Alþýðublaðið - 29.10.1969, Síða 1
Miðvikudaginn 29. október
1919 hóf göngu sína nýtt dag-
blað í Reykjavík. Nefnist það
Alþýðublaðið og var gefið út
af Alþýðuflokknum, stjórn-
málasamtökum verkalýðshreyf
ingarinnar sem þá höfðu starf-
að í þrjú ár.
Þetta nýja blað lét ekki mik-
ið yfir sér. Það var í litlu broti
aðeins með þrjá dálka á síðu,
og blaðsíðurnar voru ekki nema
fjórar. Sjálfsagt hefur mörg-
um líka þótt í mikið ráðizt hjá
fjárvana samtökum að hefja
útgáfu dagblaðs, og fyrri
reynsla af blaðaútgáfu verka-
lýðshreyfingarinnar og jafnað-
armanna hafði engan veginn
verið góð. Alþýðublaðið gamla
kom út 1906—7, en varð þá
að gefast upp vegna fjárhags-
örðugleika, og hin sömu urðu
örlög Verkamannablaðsins, sem
kom út um skeið á árinu 1913.
Hvorugt þessara blaða var dag
blað, og það var heldur ekki
næsta blað, sem alþýðusamtök-
in réðust í að gefa út, vikublað-
ið Dagsbrún, sem Ólafur Frið-
riksson stjórnaði. Dagsbrún
hóf göngu sína 1915 og kom
út allt til ársins 1919, að Al-
þýðublaðið var stofnað.
Ólafur Friðriksson gerðist
ritstjóri hins nýja blaðs, enda
hefur hann eflaust verið bezt
til þess fallinn af öllum for-
ystumönnum jafnaðarstefnunn
ar á þeim árum. Vilhjálmur S.
Vilhjálmsson hefur á prenti
lýst Ólafi og ritstjórn hans með
þessum orðum: „Ritstjórinn
var bráðsnjall, baráttuglaður og
ósérhlífinn. Hann talaði ekki
tæpitungu við burgeisastéttina
og sagði henni óspart til synd-
anna. Jafnframt var hann sjálf
ur eins og lýsandi kyndill í
bæjar- og félagslífinu, — og
alls staðar þar sem hann kom
brast á stormur.11
Þegar fyrstu árgöngum Al-
þýðublaðsins er flett vekur það
strax athygli hve frábrugðið
allt útlit blaðsins og yfirbragð
er dagblöðum nútímans. Blað-
ið var í langtum minna broti
en nú tíðkast með dagblöð, og
engin tilraun er gerð til þess
að lyfta efninu með n'otkun
fyrirsagna og mynda. Fyrir-
sagnir eru í byrjun nær allar
eindálka, og greinar og frétt-
ir koma eins og í halarófu hver
á eftir annarri, ein greinin byrj
ar, þar sem þeirri fyrri lýkur,
hvort he^dur það er ofariega í
dálki, í honum miðjum eða
neðst á síðunni. Eina efnið sem
nær yfir tveggja dálka rými.
eru auglýsingarnar, en af þeim
er lieil síða í fyrsta tölublað-
inu. Mynd sést ekki í blaðinu
fyrr en í 3. tbl., þá er birf
teiknuð pólitísk mynd, en eig-
inleg fréttamynd kemur þar
ekki fyrr en 22. júní 1920. Sú
mynd er af Krassin, verzlunar-
fulltrúa Sovétríkjanna í Lond-
on, en hann var mjög umtöluð
persóna í fréttum á þeirri tíð.
Eftir það birtast myndir í blað
inu stöku sinnum, en mjög eru
þær sjaldgæfar fyrsta áratug-
inn í sögu blaðsins, og raunar
!■#>/%, W
/>• '
öellð <it at Alþýðutlokkmim.
..'li
: i í
1919
Mi8vik-íid:iginn 29. oktéber
i. töiubi.
