Vísir


Vísir - 28.10.1977, Qupperneq 18

Vísir - 28.10.1977, Qupperneq 18
Föstudagur 28. október 1977 visœ 18 Cary Grant og Arthur O'Connel í hlutverkum sínum í Bleika kafbátnum. GRÍNMYND í KVÖLD Sagt hefur þaö veriö um Cary Grant, sem leikur aöalhlutverkiö fblómynd kvöldsins, aö hann hafi aöeins haft þrjú áhugamál — og ræktaö þau betur en all-fiestir aörir. 1 fyrsta lagi aö veröa góöur og frægur kvikmyndaleikari. All- ir vita aö honum tókst þaö. Annaö áhugamáliö var, og er, lfkams- rækt. Grant er nú kominn á átt- ræöisaldur, en er enn meö fá- dæmum hress, eins og hann hefur veriö aila ævi. Þriöja áhugamáliö eru konur. Kannski er þaö þaö sem hann hefur ræktaö hvaö best. í áratugi hefur hann veriö draumelskhugi milljóna kvenna og elskhugi hundruöa. Han var aö minnsta kosti fjórgiftur, en á milli hjónabanda og jafnvel meö- an á sumum þeirra stóö hélt hann viö hverja kvikmyndadisina á eftir annarri. Ekki vitum viö þó hvort hann hélt viö mótleikkonur sinar i sjónvarpsmyndinni i kvöld, enda skiptir þaö ekki máli. Myndin er frá árinu 1959 og heitir Bleiki kafbáturinn (Operation Petticoat). Hún gerist I heimstyrjöldinni siöari, aöal- lega um borö i kafbáti sem leita veröur vars viö litla kyrrahafs- eyju, stórskemmdur eftir árásir dvinarins. Þar neyöast kafbáts- menn til aö taka farþega — fimm skipreka hjúkrunarkonur. Auk Grants leika Tony Curtis, Dina Merril og Gene Ewans stór hlutverk I myndinni. Þetta var vinsæl mynd á sinum tima og Cary Grant samdi svo snilidar- lega um greiöslur fyrir leik sinn i henni, aö á engri mynd fyrr eöa siöar græddi hann jafn mikiö — peningalega. Þýöandi er óskar Ingimarsson. — GA 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Veöurfregnir og fréttir. Tilkynningar. Viövinnuna: Tónleikar. 14.30 Miödegissagan: ,,Svona stór” eftir Ednu Ferber Siguröur Guömundsson þýddi. Þórhallur Sigurösson les (14). 15.00 Miödegistónleikar 15.45 Lesin dagskrá næstu viku. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veöurfregnir). 16.20 Popp 17.30 Viö noröurbrún Vatna- jökuls Daniel Bruun segir frá rannsóknum sinum á Austurlandi 1901. Siguröur óskar Pálsson skólastjóri les fyrsta hluta frásögunnar í þýöingu sinni. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.35 Byrgjum brunninn. Grétar Marinósson og Guö- finna Eydal sálfræöingar fjalla um velferö skóla- barna og tryggingu hennar: — siöari þáttur. 20.00 Pianókonsert i g-moll op. 58 eftir Ignaz Mascheies 20.30 Spjall frá Noregi Ingólf- ur Margeirsson ræöir viö þrjá félaga Alþýðuleikhúss- ins á för um Norburlönd. 21.00 Tónlist eftir Ealph Vaughan Williams og Frederick Delius 21.30 Útvarpssagan: ,,Vikur- samfélagiö” eftir Guö- iaug Arason Sverrir Hólmarsson les (18). 22.00 Frét.tir 22.15 Veðurfregnir Kvöldsag- an: „Dægradvöl” eftir Benedikt Gröndal Flosi ólafsson les (23). 22.40 Afangar Tónlistarþáttur i umsjá Asmundar Jónsson- ar og Guöna Rúnar Agnars- sonar. 