Tíminn - 06.06.1969, Blaðsíða 7

Tíminn - 06.06.1969, Blaðsíða 7
TIMINN' 7 FÖSTUDAGUR 6. Júní 1969. Verða hæfari til trúnaðarstarfa og eykur þroska þátttakenda Sagt frá fjórum félagsmálanámskeiðum í Eyjafirði: í apríl- og' maímánuði síðastl. voru haldin fjögur námskeið um félagsmál í Eyjafirði, sem Kanpfélag Eyfirðinga, Akur- eyri, og Ungmennasamband Eyjafjaröar stóðu að í samein- ingu. Námskeiðin tókust með ágætum. og voru allir aðilar, sem að þeiin stóðu mjög ánægð ir með að KEA og UMSE sákyldu hafa tekið höndum sani an um að hrinda þeim í fram- kvæmd, en samstarf þessara félagssamtaka hefur jafnan verið mjög gott. I.eiðbeinaudi á námskeiðunum var Baidur Óskarsson, starfsmaður SÍS, en um svipað leyti annaðist hann félagsmálastönf hjá KEA og hélt eiiniig sérstakt námskeið fyrir starfsinenn kaupfélagsins. Námskeiðunum fjórum var siitið að Hótel Kea, Akureyri. fimnitudagiiui 22. maí. Þar var jafnframt haldiiui málfundur og tekið til umræðu viðfaugs- efnið „Meiudun og uppeldi“. Þátttakendur í námskeiðuiiuni héldu framsöguræður, en síðan voru uniræður. Við þetta tæki færi ávarpaði Kaldur Óskars- son einnig þá, sem sótl höfðu námskeiðin og afhenti þeim við urkenningarskjal fyrir þátt- töku í þeini. Fya'iir helgfoa hiHuan við Bukhnr Óskiarseon að antádii, en hann var þá nýkoamawi írá stianfii síimi fyaiir nor'ðan. Varö hanin við tilimæluim otokar um að skýra stuttlega fmá nám- sikeiðuim þessuin: — Félaigsmátoniáiiuisikeiö þessi viopu hialdin að Freyvangi, Lauigaborguim og Melnm, en hið fjórða fór ýmist fram að Dailvíik. Árbyngii eða Gruind í Svarfaðardáíl. Hvent þeirra sitióð í sex kvöld, ag viar þátt- táka mjög góð, en iiáimskeiðim sóiibu samtals 77 manns. I>að vonu KEA og UMSE, sem að námsfcedðumiuim stóðu, og að þeim lakmium vonu allli'r', sem htot átim að móli mjög ánægð- Emitia Baldursdóttir, SySra 'Hóli, tekur við viðurkenningarskiali fyr- ir þátttöku í félagsmálanámskeiði UMSE og KEA frá Baldri Ósk- arssyni. h' með þá táána'Uin, seni þarma var gerð í f,yrsta siinin af hálfu þessana aðito i saimvimmiu. — Marfcmið þessariar fræðslu starfsemi var tvíþætt. í fynstia toigi að þjiálfta fólllkáð í ræðu- gierð, ræðufiliutninigi og frarn- komiu á fundium, og eimmig að by'ggj'a uipp sjiálfsti-'aiuat þess. í öðr u lagi var tillg'anigrji'inin að ræða um fétogsmátestörf al- mennit og þau féliagssaimtök. sem að némskeiðuinuim siöðu, oig bliutvenk þeirna. en einnig ýmis fraanfara- og meniniingar- œiál, svo sem þjóðfrelsismál, meninitunar- og uppaldismá'i, svo eitthva'ð sé n-efint. Auik þess voiru kemnd fiumdiarsköp og fundarregtor. Stuö/A var vdð bréfaskóla fræðstodieiiMar SÍS i þesguim greinum og þátttaik- endum gei't að skila þeim verik efnu'm, sem honurn fylgjia. — Ég ólít að UMSÉ og KEA hafd með þeissari starfsemi laigt mjög þörfu málefnii lið. Fé- l'agsmálanámsk'eið sem þessi auka mjög þrostoa þátttakenda og geiia þá einm'ig hæfari til að tiaikast á hondur trún'aðar- störf fyrir þau félagssamtök. sem að námskeiðuiniuim sbanda, eða eiigið sveitairféiag. — N ámskeiðunuim fj óa'umi var sLitdð með sam'eigiolegum. fiundi að Hótel Kea 22. nnai og viar þar tefcið tl umræðiu „Mennituin og uippeldi“. Fram- sögumenn vwu fjlárir, eátrm þáttbafcanidii úr bverjum hóip. Það voru þau Oddur Gunnars- son, Daig.vei'ðareyri, Emiffia Baldursdióttir, Syðra-Hódi, Birg ir Sveáimbjörmssoin, Árstoógi og Siigiurðúr Jós'efssoin, Torfufeffii. FuindiarBtjóri var