Vísir - 28.10.1977, Qupperneq 12
Fœreyska fiðíð kom
skemmtílega á óvart
— Stóð í finnska liðinu lengstum og tapaði aðeins með þriggja marka
mun 20:17 og voru það eftir atvikum sanngjörn úrslit
Færeyingar komu mjög á
óvart meö góðri frammi-
stööu sinni i fyrsta leiknum á
Norðurlandamótinu i hand-
knattlcik sem hófst i Laugar-
dalshöliinni i gærkvöldi.
Leiknum lauk með þriggja
marka sigri Finnanna 20:17
eftir að staðan i hálfleik
hafði verið 9:7.
Báðum liðunum gekk afar
illa að finna leiðina i markið
Fyrsta júdómót vetrarins,
haustmót JSÍ, fer fram I
iþróttahúsi Kennaraháskól-
ans n.k. sunnudag, og hefst
mótið kl. 14.
Þetta er punktamót og er
öllum heimil þátttaka. Keppt
verður i 7 þyngdarflokkum
og má fastlcga gera ráð fyrir
til að byrja með og eftir 15
minútna leik höfðu aðeins
fjögur mörk verið skoruð —
og þá var staðan jöfn 2:2.
Færeyski markvörðurinn,
Finn Bærentsen. byrjaði
mjög vel og varði þrjú skot
glæsilega, þar á meðal eitt
vitakast. — Þetta hafði góð
áhrif og Færeyingarnir
höfðu forystuna framan af.
En úthaldið var kannski
ekki uppá það besta og Finn-
aö allir okkar bestu júdó-
menn verði meðal keppenda.
Innan skamms fer fram
hér á landi „Opna
skandinaviska meistaramót-
ið” og má gera ráð fyrir að
okkar sterkustu jódómenn
vilji fá smá-upphitun fyrir
það mót og mæti þvi gal-
vaskir til leiks um helgina.
unum tókst að jafna 6:6 og
komast siðan yfir 8:6, en i
hálfleik var staðan 9:7.
1 siðari hálfleiknum höfðu
Finnarnir svo lengstum for-
ystuna, en þegar 10 minútur
voru til leiksloka tókst
færeyska liðinu að jafna
metin 15:15 við mikinn fögn-
uð áhorfenda sem flestir
'voru á þeirra bandi og hvöttu
þeir færeyska liðið óspart.
En það dugði ekki til og
Finnarnir sigu framúr aftur
á lokasprettinum 20:17, og
voru það eftir atvikum sann-
gjörn úrslit.
Það fór ekki á milli mála
að bæði eru þessi lið i lakara
lagi og verða örugglega eng-
in hindrun i vegi Svianna
sem eru þriðja liðið i riðlin-
um.
Bæði leika liðin hægan
handknattleik sem er mjög
tilviljanakenndúr og litið
lagt uppúr að leika ákveðin
leikkerfi.
Bestu menn i finnska liðinu
voru leikmenn nr. 2, Kari
Lehtolainen, nr. 4. Jan
Rönneberg og markvörður-
inn Ræsnænen.
Hjá Færeyingum skáru
tveir leikmenn sig áberandi
úr — markvörðurinn Finn
Bærentsen og leikmaður nr.
6, Eyðfinnur Egholm.
Mörk Finnanna skoruðu:
Kari Lehtolainen 6, Jan Töll-
berg 4 (1) Hannu Koivun-
porras 3, Pertti Soitso 2,
Pevel Usvalahti 2 (l),og þeir
Kurt Strömsten, Antti
Koljonen og Kannu Pulkanen
eitt mark hver.
Mörk færeyska liðsins:
Eyðfinnur Egholm 7 Joan
P. Midjord 3 (3), Echart
Persson 3, Hanus Joensen 2,
og þeir Kári Nielsen og Eigil
Johansen eitt mark hver.
Leikinn dæmdu þeir óli Ól-
sen og Björn Kristjánsson og
geröu þvi hlutverki góð skil.
—BB
Haustmót í júdó
Þessi mynd er úr leik Færcyinga og Finna I Norðurlandamót inu i gærkvöldi og sýnir einn færeysku leikmannanna lyfta sér
upp fyrir framan finnsku vörnina. Visismynd Einar
Föstudagur 28. október 1977
VÍSIR
VISIR
Föstudagur 28. október 1977
„Sorglega
lélegt hjá
okkur"
Við hittum Jón Karlsson fyrir
liða islenska landsliðsins og Birgi
Björnsson formann landsliös-
nefndar. eftir leikinn gegn Norð-
mönnum I gærkvöldi og spurðum
þá álits á leiknum.
Jón Karlsson:
„Þetta var sorglega lélegt hjá
okkur, sóknarleikurinn alltof ein-
hæfur, enda vantar okkur sam-
æfingu”.
