Vísir - 28.10.1977, Blaðsíða 14

Vísir - 28.10.1977, Blaðsíða 14
14 Föstudagur 28. október 1977 VISIR Fyrsta tískubtaðið Fyrsta tiskublaðið sem gefið hefur verið út á Islandi hefur göngu síha áður en langt um líður. Það er Frjálst framtak sem gefur blaðið út, en það fyrirtæki hefur sér- hæft sig i útgáfu sér- rita og hefur gert ýmis kraftaverk á því sviði: meðai annars fengið iþróttablað til að bera sig. Nýja tiskublaðið verður einkum ætlað konum en þó mjög óskylt þeim kvenna- blöðum sem misheppn- aðar tilraunir hafa verið gerðar til að gefa út á undanförnum ár- um. Mjög verður vandað til nýja blaðsins, bæði i útliti og efni. Ritstjóri hefur veriö ráðin Hild- ur Einarsdóttir, en Frjálst framtak hefur jafnframt verið aö afla sér sambanda í tiskuheiminum erlend- is. Þetta tískublað verð- ur gefið út i tíuþúsund eintökum fyrst í stað. Með þvi verða blöð Frjáls framtaks komin upp i þrjátíu og f jögur- þúsund eintök, en það gefur fyrir út Frjálsa verslun, Sjávarfréttir, iþróttablaðiö og Iðnað- arblaðið. „Gallaður" Fiat Frúin var nýbúin að fá nýjan Fíat og líkaði mjög vel við hann, nema hvað hann gekk óskaplega skrykkjótt og drap oft á sér. Hún leitaði til um- boðsins og þar gerðu menn allt sem hægt var til að finna bilun- ina. Mótorinn var tek- inn upp, allt skrúfað i sundur sem hægt var að skrúfa, en allt kom fyrir ekki. Viðgerðarmennirnir fóru prufutúra og allt gekk vel, en hjá frúnni hélt hann áfram að drepa á sér. Loks var leitað til eins af er- lendu sérfræðingunum sem reglulega koma i heimsókn. Hann ákvað að fara sjálfur í biltúr í farar- tækinu en láta frúna aka. Þau settust uppi og hún startaði i fyrsta. Svo dró hún innsogið út til fulls og hengdi töskuna sina á það.... Grasköggla handa öllum Alltaf öðru hvoru sér maður þess merki að islendingar eru alltaf jafn stórkostlega klár- ir bíssnesmenn. Nýj- asta dæmið er gras- kögglaverksmiðjurnar f imm. Við tilurð þeirra var beitt hinni gamal- reyndu formúlu is- lenskra efnahagssér- fræðinga. Fyrsti liöur formúl- unnar er á þann veg að einhver maður fær hugmynd, og það gerð- ist hérna. Maður fékk þá hugmynd að reisa graskögglaverksmiðju til að framleiða inn- lendan fóðurbæti. Fjölmargir aðrir að- ilar gripu þessa hug- mynd á lofti og fyrr en varði var orðin brýn nauðsyn að fá að minnsta kosti eina graskögglaverksmiðju i hvert landshorn. (Annar liður) Svo eru slegin lán, byrjað að byggja og vélar keyptar, (þriðji liður). Þá byrjar framleiðslan með pompi og pragt, (f jórði liður) Þegar svo langt er komið er byrjað að kanna hvort rekstrar- grundvöllur sé fyrir hendi. Eins og oftast er svarið neikvætt, (fimmti liður). Og það er hægt að halda áfram með dæmið: ríkið hættir niðurgreiðslu á inn- fluttum fóðurbæti til að skapa verksmiðjun- um rekstrargrundvöll. Við það hækkar fóður- bætir svo i verði að aII- ir bændur fara að kaupa grasköggla. En graskögglarnir eru svo miklu dýrari en það sem bændur þurftu að greiða fyrir inn- flutta fóðurbætinn, að þeir verða að fá að setja mismuninn út í verðlagið. Við þetta hækka