Vísir - 28.10.1977, Síða 16
Föstudagur 28. október 1977 VISIR
i dag er föstudagur 28. október 1977, 300. dagur ársins. Árdegisf lóð
er kl. 06,59, síðdegisflóð kl. 19.14.
APOTEK
Helgar- kvöld og nætur-
þjónusta apóteka f
Reykjavik vikuna 21..
október til 3. nóvember
annast Reykjavíkur
Apótek og Borgar Apótek.
Það apótek sem fyrr er
nefnt annast eitt vörsluna
á sunnudögum, helgidög-
um og almennum fridög-
um. Einnig næturvörslu
frá klukkan 22 aö kvöldi
til kl. 9 að morgni virka
daga en til kl. 10 á sunnu-
dögum, helgidögum og
almennum fridögum.
Kópavogs apótek er opið
öll kvöld til kl. 7 nema
laugardaga kl. 9-12 og
sunnudaga lokaö.
Hafnarfjörður
Hafnarfjarðar apótek og
Norðurbæjarapótek eru
opin á virkum dögum frá
kl. 9-18.30 og til skiptis
annan hvern laugardag
kl. 10-13 og sunnudag kl.
10-12. Upplýsingar i sim-
svara nr. 51600.
NEYOARÞJONUSTA
Reykjav.-.lögreglan, simi
11166. Slökkvilið og
sjúkrabill simi 11100.
Seltjarnarnes, lögregla
simi 18455. Sjúkrabill og
slökkvilið 11100.
Kópavogur. Lögregla,
simi 41200. Slökkvilið og
sjúkrabill 11100.
llafnarfjörður. Lögregla,
simi 51166. Slökkviiið og
sjúkrabill 51100.
Garðakaupstaður.
Lögregla 51166. Slökkvilið
og sjúkrabill 51100.
Kefiavik. Lögregla og
sjúkrabill i sima 3333 og i
simum sjúkrahússins,
simum 1400, 1401 og 1138.
Slökkvilið simi 2222.
Grindavik. Sjúkrabill og
lögregla 8094, slökkvilið
8380.
Vcstmannaeyjar.
Lögregla og sjúkrabill
1666. Slökkvilið 2222,
sjúkrahúsið simi 1955.
Selfoss. Lögregla 1154.
Slökkvilið og sjúkrabiil
1220.
Iiöfn i HornafirðiLög-
reglan 8282. Sjúkrabill
8226. Slökkvilið, 8222.
Egilsstaðir. Lögreglan,
1223, sjúkrabill 1400,
slökkvilið 1222.
Seyðisíjörður. Lögreglan
og sjúkrabill 2334.
Slökkvilið 2222.
Akureyri. Lögrregla.
23222, 22323. Slökkvilið og
sjúkrabill 22222.
Dalvik. Lögregla 61222.
Sjúkrabill 61123 á vinnu-
stað, heima 61442.
Ólafsfjörður Lögregla og
sjúkrabill 62222. Slökkvi-
lið 62115.
Siglufjörður, lögrégla og
sjúkrabill 71170. Slökkvi-
lið 71102 og 71496.
Sauðárkrókur, lögregla
5282
Slökkvilið, 5550.
Blönduós, lögregla 4377.
isafjöröur, lögregla og
sjúkrabill 3258 og 3785.
Slökkvilið 3333.
Bolungarvík, lögregla og
sjúkrabill 7310, slökkvilið
7261.
SIGGISIXPENSARI
IÍSIR
_______ •
SlörkostUjjf
•Hik' rt.,
-■J,, ,l,f
28. október 1912
Maður nýkominn frá útlöndum óskar að
fá atvinnu viö afgreiðslu eða eitthvað
annaö, er mjög duglegur og reglusamur,
neytir hvorki vins nje tóbaks, en vill
vinna. Finnið ritstjórann
Neskaupstaður. Lög-
reglan simi 7332.
Eskifjörður. Lögregla og
sjúkrabill 6215. Slökkvilið
6222.
Húsavik. Lögregla 41303,
41630. Sjúkrabill 41385.
Slökkvilið 41441.
Patreksf jörður lögregla
1277
Slökkvilið 1250, 1367, 1221.
Borgarnes, lögregla 7166.
Slökkvilið 7365
Akranes lögregla og
sjúkrabill 1166 og 2266
Slökkvilið 2222.
Skinku - ostasamloka
Uppskriftin er fyrir 4
2 egg
200 g rifinn ostur
1/2 tesk sinnep
örl. cayennapipar
8 formbrauðssneiðar
smjör
4 skinkusneiöar
Skraut: Tómatar og
steinselja
Ristið brauðið, þeytið
eggin og blandið saman
við þau sinnepi, pipar og
osti. Smyrjiö brauö-
sneiðarnar með smjöri.
