Tíminn - 12.06.1969, Blaðsíða 16

Tíminn - 12.06.1969, Blaðsíða 16
DRENGUR BEIÐ BANA Fjögurna ára gamaild drenSur í Stykkishólmi féll 1 bruon s.l. mán'udag. Hanm náSist með líf-s- marki upp úr brumminum, en með vitumdarlaus. Var drengurinn fil'uttur flug'l'eiðiis til Reykjavíkur samdægurs, en lézt í gær í Land- spíltail'anium. Komst hamm ekki til mieðviituindar aftur. Drenig'Urimn, siem hét Bjarni Sveimbjörn®son, var að leika sér við brunoimm, en hanm féll ni'ður í hann. Unmi'ð var við a® fylla Framhaid a bis. 15 Fylgjum fordæmi uimarra þjóða um nýtíngu fiskistofnanna við ísland — Utanríkisráðuneytið leiðréttir æsiskrif brezkra blaða um auknar veiðiheimildir ísl. togara innan fiskveiðitakmarkanna BKH-Reykjarvik, miðiviikuúaig. Uta'nríikisi'áðu'neytið afhenti þann! 10. júní s. 1. amibassador Bret- lancbs á íslandi orðsendingu vegna uimræðna, sem átt hafa sér stað í brezka þimiginu og skrifa breskra blaða um áhrif liaga nr 21 frá 10. j miaí s. 1., um nýtinigu ísl. fisk. veiðilögsöguon'ar. Jafnframt af-' henti ambassador íslandis í Lomdom | sama dag brezka ufanríkisráðuneyt i inu örðsendimgu um þetta efni. | Miikii æsiskrif eru þessa dag i aina í brezkum blöðum, einkum í Hull og Gnimsby, úit af auknum vei'ðiheimilldum íst. togaranna inn an 12 máilna fisfcveiðilögsöig'Unnar. Er þwí haldið fraim að nú geti ísl. togaa-arnir mjofcað upp meiir.j og betrj fiiski en brezku togairarnir haifa möiguleika á utam 12 mOn annna oig óttast brezkir togaramenn að samikeppiniisaðstaða brezkra tog ara i brezkum höfnum versini mi'k ið fái ísl. togarar að landa þar án tatomarkiann'a. Bl'öðin geta þess að í meira en ár hefur ísl. togurum verið bannað að lamda í Griimsby fyrr en lönidun úr brezfcum togurum er Lofcið oig að ánangurdnin hafi orðið sá að á þessu tímabiili hafa aðeirns 12 ísl. togarar landað þar. Biöðiin láta að því ligigj'a að verði leiðindiamái út af auknum veiði- heiimiiilduim ísi. togara innan fisk veiðimarkanna við Islaind — jaf-n vel annað ,,þorsik'astríð“ muni brezka stjórnin án efa gera sán ar ráðstaifaniir tii þess að vernda haigsmiuini brezkra togaraútgerðar fretoar en nú er gert. Til þess að ieiðrétta þano mis skii'niinig, sem í þessum æsifrétt um gætir, serodi ísá. utanríikisrá'ðu néytið frá sér orðsendingu, þar sem segir m. a. að með löguroum frá 10. maí sé ísl. togurunum efcki fengiin nein ný víðtæfc veiðirétt índi og að frá 1960 hafi ísil. togur unum fæklkað úr 48 í 20 oig afíla Framihald á bls. 14. Jón Garðarsson og Grétar Norðfjörð lögreglumaður, með bátinn, sem hvolfdi á Rauðavatni. Eins og sjá má er hér ekki um stóra fleytu að ræða. (Tímamynd—Gunnar). Synti í björgunarvesti 100 m. KJ-Reykjavík, miðvikudag. Illa hefði getað farið í kvöld um áttaleytið, er litlum gúmmí báti hvolfdi undan 13 ára pilti á Rauðavatroi. Það sem bjargaði piitinum var, að hann var með björgunarvesti og vel syndur. Tveir félagaæ, þeir Aðal- steinn Bragi Jónsson, Haðarstíg 18, og Jón