Vísir


Vísir - 28.10.1977, Qupperneq 19

Vísir - 28.10.1977, Qupperneq 19
VISIR Föstudagur 28. október 1977 SJÓNVARP KL. 20.30: Kengúran er kyndug skepna Margvislegur fróðleikur um kengúruna verður í sjónvarpinu i kvöld. 19 N Þegar menn stigu fyrst á land I Astrallu trúöu þeir varla sinum eigin augum er þeir fyrst sáu kengúruna. Hún líktist engu dýri sem þeir höföu áöur séö, og geröu þvi óspart grin aö henni. „KengUran er kyndug skepna. Hún hvorki gengur né ’hleypur. Þegar hún sest, stendur hún upp”. Þannig var blessaðri skepnunni lýst á siöustu öld. Hlegiö var einnig aö fyrstu teikn- ingunni sem bárust til Evrópu frá Astralíu af kengúrur.ni og margir fullyrtu aö engin slík dýr væru til. Og enn er deilt um kengúruna. I Astralíu er hún réttdræp, vegna þess aö hún gimist mjög ýmsar jurtir sem vaxa á ökrum bænda og spillir þvl uppskerunni. 1 breskri fræöslumynd sem sjónvarpiö sýnir I kvöld eru sýnd ýmis afbrigöi kengúrunnar og lýst llfsferli dyranna. Mvndin er 50 miútna löng BSRB verkfallið í Kastljósi Guöjón Einarsson er um- sjónarmaöur f fyrsta kastljósi vetrarins. 1 þvi veröur fjallaö um nýafstaöiö verkfail BSRB, samningana sem geröir voru og verkfallsrétt opinberra starfsmanna. Gestir munu koma fram i þættinum og einnig veröur fariö út fyrir sjónvarpssal og rætt viö fólk. —GA 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.30 Kengúran,,Kengúran er kyndug skepna, Hún hvorki gengur né hleypur. Þegar hún sest, stendur hún upp.” Þannig var kengúrum lýst á nitjándu öld. Hlegiö var aö fyrstu teikningunum af þessu dýri, þegar þær bár- ust til Evrópu frá Astraliu, og margir staðhæföu, að slik dýr væru ekki til. 21.20 Kastljós (L) Þáttur um innlend málefni. Umsjónar- maður Guðjón Einarsson. 22.20 Bleiki kafbáturinn (Operation Petticoat) Bandarisk gamanmynd frá árinu 1959. Leikstjóri Blake Edwards. Aðalhlutverk Cary Grant og Tony Curtis. Sagan gerist i heimsstyrj- öldinni siðari. Bandariskur kafbátur veröur að leita vars við litla Kyrrahafs- eyju, stórskemmdur eftir árásir óvinarins. Þar neyð- ast kafbátsmenn til að taka farþega, fimm skipreika hjúkrunarkonur. 00.15 Ilagskrárlok (Smáauglýsingar — sími 86611 Ml Húsnæði óskast Ungt reglusamt par óskar eftir 2ja herbergja Ibúð á leigu strax. öruggar greiðslur. Uppl. Isima 14998e. kl. 8 á kvöld- in. Ungur reglusamur maöur óskar eftir 2ja herbergja ibúð. Uppl. I sima 76228 e. kl. 18. 2ja-3ja herbergja ibiíð óskast á leigu strax. Góðri um- gengni heitið. Einhver fyrir- framgreiðsla. Uppl. I sima 22875. Einstæö móöir með eitt barn óskar eftir 2ja her- bergja Ibúö, helst I Kleppsholti eða nágrenni. Uppl. I slma 75440. Bflskúr Óska að taka á leigu bilskúr með hita og rafmagni, fyrir efnis- geymslu o. fl. Uppl. I sima 84591 mUli kl. 8 og 10 á kvöldin. Bflskúr óskast. BilskUr eöa eitthvað ámóta hús- næði óskast til leigu. Helst I aust- urbæ Kópavogs. Snyrtilegri um- gengni heitiö. Uppl. i slma 41731. Reglusamur verkamaður með sautján ára dóttur i mennta- skóla, óskar eftir 2-3 herbergja 1- búð á leigu strax. Uppl. f sima 25663 e. kl. 7. ReglusamúP miöaldra maöur óskar eftir herbergi sem fyrst. Uppl. I síma 27716. Halló. Tvær reglusamar stúlkur utan af landi vantar 2ja-3ja herbergja i- búð. Mikil fyrirframgreiðsla ef óskaö er. Reglusemi heitið. Uppl. i