— Nú er þetta kjarninn i liöinu
frá i fyrra. Er ekki hægt að nota
þau leikkerfisem voru spiluö þá?
„Við beittum þeim ekki aö
þessu sinni enda vantaði Björgvin
i liðið og hann spilar stórt hlut-
verk i þessu hjá okkur.
Annars fannst mér norska liöiö
langt fyrir neðan meðallag og það
lýsir e.t.v. frammistöðu okkar
best”.
Birgir Björnsson:
Við gátum allt eins unnið þenn-
an leik, en ég er óánægðastur með
dómgæsluna. Að minnsta kosti
tvivegis i fyrri hálfleik flautuðu
timaveröir vegna rangrar inná-
skiptingar þeirra, en dómararnir
sinntu þvi ekki og létu þá halda
boltanum. Nú, við misnotuöum
mörggóö tækifæri, en handknatt-
leikur er ekki þannig iþrótt að
þetta smelli allt saman án sam-
æfingar.
— Nú var nákvæmlega ekkert
sett upp I sóknarleiknum lang-
timum saman. Hefði þaö ekki
veriö hægt með tilliti til þess aö
þetta er kjarninn úr liðinu sem
var við æfingar i allan fyrravet-
ur?
„Við reyndum það og þaö
bjargaði okkur frá enn stærra
tapi i þessum leik”.
— Hvað meö Ólaf Benediktsson,
hversvegna var hann ekki með?
„Hann var eitthvað slæmur i
læri i dag”.
, Við stilltum honum bara ekki
upp í liðið”.
gk-.
Birgir Jóhannsson lék sinn fyrsta landsleik i gærkvöldi. Hér fleygir hann sér inn i vitateiginn eftir boltanum og slóhann, en Istöngina og Ut.
Visismynd Einar
Islenska liðið var eins og
höfuðlaus her - og tapaði!
— Slakt lið Norðmanna sigraði ísland 17:16 í Norðurlandamótinu í handknattleik í
gœrkvöldi — Ekki heil brú í sóknarleik íslands langtímum saman
Leikur tslands gegn Noregi i
Norðurlandamótinu i handknatt-
leik var svo slakur að hálfu ts-
lands, að maður gat eiginlega
ekki verið að svekkja sig yfir úr-
slitunum. Þótt norska liðið væri
eitt það slakasta sem undirritað-
ur hefur séö var sigur þess verð-
skuldaður og lokatölurnar urðu
17:16, eftir að jafnt hafði verið i
hálfleik 9:9.
Þaö vakti strax furðu manna
þegar islenska liðið hljóp til leiks
ins aö Ólafur Benediktsson var
ekki með, en hann var þó kominn
frá Sviþjóð. Kom i ljós að hann
hafði ekki verið valinn i liöiö!!, og
er óþarfi aö eyða mörgum orðum
um þá furðulegu ráðstöfun.
Nú, byrjunin var sæmileg hjá
Islenska liðinu, reynt var að
skjóta i góöum færum og fljótlega
tók tsland forustuna 6:3. En þar
meö var allt loft úr okkar mönn-
um, og Norðmennimir söxuðu
smátt og smátt á forskotið og
höfðu jafnaö 7:7. Jafnt var siðan
8:8 og i hálfleik 9:9.
Siöari hálfleikurinn var hrein-
lega ömulegur á að horfa, sér-
staklega sóknarleikurinn sem var
svo slakur að maður hélt aö „okk-
ar bestu menn” gætu ekki dottiö
svona langt niður. Það var ekki
heil brú i einum einasta hlut, tóm-
ar niöurstungur og tilgangslaust
hnoð og skotið úr vonlausum fær-
um. Enginn var verri hvað það
snérti en ólafur Einarsson sem
skautogskaut,og erhann skoraði
12. mark íslands og jafnaði leik-
inn varhann búinn aö eiga 6 skot I
vonlausum færum og tómri vit-
leysu isiðarihálfleik. Ekki var þó
brugöið á þaö ráð að taka hann
útaf til „kælingar”, svo aö segja
má aö utan vallar hafi verið sama
óstjdmin og inni á vellinum.
Og þetta gat ekki farið nema á
einn veg. Norðmenn komust yfir
og náöu þriggja marka forustu,
16:13, og voru þá aðeins 8 minútur
Leikið í kvðld
Tveir leikir fara fram í Noröur-
landamótinu i handknattleik I
Laugardalshöll I kvöld.
Kl. 20 leika Sviþjóð og Færeyj-
ar, og að þeim leik loknum mæt-
ast Danir og Norðmenn.
