Vísir - 28.10.1977, Page 20

Vísir - 28.10.1977, Page 20
20 Föstudagur 28. október 1977 vism UTLIT DOILARANS SKANAR OG Á ÍTALÍU ER ALLT Á UPPLEIÐ Nýjustu tölur ameriska við- skiptajafnaöarins komu dollar- anum til hjálpar i gær. Haiiinn á v.iðskiptum Bandarikjanna i septembcr nam 1.72 milijörðum dala á móti 2.67 milljörðum i ágúst. Iiafði verið búist við þvi að viðskiptahallinn yrði meiri i septcmber cn raun varö á. t>etta er minnsti halli sem orðið hefur siðan i mai si. Það var útflutningurinn sem sýndi jákvæðustu táknin. (Jtflutníngur frá Kandarikjunum jókst úr 9.56 milljörðuin dollara i ágúst I 10.92 milljarða i september. Innflutningurinn jókst lika, en minna. t september nam inn- flutningurinn 12.63 milljörðum dollara á móti 12.23 milljörðum i ágúst. Um leiö og þetta var upplýst hækkaði gengi dollars í 1.7766 fyrir hvert pund úr 1.7777. Gagnvart yeninu hækkaði dollarinn frá því að hafa veriö niðri f 249 yenum hver dollar i um 250 yen. t Kaupmannahöfn hækkaði dollarinn úr 6.08 krónum I 6.11 krónur. t hinni margumtöluöu evr- ópsku gjaldeyrisslöngu geröist svo til ekkert i gær. Norska krónau hækkaði örlftiö og mis- munurinn á henni og hæsta gjaldmiðlinum, dönsku krón- unni, var aðeins 1.88% á móti 2.04 f fyrradag. Um aðra gjaldmiðla er það að segja, að japanska yeniö styrk- ist stöðugt, en aðrir gjaidmiðlar féllu örlitið. Sveiflurnar voru mjög litlar. Veik staða dollarans um lang- an tlma og efnahagskreppan á ttalíu hafa leitt til methárra gjaldcyrisvarasjóða á ttalfu. Bankamenn og aðrir sérfræð- ingar draga af þessum sökum þá ályktun, að liran muni standa i stað i vetur, en það myndi leiða tii mciri stöðug- leika i stjórnmálunum. Til þcssa hefur ftalski seðlabankinn kcypt 800 milljónir dollara til aö koma I veg fyrir að iiran vcrði of inilljörðum dollara fyrir mán- uði. Methagnaöur af ferðainönn- um ásamt með minnkandi inn- flutningi hafa einnig leitt til aukningar á itölskum gjaldeyr- isvarasjóðum meö bættum greiðslujöfnuöi. Styrkteiki lir- VtSIR Ví V GENGIOG GJALDMIÐLAR sterk i samanburöi við dollar- ann. Þess vegna búast gjaldeyr- issérfræðingar á ítalíu við þvi að gjaldeyrisvarasjóðirnir muni komast upp i 7.2 milljarða doli- ara I lok október á móti 6.4 unnar og hinir miklu gjaldeyris- varasjóðir cru I mikilii mótsögn við ástandiö eins og það var fyr- ir ári siðan Það sama á raunar við um England. Peter Brixtofte/—SJ GENGISSKRÁNING L Gengiö nr. 204 Gengiö nr. 205 26. okt kl. 13. 27. okt. kl. 13 1 Bandarikjadollar .... 209.70 210.13 209.70 210.30 1 Sterlingspund .... 372.90 374.00 372.90 374.00 1 Kanadadollar .... 188.60 189.10 188.90 189.40 100 Danskar krónur .... 3425.20 3435.00 3435.60 3445.40 100 Norskar krónur .... 3817.90 3828.90 3833.30 3844.30 lOOSænskar krónur .... 4381.10 4393.60 4381.10 4393.60 100 Finnsk mörk .. 5053.00 5067.50 5050.60 5065.00 100 Franskir frankar .... .... 4325.70 4338.10 4330.90 4343.20 100 Belg. frankar .... 594.70 596.40 594.70 596.40 100 Svissn. frankar . 9391.80 9418.70 9377.90 9404.80 lOOGyllini 8626.40 8651.10 8642.60 8667.30 100 V-þýsk mörk 9269.30 9295.80 9274.25 9300.75 100 Lirur .... 23.83 23.90 23.83 23.90 100 Austurr. Sch ... 1300.90 1304.60 1301.30 1305.00 lOOEscudos 515.70 517.10 515.70 517.10 lOOPesetar . 250.70 251.40 250.70 251.40 100 Yen ... 