Vísir - 28.10.1977, Blaðsíða 24

Vísir - 28.10.1977, Blaðsíða 24
* VlSIR gftiiftaaanl SMÁAUGLÝSINGAHAPPDRÆTTI VÍSIS! sími 17. okt. - Ein greidd smáauglýsing og þú átt vinningsvon. 86611 20. nóv. ^ SAlINIYCh 20" Htsjónvarpstœki frá GUNNARI ÁSGEIRSSYNI er vinningurinn að þessu sinni. Opið virka daga til kl. 22.00 Laugardaga kl. 10-12 Sunnudaga kl. 18-22 Sumargjöf hœttir rekstri dagheimila í borginni Borgin tekur við um áramót Starfsemi Barnavina- félagsins Sumargjafar mun breytast verulega fré og með éramótunum Þá tekur Reykjavíkur- borg við rekstri allra dag- vistunarstofnana í borg- inni bæði þeirra sem borgin á sjálf og þeirra sem eru í eigu Sumar- gjafar. Birgir Isl. Gunnarsson borgarstjóri sagbi I samtali viö Visi aö enn væri ekki búiö aö ganga endanlega frá samning- um viö Sumargjöf. Hins vegar væri þaö sameiginlegt álit Sumargjafar og borgarstjórnar aö svo mikill rekstur væri aö veröa ofviöa áhugamannafélagi en dagheimilin i borginni eru nú oröin 34 talsins. Heföi Sumar- gjöf látiö I ljós áhuga á aö fara út á önnur sviö I sambandi viö málefni barna. „Þessi skipulagsbreyting mun ekki hafa I för meö sér mikla breytingu fyrir starfsfólk barnaheimilannna,” sagöi Birgir. „Meirihluti starfsfólks- ins er borgarstarfsmenn eins og er og gert er ráö fyrir aö hinir veröi þaö lika. Þeim sem unniö hafa viö stjórnun á vegum Sumargjafar veröur gefinn kostur á aö ráöa sig til borgar- innar.” Varöandi þau þrjú dagheimili sem Sumargjöf á er gert ráö fyrir aö borgin taki húsin á leigu og reki heimilin. Félagsmála- ráð borgarinnar og Félags- málastofnun fara meö yfir- stjórn dagheimila eftir breytinguna. —SJ Sex óra dreng- ur lést í slysi ó Selfossi — 9. banaslysið í Arnessýslu Banaslys varö á Selfossi i gær. laust eftir hádegi. Sex ára drengur varö undir veghefli og beiö hann þegar bana. Þetta er nlunda banasiysiö i umdæmi lög- reglunnar á Selfossi, Arnessyslu, á þessu ári. Litli drengurinn var á reiöhjóli á mótum Hjaröarholts og Birki- vaila, og var veghefillinn aö hefla þar. Þurfti stjórnandi hans aö snúa heflinum viö, en tók ekki eftir drengnum, sem var fyrir aftan. Lést litli drengurinn sam- stundis. Ekki er hægt aö birta nafn hans aö svo stöddu. —EA K-dagurinn ó morgun: Takmarkið 50 þúsund lyklar! ,/Gleymum ekki geð- sjúkum" er kjörorð Kiwanishreyfingarinnar á Islandi á morgun. Þá gengst hreyfingin fyrir öðrum K-degi sínum, og er markmiðið þá eins og á K- deginum 1974 að afla peninga til notkunar i þágu geðsjúkra og til almennrar kynningar á vandamálum þeirra. Eins og slöast veröur pening- anna aflaö meö sölu á lyklum, sem er merki liknarstarfs Kiwanishreyfingarinnar á Is- landi. Fer sala lykilsins fram um allt land. Kiwanisfélagar vonast til aö K- dagurinn á laugardaginn takist ekki slöur en K-dagurinn 1974. Þá seldust 42 þúsund lyklar, en tak- markiö er aö selja 50 þúsund lykla I ár. -klp- Þrjú óhöpp í fyrstu háHc- unni á Reykjanesbraut Þrjú óhöpp urðu á Reykjanesbraut í nótt og í morgun í fyrstu hálkunni á þessum vetri. I nótt fóru tveir bllar út af veginum meö stuttu millibili. Talsvert tjón varö á bilunum, en engin slys á fólki. Rétt fyrir klukkan átta I morgun varð svo þriggja bila árekstur á Reykjanesbraut. ökumaöur eins bflsins var flutt- ur á sjúkrahús en fær aö fara þaöan I dag. Talsvert eignatjón varö. —EA Nýir áskrifendur í hundraðatali Straumur áskrifenda til Visis eykst stööugt dag frá degi eftir aö áskrifendagetraun blaösins var kynnt i byrjun vikunnar og skipta þeir nú hundruöum. Til þess aö minnka álagiö á aðaislma Vísis 86611 bendum viö fólki úti um Iand á aö hafa samband viö umboösmenn blaösins I sfnum byggöarlögum, enda geta menn þá sparaö sér langlinusimtöl til Reykjavikur. Listi yfir umboösmennina er birtur á blaösiöu þrjú i dag en á annarri siðunni er tilhögun getraunarinnar kynnt. Gestir Iafmælishófi Tannlæknafélags lslands Igærkvöldif félagsheimili tannlækna. Visismyndir: JA heilbrigöisráöherra, ávarp, og einnig Birgir Isl. Gunnarsson borgarstjóri, Páll Sigurðsson ráðuneytisstjóri, og Skúli John- sen, borgarlæknir. 1 tilefni afmælisins verður i dag haldinn á vegum félagsins fyrirlestur urri tannvegsfræöi, og flytur hann Harald Löe, prófessor við háskólann I Connecticut I Bandarikjunum. A laugardaginn munu fimm islenskir fyrirlesarar flytja er- indi um ýmsar greinar tann- læknisfræöinnar, og þá um kvödiö veröur afmælishátiö aö Hótel Loftleiöum. Þá veröur afmælisins minnst meö ýmsum öörum hætti, en formaður afmælishátlöarnefnd- ar er Rafn Jónsson. Formaöur félagsins er Sverrir Einarsson. Starfandi tannlæknar eru nú um 150 hér á landi, en þar sem talib er aö nauðsynlegt sé aö hafa einn tannlækni á hverja þúsund Ibúa vantar enn nokkuö á að fjöldi þeirra sé nægilegur. —ESJ Tannlæknar héldu I gær mæli Tannlæknafélags tslands. hátlöarfund I tilefni af 50 ára af- Þar flutti Matthlas Bjarnason, Matthlas Bjarnason, heilbrigðisráðherra, flytur ávarp á hátlöar- fundi tannlækna I gærkvöldi. 50 ór liðin frú stofnun Tannlœknafélagsins: OF FÁIR TANNLÆKNAR ERU STARFANDI HÉR

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.