Tíminn - 12.06.1969, Blaðsíða 5

Tíminn - 12.06.1969, Blaðsíða 5
 FEHMTUDAGUK 12. júuí 1969. TIMINN 5 ÁBURÐARPLASTPOKAR Norsði'eadiiniguir hrimgdi í Land- fara 'ben'bi horauim á, aö vaík- din hefSi verið atbygii á þörfu máii í síðasta tölubla@i íslend irags — ísafo'M'ar, ©n :það blað «r igeiið út á Ataneyni. Þama er taMi niim nýtt -vamdamiál, sem sisapazt hefiui' vegma ti(l- toomiu plastpotoamma ut-ain um ábiurðinn. Áður var tóljbúnium ábruirSi patotoað í pa'ppírspoika, e'ða floðraða strigapotea, og eyddust þessir pokar fJ'jótt úti í nát'túrumni. Nú hinsveigiar er farið að bera mokikiuð á þvi að bæmdur skiilga þlas'tpoikaoa eft ir úti á túnum, oig frjúika þeir síðain þaðam, oig spoilia náttúr- rnóig fyrir, þótt ek'ki bættust áburðarplastpokarnir við, en það eima sem bægt er að gera til að eyða plastpokumum er að brenma þeim, og það þarf að gema staiax. Landfaira er eteki kU'nmu'gt um, að meim sérstök berferð hafri verið fairin gegm þessum áburðá'i'piaistpokum, en 'bimsveg ar þairf ektoi að fara lamgt út fiyrir borgiarmörtoiim til að sjá þessa plasbpotea í .náttúrummii. Lamdfari leggur það 'bil, að Búrn aðarféliagið og Áburðarverk- smiðjian talki bömdum samam og með hgé'lp f j ölmiólu'nai-l æk:j a, reymi að íkiomia því tii leiðar, að ammað bvort vei’ðd þessum pok- um saifnað samam, og þeir gevmdir á öruggum stað, þar sem þeir fjútoa ektoi, eða þá að iþeim wrði brenint. Það rroætiti segjia Landfara að marg ~jr búmaðuirinm viildi ekki ba'enm'a þessum potoum því pl'astið í þeim er væmit, en þá þ'arf lítoa að búa svo um bnút- ama, að þeir vaidi ókikii óþrifm- aði. LAUGAVEGI 38 Sími 10765 SKÓLAVÖRÐUSTÍG 13 Síittl 10766 VESTMANNABRAUT 33 Vestmannaeyjum SÍMI 2270 Ný sending af ítölskum sundfatnaði kvenna og telpna Mjög gotf úrval f í & | 'v JÓN ODDSSON hdl. Málflutuingsskrilstofa, Sambandsliúslnu við Sölvhólsgötu Simi 130 20. umoi. Plastpoba ruslið var mú HVEIIFÍSGÖTÖ 105 PÍPULAGNINGAMEISTARAR Vettoi er toteið og aðieimis eftir að prófa toerfið undir þrýstimigi, en þá kemur í ljós, að lögmim lekur á eimum eða jafiaveJ tveimur stöðum. Hvað kostar að' laga silíkam leka? — Eiibt humdrað? Fimm humdru'ð? Eitt þúsumd krónur? — AMai' tölurmar gætu sta'ðizt en þær þurfa ekki að gera l>að. etokn ef þér notið BAKERSEAL, þvi það er öruggasta vörmin gegm slíkum óhöppum. Eflár að hafa notað BAKERSEAL um tlma þá munuð þér komast að raum um, að þér hafið etoki efmi á að noba ammiað þéttiefni — jafnvel ekki þóbt .yður væri gefið það. a BAKERSEAL: harðnar ekki — þolir hita allt að 315C° — án liamps heldur það þrýstingi allt að 4 kg/fercm. á evrópskum fittings og allt að 700 kg/fercm á amerískum fittings — litlaust og þvi afar þrif- legt í notkun — sérlega öruggt á olíu- og gufulagnir — drjúgt í notkun. Frekari upplýsingar í verzlun vorri. .viaBœsáftiwí ÍSLEIFUR JÓNSSON H/F - Bolholti 4 ^lllilllllllilllllllllllllllllllillllllllllllllillllllllllll!IIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIHIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIII|l!llllll!ll|||l|||||!llllllllll|l^ KIDDI f WHAT 9APPENEP ? VITS THl Am-- AFTE/Z STOPPING THE fHJHAÝWS, C/SCO JOINS THE SSAR.CN FOR THE MISSINGr STA6E... \ 7-3 HvaS kom fyr.ir Þetta eru pósthest- aenir. En hvar er vagninn? Eftir aS hest arnir hafa veriS stöðvaSir, fer Kiddi meS tH þess að leita að týnda vagninum. Ó! Eyddu ekki kröftum í skræki, það heyrir enginn 'Hvers vegna eltirðu okkur? Ég gerði það ekki! Ljúgðu ekki, við sáum jeppann þinn í kjarrinu. Eg týndist í eyði mörkinni, það er enginn vegur þar, þeg. ar ég sá þyrluna ykkar þá fylgdi ég tomorrow- nectsinhi ykkur eftir . . . þakka ykkur fyrir . . . Hún var týnd, hún e!ti okkur . . . hvað heldur þú Toff? Ég veit ekki. lllilllllillllltililllllj]lJI!!llllJII!!lll!lllJ!!ll!lllll]!!!lllj]!!