Guðriður Eiríksdóttir, Laugalaudi, en Þórður rngimiarssoini, Áslálks- stöðum var fuinidiairritairi. Að fraimsöguræðum lofcmum vorrj, frjálsaa' ucnræðuir, en síðám kaffidrykikja í boði KEA. Stjórn KEA og UMSE tólku þátt í henni. Jón Jónsson fltuittii ávarp fyr'ir hönd stjiórnar KEA. Að Lotouim sagði Sveinn Jónssoci í Káilfsskinni, formaður UMSE, niámskeiðinu slitið. Við þökkiU'in Baldri spjaiffið og' óskuðum hoairjim all's góðs í áframhaldiamli starfi, en hanm viar á fönim tii firekaria fél'aigs- mlál'astairfs í Borgiairfirði. S..T. Frá lokafundinum á Hótel KEA. Frá vinstri: Sveinn Jónsson, formaSur UMSE, Þóroddur Jóhannsson, framkvæmdastjóri UMSE, Birgir Svembjörnsson, kennari Árskógi, og Baldur Óskarsson. Fyrsta skóflustungan tekin að minningarkapellu sr. Jóns Steingrímssonar N. k. suninudag, þ. 8. júni, verð ur teifcin fyrsla skóflustuniga og hélgaður ga'unnur vænitaniLagrair miininLngankapeffiu séra Jóns Steim gi'rónssKmiar á Kirkjubæjarktoiusta'd, en suinnudag'inn 8. júrní 1783 hóf ust StoafitáaiéLdlajr. Kapeliuna hafa teitonað arkitekt arnir Heligi og Vffihjálmuir Hjátoi arssynir og rúnnar húoi 60 manns í sætt. Atlhöfaiin heffist nieð hátiðaaimessu í P'restsbakbakirikiju M. 2,00 eh. Þar prediikar séra Ingdmar Ingi niarsison, sóknarprestur í Vito í — PÓSTSENDUM — Mýrdal, en séra Siguirjón Eimars son, Kirkj'ubæjarklaustri og séra VaLgeir Helgason Ásum þjóna fyrir aitaa'i ásannt vígslubisknpi Stoálihoilte'bisikuipsdæmi, séra SLg urði Pálssyni, sem fLytuu' drottim Lega bLessain. Efitiii' messu verður samikoma á hi'iium femu lústurn á Kirkjubæj l r.iiiklaustri, þair som fLutt verða i ávörp. fynistr. skóflustuiiiga tekin i að væmibaoiiliegin mimndinigai''kapeMu | og grunmur horuiar heigaðui' I suman rerður svo unnið að bygigtogaríiramikvæmdum og að þ\i stefnt að l.jútoa steypuvinmu fyrir hauíJtdð. Kapeffiiam verður byigigð austan við hirnn forna kirkju ! garð. skammt frá þeiim stað jia-r í.sem emi sjást rústii' kirtoju öeirrar i er síðasi stóð á K'laustr j og séra Jón Steiingrímsson söng eldmos.su sína i, þegar hiraumið stefndi á sbaðinn, en sú kirxja v;tr rifin ár- ið 1850. Ólöf Pálsdóttir fær Edvard IVIunch- styrk AK, Reyfcjajvík, miðválkudag. Noa'ska .menintamétoróðuinieytið hefur veitt frú Ólöfu Pálsdóttuir. myindhöggivaaia, liBtastyrk þana, setn keiindur er við norsikia mál arann fræga, Edvard Munch. en styrfcurimm er í því fólginm, að listakonunini er boðið að búa um tvegigja má'niaða sko.ð í lisbamanaa bústað norska rík'iisLns á Ekely rið Osió, en þar átti Edvard Munch heinua, og er bústaðurinm varðveitt ur o.g nobaður méð þessuim hætti í mimnimgu hans. * Amoksturstæki Nýtt ámoksturstæki til sölu á Massey Ferguson 135 og fleiri gerðir drátt- arvéia. Uppi. í síma 82135 á daginn, og kvöldin í síma 38294. Keflavík og r ■ 12 ára nagrenm Stór þvottavél BTH í góðu drengur óskar að komast í iagi til sölu. sveit. Upplýsingar í síma Uppl. í síma 2449. 32434. ffamMóDoo mynóiíköskólinn Þeir, sem iiug hafa á því að hefja nám við for- skóla Myndlista- og handíðaskóla íslands á hausti komanda, sendi skólanum umsóknir sínar fyrir 1. septemher n.k., og láti fylgja upplýsingar um námsferil, ásamt afriti af prófskírteini. Að þessu sinni verða allir umsækjendur að ganga undir. inntökupróf, sem haldið verður dagana 22.-—26. september, í húsakynnum skólans að Skipholti 1, Reykjavík. Skólastjóri.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.