Garðarsson, Baldws götu 24, fóru síðari hluta dags í dag á hjólum upp að Rauða- vatni, með uppblásinn gúmmi bát Jóits. Skiptust þeir á um að sigla bátnum um vatnið, en í eironi ferðinni hvolfdi bátnum undan Aðalsteirti Braga, af ein hverjum orsökum. Aðalsteinn Bragi var klæddur björguroar- vesti, og náði haron að synda í l'and, á að gisfca eitt hundrað metra vegalengd. Var hainn bæði með árina úr bátnum og úlpuna sína er hann kom að landi, og afþafckaði að lögreglu menn syntu út á móti honum. Þegar hann kom svo í land spurði hanin fyrst: „Hvað er klufctoara?“ Piltuirinin bar sdg karlmann'l'ega, en þarna hefði getað farið verr, ef haron hefði ekki verið í b.jörguiniarvesti og vel syndur. Slysavarnafélagið hefur oftsinnis brýnt það fyrir ö'llum, sem fara út á vötn á smáikænum, að hafa björguroair vesti, oig elns oig diæmin samna þá hiafa þau bjargaö mörgum m'a-nni'num. BAUÐ 1.5 MILLJÖN KR. í SETBERG OÓ-Reyk)javík, fiðvifcudaig. Kaiuiptilllboð í jörðima Setberg í Grundairf'irð'i vwu opnuð í dlóms og kirfcjumáilaráðuneytámu í morg un. TVö tiltooð to'ámst, aroroað frá roúverandi leigjanda jarðardnroar og hilijóðaði það upp á 800 þúsund krómut. Hitt tíiboðið ©r frá Noa Jónssymi, sem er átoúandi á mæstu jörð, Vimdási. Nói bauð 1,5 miM'jón krórour í Séttoerg. Þegar tilboðim voru opnuð. iá fyrir í ráðumeyt inu bréf frá hreppsnefnd Eyinar sveitar, þar sem vaikin er a-tlhygH á að hreppsnefndio kymmi að neyta forfcaupsréttar á jörðiroroi, o@ ganga imm í hæsta tiltooð. Eims og fcunnuigt er af fréttuim hefur staðið dei'la milti átoúenda þessara jairða vegna veiðliréttar fyrir tandi Setbergs. Samfcvæmt netalöguim á ábúandi jarðar eimn ré'tt á að legigja roet í sijó fyrir jörðimini, allt að 115 rnetra út, miðað við stórstrauimsfjöru. í rroarga áratugi hafa átoúendur í Vindási lagt hrognketsamet fyrir lamdi Setlbergs án þess að neiom Sfcipti sér af því enda hafa átoú enidur Setítoergs elkfci stundað brogn kelsaveiðar. Nú í vor torá svo tit að Seflbergisbóndi lagði net í srjó fyr ir jörð sinm,i og tók jafmframt upp net Vindásbónd'a, sem efcki vildi uma veiðimissiinum og hafa staðið deilur um veiðiréttinn al'lt síð am. Á annað þúsund hross seld úr landi á þessu ári á vegum SÍS Hafa keypt 50 hross á tveim hrossamörkuðum FB-Reykjavík, miðvikudag. Hrossamarkaðir hafa undanfar- ið verið haldnir á Hvolsvelli og Selfossi. og eru danskir og sænsk ir hrossakaupmenn hér á ferð i leit að hrossum. Auk þess eru Samhandsmenn að kaupa hross, sem send verða til Þýzkalands á næstunni. Agnar Tryggvason fraimkvæmda stjóri hjá SIS sagði í viðtaili við blaðið, að meinimgin væri sú, að fara meira og meira mn á að halck. hrossamgrkaði, heldur en að kaupendur þyrftu að fara frá einu býli tit aronars til þesis að líta á þau hross, sem væru til sölu Værj þetta tit mikils hag- ræðis fyrir ailla aðila, sér í Lagi kaupendurroa. Hér hafa vei’ið síðustu dagana danskir og sænskir hrossakaup- meron, og eru þei-r búniiir