Tíminn - 12.06.1969, Blaðsíða 9

Tíminn - 12.06.1969, Blaðsíða 9
FEMMTUDAGUR 12. júní 1969. TIMINN 9 Útgefandl: FRAMSÓKNARFLOKKURINN Praimkvaemdastj6rl: Kxlstjan Benediktsson Ritstjórar: Þörarinn Þórarinsson (áb). Andrés Krlstjánsson. J6n Helgason og Indriði G. Þorsteinsson f'ulltrúi ritstjómair- Tómas Karlsson Auglýs tngastjóri: Stetngrimur Gislason Ritstjómarskrifstofur t Eddu húsinu. simar 18300—18306 Skrifstofur- Bankasta-æti 7 Af grelðsluslml: 12323 Auglýslngastml: 19523 Aðrar skrifstofur síml 18300 Áskriftargjald kr 150,00 á mán tnnaniands - f lausasölu kr 10,00 elnt — Prentsmiðjan Edda b.f Grundvallaratriði iðnþróunar Iðnaðarráðstefna sú, sem Framsóknarmenn í Reykja- vík og á Akureyri efndu til þótti takast vel. Ályktanir ráðstefnunnar hafa vakið talsverða athygli, enda er þar að finna margar athyglisverðar og nýtilegar hugmyndir um það, hvemig efla megi iðnað í landinu. í ályktun um grundvallaratriði iðnþróunar var t.d. tal- ið upp í nokkrum liðum helztu verkefnin, sem fram- undan væru til styrktar iðnaði. Er þar komizt að þeirri niðurstöðu m.a., að ekki dugi minna er gjörbyltingu á kennslu- og menntakerfi þjóðarinnar til aðlögunar að nútímakröfum, ef von eigi að verða til þess að íslend- ingar geti búið við sambærileg lífskjör og nágranna- þjóðir í framtíðinni. M.a. er bent á, að löggjöfin um iðn- fræðslu sé úrelt og fella beri niður það gamaldags fyr- irkomulag, að meistarar taki við nemendum til náms. Ráðstefnan taldi, að koma þyrfti upp víðtækari opin- berri tækniþjónustu við íslenzka atvinnuvegi, m.a. með tæknimiðstöðvum í öllum landshlutum, stórauka rann- sóknir á auðlindum landsins og efla vísindastarfsemi í þágu iðnaðarins. 1 Við mörkum heildarstefnu fyrir iðnaðinn þyrfti að fara fram kerfisbundin athugun á þróunarmöguleikum og samkeppnishæfni íslenzks iðnaðar um land allt og ætti þar að koma til opinber þjónusta við athugun á arð- semi iðngreina og allri aðstöðu til iðnaðar. Ráðstefnan taldi að hið opinbera ætti að hafa for- göngu um samvinnu iðnfyrirtækja innan sömu iðngreina um framleiðslu til útflutnings og markvissa aðstoð- við álitlegar nýjar framleiðslugreinar. Þá var talið nauðsynlegt að sérstakri markaðsstofnun yrði komið upp til að styðja að útflutningi íslenzkrar framleiðslu og eðlilegt væri að slík markaðsstofnun hefði jafnframt gæðaeftirlit með höndum. í skipulegri leit um land allt á vegum hins opinbera að nýjum atvinnugreinum þyrfti ekki síður að beina at- hyglinni að smáum iðngreinum en stóriðju. Lagði ráð- stefnan áherzlu á, að nauðsynlega eflingu álitlegustu greina íslenzks iðnaðar mætti ekki vanrækja vegna stóriðjuhugmynda, heldur yrðu athuganir á þessu tvennu að haldast í hendur en hvorugt að víkja fyrir hinu. Benti ráðstefnan í þessu sambandi á eflingu matvæla- iðnaðar, ullar- og skinnaiðnaðar, skipasmíða, húsgagna- iðnaðar og hvers konar fullvinnslu innlendra hráefna, sem enn er flutt út úr landinu lítt eða óunnin. En nefndi jafnframt, sem helztu möguleika í stóriðju, sem hraða þyrfti sem mest