Vísir


Vísir - 28.10.1977, Qupperneq 9

Vísir - 28.10.1977, Qupperneq 9
VISIR Föstudagur 28. október 1977 9 Umsjón: Sigurveig Jónsdóttir Úr kvikmyndinni Fidelio. Fremst á myndinni eru fangavöröurinn Rocco (Ernst Wiemann) og Marzelline dóttir hans (Lucia Popp). Ást og frelsi í fyrstu óperukvikmynd vetrarins Óperukvikmyndin Fidelio við tónlist Beethovens verður sýnd I Nýja bíói á laugardaginn 29. októ- ber, kl. 14. Félagið Germania og Tónleika- nefnd Háskólans standa fyrir þessari sýningu, og er hún sú fyrsta i röð þýskra óperukvik- mynda, sem þessir aðilar munu sýna í vetur. Þessar myndir eru allar gerðar af norður-þýska sjónvarpinu og Hamborgaróper- unni undir stjórn Rolf Lieber- mann. Óperan Fidelio fjallar um ást- ina og frelsið og segir frá hinni trygglyndu Leonoru, sem dulbýst sem unglingspilturinn Fidelio til þess að leysa mann sinn Florest- an úr fangelsi. Þekktir söngvarar eru i öllum Nokkrar Hringskvennanna eru hérmeð afrakstur erfiðis sfns undanfarna mánuði. Visimynd: JA Selja handa- vinnu sína Kvenfélagið Hringurinn heldur sinn árlega basar aö Hallveigarstöðum á laugar- daginn 29. október, og hefst hann kl. 14. Þar veröa á boö- stólum margvlslegir munir, sem félagskonur hafa sjálfar unnið. Einnig verða seldar heimabakaðar kökur. Sýningar: Kjarvalsstaðir: Benedikt Gunnarsson opnar sýningu á verkum sinum i Vestursal á laugardaginn og sama dag opn- ar Gunnar örn Gunnarsson málverkasýningu i Austursal hússins. Norræna húsið: Sýningu á verk- um sænska listmálarans Toms Krestesens lýkur á sunnudags- kvöld. Á sýningunni eru túss- myndir, vatnslitamyndir og oliumálverk. Nokkur verkanna eru unnin á hluta af gömlum húsgögnum.Sýningin er opin kl. 14-19 daglega. Galleri Sólon islandus: Magnús Kjartansson sýnir myndir unn- ar með blandaðri tækni. Alls eru á sýningunni um 40 myndir, flestar gerðar á þessu ári. Sýningin stendur til laugar- dagskvölds og er opin kl. 14-22. Galleri SúM:Tryggvi Ólafsson sýnir 30 verk af ýmsum gerðum, þar á meðal eru nokkrar mannamyndir. Sýningunni lýk- ur á sunnudagskvöld og er hún opin kl. 14-22 daglega. Leikhúsin: Þjóðleikhúsið: sýnir Týndu te- skeiðina á föstudags- laugar- dags- og sunnudagskvöld kl. 20. A sunnudaginn verður einnig sýning á Dýrunum i Hálsaskógi og verður hún kl. 15. Leikfélag Reykjavikur: Skjald- hamrar verða á fjölunum á föstudagskvöld, Saumastofan á laugardagskvöld og Gary kvartmilljón á sunnudagskvöld. 1 Austurbæjarbiói verður mið- nætursýning á Blessuðu barna- láni á föstudags- og laugardags- kvöld kl. 23.30. hlutverkum. Með hlutverk Florestans fer Bandarikjamaður- inn Richard Cassilly og þýska söngkonan Anja Silja syngur Leonoru. Þau hafa sungið þessi hlutverk viða, m.a. i Covent Garden. Auk þeirra fara með hlutverk i myndinni Theo Adam, DonPizarro, Hans Sotin og Lucia Popp. Kvikmynd þessi var sýnd i sjónvarpinu á páskadag, 6. april Afhending prófskirteina til kandidata fer fram