að kaupa um 50 hross á Suðurlandi. Þá eru Sambandsmenn að kaupa hross fyrir Þýzkalandsmarkað, og fara þau bráðlega utan með Skóg arfossi. Hims vegar er væntanlegt um miðjan mánuðinn gripaflutm- ingaskip, sem tekur hrossin ti'l Norðurla'ndanroa, og verður hægtj að flytja með því um 150 hross. Verðið á hrossunium, sem seld hafa verið uinda'nfarið, er mjög misjafnt, allt frá 7.500 kr. í 30 þús. kr. Norðurl'andabúarmir kaupa mest ótamim hross, en til Þýzkatands eru aðallega seldir gæðingar. Agnar sagði að lokum, að á þessu ári yrðu trúlega seld úr landi á anmað þúsumd hross á vegum SlS. VORHAPP- DRÆTTIÐ Umboðsmenn fyrir Vorhapp- drætti Fr.amsóknairflolcksins eru m.a. þessir: Á Afcramesi: Daroíel Agústínus- son, HáhoJitl 7. A Isafirði: Guðbjarnd Þorvalds som, Aðalstræti 32. A Sauðárkróki: Guttormur Ostoamsson, Sbaigf.br. 25. Á Siglufirði: Bjamni Jóhanms- son, Eyrargötu 25. Á Ólafsfirði: Stefám B. Ótiafs- son, Ólafsvegi 2. A ÁfcuTeyri: Haraidur SigurðS- son, Byggðavegi 91. A Húsavík: Haraldur Gíslason, Héðinsbraut 1. A Seyðisfirði: B. Trausti Stefánssom, Haíroargötu 10. f Nesfcaupstað: Imigitojörg Hjörleifsdóttir, Nýtoúð. I Vestmaronaeyjum: Jóhammies vSLgmarssom, HiiLmiisgötu 1. I Keftavík: Sigfús Kr-istjánsson Hrinigbnaut 69. I Hafnarfirði: Jón Pátisson, Ölduislóð 34. í Kópaivogi: Sfcrifstofa Fram- sófcroamfét., Neðstutröð 4. I Rejdcjavlk: Aðalskrifstofa happdrættisins, Hriag- braut 30. — Afgneiðsla Tíma'ns, Banbastræti 7. MumiÖ, að 100 -gtœsiiegir vinn imgar eru í happdfættínu og að diregið verður eftir nokkra daiga. Gerið svo vet að panta miðana hjá næsta umboðs- manni og sienda uppgjör, ef miiðiar hafa verið sendir heim. Umtooðsmieron eru lifca ein- dmegiið hvattir öt að hraða sölu þeirra miða, sem þeir hafa femgið tii sölu, svo efcki þurfi að ffesta drættá firemu'r en áður. y"-" ^ r r r . . J J -> -7 Opinn fundur FUF og FUJ þlnga um framfíðar- stefnuna í efnahagsmálum Félag urogira framsófcnar- manroa í Reykjavifceg Féliag urnigma jafnaðairmaiana eftra tíl almenras fumdar í Aiiþýðu húsfcjallaramuim KL 20.30 í dag, fimmitud. 12. júní, um þalð hver stouli vera framitíðarstefnia Istiendiroga í efmnhagsmálum. Framisögumienm verða Bald ur Óskarsson frá FUF og Örlygur Gednsson foná FUJ. Að lobnum framsöguræðum; hefjast frjáisar umræður. Öliuim áhugamönimum um stjórromáL er heimffl að- garogur að fuirodimum og þátt tafca í umræðunum eftír því sem tími leyfir. Kópavogsbúar Skrifstofan í Framsóknarhús inu, Neðstutröð 4, verðnr opin f kvöld og næstu kvöld frá kl. 17,30 til 19,30, og eru menn hvattir til að koma þangað og gera skil fyrir heimsenda happ drættismiða. — Framsóknar- félögin í Kópavogi. Aðalfundur Félags ungra Framsóknai-manna í Snæfellsness- og Hn^ppa- dalssýslu, verður haldinn að Vegamótum, sunnudaginn 15. þ.m. og hefst kl. 15,30. Félagar fjölmcnnið vel og stundvíselga, og koniið með nýja félaga. — Stjórnin.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.