Tíminn - 12.06.1969, Blaðsíða 15
FIMMTUDAGUR 12. júní 1969.
15
VESTMANNAEYJAR
FramHald af bls. 2
Þar mætast Í.B.V. og landsli'ð K.,
S.Í.
Ploiigiféltaig íslainds veitir afsJlátt'
af fapgjlölduim hátíöaaigesta dag-
ana 15.—19. júní og eru þeir, sem
viilija nofcfæra sér það, b eðnir að
hafa saimband við afigreiðslur Ftag
Mageius og tryiggja sér far.
(Frétf atilEynninig ).
PÓSTMAN N AS AMB AN DIÐ
Framhald af bls. 2
1 Oslió M® 1971- Póstmaonaþimg
enu haldim fimmta hiveirt ár. Full-
trúairmir frá Norðurlöndunumi eru
nú Oso Daafcso formaður fínmska
pósifcm'anmiafél'agsinis. Lars-Gummar
Oisson frá Svíþjoð, Leif Paru'lisem
fortm. niorsika póstmamm'afélaigsims
o@ Jens Christdiensen formaður
daasfea póst- og símamanmafélags-
ims. Fu'lltrúarmir feomu uim helig-
ima og halda senmdtega uitan á
liauigai'daigsimorgumdmm.
SJÓNVARP
Framhald af bls. 2
fel. 20.10. Kl. 20.30 flytur
Bjiarmii Benedilfetsson, þjéð-
hátfðarræðm og 20.45 er
Ávarp Fjallilfconummar. Þjóð-
hátíðardiagsferámmi lýfeur
með nýrrd 'fcvdifcmymd, sem
Sjíónvarpið heifur látíð gera
uim líf og störf Jóns Sig-
uiriðssonax fomseta.
BEIÐ BANA
Framhald af bls. 16
brummimm og varð slysið þegar
verfeam'enm bruigðu sór í feaffi- j
tíma. Vatnáð í brumeinuim var j
mjög aurblandað. Fullorðinn j
mamrn bar að rétt eftir að Bjarni j
fél'l í brumninm og fcafaði hamm
þriisvar simmum niður í leðjuma
áður em honum tókst að finoa
barndð, sem lá á bofcninuim. Drenigo
um var strax komið til lækmis
og var sjúkraflugvél send til
Styifefcishóllims til að sætoja barm-
ið. Var Bjarni fluttur á Land-
spíta'lanm í Reykjiavilk og þar lézt
haom í gser.
[ÞRÓTTIR
Framhald af bls. 13
menmirnir komu allir með gras
skó, sem ógjörningur er að
nota á malárvelld nema með
hörmuiegum árangri". Svo
mörg voru nú þau orð.
Það vill svo vel til, að ég
hef kymnt mér þetta mál ræki
lega, og komizt að rauo um
hið gagnstæða. Vaismenm fengu
tínifey'nmiimigu um það, að bnugð-j
d® gæti til beggja vomia, hvort 1
TÍMINN
hægt væri að spila leikinm á
grasvellinum og voru því beðn
ít að hafa varanm á og mæta
með maiarskó. Þegiar svo til
Eyja kom, fóru dómard og aðr
ir starfsmenm að grasvellimum
og skoðuðu hann og töldu óhæf
am ti'l keppni. Þar af leiðamdi
fór l'eikuiriinm fram á maiarvell
inum, sem viðurkenmdur er
sem bezti malarvöllur ísi'end-
inga.
Sömiuleiðis er um ramgar sak
ir á hendur Eyjamönoum að
ræða í sambaindi við Leikinn
við Fram síðastliðið sumiar, en
þá 'tiikynntu Vestmiaininaeyingar
með fyrdrvara til KSÍ, að leik-
urimm f£éri fram á mailarveli-
inum, en fyrir einhverja hamd-
vömm hjá forráðamönmum KSÍ
þá fórst fyrir að tíikynma það
leikmönmum Fram, fyrr en
þeir voru komnir út á Reykja
víkurflugvöli. Þess má einoig
gefca, að í það skiptið komust
Framarar etoki til Eyja vegma
rúmleysds í fluigvélum F.í.
Eims og sjá má af framan-
sögðu, veður S.dór á toafi í
reyk í grein siinnd, og liiggur við
að cnaður telji þessa fram-
komu baimaiieg'a, þar sem s\æ
eru hæg heimaitökki hjá hon-
um að kynna sér efmið og halla
ekki rétfcu máli. Fyrir svonia
dónaiskap og suddablaða-
mieniosku ætti að víta S.dór og
ætti hann formiega að biðja
forráðamenin iBV afsö'kumar á
þessu óráðshjaii sfnu.
