Vísir - 28.10.1977, Page 2

Vísir - 28.10.1977, Page 2
 a/ISÍK spyr i*— - ._£. Áskrifendagetraun Vísis hefst um mánaðamótm: Ef þú ert með frá byrjun get- urðu átt sjö rétta seðla þegar dregið verður um síðasta bílavinninginn Vinningur 1. febrúar: Derby S, árgerð 1978, verð- mæti um 2 millj. kr. Áskrifendagetraun Visis, sem hefst um mánaöamótin er meö mjög nýstárlegu sniöi, sem ekki hefur veriö reynt f blöðum hér á landi áður. Þetta verður myndagetraun, sem i raun er i sjö hlutum. Getraunaseölarnir veröa birtir mánaöarlega og verða orðnir sjö áöur en siöasti bílavinningurinn verður afhent- ur i júnlbyrjun. Þegar fyrsti billinn, Derby S, verður dreginn út 1. febrúar, munu þeir áskrifendur, sem tekið hafa þátt í getrauninni frá upphafi, geta átt þrjár réttar lausnir i pottinum. Tvær getraunir birtast svo fram að næsta drætti og þá gæti hver áskrifandi átt fimm seðla með réttum lausnum i seðla- bunkanum sem dregið verður úr, er Ford Fairmont — billinn verðureign einhvers ákrifanda. Enn verða birtar tvær myndagetraunir I april og mal, og þegar dregið verður 1. júni um Simca-bilinn gæti áskrif- andi, sem verið hefði með frá upphafi getraunarinnar átt sjö svarseðla i pottinum og um leið átt sjö sinnum meiri vinnings- likur en þeir, sem ekki hefðu orðið þátttakendur fyrr en Visir birti siðustu myndagetraunina. Að sjálfsögðu hafa þær þús- undir landsmanna, sem nú þeg- ar eru áskrifendur Visis þátt- tökurétt i getraununum frá upp- hafi, en aðrir öðlast þennan rétt um leið og þeir gerast áskrif- endur. Astæða er þvi til að hvetja menn til að draga ekki að gerast áskrifendur blaðsins. Föstudagur 28. október 1977 VISIR Vinningur 1. april: Ford Fairmont, árgerð 1978, Vinningur 1. júni: Simca 1307, árgerð 1978, verð- verðmæti 3,4 millj. kr. mæti 2,3 millj. kr. Ertu ánægð(ur) að vera búin að fá sjónvarpið aftur? ENN EFLIST SJÓNARSPILIÐ MIKLA Þá fara framboöin I Reykja- vík aö skýrast hvaö snertir Al- þingiskosningarnar næsta vor eöa sumar. Menn koma og fara afiistum flokkanna, sumir eftir langt og gifturlkt starf aö lands- málum, aörir eftir snöggan sprett á veöhlaupabrautinni. Undir þann hóp manna mun AI- bert Guömundsson flokkast, en hann hefur nú lýst þvl yfir aö hann ætli ekki i framboö fyrir Sjálfstæöisflokkinn. Þaö er eins og stuöningsmenn hans trúi þessu ekki enn, og andstæöing- arnar ekki heldur, svo óvænt kom þessi ákvöröun þing- mannsins. Nokkuö af þvl fólki, sem ákveöiö hefur aö taka þátt I prófkjöri Sjálfstæöisfl. eru athyglisveröir einstaklingar, þott lltiö hafi gætt opinberra starfa þeirra á pólitiskum vett- vangi. Þar má nefna Harald Blöndal en á sinum tlma mátti lita svo á aö hann og Vilmundur og Jón Sigurösson hjá Fram- sókn yröu liötækir I barátt- unni hver I sinum flokki. Har- aldur er siöastur af staö út I pólitikina þeirra félaga og kaffi- vina. Vilmundur hefur þegar ákveöiö aö fara I prófkjör I flokki sinum, en Jóni Sigurðs- syni hefur um sinn veriö ætlaö þaö starf aö skamma þá félaga sina I Timanum, þo mest Vil- kaupstað I samsteypustjórn og Eiöur er nokkuö viss meö aö vinna