Vonandi tekst Dönum að sigra
Norömennina i kvöld, þvi aö sigri
Norðmenn þá hafa þeir unnið
riðilinn. En sigri Danir eiga Is-
lendingar enn möguleika á efsta
sætinu með þvi aö sigra Dani á
morgun.
til leiksloka og raunar séð hvert
stefndi. Það talar e.t.v. skýrustu
máli um sóknarleik Islands i sið-
ari hálfleiknum að liðið skoraði
fjögur siöustu mörk sin úr vita-
köstum, sem voru sum umdeild,
langskotin voru auðveld fyrir
Morgan Juul i norska markinu
sem var hreinlega skotinn i stuö.
Undir ldtin minnkaði munur-
inn, þvi að Nor&nenn lögðu allt i
þaö að halda forskotinuogreyndu
litið að skjóta. Island minnkaði
muninn þvi, og er 28 sekúndur
voru til leiksloka skoraði Ólafur
úr vitaskoti 16:17 en Norömenn
hélduboltanum það sem eftir var.
Það er alveg ljóst að Island
kemur til með að leika um 5.-6.
sætið I mótinu með svona leik á
móti Dönum. Danirnir munu
hreinlega „rassskella” okkar
menn nema stór breyting verði á.
Vonandi sér nú landsliösnefnd-
in að sér og setur ólaf Benedikts-
son I markið fyrir þann leik. Það
verður aö segjast eins og er að
hinir landsliösmarkverðir okkar
eru ekki nógu góöir, þeir missa
inn hjá sér allt of auðveld skot
inni á milli, og slikt kemur liðinu i
koll í jöfnum leikjum. Annars
ætla ég ekki að rifast meira um
þennan leik, hann gleymist fljótt
almenningi (vonandi ekki lands-
liðsnefnd og leikmönnum lands-
liösis) sem einn af allra slökustu
leikjum sem islenskt liö hefur
boðið upp á i áraraðir.
Mörk islands: Ólafur Einarsson 7
(4), Jón Karlsson 3, Geir Hall-
steinsson, Bjarni Guömundsson
og Þorbjörn Guömundsson 2
hver.
Mörk Noregs:Trond Ingebriksen
7(5), Hans Augestad og Jan
Bækkelaget 3hvor,Terje Hallén 2
og þeir Rune Refstad og Allan
Gjerde eitt hvor.
Dómarar voru Jensen og Elia-
sen frá Danmörku c® dæmdu
sæmilega. Þeir voru sjálfum sér
samkvæmir, en gerðu vitleysur
sem að minu mati bitnuöu jafnt á
liðunum.
gk—.
Hvað gera Þórsarar
gegn meísturum KR?
Einvigi tveggja bandariskra
körfuknattleiksmanna á Akur-
eyri! Það verður boðið upp á það i
iþróttaskemmunni á Akureyri i
kvöid kl. 19.30, en þá koma ný
bakaðir Reykjavikurmeistarar
KR i heimsókn norður og leika
gegn 1. deildarliöi Þórs.
Að sjálfsögðu mun athygli
manna beinast að þeim Andrew
Piazza sem leikur með KR og
Mark Christenssen sem leikur
með Þór, enda ekki á hverjum
degi sem boðið er upp á einvigi
tveggja snjallra Bandarikja-
manna i körfuknattleik á Akur-
eyri.
Lið Þórs er nú að undirbúa sig
fyrir keppnina i 1. deild, en þar
leikur liðið nú eftir nokkurra ára
hlé. Liðið iék tvivegis i Njarðvik
um siðustu helgi, en tapaði
báðum leikjunum naumlega. Þar
sem þetta voru fyrstu leikir liös-
ins á keppnistimabilinu má fast-
lega búast við þvi að þeir velgi
Reykjavikurmeisturunum undir
uggum i kvöld og takist jafnvel að
sigra.
Með liði Þórs leika nú 3 leik-
menn sem ekki voru með liðinu i
fyrra. Mark Christenssen, Jón
Indriðason sem lék með IS og Jó-
hannes Magnússon sem hefur
leikið með Val og á fjölda lands-
leikja að baki.
KR-ingar mæta með þá Andrew
Piazza, Jón Sigurðsson og Einar
Bollason, sem leikur nú gegn
sinum gömlu félögum úr Þór i
fararbroddi.
Leikurinn hefst sem fyrr sagði
kl. 19.30 og eru Iþróttaáhugamenn
á Akureyri hvattir til að fjöl-
menna.
.. -ir
W
A
m
VERÐLAUNAGRIPIR
OG FÉLAGSMERKI
Framleiði alls konar verðlaunagripi og
félagsmerki. Hefi ávalh fyrirliggjandi ýmsar
stœrðir verðlaunabikara og verðlauna-
peninga einnig styttur fynr flestar
greinar i'brótta.
Leitiö upplýsinga.
ús E. Baldvinsson
Laugavegi 8 - Reykjavík - Sími 22804
Norðurlandamót karla í handknattleik
í kvÖld: SVÍÞJÓÐ-FÆREYJAR KL. 20.00
DANMÖRK-NOREGUR KL. 21.15
Handknattleikssamband íslands