viö athöfn I hátiðasal Háskólans laugardag- inn 29. október 1976 kl. 17. Rekt- or Háskólans, prófessor Guð- Þessa dagana stendur ynir mál- verkasýning i andyri og á 3. hæð Borgarspitalans. Sýningin er haldin á vegum starfsmannaráðs spitalans og eiga verk á henni þrir Finnar, þau Elina 0. Sand- 1969, en eílaust haia margir a- huga á að sjá hana aftur i litum. Þessmá geta, að þegar Þorsteinn Hannesson, tónlistarstjóri Rikis- útvarpsins, var fastráðinn við Covent Garden óperuna, söng hann oft hlutverk Florestans. Siðar i vetur er áformað að sýna töfraflautuna, Keisara og smið og Wozzeck. Aðgangur að þessum sýningum er ókeypis og öllum heimill. laugur Þorvaldsson ávarpar kandidata, og deildarforsetar afhenda prófskirteini. Háskóla- kórinn syngur nokkur lög, stjórnandi frú Ruth Magnússon. ström, Juhan Taivaljarvi og Liisa Taivaljarvi. A sýningunni, sem stendur til 6. nóvember, eru 40 myndir, smá- myndir, rismyndir og oliumál- verk. Sýningin er sölusýning. Förðun og fatnaður oð Hótel Sögu ó sunnudaginn Arlegur fræðslu- og skemmti- fundur Félags islenskra snyrti- sérfræðinga verður haldinn að Hótel Sögu, Súlnasal, sunnudag- inn 30. október kl. 15. A fundinum verður tiskusýn- ing þar sem sýnt verður þaö nýjasta i vetrarfatnaði kvenna. Þá verður sýnd förðun, bæöi venjuleg eftirmiðdags- og kvöldförðun og fantasiuförðun. Einnig verður fjallað um nota- gildi snyrtivara og sýnd notkun þeirra. Loks verður kynnt ný tegund andlitsmeðhöndlunar, sem er alger nýjung I heiminum og verður fljótlega tekin upp á snyrtístofum hér. Allir eru veikomnir meðan húsrúm leyfir. Brautskráning kandidata Nokkrir sjúklingar spitalans virða fyrir sér myndirnar á sýning- unni, ásamt Elinu O. Sandström. Visismynd: JA Þrír Finnar sýna á Borgarspítalanum á^ilfurfjúöun Brautarholti 6, III h. Sími 76811 Móttaka á gömlum munum: Fimmtudaga kl. 5-7 e.h. Föstudaga kl. 5-7 e.h. UMBOÐSMAÐUR ÓSKAST Á ÁLFTANESI V SIMI 86611 Viljið þér fá gesti? Vitað er að fjölmargir Vestur-íslendingar munu heim- sækja island á timabilinu júni-ágúst sumarið 1978. Meðal annarra sem von er á eru íslendingar I útah sem flestir eiga ættir sínar að rekja til Vestmannaeyja, Mýr- dals og Landeyja. Nú þegar hafa borist til min beiðnir um útvegun húsnæðis. Ef til vill hefðu einhverjir hér i borginn i eða annars stað- ar um landið áhuga að bjóða Vestur-íslendingum á heimili sin. Æskilegt er ef áhugi er fyrir hendi að láta vita sem fyrst og ef einhverjir vilja fá nánari upplýsingar vinsamlega hringið i sima 30343 kl. 11-12 f .h. næstu daga. Vinningur veröur dreginn út 21. nóv. Smáauglýsingamóttaka' er í slma 86611 virka daga kl. 9-22 Laugard. kl. 10-12 Sunnud. kl. 18-22 SMÁA UGl ÝStNGAHAPPDRATTi og þó átt vinningsvon! W'UTSJÚHVAnPSTÆKl að verðmœti kr, 249.500. — frá GUNNARI ÁSGilRSSYNI HK er vinningurím að þessu sinni SMÁAUGLÝSINGAHAPPDRÆTTI _____ VISIR

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.