Vísir - 16.10.1977, Síða 2

Vísir - 16.10.1977, Síða 2
Sunnudagur 16. október 1977. VISIB JAXLAR OG HREKKJUSVIN #/ — rœtt við Pétur Gunnarsson og Valgeir Gui /» *jl/ Æ S slf' smiðjunni er útfærsla hugmynd- anna hinsvegar verk hópsins. Samt hef ég ekki látið bugast og er nú að vinna í annarri leik- smiðju á vegum Leiklistarskól- ans. //Sturla er ekki græniaxi...' Spilverk i leikhúsi Fyrir nokkru var frumsýnt f einum framhalds- skóla borgarinnar leikritið Grænjaxlar eftir Pétur Gunnarsson rithöfund. Leikrit þetta hefur enga á- kveðna atburðarás/ en er ætlað að sýna nokkrar hliðar á tilveru unglinganna í dag. Leikendur eru: Þórhallur Sigurðsson, Helga Jónsdóttir, Sigmundur Örn Arngrimsson, Þórunn Sigurðardóttir og Spil- verk Þjóðanna, sem einnig hefur samið tónlistina við leikritið. En Pétur Gunnarsson gerir það ekki endasleppt þessa dagana. Um þessar mundir er að koma út hljómplata sem hann, ásamt þeim Valgeiri Guð- jónssyni úr Spilverkinu og Leifi Haukssyni úr Þokkabót, er skrifaður fyrir. Helgarblaðið hitti þá Pétur og Valgeir á heimili þess síðarnefnda fyrir nokkru. Við spyrjum þá fyrst um aðdraganda Grænjaxla. — Hvernig lfkar ykkur i Spil- verkinu að starfa i leikhúsi? Valgeir: Það hefur alltaf verið draumur okkar að starfa á þess- um vettvangi. Við stundum leik- húsin mikið og það er gaman að fá tækifæri til aö koma okkar hug- myndum um leikhús á framfæri. Tónlist og leiklist fara einnig vel saman að okkar áliti. Pétur: Spilverkið hefur mikla til- finningu fyrir leikbúningum. Valli þjáist t.d. af hárkollumaniu og er engin hárkolla óhult, ef hann er einhvers staðar nálægur. Valgeir: Ég er nú ekki sá versti, Pétur minn kæri. sýnir sigaö það er mikil þörf fyrir svona unglingasýningar. Pétur: Unglingarnir eru mjög kröfuharðir áhorfendur og alveg ófeimnir við að láta álit sitt i ljós meðan á sýningunni stendur, jafnt óánægju sem ánægju. Valgeir: Þeim finnst lika ánægju- legt að vita að verk þetta er gert fyrir þá og um þá. Þeir geta séö sig sjálfa bregða fyrir I leikritinu og hafa gaman af. Pétur: Ég held að þaö hafi einnig mikið að segja að sýningarnar eru i skólanum sjálfum, þegar að- stæður leyfa, en ekki i Þjóðleik- húsinu þ.e. aö leikritið komi til unglinganna, en ekki öfugt. Ég held að þeir meti við okkur að við skulum þora að mæta þeim á heimavelli, þótt Utkoman sé náttUrulega algert burst. Jónsson var upptökumaður. Lög plötunnar eru eftir Valgeir og Leif, en textarnir eftir Pétur Gunnarsson. Hljómsveitin sem leikur á þessari plötu kallar sig Hrekkjusvin, en hana skipa, auk Valgeirs og Leifs, Magnús Einarssoná bassa.Ragnar Sigur- jónsson á trommur og Eggert Þorleifsson syngur og leikur á flautur. Einnig koma söngpipurn- ar Diddú og Jóhanna Þórhalls- dóttir, ásamt Agli Ólafssyni, nokkuö við sögu. — Er Lög unga fólksins tilkom- invegna samvinnu ykkar í Græn- jöxlum? Valgeir: Nei, ekki er hægt að segjaþað. Útgáfu-og menningar- Hvað ætlarðu að verða? Lög unga fólksins Kröfuharðir áhorfendur Leikrit um unglinga Pétur: Sfösumars ’76 setti Þjóö- leikhúsið leiksmiðju á laggirnar i þeim tilgangi að búa til leikrit til sýninga i framhaldsskólum og átti það að fjalla um lif unglinga i dag. Litlu siðar var hringt i mig og ég spuröur hvort ég hefði á- huga á að taka þátt i þessu og þar sem ég varekki vant viö látinn þá stundina, ákvað ég aö slá til. Fljótlega komumst viö svo á þá skoðun að tónlist myndi hæfa leikritinu vel og fannst okkur eng- ir aðrir en Spilverk Þjóðanna koma til greina i þvi sambandi. — Tók leikritssmiöin ykkur langan tima? Pétur: Leikritið var komið á lokastig um áramótin ’76-’77, en þá þurftu leikararnir að hefja vinnu við Lé konung og urðum við af þeim sökum að fresta sýning- unum til næsta leikárs. 