Alþýðublaðið
Pagblaft V»aR, hctm gSngu
sinii me3 tdaSi þt-Hsu, er a-tiab
a6 bæta úr þcitii börl, *em#AI-
þfSufttjkStutinn lengt heítr (umlt6
H pvi, a5 h.tí.t Itlab i Iteýkjavik,
«em Itœmi Ut d.iglegtt. R«yndio
hettr otðí6 *U samt her og et-
tendis, að aihyB.ui a vtð tainnian
r«ip að draga, par miii húu dag-
bteðeleue pert að t-ij* kapp vtð
auðvaldið./ Og )m vikubiað bacti
að meitu úr pOrfinnt fit um land,
bá þatf aipýðan dagiúað, |*r aöri
otusuin er anotpuet — i Keykja-
vik.
Blað bi'ita er langtjim minna
*n iituft hefSi að- vera, en Ai-
býðuflokktirinn vetður. tið emSa
sfir etakk i’ttir etretð sjfið* »m».
og altat ir opín Iriðin að etrekka
blaðið, pegar hagur 1'«»» vasnkaat.
I .Stvfiia Waðains cr akveðín. Það
er, cma ng .Dagebnlij*, gefið fit
at AlStSutlokknnm, aom ennbá
lern konv.ð ot, er tinaati llokkur-
inn i landinu, nem hefir ákvcðtta
(tufnuakrá i itinattlandamálum.
Albfðunokkurinn beiat tyrir mál-
slað ilþfðunnsr, en liaS ot í raun
og v.iru anma et-m aS bcrjast
■ jj-rir málatitS íelenkku pjoSarínnar,
þvi aipyðan ug pjASin «r oitt,' og
sá eotn bttrsl á móti alþýSutmi,
cba í eiginhagsmuttaakynt, al ail-
: urhalda»omi vða nvíæiní, teggur
stein t gðtu á leið bennar mðt
iietri ilískjOWrn, hann cr óvinttr
íslonzku Sjóðárinrtar, hvorsu hatt
svo »em ítann hrbpar um wtt-
jarBwáet og verndun þjdSemisioa,
Blaðið vetður sclt á 10 aura t
Jftowutðla, ■ «i ittdtriiurgjáid er 1
kréns nm mfinuðiijn, og er íáftt-
lcga vonaat cfiir {*<., að vetka-
týðurinn nðiír, i-' fn cru mál-
cltjum oiþýðunnar hlyntir, g«r<u
siitrt íytst ásk.il«rrtior. Abgiysmgar
bfst, l-btðið v.h uð (a noUkrttr;
Alþýðuíiok
Gerist nllir meðlimir í
Kaupíélagi verkamanna.
I.augavct{ »8 A. ðtiiei ’ZBgi.
Ifi*«ndur vcrðí almcnt blyntir
stoínu pess, hetdur ■ a! því að
þclr ai ttúin, sem uru hygntr at-
vtnnurckendur, sjái sjer hag í t*ví
að auglfsa i blaSi alþfðunnar, án
tillits tii hvaba pðiltiska akoðun'
jieir haia, og í samræmi við það,
rcyndín hefir sfm erlentjis
um blöð jatnidSannanns.
Skepaur tuyrtar
á svívirðilegan hátt.
t vikunni setn ieið var afi '6-
hœitt Iramin, að avo mðrgfilu
kindum var t>!sppað i oilt bvis
hjá slátuiit-iaginu, að 10 todin -
drápust. Mun t.vcnt hata ywíð
'orsokín, — sumpait hafs Sssr
kftinsS af loftlcysi, en suíspart
haia pœr vsiið UoSnat unfiir i
þrengslunum (ig þsmiig smámurk-
ast Ui þcimiifið. Auk þ'eirra kinda,
scm drápust alveg, vorti mtugar
kindur hálfdrcpnar; og' meira cn
þaS, þvi þsr voru siðubrotnsr,
fmtot (í .'innati hiiSinní cSa báð-
um.
Siik hcrmdarverk sem Iffim
oru með ðilu óalsakanicg, o,
vaXeiaust við lðg.
títki at i -
þl»5 íl-'ÍS,
áiig-
Vifital viö lögregktstióra.
\7r spuiðum lðgrcglusljórann,
hr. Jðn Hermannsson nð þvi,
hvofi h.nm állti ekki vist að þetta
varSaði við iðg, og taldí hanu
tvimœialausl a5 svo mundi V6ta,
Skfrbi hann Irá að iðgreglac vcari
þegar tavin »ð rannaafca' máliit. .
