á undanförnum árum hefur M.R. flutt vinnslu fóðurvara sinna sem mest til
ísiands, með þeim áran'gri að M.R. uppfyllir nú þau 3 grundvallaratriði sem
tryggja jafnar og öruggar fóðurtegundir árið um kring:
1. Við fiytjum allt okkar korn inn á eigin vegum.
2. Við möium kornið í eigin kornmyllu og höfum kögglunarvélar.
3. Við önnumst sölu á okkar framleiðslu sjálfir.
Vegna þessa fyrirkomulags getum við ennfremur afgreitt með minnsta
mögulegum fyrirvara hverja þá fóðurblöndu, sem er á fóðurvörulista okkar,
en á honum eru um þessar mundir
2ÖFÓÐURTEGUNDIR
Annar kostur eigin kornmyllu er, að í fóðurblöndur okkar for
kormð avallt nymalað
því það er jafnan malað eftir þörfinni hverju sinni. Sama giidir áð sjálfsögðu
um það maísmjöl og aðrar 1. flokks korntegundir, sem að við höfum á boð-
stölum. Það er ávallt nýmalað!
Próteingjafinn er íslenzkt fiskimjöl * Öil nauðsynleg bæti- og snefilefni'í
réttum hlutföllum • Um 30% verðs íslenzkt efni og vinna • Staðiaðar teg-
undir • Efnagreiningarblað er í hverjum poka.
FÓÐURLISTI M.R.
•Kúafóðurblanda M.R., mjöl eða kögglar
•Kúafóðurblanda m/grasmjöli
•Búkollu-kúafóðurblanda, mjöl eða kögglar
•Sauðfjárblanda, mjöl eða kögglar
•Hænsnamjöl M.R., varpmjöl
•Blandað hænsnakorn
•Blandað hænsnakorn m/milokorni
•KögglSð varpfóður, heilfóður
•Byrjunarfóður lífkjúkl., mjöl
•Vaxtarfóður lífkjúkl., kögglar
• Byrjunarfóður holdakjúkl., mjöl
•Vaxtarfóður holdakjúkl., mjöl
•Grísagyltufóður M.R., kögglar
•Eldissvínafóður M.R., kögglar
•Hestafóðurblanda M.R., mjöl eða kögglar
•Maísmjöl •Byggmjöl aHveitikorn
•Maískurl «Bygg, heilt
•Heill maís
•Milomjöl
•Milokorn
• Hafrar
• Fóðurhaframjöl
•Hveitiklið
•Grasmjöl
wur
grasfræ
girðingirefni
MJOLKURFÉLAG
REYKJAVÍKUR
Símar: 11125 11130
1
Benedikt Grímsson
mikfa meiri, ef menn gætu
valið sér miðíin, og bætta er á'
veiðairrfiseiratrj'ónii. Gott verið er
fyrir gráisieppu'hrogniin, og
Hólmaivílkiegum þykir a'ð von
uim illlit að getia ekki starudað
þessar veiðiar með meiri ím-
svifum.
— Er' þetta þá eini veiði
skaipur þeirna niúna?
— Já, bátarndr eru að öðrd
leyti buindniir og ieinilokaðir,
þótt frétzt hafi af fiskgongd
austainvert í flóanium. Atvinnu-
líf á HóMnavík er því alldauft
sem a@ líkum lætur, og ver'ður
afkomia þar ekki góð, ef ísiinin
liigigur lenigi enm í firðinum.
— Fæktoar fólki á Hólmavík
þessi árin?
— Nei, fóltosfjölidi hefur
haldizt hér í horfi síðuisitu ár,
og voraainidi verður svo enn,
þótt etotoi sé álitlegt a® hafa
ís vi® sitrönid vor eftir vor. Og
ýmsar kveðjur úr suöliægiari áitt
um mœittu eiimaiig vera mildiao.
— AK.
Bnk ■ fjölþætt
ársrit úr Eyjum
Þorsteinn Þ. Vigfandssion fyrr
um gagofræðaskóliastjóri í Vest
mianmiaeyjum m. m. ffl. var lengi
ævinniar víSIcunniur og vopníimur
bai-dagamaður — herskár garpur
með afbriigðum. Afstoipti hans af
opinberum máfam í Eyjum vötotu
þá oft athygM og voru lamdisikunn.