Það er ekki nóg að hafa
beitfcan penma, maður verður að
kynma sér málefnið og beita
honum svo af réttvísi.
Um hið leiðd'nlega atvik. er
ráðizt var á Guðbjöm Jónsson,
þjállfara Valts, get ég lítíð amn
að sagt en það, að aillir hugs-
amdi Véstm'a'ninaieyim'gar Harma
silíkam ruddaskap og fcelja að
dómarinm eiigi að sjá um alía
gæzlu á leikveili em ekki á-
horfendur, en meður sá, er
þetfca grófa brot framdi, mun
hafa verið að varna Guðbirmi
aðgang að leikvellimum.
Persónuielga er ég því sam-
þykkur, að eimhver refsing
verði látiin koma fyrir, og
áhorfendum heima í Eyjum
verði gert ljóst, að slíkir hlut-
ir, sem þar hafa gerzt, verði
ekiki tiðnir. Þess má geta, að
forráðamenm ÍBV báðu Guð-
björn persónuiega afsökumar á
þestsu Leiðimdaatviki og hafa
þeir gert áillit sem í þeirra
valdi stendur tii þess að skríis
læti komi ekki fyrir á vellin-
um í Eyjum, en þar er aðstað
am önmu-r og ei*fiðari en á Laug
airdal'svellimum, eims og ölium
er kuminu'gt, sem til þekkja.
í von um að S.dór sjái sig
um hönd og kynmi sér verkefmi
sím í framtíðimmi, bið ég haen
vel að LLfa.
Arnar Einarsson.
sýni aið hún hafi eiitthvert vald
og haidi þammiig tiltrú. Erfitt
gæti orðið að mynda nýja
stjónn, ef Thieuistjórmiin
hröbkLast frá á þvi stigi, sem
viðræðurn'ar í París eru nú.
Það hefur gerzt eftir Mid-
way-fuindinm, að Þjóðfrelsis-
hrej’fingim hefur lýst yfir því,
að mynduð hafi verið form-
Leg byltinigarstjóm í Suður-
Víetnam með þátttöku ýmissa
samtaka. Hafi þetta gerzt að
afstöðnu þimgi, þar sem fúil-
trúar þessara aðiLa báru ráð
sín saman. VafaLaust viður-
kenna N orður-V íetnam og
fl'eiri kommúndisfcaríki þessa
stjórn. Ríkis'stjórnirnar í
Suður-Víetmaim eru þá orðnar
tvær, sem báðar geta réttálega
bent á, að þær ráði yfir svo
og svo stórum hluta landsins.
Hvaða áhrif þetta bamm að
haifa á viðræðurnar í París, er
enm ekki sjáamlegt. Öll eru
þessi mál að verða mjög filók-
im og vel má vera, að eitthvaið
sé að gerast að tjaldabaki,
sem haldið verður leyndu um
simm, FLest bendir þó fcil , að
enm sé framuedan lamigt
sameinigaþóf áður en hægt sé
að dæma um, hvort áranigurs
verði að vænta.
Þ. Þ.
Á VÍÐAVANG!
Framhalo a* bls 5
stofna þó reynt sé að hlúa að
nýgræðingi. Bjartsýni og þrótt
ur verður að ríkja á nýjan
Leik, en það verður að byggja
á raunsæi en ekki draumór.
um.“ T.K.
HALLORMSSTAÐIR
Framhald af bls. 8
ur hún á Balllormsstað og verður
að semda pantanir þanigað.
Samigömgur við Austurland eru
mú mjög góðar. Þeir sem vil'ja
losna við langan atostur. geta flogið
til Egii'sstaða flesta daga, og bíla
samigönigur á Héraðj eru góðar.
„Dauðinn bíður
í Beirut"
Hörkuspenmamdi ný Ltölsk
sakamálamynd í litum og
cinemascope.
Frederick Stafford
Giselle Arden
Bönnuð börnum mn-an 16 ára.
