Tíminn - 12.06.1969, Blaðsíða 4

Tíminn - 12.06.1969, Blaðsíða 4
4 TIMINN FIMMTUDAGUB 12. júní 1969. VORHAPPDRÆTTIFRAMSÖKNARFLOKKSINS 100 GLÆSILEGIR VINNINGAR Meðal annars: Sumarhús — Ævintýraferð fyrir 2 til Austurlanda — Vélhjól — Mynda- og sýningarvélar — Tjöld — Viðleguútbúnaður — Veiðiáhöld — Segulbands- tæki — Sjónaukar og margs konar sportvörur. DREGIÐ TUTTUGASTA JÚNÍ LÁTIÐ EKKI HJÁ LÍÐA AÐ EIGNAST MIÐA Miðarnir fást í Veiðihúsinu, Austurstræti 1, á skrifstofunni Hringbraut 30, afgreiðslu Tímans, Bankastræti 7 og hjá umboðsmönnum um land allt. ==?=== Loftpressur gröfur — gangstéttasteypa Tökum að' ol«ur allt múrbrot, gröft og sprengingar i húsgruniuHö o» holræsum, leggjum skolpleiðslur. Steyp- um gangstéttir^og innkeyrslur. Vélaleiga Símonar Símon- arsonár, Álfheimum 28. Simi 33544. ENSKT LÍTIÐ GARÐHÚS ENSKT LÍTID SUMARHÚS til sölu og sýnis Upplýsingar í síma 16205, daglega. LÁRUS INGIMARSSON, heildverzlun, Vitastíg 8 A. REYKVlKINGAR Húseigendafélag Reykjavíkur skorar á alla hús- eigendur í Reykjavík að bregðast vel við tilmæl- um Fegrunamefndar Reykjavíkur um fegrun lóða nú í FEGRUNARVIKUNNI. Ef sérhver húseigandi sýnir vilja til að snyrta og fegra lóð sína, er til- ganginum náð. Fögur borg í fögru umhverfi. VINNA í SVEIT 16 ára stúlka óskar eftir at- vinnu í sveit. Helzt í Dala- sýslu eða á Snæfellsnesi. Vön sveitavinnu. Uppl. í síma 34157 eftir kl. 6 á kvöldin. TAPAZT hefur veiðistöng við ána Brúará. Finnandi vinsamlega hringið í síma 84511. BIÍNAÐARBANKINN cr banki fólksins KSg ;oTj URA- OG SKARTGRIPAVERZL. KORNELÍUS JONSSON SKOLAVORÐUSTÍG 8 - SÍMI: 18588 HÚSEIGENDAFÉLAG REYKJAVÍKUR SÉRFRÆÐINGUR Staða sérfræðings í lyflækningum er laus til um- sóknar við lyflæknisdeild Fjórðungssjúkrahússins á Akureyri. Upplýsingar um stöðuna veitir yfir- læknir deildarinnar. Laun skv. samningi Lækna- félags Reykjavíkur við Reykjavíkurborg. Staðan verður veitt frá 1. september næst komandi. Umsóknir sendist stjóm Fjórðungssjúkrahússins á Akureyri, fyrir 20. júlí næst komandi. Stjórn Fjórðungssjúkrahússins á Akureyri. VIPAC hleðslutækin komin aftur Hleðslutæki er handhægt að hafa allt árið j bílskúmum eða verkfærageymslunni til viðhalds rafgeyminum. SMYRILL, Ármúli 7, s. 12260 Þol utanhússolíumálning til alhliða notkun- ar. Endingargóð þakmálning. Úti Spred utanhúss-Polyvinilasetatmálning til alhliða notkunar. Bindst vel við gamlan og nýjan múr. Kjörvari fúavarnaefni fyrir ómálað tré. 5 litir. Fæst í málningarverzlunum um land allt.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.