Mun síðar vorða skýrt Irá 4-
rangri þeirrar rannsöknar hír í
biiðinu.
láta verkakanpsiiB, -
Með Ramingi miili verkamarma-
fdl. PagsbrUn og Föiags atvinnu-
rekenðs t Reyfcjavik dags. 5, j»n. »
þ. á, var ákvoðið aB timaksup
vcrkamauna ttð degi. tí! ákýþji ;
vera 90 aur. um klst. Þ6 ,ksap
þctta vœri miklum mun íyrir
ntðan rött hluttatl viS dfrtíðíiia,
gengu veriuuBems að þvi csmt í
þoirrí tni, efa ðlltt hoidur siwa,
sS vðruvevð nmndi braílega tekttft
hroSuro ietam hegar ioktS vkití
öíriSnum. Knda raun naU-ga bvor.
jnaður á iatidinu hiiia verið þnirrsr
skoSnnar þá. ;
En þotta Í6r á annaa veg. sem
tunaugt er.
Á utha’lsndi surori var5
lýðum Ij6st, áð dfrtiðin ■ muudi '
,kki aS eius haldast óbreyU,
heWur fara Bíóium vemn^i.
Síðast í ágfist ssndl Df.gsbr.iu at-
vinnurekcndum ktðía uifi ’.aup-
hffifckun, sem varS til þosa að
báBir roálsaSilar gengu til sairm-
inga upp Ur mánaSsinótunum.
Stóðu þoir samnihgar yftr nœrWt
3 vikur og lauk svo; aS
M
, . -:|y
. *:
DAGBLAÐ það, sem !hefur göngu
sína m'eð blaði Iþessu, er ætlað að
bæta úr þeirri þörf, sem Alþýðu-
flok'kurinn lengi Ihefur fundið á því,
að bafa blað í Rieykjavík, sem kæmi
út daglega. Reyndin (hefir orðið sú
sama hér og erlendis, að alþýðan á
við ramiman reip að draga, þar sem
við auðvaMið. Og þó vikublaö bæti
'hún dagblaðslaus þarf að etja kapp
að mestu úr þörfinni út u mland,
þá þarf alþýðan dagblað, þar sem
orustan er snörpúst — í Reýkjavík.
Blað 'þetta er langtum minna en
þurft hefði a5 vera, en Alþýðuflokk-
urinn verður að isníða sér staklk eftir
'Stærð Sjóðs síns, og alltaf er opin
leiðin a ðstækka blaðið, þegar hag-
ur þess vænkast. Stefna blaðsins er
ákveðin. Það er, eins og „Dagsbrún“
gefið ut af Alþýðuflokknum, sem
ennþá, sem komið er, er einasti
flokkurinn í landinu, sem hefir á-
kveðna stefnuskrá í innanlandsmál-
um. Alþýðuflókkurinn berst fyrir
málstað alþýðunnar, en það er í
raun og veru sarna sem að berjast
fyrir málstáð íslenzku þjóðarinnar,
'því alþýðan og þjóðin er eitt, og sá,
sem berst á móti alþýðunni, eða í
eigrnhagsmunaskyni, af afturhalds-
semi eða nýfælni, leggur stein í
götu á leit hennar mót betri lífskjör-
'um, ihann er óvinur íslenzku þjóðar-
innar, hversu hátt, sem hann hróp-
ar u mættjarðarás og verndun þjóð-
ernisins.
Blaðið vferður iselt á 10 aura í
laUsasölu1, en áskriftajrgjald er 3.
króna um mánuðinn, og er fástlega
vonazt eftir því, að verkalýðurinn
og aðrir, sem eru málefnum alþýð
unnar hlynntir, gerist sem fyrst á-
skrifendur. Auglýsingar býst blaðið
við a ðfá ’nokkrar; ekki af því að það
ætli, að auglýsendur verði almennt
hlyntir stefnu þess, heldur af því
að þeir af þeim, sem eru hygnir at~
vinnurelkendur, sjái sjer hag í því
áð auglýsa í blaði alþýðunnar, án
tillis til, hvaða pólitíska sfcoðun þeir
hafa, og í samræmi við það, sem
reyndin hefur sýnt erlendis um blöð
j af naðanmanna.