Sýnd kl. 5 og 9
Tónabíó
Með löaquna
á hælunum
(8 on the Lam)
ERLENT YFIRLIT
Framhald af bls. 9
dagimm, sem hanm hélt að heim
an til Midway, birtu 23 þekkt-
ir andkommúnistar í Saigon
yfiríýsiinigu, þar sem þeir
mæltu með sLíkri stjórn. Bend
ir það og fleira til þess, að
hugmyndim um sambræðslu-
stjórnioa eigi vaxandi fylgi að
fagna.
Af framamgreindri yfirlýs-
imgu Thieus mætti halda, að
Nixon sé honum sammála um
afstöðuma til sambræðslustjórn
ar. Þó þarf það ekki að vera.
Það gæti styrkt samnimigsaið-
stöðu Nixorts að simni, að
Saigonstjórnim andmæli sam-
bræðsiustjórn nú, þótt hún
gætd síðar failist á samkomu
Lag um eitthvaö svipað. Nixon
kamrn líka að telja sér heppi-
Legt að sinnd, að stjóro Thieu
m:u’j
limimuimgmmm.
<&l I
MHHMWMHW
Övenju skemmtiles og snilld
arvel gerð. ný. amerísk 'am
anmynd t sérflokki með
Bob Hope og
Phytlis DilleT
í aðalhlutverkum Myndim er
í litum.
Sýnd kl 5 og 9.
Byssurnar
í Navarone
Hin heimsfræga stórmynd í
litum og CinemaScope með
úrvalsLeikurum
Gregory Peck
Anthony Qudmo
James Darren
David Niven o.fl.
Endursýnd kl. 5 og 9
Böninuð imnan 12 ára.
Slmi H54«
AIM á einu spili
, (Big DeaJ of Dodge City)
Bráðskenimtiíeg hý amérísk
litmynd um ævintýramenm og
ráðsnjalla konu, leikim af úr-
valsleikurunum
Heury Fonda
Joamme Woodward
JasoD Robards
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Síðaista sinn.
GAMLA BÍÓ
Síml 114 75
Auga kölska
Spennandi enisk kviikmynd
með iislenzkum texta.
Sýnd kl. 5 og 9.
Bönmuð 14 ára og ynigri.
Harmleikur
í háhýsinu
Heimisfræg ameríisk hroUvekjia
í lilfcum.
AðaKhiutvei'k:
Terence Morgam
Suzie Kendeii
Tomy Beckley
íslenzkur texti
Strainglega bönnuð Lnman 16
áira.
Sýnd M. 5, 7 og 9
rm
ÞJOÐLEIKHUSIÐ
ffðhrm á)>cifejnH
í kvöLd kl. 20. UPPSELT
fösibud. ki. 20. UPPSELT
laiugardag kl. 20. UPPSELT
suninuidag bl. 20.
mánudag bl. 20.
Aðgöngumiðasalan opin frá
kL 13.15 tíi 20. Sími 1-1200.
„SÁ SEM STELUR FÆTl .
í kvöld M. 20,30
Fáar sýnimigar eftir.
Aðgöngumiðasalam 1 Iðnó er
opim frá M 14. Sími 13191.
Húmar hægt
að kvöldi
Sýnd kl. 9
Þar sem gullið glóir
Afar spenmandi amerísk Lit-
mynd með
James Steward
Bömnuð imnian 14 ára.
Enidursýnd M. 5 og 7
LAUGARAS
Slmat 32075 oc 38150
Valdaræningjar
í Kansas
Horikuspenjmandi am'erísk
mynd í litum,
Endunsýnd M. 5 og 9
Bönnuð börmum Lnmain 12 ára
to
i
Leikfangið Ijúfa
(Det kære legetdj)
Nýstárleg oe opinská, ný,
dönsk mynd með litum, er
fjallair skemmtiiega og hisp-
urslaust um eitt viðkvæmasta
vandamá) nótíma þjóðfélags.
Myndim er gerð af sniUingir
um GabrieJ Axel. er stjórmaði
stórmyndina) „Rauða sMkkj
am"
Sýnd kl. 9
Strangiega bönmuð bömum
Immarn lfl ára
Aldurssklrtelna krafizt
við uinganglnn.
Bleiki Pardusinn
Endursýnd kl. 5,15.
— í'Slenzbur bexfi. —
aÆJARBiP
Vofan frá Soho
Hörbuspenmamdi Cimema-
Scope kvikmymd. Aðalhlut-
verk:
Dieber Brosch
Barbaira Rúttimg.
Sýnd kl. 9.
Jón Grétar Sigurðsson
héraðsdómslögmaSur
Austurstræti 6
Simi 18783