könnun á, álbræðslu norðanlands, siliciumvinnslu, sjóefnaiðnað og olíuhreinsunarstöð. Fegrunarvika í Reykjavík og á Akureyri stendur nú yfir sérstök fegrunarvika. Yfirvöld kaupstaðanna hafa þar forystu í samvinnu við ýmis félagssamtök. Er skorað á íbúa kaup- staðanna að leggja sitt af mörkum til bættra umgengis- hátta og snyrtimennsku. Þessi viðleitni hefur þegar bor- ið góðan árangur. Með því að gera umhverfið fegurra gerum við bæinn okkar jafnframt að betri heimkynnum. Þessari herferð ber að fagna. Til hennar er sannarlega ekki efnt að ástæðulausu. T.K. ERLENT YFIRLIT Náöu Nixon og Thieu leynilep samkomulagi á Midwayfundinum Fækkun bandaríska hersins í Víetnam er spor í rétta átt. FORUSTUMENN Bandaríkj- Thieu og Nixon amna og Suður-Víetnam hafa mœtzt sex sioimum til skrafs og ráðagerða um styrjöldina í Víetnam, Fyxisti fU'ndurinn var hiaidiinn í Honoluiu 7.—8. febrú ar 1966. Þar hittust þeir John- son forsieti og Ky, sem þá var forsætisráðherra Suður- Víeii/naan. Á þeim fundi ríkti miikil þjiairtsýnd. Johnson for- sieti og ráðumauitar haos trúðu þá á hernaðarlegan sigur i styrjöldiuni og gerðu sér vonir um að mierkilieg endurreisn Suður-Víetniam gæti fylgit 1 Ikjölfar hans. Bandaríkjamenn þyrfitu því ekki að harima íhluitun sína, þegar upp væri staðið. Fiimimtd og seinasti fundurinn, sem Johnson mætti á, var haldinm í júli 1968, einn- ig í Honoiulu. Þá var afstað- an mjög breytt. Johnson var búkrn að ákveða að eækja ekki um endurkjör vegna mis- heppnaðrar stefnu sirunar i Víetnam. Hann hafði jafn- framt fyrirskipað að draiga verutegia úr loftárásunum 6 Norðuir-Víetnam og lýsit sig fúsan tii samningavið'ræðna. Hann hélt því að vísu fram, að Bandaríki'n myndu ekki víkja frá þednri stefnu að tryggja sjálfsákvörðuniarrétt íbúanna i Su‘ður-Víetnaim, en forustu- menn Saigonstjórnarinnar, secm voru mættir á fuedimum undir forystu Thieu forseta, héldu heimleiðis með þatun ugg, að Baed'aríkjastjórin kynni að bregðast þedm, þegar þeim kæmi verst. Þeir tortryggðu orðáð Johnson og þó tortryggðu þeár forsetaefni demókrata, Humphrey, enn meira. Vomir þeirra voru bundnar við það, að Nixon yrði næstii forseti Bandaríkjanina. FYRSTI viðræðufundur Nixons foriseta og Thieu for- seta var baldimn á Midway- eyju síðastl. sunnudag. Forset- arnir sóttu þenmam fund í 6- Mkum tilgamgi Vonir Saigon- stjómiariminiar um að Nixon yrði henni hliðhollari en Johnson hafa ekki ræzt. Nix- on befur tekið upp þráðinn, þar sem Johnson lét hanm nið- ur falla. Hann hefur lýst yfir því, að Bamdaríkin stefni ekki að hernaðardiegum siigri 1 Suð- ur-Víetmam, heldur að sam- komulaigi, sem tryggi sjálfs- ákvörðuinarrétt Suðuir-Víet- niama. Þetta þýðir í fram- kvæmd, að í kjölfar vopna- hlés, verði látmar fara fram almienniar, frjálsair kosningar, sem alldr geti tekið þátt í, og á grundvelli þeirra verði mynduð ný stjórn, sem styðjist við au'gijósan þjóðarvilja. Ba'ndarikiín segja sig geta dreg ið sig i hlé, þegar svo er kom- ið, hvort sem það verða held ur andkommúnistar eða komm