Setjið eggjahræruna 4
breiðsneiðarnar. Leggiö
eina skinkusneiöofan á
eggjahræruna. Leggiö
brauðsneiöarnar ofan á
meö smurðu hliðina nið-
ur.
Setjið brauðið i 200 C heit-
an ofn og hitiö þaö iu.þ.b.
10 minútur.
Skreytiðmeðtómötum og
steinselju.
Beriö hrásalat fram meö
samlokunum.
c
Umsjón: Þórunn I. Jónatansdóttir
J
S
Reykjavik — Kópavogur.
Dagvakt: Kl. 08.00-17.00
mánud.-föstudags ef ekki
næst i heimilislækni, simi
11510.
Slysavarðstofan: simi
81200.
Sjúkrabifreið: Reykjavik
og Kópavogur simi 11100
Hafnarfjörður, simi
51100.
Á laugardögum og helgi-
dögum eru læknastofur
lokaðar en læknir er til
viðtals á göngudeild
Landspitalans, simi
21230. Upplýsingar um
lækna- og lyfjabúðaþjón-
ustu eru gefnar i sim-
svara 18888.
YMISLEGT
Kvenfélag Fríkirkjusafn-
aðarins i Reykjavik
heldur basar þriðjudag-
inn 1. nóvember.
Vinir og velunnara Fri-
kirkjunnar sem styrkja
vilja basarinn eru vin-
samlegast beðnir að
koma gjöfum sinum til:
Elisabetar Efstasundi 68
Margrétar Laugavegi 52
Lóu Reynimel 47
Elinar Freyjugötu 46.
Sunnudagur 30. okt.
1. kl. 10.00 Hátindur Esju
(909 M
2. kl. 13.00 Djúpavatn-
Vigdisarvellir. Létt
ganga. Nánar auglýst sið-
ar. Ferðafélag íslands
notar sjálft sæluhús sitt i
Þórsmörk 29.-30. okt. —
Ferðafélag Islands.
MINNGARSPJÖLD
Minningarspjöld hjálpar-
sjóðs Steindórs Björns-
sonar frá Gröf eru afhent
i Bókabúð Æskunnar að
Laugavegi 56 og hjá
Kristrúnu Steindórsdótt-
ur Laugarnesvegi 102.
Minningarkort Barnaspf-
tala Hringsins eru seld á
eftirtöldum stööum:
Bókaverslun ísafoldar,
Þorsteinsbúð, Vesturbæj-
ar Apóteki, Garðsapóteki,
Háaleitisapóteki Kópa-
vogs Apóteki Lyfjabúð
Breiðholts, Jóhannesi
Norðfjörð h.f. Hverfis-
götu 49 og Laugavegi 5,
Bókabúð Olivers, Hafnar-
firði, Ellingsen hf. Ana-
naustum Grandagaröi,
Geysir hf. Aðalstræti.
Minningakort Styrktar-
félags vangefinna fást i
bókabúð Braga,
Verslanahöllinni, bóka-
verslun Snæbjarnar,
Hafnarstræti og i skrif-
stofu félagsins, Lauga-
vegi 11. Skrifstofan tekur
á móti samúðarkveðjum i
sima 15941 og getur þá
einnheimt upphæðina i
giró.
TIL HAMINGJU
Laugardaginn 25.6. '77
voru gefin saman I hjóna-
band Aslaug Adda
Siguröardóttir og Guðjón
Þór Guðjónsson. Þau
voru gefin saman af séra
Birgi Asgeirssyni f Mos-
fellskirkju. Heimili ungu
hjónanna er að Kóngs-
bakka 6.
Ljósmynd MATS —
Laugavegi 178
i’HMjn
Mönnum gremst, hve
sannleikurinn er ein-
faldur.
— Goethe
V
En Pétur lauk upp
munni sínum og
mælti: Sannlega skil
ég nú, að Guð ferekki I
manngreinarálit,
heldur er honum
þóknanlegur I hverri
þjóð sá er hann óttast
og stundar réttlæti.
Post. 10, 34-35
BELLA
Það getur vel verið að það
séu stafsetningavillur hér
og þar en ég hef skrifað
það eins og þér lásuð það
fyrir
SKAK
Svartur leikur og vinnur.
Hvitur : Jankovec
Svartur : Fajr
Tékkóslóvakfa 1968.
1.... Be5!
Gefið. Eftir 2. Dxe5 Rf3+.
Þessi riddaraskák fangar
drottninguna einnig, fari
hún á g5 eöa h4.