23.30 Fréttir. Dagskrárlok. (Smáauglýsingar — sími 86611 ) Sumarbústaðir Til sölu er sumarbústaöur á fallegum stað viö Hafravatn. Leiga kemur til greina. Tilboö sendist augld. VIsis fyrir 10. nóvember ’77 merkt „Hafravatn”. _______---------1----^ Hreingerningar j Þrif-hreingerningaþjónusta Vélhreingerningar og gólfteppa- hreinsun, þurrhreinsun, einnig húsgagnahreinsun. Vanir menn og vönduö vinna. Uppl. hjá Bjarna í sima 82635. Vanir og vandvirkir menn Gerum hreinar Ibúðir, stiga- ganga og stofnanir. Jón simi 26924. Gólfteppahreinsun húsgagnahreinsun. Löng reynsla tryggir vai.daöa vinnu. Erna og Þorsteinn. Simi 20888. Teppahreinsun Hreinsa teppi i heimahusum stigagöngum og stofnunum. ódýr og góð þjónusta. Uppl. I sima 86863. Hreingerningastöðin. Hef vant og vandvirkt fólk til hreingerninga,teppa og húsgagna- hreinsunar. Pantið i slma 19017. Hreingerningar, teppahreinsun. Gerum hreinar i- búöir stigaganga, stofnanir og fl. Margra ára reynsla. Hólmbræö- ur. Simi 36075. Hreingerningafélag Reykjavikur. Simi 32118. Teppahreinsun og hreingerningar á ibúðum, stiga- göngum og stofnunum. Góð þjón- usta. Vönduð vinna. Simi 32118. Kennsla Háskólamenntaöur kennari. Tek byrjendur og þá sem lengra eru komnirl einkatima i þýsku og ensku. Uppl. I sima 24598 eftir kl. 13 á daginn. iDýrahald Páfagaukar til sölu Uppl. i sima 71695. Nýkomnar vatnaplöntur I fiskabúr. Gull- fiskabúöin, Skólavöröustlg 7 simi 11757. Fæöi — Mötuneyti. Matráðskona sem rekur mötu- neyti i nágrenni Hlemmtorgs get- ur bætt viö sig nokkrum fasta- gestum. Umsóknir merktar „Fæöi 8122” sendist augld. Visis fyrir nk. fimmtudag. Tilkynningar Ctvegsspiliö fræöslu og skemmtispil. Þeir sem fengu afhenta áskrifta og kynn- ingarmiða á Iönkynningunni og vilja staðfesta pöntun sina á spil- inu, vinsamlegast hringið i síma 53737milli kl. 9 f.h. og 23 e.h. alla daga. Spilaborg hf. Þjónusta Bólstrun. Simi 40467. Klæöi og geri við bólstruö húsgögn. úrval af áklæö- um. Sel einnig staka stóla. Hag- stætt verð. Uppl. i sima 40467. Bifreiöaeigendur athugið, nú er rétti timinn til að láta yfir- fara gömlu snjódekkin. Eigum til ný og sóluð snjódekk meö eöa án snjónagla i flestum stæröum. Hjólbaröaviðgerð Kópavogs, Ný- býlavegi 2. Simi 40093. Diskótekið Disa Aöalkostir góös ferðadiskóteks eru: Góð og fjölbreytttónlistupp- runalegra listamanna. Hljóm- gæöi. Engar langar pásur. Ljósa- show. Ótrúlega lágt verð. Uppl. i simum 50513 og 52071 einkum á kvöldin. Ef yöur vantar aö fá málaö, þá vinsamlegast hringiöi sfma 24149. Fagmenn aö verki. Úrbeining — úrbeining. Tek aö mér úrbeiningu á kjöti. Allur frágangur. Vönduö vinna. Geymiö auglýsinguna. Uppl. i sima 27208 og 76887. -----------------------(-------- Annast vöruflutninga með bifreiðum vikulega milli Reykjavikur og Sauöárkróks. Af- greiösia I Reykjavik: Landflutn- ingar hf. simi 84600. Afgreiðsla á Sauðárkróki hjá Versl. Haraldar. Simi 95-5124 Bjami Haraldsson. Verölistar 1978. Islensk frimerki kr. 1740.00 Facet litill og stór. AFA og MICHEL. Siet myntverölisti. Frimerkja- miöstööin Laugaveg 15 og Skóla- vörðustig 21 a. islensk frimerki og erlend, ný og notuö. Allt keypt hæsta veröi. Richard Ryel, Háa- leitisbraut 37. Simar 84424 og 2550 6. Atvinnaíboði Starfskraftur óskast til afgreiöslustarfa og fl. Uppi á staönum frá kl. 9-3 daglega’ Ekki I sima. Hliöa-grill, Suöurveri, Stigahliö 45. Starfskraftur óskast I sveit. Uppl. i sima 72051 eftir kl. 19. Ungt og dugiegt fólk óskast til starfa nú þegar viö alhliöa upplýsingaöflun. Há laun i boði fyrir hæft fólk, sem hefur vandaöa og góöa framkomu og helst bll til atvinnunota. Uppl. i sima 83205 eftir kl. 17 I dag og ! 