Tíminn - 12.06.1969, Blaðsíða 1

Tíminn - 12.06.1969, Blaðsíða 1
Friðrik skrifar um skák - bls. 7 Nixon og Thieu á Midway - 9 127. tbl. — Fimmtudagur 12. júní 1969. — 53. árg. Upplausn og óeining rík- ir á kommúnistaþinginu EKH-cRykjavík, þi-iðjudag. ic Miklar viðsjár eru nú á aiþjóðaráðstefnu kommúnista- j ríkja í Moskvu og er ekki annaðj sýnna en ráðstefnan sé í upplausn á sama tíma og deilan milli Kin- j verja og Sovétmanna harðnar stöð; ugt og talsmenn Sovétstjómarinn ar hafa jafnvel ásakað Kínverja um • að undirbúa styrjöld við j Sovétríkin. Á síðustu fjórum dög! um hafa fjórir leiðtogar komm-, Únistafiokka gagnrýnt stefnu Sovétstjómarinnar og ýmsar að- gerðir hennar, harðlega. Á sunnu dag flutti aðalritari ástralska kommúnistaflokksins ræðu, þar sem hann fordæmdi innrásina í Tékkóslóvakíu og ýmis atriði í stefnuyfirlýsingu þingsins. Frá- sögn af ræðu hans var birt í Pravda og þótti það miklum tíð- indum sæta. ic Á mánudag gekk Nicolac Ceausescu, leiðtogi kommúnista- flokks Rúmeníu, svo langt í ræðu sinni á þinginu eins ög hann á annað borð gat, án þess að rjúfa tengslin við Sovétríkin. f næstum því hverri einustu setningu gekk hann í berhögg við núverandi stefnu Sovétríkjanna og ræðu Leonid Bresjnevs fyrr á þinginu. ir í dag réðust talsmenn sænskra kommúnista — sænska vinstri flokksins — og ítalska kommúnistaflokksins, stærsta kommúnistaflokksins á Vestur- löndum, gegn stefnu Sovétstjóra- arinnar. ftalski fulltrúinn for- dæmdi innrásina í Tékkóslóvakíu og tók undir kröfu Ceausescus, um að Sovétríkin og Kína tækju aftur upp e'ðlilegt stjómmálasam band. Sænski fulltrúinn, Lars Werner, gagnrýndi hina hug- myndafræðilegu stefnuskrá þings- ins harðlega og hélt því fram, að bjóða hefði átt öllum þeim flokk um, scm berjast vildu gegn heimsvaldasinnum, til ráðstefnunn ar. í ræðu, sem ef til viilfl. m-arkar þáibtiaskil, gerði Ceauiseseu girein fyrir grundvallanaitriðum í stefoú Rúmeníuist] ónnar í samandr*ogn.u máli. Bresjmev sjáifur og aðrir sovézkir lieiðtogar sátu við hine gríðarstóra borðferhyrniiing í Kreml-höl'linim með steiniruoinin andlit undir orðafliaumi rúmenska leiðto'giainis. í ræðu sinui setti hauu fram etffcirfaraindi aðalatriði: 1) Hann hefði efazt um það fyrirfram að nokkuð vit væri í alþjóðaráðstefnu kommúnista þeg ar, áður en hún kom saman, og „raunveruleikinn“ hefði sýnt að þessi efi hefði verið á rökum reistur. Svo væri nii komið á fund inum, að óeiningin milli flokkanna Fulltrúar frá 70 kommúnistaflokkum sitja alþjóðaráðstefnu kommúnista við hinn langa borðferhyrning í Georgiu-salnum í Kreml-höllinni, en ekki em þar fulltrúar frá öllum kommúnistaflokkum, því fulltrúa Kínverja, Júgóslava, Norður-Vietnam, Norður-Kóreumanna, Albana og japanska kommúnistafl. vantar. væri orðinn meiri en áður, í stað þess að fara minnkaudi. Saimrt sem áður myndi rúmeniska sendisveitíu halda áfiraim þáttböku í Moskvufiuediiniuim, (þar með sbað festi Ceaiusescu að fcil greioa hefði komið að liaibba út) fcil þess að verja málstiað sion. SAMNINGSBROT Ceausescu lagði áhierzliu á, að him fyriirliiiggjandi grundvallar- stefnuskrá á ráðstefnunei væri að- eios „uimræðugruodvöltar“ (Rúm enar muou hafa lagt fram fjölda breyifcioigairifciillagna við sfcefouyfir- lýsioguoa). FSjestir flokksleiðtogiar aðrir, sem fcalað hafa á uodao Ceausescu, hafa lýst sfcuðniogi í eiou og ölta við sbefniuiyfiirlýsing- una. 3) Ceauseseu sagði ennfremur, að árásir á „fjarverandi flokka“ (Kína) ættu ekki heima á þessari samkomu. Um þefcfca hefði verið samkomulag í upphafi en vissir flokkar hefði ekki haldið þetta samkomulag. Rúmenar væru þeirrar skoðunar, að aðeins með beinum samningaumleitunum milli Sovétríkjanna og Kína verði hægt að leysa vandamálin í sambúð þessara ríkja, sem nú hafa leitt til hemaðarátaka á landamærunum. Ceausescu bæfcti við, að Rúrnien ar hefðu skýirt báðum ftakkiunum frá því að þeir kærðu sig ekki um áróðurssfcríð, sem rekið væri af þeirra hálifu — beinar viðræður væru einiasta