Hiitit vita senmiliega fænri, þótt
firægt sé, hver afburða- og af-
toastamaður Þorsteinn er í hdnum
þöglari sitörfum, siem mimmia ber
á uitan byggðarlaigs hamis. Hlýtur
þesisa miargra manma matoa að
verð miimmst í haust, þegar haem
verður sjötogur.
Eitt þoirra aiutoastarfa, sem Þor
steimm hefir ektoi látið sáig munia
um, er útgófa og ritstjórn myndar
liegs ársriits, sem lienigst af var
kemnt vi® skóla haes, gagnfræða
skóLanm, en mú spfaistu árin við
eyjarmar sjálfar, og fær það vel
staðizt. Nýliega er komið út 27.
heflti þessa merka og fjölþætta
rits; yfir 400 bls. að sbærð með
yfir 40 gredmum og fjölda mvnda.
Kenmir þarna sem fyrr margra
graisa um hima óMkustu þætti
nuamna og málefna. Er í ritinu, og
svo hefir jafman verið, rætt um
memmiimgarmál og atv'immiumál jöfn
um höndum, og bruigðið ljósi á
líf og starf fólksins, bæði í nýrrt
tíð og gamalM. Er þarma um að
ræða hafsjó fróðleiks, og æargc
svo vel og ílcenimtilega sagt, a'ð
unun er að lesa. Má margur
skemmitiliestorsrithöfuindurinn vara
sig á samkeppndrnná við „BLIK“
Þorsteinis, hvað speanu og efitir
vænitiogu smertir, þegar bezt gegn
ir ,og gerir ritið þó að sjálfsögðu
ekiki kröfu til þess, að á það sé
liitið sem stoemmitárit.
Freisitandi væri að nefna ein-
stök dæmi úr efni „BLIKS“, sem
sarnna, hversu ritið er gott aflestr
ar, því þau dæmd eru mörg, en
þess er ekki kostor hér. Þó get
ég ekki stillt miig um að geta
nokkunra greina úr nýútkomna
árgangnum, sem mér finnast mjög
eftirmiiinmil'egar, en þær eru „Kon
an, sem vann kærleiksverkið
mikla", „Hetjan fótalauea og eig-
irakon'an“ — „KafM úr ævisögu“
og „Byggt gagnfræðaskólahús í
Vestmiamraa'eyjum“ — allar eftir
riitistj. sjálfan. Þessar ágætu grein
ar sraerta að vísu mismunandi
Þorsteinn Þ. Víglundsson
strenigi í brjósti manms, en sam-
eigimiiegt er það þeim öltom, að
þær snerta, og er það meira en
sagt verður um ískyggilega mik-
iran htota þess prentaða máls, sem
filœðir yfir larads'lýðiran. í þessum
frásögnum samanlögðuim hrærist
l’ífca fl'eiri en ein hetjan, sem lær-
dómsríkt er að fylgja í atlögu
hennar við enfiðleika Mfsiras.
Þótt margur góður maðuritnn
hafi skrifað í „BLIK“ og geri
eran, hefir það þó verið riitstjór
iran, Þorstedran Þ. sem borið hefir
hita og þuraga dagsiras í því efni
eirandig, og haran jafraan verið aðal
höfundur ritsdras. RitstíM Þorsteins
er e. U v. á köflum dálítið harð-
soðinn, eins og ekki fer illa á
hjá slíkum eldhuiga, en styrkur
hans Mgguir í hispursleysi hans og
dirfsku. Þar er ekki vei‘ið að tví
nóraa við hlutima, en þeir dregmir
fram í dagsljósið vafniraga- og
umbúðal'aust, og er það mikill
kostor h tímaknappri öld, og gef
ur frásögniona ánægjulegan fersk
leika og fjör En Þorsteion hefux
haft og hefur eranþá mikið að
segja samtíð smnó og eftirkomend
um. — Honum hefur alla tíð leg-
ið svo mikið á hjarta. Og þótt
Fraunraald a bls. 15