1. septem- ber síöastliðinn tókum við svo þráðinn upp að nýju; þannig má segja aö meögöngutiminn hafi veriö u.þ.b. 9 mánuði. ins, Sturla. Eru þetta samstæð verk? Valgeir: Nokkuð af tónlistinni á Sturlu er samin beinlinis fyrir leikritið og unnin meðan á æfing- unum stóð. Þegar hlé var siðan gert á leikritinu nú i ársbyrjun, gerðum við nokkur lög til viðbót- ar og hljóðrituðum plötuna. Sturla er ekki algjör grænjaxl, heldur viljum við lita á Sturlu og Grænjaxla sem tvö sjálfstæð verk útaf fyrir sig, en þó að nokkru skyld. — Hvernig hafa viðtökurnar verið? Valgeir: Þær hafa verið framúr- skarandi góðar. Allar sýningarn- ar hafa heppnast mjög vel. Það Eins og að framan greinir, eru þeir Valgeir og Pétur ásam t Leifi Haukssyni, einnig nýbúnir að gera hljómplötu sem ber nafnið Lög unga fólksins. CJtgefandi er Gagn og Gaman. Upptakan fór fram i Hljóðrita i Hafnarfirði og tók alls um 120 tíma. Jónas R. Hvað ætlar þú að veröa væni voða ertu orðinn stór allir spyrja einum rómi eilift hljómar þessi kór. Almáttugur en sU mæða ég get ekki svaraö þvi. Ferðalangur, fuglahræða, flibbanaut I sumarfri. í leiksmiðjunni „Sturlaðir grænjaxlar” — Þegar horft er á leikritið kemur i ljós aö tónlistin er mest- megnis af hljómplötu Spilverks- — Teljfð þið leiksmiðjuna heppilegt form leikritunar. Pétur:Það ferauövitað eftir fólk- inu sem vinnur þar. útkoman getur orðið bæði neikvæð og já- kvæö. Leiksmiðjuformið sem slikt er ekki pottþétt formUla fyr- ir velheppnuðu leikriti. En þetta hefur verið mér prýðileg reynsla sem rithöfundur og veitt mér inn- sýn i leikhúsvinnu, sem var mér áður tiltölulega lokaöur heimur. Auðvitað eru vinnubrögð leik- smiöjunnar gjörólik vinnubrögð- um rithöfundar. Þegar rithöfund- ur skrifar skáldsögu er útkoman algerlega á hans ábyrgð. í leik- Ert’ ekki með öllum mjalla æpir Lóa frænka. læknir eöa listaskáld með yfirgreiddan skalla stærðfræðingur, stórkaupmaður. margt er hægt að bralla. Við bissnessmanni brosir framtiö björt á Islandi. A skrifstofu hann pabbi vinnur skömmin er svo likur mér eftirvinnu, næturvinnu, er hann bara I huga mér? 1 Blóðbankanum vinnur mamma á kvöldin er hún oft svo þreytt. Þegar ég er oröinn stór þá ætla ég ekki að gera neitt. „Ekki pottþétt formúla fyrir velheppnuðu leikriti.. Ert’ ekki með öllum mjalla æpir Lóa frænka. Læknir eða listaskáld með yfirgreiddan skalla stærðfræðingur, stórkaupmaður, margt er hægt að bralla. Við bissnessmanni brosir framtiö björt á íslandi. — Af plötunni Lögunga fólks- VISIR utgefandi: Reykjaprent hf. Framkvæmdastjóri: Davíö Guömundsson Ritstjórar: Þorsteinn Pálsson ábm. ólafur Ragnarsson Ritstjórnarfulltrúi: Bragi Guömundsson. Fréttastjóri erlendra frétta: Guð mundur G. Pétursson. Umsjón meö Helgarblaöi: Arni Þórarinsson. Blaöamenn: Anders Hansen, Edda Andrésdóttir, Elias Snæland Jónsson, Guðjón Arngrímsson, Jón Óskar Hafsteinsson, Kjartan L. P&lsson, Magnús Olafsson, Oli Tynes, Sigurveig Jónsdóttir, Sæmundur Guðvinsson. Iþróttir: Björn Blöndal, Gylfi Kristjánsson. Ljósmyndir: Einar Gunnar Einarsson, Jens Alexandersson. Auglýsinga- og sölustjóri: Páll Stefánsson Dreifingarstjóri: Sigurður R. Pétursson. Auglýsingar: Siöumúla 8. Simar 82260, 86611. Afgreiösla: Stakkholti 2-4 sími 86611 Ritstjórn: Síöumúla 14. Sími 86611 7 línur Askriftargjald kr. 1500 á mánuöi innanlands. Verö i lausasölu kr. 80 eintakiö Prentun: Blaöaprent hf. Askriftarsími Vísis er 86611 Hringið strax og tryggið ykkur eintak af Vísi til lesturs hvern dag vikunnar fyrir aðeins 1500 krónur ó mónuði (■HBBBBBHflni

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.