síma 17907. óska eftir bilskúr á leigu Uppl. I sima 27175 e. kl. 7. A einhver einstaklingsibúð i Fossvogi? Ef svo er þá getur sá (sú) fengið úr- vals leigjanda og aukreitis aur fyrir mjólk og öörum nauðsynj- um. Uppl. i sima 30534. Hjón með 16 ára dreng óska eftir 3-4 herb.ibúð til langis , tima. öruggar greiðslur. Góð um- gengni. Uppl. i sima 33950 eftir kl. 6. Óskum eftir 3ja herbergja Ibúö til leigu. öruggar mánaöargreiöslur og góð umgengni. Nánari uppl. i sima 72407 um helgina. Einhleyp kona óskar eftir litilli ibúö sem næst Mffibænum strax. Uppl. I sima 20179 e. kl. 5. óska eftir að taka herbergi á ieigu. Tilboð sendist augld. Visis fyrir 1. nóv. Merkt 8181. Vantar 3-4 herbergja ibúð strax. Fátt i heimili. Algjör reglusemi. Uppl. i sima 17531. Verslunarhúsnæöi 150-200 fm. verslunarhúsnæöi óskast nú þegar til leigu i miö- bænum. Tilboð sendist augld. Vis- is Idag og á morgun merkt „7261” Bilaviðskipti Cortina árg. ’70 Volvo Amazon ’66 til sölu Bílarnir eru I góðu standi. Einnig er til sölu Fíat 125 árg. ’71 og Moshwitsh ’70 Þarfnast lagfær- ingar, seljast ódýrt. Uppl. i sima 99-5969 og 99-5809. -(- Til sölu vél, girkassiog startari I Fiat 125árg. ’72 Vél ekin ca. 60 þús km. Vélin þarfnast viögeröar. Nýrenndur sveifarás, nýr kúplingsdiskur og pressa, kramið passar I Fiat 124 Uppl. I sima 51803 e. kl. 5. Lada 1200 ár. ’73 til sölu. Ekinn 78 þús. km. Verö ca. 500 þús. Uppl. I sima 71435. Volvo 144 árgerð '67. Ekinn aðeins 106 þús. km. Góöur og vel útlltandi bill. Uppl. i sima 17023 eftir kl. 17. Chevrolet Malibu árg. ’71 6 cyl sjálfskiptur til sölu. Uppl. i sfma 93-8738. 4 snjódekk 640x13 til sölu og tvö radial dekk 165 SR13 Uppl. i sima 92-2513 eftir ki. 5. Vökvastýri — vörubifreiö. Vökvastýri i vörubifreið til sölu. Uppl. I sima 92-2513 eftir kl. 7. Land-Rover bensfn árg. ’63 í ágætu lagi til sölu, verð ca. 350 þús. Uppl. I sima 22209 eða 42547. aö kveldi. Fiat 127 3ja dyra, skráður fyrst I septem- ber 1975. Litur gulur, verð kr. 800 þús. Skipti á stærri bfl möguleg. Bllamarkaðurinn, simi 22255 og 22257. Opel Comtnandor árg. ’68 2ja dyra, með vinyl topp og lúgu. Uppl. I sima 1788 Vestmannaeyjum. Saab eigendur. Vii kaupa góöan Saab. Útborgun 550 þús. Simi 86741. Vél, drif og drifskaft I Dodge Challenger árg. ’70 tii sölu, selst ódýrt ef samiö er strax. Sfmi 98-2511 Vest- mannayjum. Óska eftir aö kaupa felgur á Volvo Amason árg. ’65-’70. Uppl. I sima 32409 eftir kl. 7. Moskvitch árg. ’69 til sölu, þarfnast viðgerð- ar. Góð dekk. Selst ódýrt. Uppl. i sima 24508 á kvöldin. RANGE Rover til sölu árg. ’73.Nýklæddur. Uppl. i sima 96-23141. Skoda Combi station árg. ’67 til sölu. Skoöaður 1977, þarfnast viðgerðar. Uppl. i sima 27443 e. kl. 4. Toyota Corona fólksbfll árg. ’67 til sölu. Þarfnast lagfæringar. Uppl. að Vatnsnesvegi 29a, Kefla- vik á vinnutima. LtTIÐ KEYRÐUR RENAULT 6 TL ARG. ’71. 