landbúnaðarvörur auðvitað i verði. Og þá hækkar stjórnin niður- greiðslur á landbúnað- arafurðum, svo hægt sé að selja þær úr landi. Niðurstaðan verður enn einn stórsigur fyr- ir framkvæmdasama hugsjónamenn á Is- landi — og stórtap fyr- ir þjóðarbúið, sem reyndar er aukaatriði.. Við eigum jú fimm stórglæsilegar gras- kögglaverksmiðjur. ÓT Bílamarkaöur VISIS — sími 86611 J TILSOUUI Volvo 144 DL 72 Volvo 144 73-74 Volvo 145 DL 74 Volvo 244 DL 75 sjálfsk. Volvo 244 L og DL 76 Volvo 264 GL 76 sjálfsk. m/vökvast. og sóltopp. Vörubílar 74 — N 10/palli og sturtum 74 — FB 88 palllaus 74 — FB 86 m/palli og sturtum 74 F 86 m/palli sturtum og krana 72 — NB 88 m/palli sturtumog krana '68 — M. Benz 1418 m/palli og sturtum SuÓurlandsbraut 16-Simi 35200 Vekjum athygli á: Mercury Monarc 75 4ra dyra. Ekinn 53 þús. km. sjálfsk., vökvasýri, aflhemar útvarp. Fallegur bíll. Blár sanseraður. Verð kr. 2.500 þús. Ford Bronco 74 6 cyl beinskiptur. Klæddur. Ekinn 86 þús. km. gott útlit. Blársanseraður. Verð kr. 2 millj. Cortina 1600 XL 76 4ra dyra. Ekinn 26 þús. km. Útvarp. Orange. Fallegur bill. Verð kr. 1850 þús. Höfum kaupendur að vel með förnum notuðum bílum. Sýningarsvœði úti og inni. SVEINN EGILSSON HF fOROHUSlNU SKEIIUNNM7 SIMI8SIOO RfVKJAVlK BÍLAVARAHLUTIR Nýkomnir varahlutir í Rambler Classic '66 X W-8 Dodge Dart '66 Skoda 100 71 A BILAPARTASALAN Horöatum 10, simi 1 1397. -Opiöfrakl 9 6.30. laugardaga kl. 9 3 oy sunnudaqa kl 13 Til sölu notaðir bílar Skoda: Argerð: Ekinnkm: Verðkr. 110 R 110 L 110 L 110 L 110 L 110 L 110 LS 110 L 110 L 1977 1976 1976 1976 1976 1974 1974 1975 1975 7 þús. 11 þús. 12 þús. 17 þús. 23 þús. 48 þús. 29 þús. 28 þús. 44 þús. 980 þús. 760 þús. 785 þús. 770 þús. 765 þús. 585 þús. 580 þús. 650 þús. 650 þús. Góðir greiðsluskilmólar j JÖFUR AUÐBREKKU 44-46 - KOPAVOGI - SÍMI 42600 GM 1 OPEL CHEVROLET TRUCKS | Tegund: Opel Rekorddisel Mercury Comet Ford Maverik VW1303 Volvo 264GLsjálfsk. m/vökvastýri Hanomag Henchel sendif. Bronco V-8 sjálf skiptur Opel Manta SR 1900 Chevrolet Nova Concours Opel Rekord Saab99 Vauxhall Viva Willys jeppi m/blæju Chevrolet Nova (sjálfsk) Rússajeppi dísel Chevrolet Vega station Simca 1100 Ch. Blazer Cheyenne Ford Broncoó cyl Mercury Cugar XR7 Chevrolet Pic-up Peugeot dísel Chevrolet Camaro Datsun 100 A Opel Record 4dyra Vauxhall Viva 4 dyra Pontiac Firebird Arg. Verð í þús. 71 3,3t. 74 71 I 73 75 74 74 77 77 70 72 75 74 74 '67 74 74 74 74 74 71 72 74 76 73 74 75 1.600 1.100 1.100 980 3.200 3.500 2.400 2.900 3.350 725 1.450 1.050 1.750 1.800 980 1.450 1.150 2.800 2.300 2.700 1.500 1.200 2.600 1.400 1.500 1.100 3.000 Samband Véladeild ÁRMÚLA 3 - SÍMI 38900 Til sölu: '69 73 Ford Maveric árg. 73. Bíll í sérflokki. Skipti möguleg. Taunus 20 M XL árg. Góð lán. Skuldabréf. Skipti á litlum bil möguleg. Datsun 220 dísel árg. Benz 220 dísel árg. 73 og '74. Höfum nýja fólksbíla- og jeppakerrur Peugeot 504 diesel árg. 72. Skipti. Ekinn 50 þús. km. á vél. KJORBILLINN Sigtúni 3 Simi 14411.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.