Vísir - 28.10.1977, Page 23
VISIR
Föstudagur 28. október 1977
Afnotagjaldið lœkki
vegna verkfallsins
Maggi hringdi:
Erekki réttaö afnotagjöld út-
varps og sjónvarps lækki vegna
verkfalls BSRB-manna? Mér
finnst þaö sjálfsagt og hreint
óréttlátt ef ekkert veröur af
gjaldinu slagiö, þar sem menn
áttu þess ekki kost aö sjá eöa
heyra rikisfjölmiölana þann
tima sem verkfalliö tók. Annars
væri gaman aö réttir aöilar
svöruöu þessu viö tækifæri.
Bílasaian
Höfóatuni 10
s.18881&18870
. útiendingar heimsækja gjarnan Hvalstöðina í Hvalfirði, en lesandi kýs heldur að
þeir fái tækifæri til að sjá hvalina lifandi.
VÆRI ÍSLENDINGUM TIL SÓMA
AÐ HÆTTA HVALVEIÐUM
HJÁ OKKUR FÁIÐ ÞÉR ALLAR
TEGUNDIR JEPPA.
Bronco ’71 6 cyl. beinskiptur, ekinn 56 þús.
km. Verð kr. 1750 þús.
Bronco ’72 8 cyl, beinskiptur, verð kr. 1800
þús.
Bronco ’72 8 cyl, beinskiptur, ekinn 59 þús.
' km. Verð kr. 2.250 þús.
Bronco ’73, 8 cyl, sjálfskiptur, ekinn 110 þús.
km. Verð kr. 2.100 þús.
Bronco ’74 8 cyl. sjálfskiptur ekinn 51 þús.
km. Verð kr. 2,5 millj.
Willys Wagoneer ’70 8 cyl, beinsk. ekinn 130
þús. km. Verð kr. 1250 þús.
Willys Wagoneer ’7l 6 cyl, beinskiptur, ekinn
65 þús. km. Verö 1300 þús.
Willys Wagoneer ’71 6 cyl, beinsk. ekinn 87
þús. km. Verð kr. 1300 þús.
Willys Wagoneer ’72 6 cyl, sjálfsk. ekinn 100
þús. km. Verð kr. 1800 þús.
Willys Wagoneer ’73 6 cyl, beinsk. ekinn 68
þús. km. Verð kr. 2,1 m.
Willys Wagoneer ’74 8 cyl, sjálfsk. ekinn 60
þús. km. Verð kr. 2,5 m.
Jeep Commando ’73 8 cyl, beinsk. Verð kr.
1800 þús.
Einnig fólksbílo:
TOYOTA CELICA
kr. 1600 þús.
ST. 5 gíra verö
TOYOTA CROWN, ekinn 1 þús. km.
á véi árg. ’72, verö kr. 1300 þús.
TOYOTA COROLLA COUPÉ ekinn
76 þús. km. Verð kr. 900 þús.
Olckur vantar allar tegundir
bíla á skrá
Óskum eftir Mazda 929 árg. 74-75
OPIÐ LAUGARDAGA OG
SUNNUDAGA KL. 9-7
Ingvar Agnarsson skrifar:
Hvalveiöinni er lokiö aö þessu
sinni hér viö lánd. Samkvæmt
fregnum hafa alls veiöst 385 hval-
ir.
Mér er þaö ávallt mikill léttir
þegar hvalveiöi lýkur á hverju
hausti, og svo mun fleirum vera
fariö, því þá léttir í bili þeim
dýradrápum, sem einna ógeös-
legust eru á okkar jörö, og eru
einn af svörtu blettunum I veiði-
mennsku okkar. Hvalveiöar eru
einaf þeim tegundum veiöa, sem
mannskemmandi er aö stunda.
Hvalir munu vera maö gáfuöustu
dýrum þessarar jaröar, og
stærstu dýr, sem nokkru sinni
hafa uppi verið i langri sögu lif s-
ins á hnetti okkar. Stærstu
hvalirnir, skiöishvalirnir, eru
ekki rándýr og lifa þeir mest á
smásæu svifi, sem yfirleitter nóg
af , og sem er undirstaöa allra
stærri lifvera sjávarins. Þótt
hvalir væru fleiri en nú er, mundi
þaö þvi ekki koma niöur á öörum
dýrategundum sjávarins, þvl oft-
ast er nóg af þessari undirstööu-
fæöu lffsins.
Þjóðarbúið mætti missa
af hagnaðinum
Hvalir ættu að vera alfriðaöir.
Þaö ætti aö lofa þeim aö fjölga.
Þeir ættu aö fá aö lifa frjálsir i
sjónum og óáreittir af mönnum.
Sjófarendur gætu haft af þvi hina
mestu ánægju, aö sjá þessi stóru
dýrkomaúrkafiogblása miklum
úöastrókum hátti loft upp. Er það
hin stórkostlegasta sýn aö sögn
þeirra er séö hafa.
Ég hygg aö þjóöarbúiö mætti
vel missa af þeim hagnaöi sem
hvalveiöar gefa af sér árlega.
Hitt væri meira viröi og Is-
lendingum til sóma, aö hætta
veiöum þessara fögru og sér-
stæöu dýra og þar meö auöga
dýralifiö kringum strendur lands-
ins, frá þvi sem veriö hefur lengi
undanfarið.
Algengt mun þaö vera aö er-
lendir og innlendir feröamenn
fari upp I Hvalstöðina i Hvalfiröi
til aö sjá dauöa hvalisem þar eru
dregnir á land.
Ef hvölum væri leyft aö fjölga i
friöi mundu margir geta notiö
þess, aö fara á hvalaslóöir og sjá
þá lifandi i sinu rétta umhverfi.
Mundi þaö veita mönnum hina
mestu ánægjuog jafnvelstuöla aö
bættum efnahag landsins ef rétt
er á landið. Mætti þá vel hugsa
sér aö efna til sérstakra
skoöunar- og könnunarferða þar
sem innlendum og erlendum
gestum væri gefinn kostur á aö
sjá þessi mestu dýr jaröar i sinu
náttúrlega umhverfi. Mundi
feröum útlendinga hingaö til
lands f jölga ef þeir ættu kost þess
aö skoöa þessi stórkostlegu dýr.
VÍSIH Á FUMM FEUU
Ég undirritaður óska að gerast áskrifandi að Visi. Siðumúla 8 P.O.Box 1426 101 Reykjavík SÍMI 86611
Nafn
Heimilisfang
Sveitarfél./Sýsla
Simi Nafn-nr.
Skodaeigendur
Vió bjóóum yóur Ijósaskoöun án endurgjalds
Ath. ef stilla þarf Ijós eóa
framkvæma viögeró
á Ijósabúnaói greióist
sérstaklega fyrir þaó
Ath. LJOSASKOÐUN LÍKUR
31
OKT. NK.
LJ0SASK0ÐUN
-IQ77
JÖFUR
HF
AUOBREKKU 44-46 - KOPAVOGI - SÍMI 42600