únistar, sem vinna kosningarn ar, þvi að sjálfsákvörðunarrétt ur íbúanna hefur verið tryggð ur, a. m. k. að sirnú. Tiigianigur Nixons með fund iraum á Midwiay var að fá Saigonstjórnina til að fallast á fyrirkomulag, sem gæti tryggt fnamiangreimda þróun mála. Til- gangur Thtous var að fá Nix- on til að sýna stuðning Banda ríikjianma vi® S'aigonstjórnina, svo að hún öðlaðist meiri til- trú heima fyrir, og það álit skapaðist ekki, að Bandaríkja- stjórn kynni að vikja henni til hliðiar þá og þegar, en Thieu- stjórndm myndi aldri sitja lengi, án stuðmings Bandarfkjanna. LÍTIÐ hefur frétzt um það, sem þeim Nixon og Thieu fór raunverul'ega á milli. Hið eima sem var tilkynnt efltir fumdinn, var það, að Bandaríkin myndu fækka liði siínu í Suður-Víet- nam um 25 þús. manms fyrfr 31. ágúst, em niú eru 540 þús. í herliði Bandaríkjanna þar. Búizt hafði verið við, að fækk að yrði um 50 þús. manms. Þetba á að sýna það hvorf- tveggja, að Banda'ríirin hyggi ekki á útfærslu styrjaldarinn- ar í Víetm.am og að her Saágon stjórmarinniar sé að eflast og muni því smá saman geta tek- ið við af bandaríska hernum. Af hálfu Hanoistjórnarininaæ og Þjóðfrelsishreyfinigar hefur ver iið gert Mð úr þessu, enda mum herlið Bamdaríkjamina, þrátt fyrir þessa fækkum, verða a. m. k. fimm sinmum fjölmennara en það heriið Norður-Vietniamis, sem berst í Suður-Víetniam. Miðað við þetiba, er það rétt, að þessd fækkum Bandaríkja- hers í SuðuT-Víetm'am, er ekki stórvægileg. Hún e;- þó eiigi að síður spor í rétta átt og sýndr vilja til að draga úr út- þenslu styrjaldarinmar. Þá er það e'kiki síður mákilvægt afcr- iði, að almenmingsálitið er nú sl'íkt í Bandaríkjunium, að erfitt yrði að fjölga bandarísku her- l'iði í Suður-Víetnam að nýju, jafmvel þó ríkisstjórndm vildi það. ÞÖTT hér sé að ræða um 9 spor í rétta áfct, þykir tæpast 9 ástæð'a, að þeir Nixon og 1 Thieu hafi þurft að hiittasf vegna þess. Því þykir lífctogt, að þeir hafi rætt um fleiri atriði og þá fyrst og fremst um það, hvemliig eiigi að tryggja frjálsar kosningar f SuöuitvVíleibnam. Þjóðfrelsiss hreyfiinigin leggur áherzlu á að mynduð verði sambræðsiu- stjórn, sem sjái um fram- kvæmd þeirra. Thieu forseti og fylgismenn hans hafa lýst yfir því, að þeir muni aldrei fallast á sambræðsliustjórn með þáttöku kommúndsta. Nixon hefur liagt til í himum átt- þætbu friðairtillögum, sem hann bar nýlega fram og raktar hafa verið hér 1 erlenda yfiriitimu, að kosminigar fari fram umdir al'þjóðlegu eftirliti, en ekki rakið það námana, hverndg hann viil haga því. Ýmsiir óháðir aðilar hafa lagt til, að bæði Saigonsitjórndm og Þjóðfrelsis hreyfingin fengju aðiid að slíku eftirliti. Effcir fumdimm á Midway hef ur Thieu endurnýjað þá yfir- lýsimgu sína, að sambræðslu- stjórn með þáfttöku kommún- isfca komd ekki til greima. Jafn framt hefur hamo boðað, að þau stjórmmálasamtök, eem mæltu með slikri sambræðslu stjóm, yrðu bönnuð. Hér kamn Thieu að hafa átt við það, að FramhaJd a bls. 15.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.