32919 á morgun laugardag. Verkamenn Nokkrir verkamenn óskast strax. Uppl. i sima 81700 Aöalbraut hf. Asgarði 20. Aukavinna — hjón. Skátafélagið Garöbúar, sem starfar i Bústaða- og Smáibúöa- hverfi óskar eftir hjónum til hús- gæslu i félagsheimilinu i vetur. Æskilegur aldur 30-40 ára. Vinnu- timi virka daga kl. 18-22. Uppl. i sima 34369 i dag og kl. 10-12 laug- ardag. Verkafólk óskast til vetrarvistar i sveitum. Uppl. gefur ráöningarstofa landbúnað- arins, simi 19200. óskum aö ráöa mann til lagerstarfa nú þegar. Runtal- ofnar, Siöumúla 27. Hárgreiöslusveinn óskast til starfa semfyrsthálfan eða all- an daginn. Uppl. I sima 44020 til kl. 18 i dag og á morgun. Gott herbergi meö sér snyrtingu til leigu i Heimunum. Reglusemi áskilin. Uppl. I sima 30424. Nýleg 2ja herbergja Ibúö í Vesturbænum er til leigu frá næstu mánaöamotum Sér- inngangur og hiti. Greiðslutilboð er jafnframt greini fjölskyldu- stærð sendist augld. Vísis merkt „Húsnæði ’77”. Rafsuöumenn og iönverkamenn óskast nú þeg- ar. Runtal ofnar. Sföumúla 27. Atvinna óskast Reglusöm og ábyggileg kona óskar eftir starfi. Uppl. i sima 20179. Maður 34 ára óskar eftir vellaunaðri vinnu. Margt kemur til greina. Uppl. i sima 25876 milli kl. 7 og 10 á kvöldin. 15 ára stúlka óskar eftir vinnu allan daginn og um helgar. Uppl. I sima 72762. 22 ára stúlka óskar eftir atvinnu strax. Er vön afgreiðslustörfum. Margt kemur tilgreina.Uppl. i slma 37573 e. kl. 7 á kvöldin. 23 ára maöur óskar eftir atvinnu strax. Margt kemur til greina. Hefur unniö t.d. við lagerstörf og útkeyrslu. Uppl. i sima 27443 e. kl. 4. Húsnæðiíboði Litil séribúö til leigu I Kópavogi. Aöeins reglu- samur einstaklingur kemur til greina. Tilboö ásamt iqjplýsing- um sendist augld. VIsis fyrir fimmtudag merkt „Rólegt 8165”. Húsráöendur — Leigumiölun er það ekki lausnin að láta okkur leigja Ibúðar- og atvinnuhúsnæði yöur að kostnaðarlausu? HUsa- leigan Laugavegi 28 II. hæö. Uppl. um leiguhúsnæði véittar á staðnum og í sfma 16121. Opið 10- 5. Húsnæðióskast óska eftir aö taka á leigu ca 3 herbergja ibúö i Hliöunum eða sem næst þeim. Uppl. I slma 24543 eftir kl. 5. Eldri kona óskar eftir góöri stofu, eldhúsi og baði, I rólegu umhverfi. Helst fyriráramót.Uppl.Isíma 24321 e. kl. 18. Reglusöm einstæð mööir meö eitt litiö barn, óskar eftir l-2ja herbergja Ibúö strax. Uh>1. I sima 71245 e. kl. 7. 4ra herbergja ibúö óskast á leigu, sem næst miöbænum. Góöar mánaöar- greiöslur fyrir góöa ibúö. Uppl. i sima 13490. Gripið gæsina. Til leigu upphitaöur bilskúr, en án rafmagns. Einnig 2 herbergi ca. 70 fm. Leigist 11-3 ár eða skemur. Tilvaliö sem einhverskonar geymsla Uppl. I síma 12257. Hafnarfjöröur Kona eða lltil fjölskylda sem vill taka að sér umönnun á sjúkling getur fengið tilafnota rúmgóöa 2- 3 herb. íbúö án endurgjalds, á góðum staöi miöbæ Hafnarfjarö- ar. Fyrirspurnir sendist i pósthólf 111 Hafnarf. Einhleypur maöur meö eitt barn óskar eftir 2 her- bergja íbúö. Uppl. i sima 44864, HUsráðendur Ung hjón utan af landi óska eftir 3ja-4ra herbergja ibúö helst i Hafnarfirði eöa miöbænum i Reykjavik. Fyrirframgreiösla möguleg. Uppl. i sima 50227 og 50801 eftir kl. 7.

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.