öruigga leiðio, sem sbefnidi kommÚTiismaoum efcki í voða. FRJÁLSRÆÐI 4) Rúmeoski flofcksleiðtogino vísalði á bug hioni nýju kenoingu K reml-stj ómariimar um „fcafcmark Framhald á bLs. lá. Velta KEA yfir einn milljarð SB-Reykjavík, miðvikudag. Aðalfundur Kaupfélags Ey- firðinga var haldinin á Akureyri í gær og í dag. Jakob Frí- maimsson, framkvæmdastjóri flutti yfirlit um rekstur KEA 1968 og í yfirlitinu kom fram, að á árinu hefð] velta félags ins í fyrsta sinn farið yfír einn milljarð króna og væri það meira, en nokkru sinni fynr, í flkýiista segir m. a. að ýms ar sfcipulagsbreytiingar haifii ver ið iimdiobúinar á ániou, í því skyni að draga samian og spara, vegoa hinmar mifcta fjárhags- kreppu, sem orisafcazt hefur af irLÍ'nnfcandi afla, verðlflaillli er- lendis og geojgásfiellinigiumum. Ka'upfólag Eyfirðiiniga mium hafa tapað um 17 miiiijiáfflum fcróna veginia genigiisfeíIlMingainina. Relkisbr aratffcoma KEA á értnu varð þó jlátoviæð og er n'etlbóariður fié lagisins naar 2 milllltjóiniir, en það muo aðallega vera að þalktoa batnamdi aflkomu firystáhúsa fié lagsáns á Dalválk og í Hrísey. Vörulbingðir kaupifiélagsiins hafa aufcizt um 21 miilljón vegna verðlæfcfcumar brónunmar. Bein ar launaigineiðslur KEA urðu á áriou tæpar 133 milljónir en fastróðið starfsflólfc er mœr 500 manns. Féliaigsmienm KEA esru 5661 og þar af eru 2673 á Afcur eyrt. Strjóm og firamfcvæmda- sfcjóri tedga, að eifitir því, sem af er þessu ári að daema, megi vænta batnamdi tfma í ná- iinnii framtfð, ef stefint verði áfrarn að því, að draga úr óhófis legum inmffltatmiinigi hóltoilla- vöru oig mumaðarvamiifflgs, en styrfcja þess í stað atvinnuiveg ima til lamds og stjówar og gera þeám þar með kleiffit að aufoa firamleiðsl'U á immienldum affiurð um og iðnaðasrvönum. 10 járnsmiðir til vinnu í Svíþjóð „Islendingar gætu haft úrslitaþýðingiT EKH-Reykjavífc, miðvikudaig. í miorgun ftaigu til Svílþjóðar 10 j'ámsmiðir, víðs vegar að af landimu, til stairfa í Kockum- Skipasmiðastöðiomii í Maiknö. Sigiurður Ingvason. verkfraeð- ingur hjá Kockum, réð jáim- smiðina hér heimaia um síðustu mel'gi í samráði við Máflm- og skipasmíðasamhamd íslands. Gert er ráð fyrir að á miæstunni verði alflmiargár flleiri jármsmið- ir rá'ðnir til vinmu hjá Kockum og annars sbaiðar á Norðurlönd- um og fcil greina kemur að tveir af forráðamömnum Málm- og skipasmíðasamibamdsims fari U'tan tál viðræðna við Kockum um vimmuaðstöfta. aðbúnað og kjör ísl. jámsmiðanma. Mifcil etftirsparn er eftir iðmaðar- mönmum á Norðuriöndum þessa daigama og eru Stoamd- imiavisk blöð fuflfl af auiglýsimig- urn, þar sem skipasmiðum járnsmiðum, renmismiðum, plöfcusm'iðmm og öðrurn er boð- iin abvtaffla. Skrifstofa Málm- og skipa- smiðasamtoandsims tjáði t/lað- imu í dag að jánnsmdðirnir 10 hefðu verið ráðmir til 10—12 vifcna vimrnu í sama 100 þús. fcomma gasskipinu og ísl. smáð- irmar 120 starfia nú að. Þeir fæ'ru fyrst á tveggja vitona suðufflámskeið, en síðam yrði þeim falið það verfceffini að sjóða saman ryðflrítt stál, sem lestir sfcipsims verða fóðraðar Af hálfu Málm- oig sfcipa 'smiðasamibamdsins verður unm- ið að því að athuga möguleifca á ffiretoari atvienu fyrir sam- bamdsmiemn á Norðurlömdum. Eingin ástæða er taildm iail ammiars, þar eð horffiurnar í at- vánnumátam hér heima eru slæmiar. Hins vagar verður efcki hiaupið á eftir hverju afcvinnu- tilboði sem berst, þar sem þau era mjög misj afmlega eftir- sófcnarverð. í stoamd'inavískum blöðum hafa upp á síðkastið verið birtair íj'ötLdi auigiýstaiga, þar sem óskiað er eftir starfs- flófllki mcð svipaða starfsþekk- taigu og ísl. iðmaðarmenm hafia. Menntum iðnaðarmanna hér- Framhald á bls. 14. OÓ-Reykjavík, miðvikudag. — Við eram íslendingum og öðmm Norðurlandaþjóðum inni lega þakklátir fyrir þá aðstoð sem veitt hefur verið til hjálp ar Biafra á mestu hörmungar tímum, sem yfír þjóðina hafa Framhald á hLs. 14. Eyoma á blaðamanuafundi. (Tímamynd—GE).

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.