prófkjöriö á Vesturlandi, og er þar meö kominn hálfa leiö inp á þing. Þaö er ekki von aö sjónvarpiö getikeppt viö slik til- boö. Mest veröur gaman aö fylgj- ast meö „The three Muske- teers”, þeim Vilmundi, Haraldi og Jóni Sigurössyni. Vilmundur er vænlegur til sigurs i sinu prófkjöri. óvist er um sigurllk- ur Haralds, enda engin reynd komin á þaö hve vel honum dug- ar ættfylgi og aörir kostiri próf- kjörinu. Jón Sigurösson veröur hins vegar aö biöa I voninni um þingmennsku enn um sinn. Eins og stendur þarf ólafur Jó- hannesson á honum aö halda viö aö skamma Vilmund, og vænt- anlega Harald lika, komist hann svo langt aö vera i framboöi aö þessu sinni. Jón mun eflaust taka tilmælum flokksforingjans til aö sanna aö vináttan viö strákana valdi honum engum pólitiskum pennaglöpum. Hvenær framboösmál Jóns komast I lag skal ósagt látiö, enda eru Framsóknarmenn mjög sárir á þingsæti nema fyr- ir liggi áratuga löng reynsla fyrir þvi aö kandidatinn sé þæg- ur og ekki meiri ræöumaöur á þingi en t.d. Þórarinn ritstjóri. Svarthöföi 4 l .* -ís' M i Jónfna Jóhannsdóttir afgreiöslu- stúlka: Já, ég neita þvi ekki aö ég saknaöi þess dálltið. Það er heim- ilislegra að hafa það I gangi, jafn- vel þó maöur sé ekki endilega aö horfa á það. Sigurdór Friöriksson, sjómaður: Já, ég er mjög ánægður með þaö. Eg saknaöi fréttanna lang mest. Asdls Arný Sigurdórsdóttir 11 ára: Já ég sakna þess.Mér finnst mest gaman að barnatimanum og „Undir sama þaki”. Auöunn Geirsson.sölumaður: Já, ég hef saknað þess heilmikið. Aðallega biómyndanna og iþróttaþátta. Vilhjálmur Svan,vinnurhjá Pétri * Snæland: Ég veit það nú varla. Ég horfi yfirleitt litið á það — finnst það taka frá mér tima. mund, aö skipan dómsmálaráö- herra. í Tlmahúsinu mun Jóni vera sagt aö heröa sig af þvl grunur leiki á þvl aö hann sé I kærleikum viö Vilmund. Póli- tiskur framgangur Jóns fer eftir þvi hve trúveröuglega honum gengur aö skamma félaga sinn og vin. Þá er athyglisvert aö Erna áhugann, þar sem hún er dóttir Ragnars Jónssonar, bókaútgaf- anda i Helgafelli. Aöur hefur veriö á þaö minnst aö Eiöur Guönason stefnir á Vesturland fyrir Alþýöuflokkinn og mun Gylfi Þ. Gislason hafa átt mestan þátt I þeirri ákvörö- un. Eftir aö menn hafa starfaö Ragnarsdóttir hefur ákveöiö aö taka þátt i prófkjöri Sjáifstæöis- flokksins, en hún hefur haft töluverö afskipti af menningar- málum og gengiö fram fyrir skjöldu hvaö snertir aö halda saman þeim hópi borgaraiega sinnaös fólks, sem telur aö menningarmálum hafi of litiö veriö sinnt innan Sjálfstæðis- flokksins. Munu listamenn eiga hauk I horni þar sem hún er, en hún á ekki langt aö sækja lista- um árabil viö sjónvarpiö i þægi- legu andrúmslofti, öndvert viö þaö sem stóö i þessum pistlum fyrir nokkrum dögum, hafa s jón varpssbörnunum veriö boönir gull og grænir skógar, eöa eins og þeir segja hjá Maf- lunni: Þær hafa fengiö tilboö, sem þær gátu ekki neitaö. Markús Örn var fyrstur til aö snúa sér aö stjórnmálum og á nú sæti I borgarstjórn, Magnús Bjarnfreösson stvrir Kópavogs-

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.