83.31 83.55 83.74 83.98 (Smáauglýsingar — sími 86611 1 Ökukennsla ökukennsla — Æfingatimar. Lærið að aka bifreið á skjótan og öruggan hátt. Sigurður Þormar, ökukennari. Simi 40769 og 72214. ökukennsla — Endurhæfing. ökupróf er nauðsyn. Þvi fyrr sem það er tekið þvi betra. Umferðar fræðsla í góðum ökuskóla. öll prófgögn, æfingartimar og aöstoð við endurhæfingu. Jón Jónsson ökukennari. Simi 33481. ökukennsla — Æfingatímar. Kenni á Mazda 929 árg. ’77 á öruggan og skjótan hátt. ökuskóli og öll prófgögn ef óskað er. Nýir' nemendur geta byrjað strax. Friðrik A. Þorsteinsson slmi 86109. ökukennsla — Æfingatlmar Kenni á Volkswagen. ökuskóli. Kenni alla daga. Nýir nemendur geta byrjað strax. Þorlákur Guð- geirsson. Simar 83344 og 35180. Ymislegt Til sölu er súmarbústaður á fallegum stað við Hafravatn. Leiga kemur til greina. Tilboð sendist augld. Visis fyrir 10. nóvember ’77 merkt „Hafravatn. -(- Spái f spil og bolla. Uppl. i sima 10819. Sunnudaginn 23. okt. töpuðust tvo snjódekk ásamtfelgum 14” einhversstaðar á leiðinni Reykjavik — Hvera- gerði. Finnandi gjöri svo vel og hafi samband i sima 36383 eftir kl. 6 á kvöldin. Siðastliðinn laugardag tapaðist kvenarmbandsúr ein- hvers staðar frá Lækjartorgi inn Hverfisgötu að Hlemmi. Finnandi vinsamlegast snúi sér meö fund- inn til lögreglunnar. Fundarlaun. Grásleppukarlar — Handfæra- menn Nú er rétti timinn til að hyggja að kaupum á nýjum bát fyrir næstu vorvertið. Við útvegum ýmsar stærðir og gerðir af bátum. Ótrú- lega hagkvæm verð. Einhver þeirra hlýtur að henta þér. Sunnufell h/f Ægisgötu 7. Simi 11977 Pósthólf 35. Verðbréfasala Skuldabréf — Spariskiríeini Að loknu verkfalli liggur leið selj- enda og kaupenda til okkar. Fyrirgreiðsluskrifstofan. Fast- eigna og verðbréfasala Vestur götu 17. Simi 16223. KARLAR Styrkið og fegrið líkamann Ný fjögurra vikna námskeið hefjast 3. nóvember Karlaleikfimi, mýkjandi og styrkjandi, megrunarleikfimi. Innritun og upplýsingar alla virka daga kl. 5-7 og i sima 16288 á sama tíma. Hádegistímar, eftirmiðdagstimar og sér- timar fyrir menn, sem komnir eru af létt- asta skeiði. Sturtur — gufuböð — lyftingajárn — nýjar þægilegar dýnur. Líkamsrœktin Júdófélagshúsinu Brautarholti 18 (efsta hæð) Fasteignaeigendur Aukið sölumöguleikana. Skróið eignino hjá okkur. Við komum og verðmetum. ^Laugavegi 87 Heimir Lárusson, simi 76509. Lögmenn: Asgeir Thoroddsen, hdl. Simar 16688 og 13837 Ingólfur Hjartarson, hdl. SZ |i|A|| ||Laugavegi 87 B tlGNAumboðiA Skáld vikunnar Umsjón: Sigvaldi Hjálmarsson Gréta Sigfúsdóttir Horft til baka Að leiðarlokum þegar ekkert er framundan sem vekur eftirvæntingu er horft til baka — dvalið við valkosti liðinna augnablika sem ekki eiga hlutdeild i nútíðinni — dagdraumar gamalmennis sem bíður dauðans Seljum i dag og næstu daga VATNPLÖNTUR í FISKABÚR Mikið og gott úrval. Gullfískabúðin Skólavörðustig 7 simi 11757. Útsölustaður Akureyri: Versf. Sigurðar Guðmundssonar Hafnarstrœti 96 Sími: 11423 Bifreiðaeigendur athugið Við lagfærum hemla á öllum gerðum bifreiða. 17 ára starfsreynsla tryggir yður góða þjónustu. Framkvæmum ennfremur almennar viðgerðir, ef óskað er. Höfum ávallt fyrirliggja,ndi hemlahluti I allar gerðir ameriskra bifreiða á mjög hagstæðu verði. STILUNG HF. Skeifan 11 simar 31340-82740 r nr. :: ■■VINHH FvJÖLRITUNARSTOFA, KÁRSNESBRAUT 117 -sími 44520 AUSTURSTRÆTI 8 -simi 25120 ★ Ljósritum á skrifpappir og skjalapappir. ★ Ljósritum húsateikningar. ★ öll ljósritun afgreidd meðan beðið er. ★ Fjölritum á flestar gerðir af pappir, t.d. karton, N.C.R. pappir og fl. ★ önnumst gerð bæklinga eyðublaða og fl. if Reynið viðskiptin. J

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.