í!l]llilllIlIlllll]llllll!l!l]!!lllllilllill!ll!lllllIIJ]l!!l]l!ll!]!ll]|ll!!!lllilll!llll!lllllI!lllllll!lll!|||)l!irrF A VlÐAVANGI Skýjaborgir og alvöru- leysi ríkisstjórnar- innar í grcin, sem Ilelgi Bcrgs, ritar í Þjóðólf fyrir skömmu gerir liann m. a. að umtalsefc^ skipulagsleysið í uppbyggingu atvinnulífsins og telur að hér á landi hafi skort raunsætt mat stjórnmálamanna og þjóðaiinn- ar á þeim verðmætum, sein þjóðin verði að velja eðá hafna. Það væri eins og sljóm- völdin sjálf hafi lifað í ein- hverjum draumlieiini og með öllu vanrækt hin hversdags- legu viðfangsefni þjóðfclags- ins. Jafnvel þegar stefna þeirra hafi leitt yfir þjóðina alvarlegt atvinnuleysi sé livergi komið niður á jörðina, heldui' sé fa- búlerað urn alvinnugreinar, sem okkur skortir augljóslega forsendur til að fást við enn um árabil, en þær greinar, sem séu uppistaða atvinnulífs okkai', og verði enn um sinn, séu látnar veslast upp vegna skorts á fyrii-greiðslu, enda sé fjár or'ð'ið vant til alls. Þá eru nógir peningar til í franihaldi af þessu segir Helgi: „Og þó ekki alls. Ekki þegar á að láta utlenda memi byggja kísilgúrverksiniðju fyrir ís- lenzkt fé. Ofan á þau liundruð milljóna, sem verksmiðjan við Mývatn koslaði í öudverðu, bættist vcgagerð fyrir 50 miilj- ónir og gufuvirkjun fyrir ótald ar milljónir en hvorttveggja var gert fyrir verksmiðjuna eiogöngu. Og svo þcgar rekstr- arárangur fyrsta ársins ligg- ur fyrir koma i ljós stórfelld tæknileg mistök. Afköst verk- smiðjumiar aðeins brot af því, sem vera átti, rekstrai'liaili nemur tugum milljóna, og engri ábyrgð hægt að koma fram á hendur þeim útlending um, sein þannig hafa brugð- izt okkur. En þá er ekki fjár vant. Þá stendur ekki á þeim þingmeirihluta, sem fellir hvert þjó'ðþrifamálið á fætur öðru i'yrir stjóniai’aiidstöðinni, að samþykkja 150 millj. kr. i |jj viðbót í verksmiðjuna, og lofa gulli og græmnn skógum að þeim eyddum. Kaimski gætu einhverjar aðrar greinar einn- ig spjarað sig með slíkra fyrir- greiðslu. Með siíkum vinnubrögðum og þeim ruglingi í inati verð- mæta, sem dæini er tckið, af, er nú búið a'ð sökkva þjóðinni svo djúpt í skuldafen eftir allt góðærið, að sjötta bver króna gjaldeyristekuanna fer til að standa straum af erlendum skuldum. Og ráðsmennskan birt ist víðar: Svo miklar skuldir hvíla orðið á vegasjóði, að nær allt nýbyggingafé þjóðbrauta hefði farið ti! a'ð standa straum af þeiin, ef ekki herði vcrið gripið til þess ráðs að hækka benzínskattinn enn um eina krónu á Iítra. Það er vissulega þörf á nýj- uin og ferskuin lökum á vanda- málum ríkisins og þjóðarinnar og vafalaust á þingmaðurinn, sem vilnað er til í upphafi, kollgátuna; þau koma aðcins með nýjum mönnum, nýrri forustu. Það verður að lcggja rækt við atvinnuvegina og má ekki vamækja að hirða um eldin FramJiaJd ó bls. 15.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.