5 dyra — hentugur til flutninga jafnt á fólki sem far- angri, framhjóladrif — góöur i snjó. Ekinn 70þús. km. — vel meö farinn bi'll, til sölu. Verð kr. 600 þús. Uppl. i sima 85583. Mazda 616 árg. '74 tilsölu. Uppl. i sima 37909 eftir kl. 18 i dag og næstu daga. Willys árg. ’47 Til sölu Willýs árg. ’47 lengdur, vél léleg en kassar og drif gott, framdrifslokur, 15” felgur tvær miðstöðvar, hreyfilhitari, verð kr. 100 þús. Simi 30662 á daginn. önnumst ljósastillingar og allar almennar bifreiðavið- gerðir. Fljót og góð þjónusta. Verið velkomin. Bifreiðaverk- stæði N.K. Svane Skeifan 5 simi 34362. Rússajeppi á Akureyri. Rússajeppi er til sölu á Akureyri 7 manna árg. ’77 ek- inn 5 þús. km. 1 mjög góðu lagi. Uppl. i sfma 22800 og 11357 á Ak- ureyri. Skoda 100 l ’71 ekinn 58 þús. km. i góðu standi til sölu. Nýsprautaöur. Uppl. I sima 30335 e. kl. 5. Bilapartasalan auglýsir: Höfum ávallt mikiö úrval af not- uöum varahlutum i flestar teg- undirbifreiöa ogeinnig höfum við mikið úrval af kerruefnum. Opið virka daga kl. 9-7 laugardaga kl. 9-3, sunnudaga kl. 1-3. Sendum um land allt. Bilapartasalan Höfðatúni 10, simi 11397. Toyota Mark II árg. ’75, brún-sanseraöur. BIll i sérflokki til sölu. Uppl. I sima 99- 5738. Óska eftir að kaupa drif i Jeepster, hlutf. 47/11. Uppl. i sima 72742. Til sölu varahlutir i eftirtaldar bifreiöar: Fiat 125 special ’72 Skoda 110 ’71, Hiliman Hunter ’69, Chevrolet Van ’66Chevrolet Malibu og Bisk- ainen ’65-’66, Ford Custom ’67, VW ’68 Benz 200 ’66, Ford Falc- on sjálfskiptur ’65, Plym- outh Fury ’68 Hillman Minx ’66. varahlutaþjónustan, Hörðuvöll- um v/Lækjargötu Hafnarfirði simi 53072. Óska eftir góðum Mini með 200 þús. kr. útborgun og 50 þús, kr. á mánuði. Aörir bilar koma til greina. Uppl. I sfma 44087 eftir kl. 19. Óska eftir að kaupa Benz disel ’69 eða eldri. Uppl. i sima 14660 eða 85159 á kvöldin. Bifreiðaeigendur athugið, nú er rétti timinn til aö láta yfir- fara gömlu snjódekkin. Eigum til ný og sóluö snjódekk meö eða án snjónagla i flestum stæröum. Hjólbarðaviðgerö Kópavogs. Ný- býlavegi 2, simi 40093. VW eigendur Tökum aö okkur allar almennar VW viðgerðir. Vanir menn. Fljót og góð þjónusta. Biltækm hf. Smiöjuvegi 22, Kópavogi, simi 76080. (Bilaleiga <0^ \ Leigjum út sendiferðabíla og fólksbila. Opið alla virka daga frá kl. 8-18. Vegaleiðir bilaleiga Sigtúni 1. Simar 14444 og 25555. Akið sjálf Sendibifreiöir og fólksbifreiöir til leigu án ökumanns. Uppl. i sima 83071 eftir kl. 5 daglega. Bifreið. -M Ökukennsla ökukennsla — Æfingatimar. Þér getið valið hvort þér lærið á Volvo eða Audi ’76 Greiðslukjör. Nýir nemendurgeta byrjað strax. Lærið þar sem reynslan er mest. Simi 27716 og 85224. Ökuskóli Guðjóns Ó. Hannessonar. Ökukennsla — Æfingatfmar Kennslubifreið Mazda 929 árg. ’76. ökuskóli og öll prófgögn sé þessóskað. Guðjón Jónsson. Simi 73168. ökukennsla — æfingartimar. Get nú aftur bætt við nokkrum nemendum. Kenni á Mazda 323 árg. ’77. ökuskóli og prófgögn, sé þess óskað. Upplýsingar og inn- ritun i sima 81349 milli kl. 12-13 og kl. 18-19. Hallfriöur Stefánsdóttir. Ford Cortfna 1300 ’74 til sölu.Bili ekinn 42 þús. kmVerö kr. 1150 þús. Uppl. i sima 42829. Volvo 142 D.L. Evrópa gulur ekinn 100.000 km. kr. 1.450.000 uppl. i sima 11276 til kl. 6 og 35499 eftir kl. 6. Bilaviðgeróir Almennar viðgeröir, vélastillingar hjólastillinga, ljósastillingar. Stillingar á sjálf- skiptum girkössum. örugg og góð þjónusta. Simi 76400 Bifreiðastill- ing, Smiðjuveg 38 Kópavogi. ökukennsla Kenni allan daginn, alla daga. Æfingatimar og aöstoö viö endur- nýjun ökuskirteina. Pantið tima. Uppl. i sima 17735 Birkir Skarp- héðinsson ökukennari.

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.