Alþýðublaðið - 29.10.1969, Qupperneq 7
Alþýðublaðið 50 ára — 23
NOKKUR ORÐ UM RITSTJÓRASKEIÐ
FINNBOGA RÚTS VALDIMARSSONAR
Þegar saga blaðamennsku
og blaðaútgáfu á íslandi
verður saman tekin getur
ekki hjá því farið að dagsins
29. október 1933 verði ræki-
lega minnzt. Þann dag tók
Finnbogi Rútur Valdimars-
son við ritstjórastarfi og gerði
byltingu í íslenzkri blaða-
mennsku.
Finnbogi Rútur Valdimars-
son er Vestfirðingur, fæddur
1907, og var því aðeins 26
ára er hann gerðist ritstjóri.
Hann hafði þá um skeið
stundað nám í París og Genf
í alþjóðarétti og þjóðfélagsvís-
indum á vegum Þjóðabanda-
lagsins gamla, dvalizt hálft ár
í Berlín og part úr ári í Róm.
Hann hafði lesið mikið og
kynnt sér rækilega ástandið
í heiminum, þó ekki einasta
af bókalestri, heldur og af við-
tölum við menn — löngu orð-
inn ákveðinn sósíaldemókrat
og viss um hvert stefndi í
Evrópu: nazisminn í Þýzka-
landi stefndi að styrjöld og
landvinningum, og kommún-
isminn í Rússlandi var orðinn
að miskunnarlausri einræðis-
stjórn.
Finnbogi Rútur hefur sagt
mér að hann hafi alls ekki
sérstaklega haft í hyggju að
leggja fyrir sig blaðamennsku,
og pólitískur framaferill
freistaði hans ekki heldur. En
samt féllst hann á að taka Al-
þýðublaðið að sér er þeir báðu
hann þess, Jón Baldvinsson
og Héðinn Valdimarsson, for
maður og varaformaður Al-
þýðuflokksins í þá daga. —
Höfuðástæðan til að hann lét
til leiðast var sú að hann
vildi gjarnan leggja krafta
sína fram í baráttunni við
nazismann, því honum þótti
einsýnt að líka heima á ís-
landi yrðu menn að spyrna
fast við fótum. Þá var líka
kreppa og viðsjártímar; hin
vinnandi stétt þurfti á öllu
sínu að halda.
Þótt það væri mjög af póli-
tískum ástæðum að Finnbogi
Rútur tók þá ákvörðun að
gerast ritstjóri hafði hann
næma tilfinningu fyrir hlut-
verki blaðsins sem blaðs. —
Hann var kunnugur mörgum
beztu blöðum álfunnar vegna
áhuga síns á að vita hvað
fram færi í heiminum, og hann
gekk þess aldrei dulinn að Al-
þýðublaðið ætti að vera skel-
eggt pólitískt málgagn. En
honum var einnig ljóst, að
það yrði aldrei gott pólitískt
málgagn eða baráttutæki
fyrir jafnaðarstefnuna nema
það væri læsilegt blað, flytti
glöggar fréttir og bæri allan
svip nútíma viðhorfa í blaða-
mennsku.
Hann lagði því út í miklar
breytingar og sögulegt tíma-
bil hefst.
Um þessar mundir skipaði
fréttamennska óverulegt rúm í
íslenzkum blöðum. Innlendar
og erlendar fréttir voru rugl-
ingslega raktar og settar upp.
Fátt kallaðist tíðindi nema
það hefði eitthvert gildi í
hinu pólitíska hráskinnatogi.
Fréttamennsku í blöðum hafði
hrakað frá þeim tíma er Vil-
hjálmur Finsen var við stýrið
hjá Morgunblaðinu.
Finnboga Rút fannst einsætt
að þessu yrði að kippa í lag.
Þess vegna aflaði hann sér
erlendra fréttasambanda af
heimsborgaralegum áhuga.
Þekktir blaðamenn við Daily
Herald í London, Politiken
og Social-Demokraten í Kaup-
mannah. og Arbeiderbladet í
Osló tóku að sér að senda Al-
þýðublaðinu einkaskeyti.
Finnbogi Rúíur Valdimarsson
Heimsfréttirnar yrðu að koma
fljótt. Einnig litaðist hann um
í heimalandinu og fann að
blöðin gátu auðveldlega verið
næmari fyrir æðaslætti mann-
lífsins. Áherzla var lögð á að
finna sjálfboðaliða út um allt
land, sem vildu taka að sér að
gerast fréttaritarar, og þeim
var bent á að fleira væri frétt
AW«.
50 uura
pakkinn.
Örugt,
fljótvirkt.
ALÞTÐUBLAÐIÐ #
XVII ARGANGUR
M1ÐVIKRDA01N.N 15. «p»U i»
Miðjarðarhafs og Evrópustríð í náinui framtíð?
Alpjðusamband Islands
er siimSyiklisg allrar alþýðu.
Kominilnistallokknrínii er pöiitfskt g]ald
firota, prátt fyrir alt samfylklnflarbröltlð
Eftir Jón Balduinssdn.
ÞA» «jí aðalU-gtt Ivent,
i g v iuii «ið u,lratkur VMku-
lyóur ht'lAi«tuíga i
mu. Invð lyrru, að unvrWu bituru-
»u lyrir truuituWsUu-IuWul al-
þyðUBawlak'ttOUtt og Uroíuiu
|»eiui (U bttsttrx Wjttrtt. htm Inuo
þarl uð kn> ja, og htó ntóiira. nð
Uiettt ktun tonnUt lyr-
Ir vurutók og hivröfytgl ulþj.V
ilvort Ueggju rr jatn ikrið-
tttuil.
Ku bkllyrAlu lyrir J»ví, að vel
tttkl.t uui {>«*tta itu Jiau, ttð
hvergt kó bugur ú fyUdugu muu-
tokttuna.
Viö hóium vrð Jiests dærnl
ttunarttvtaðar, uð lylking verk*-
lyiWamtakunua hulir verið roí-
lu og ey it meö öilu þvi seai by gt
hnfót verW upp ' orkulýðnutn UI
hagshóta UynéliiÓ Iraíu ai kyn-
'lóð.
Ldeiiíkur verktttjihir hclir
dttiitla reynslu al hiuu suuua, Uá-
lititl hújiur ixuust út úr »dJ>j'öu-
Jkö) ti«Iir bortfi ujipt baráttimn
_____ _____ lyrlr atþjöuntt i huutlnu k untl-
jii vsuin tim- \ aúíöruum árum, og vtó (komro-
' únfatttr) viðuikeuaum itfi J*ö
var raugl hjá okkur afi gora
tUrsuui tH Jieott afi fcl>rcfigja þwd
vttintök, fceœ hnfa uáfl Jiuguni
og hjartu ístouUrar »tþýðu.
F.f þ«wl hugsua vasri ríkjaudl
hjú komffiúnlsUua, þa masttt
tttka hjttl þclritt um „Munlylk-
ingn" alvarlega, en við t>tm höf-
um hcyri yíirljshiEttr Jx-Jrra og
hilorfi á uuilantörnuui úrutu,
getura eJtki fckofiafi Jmfi »am
luoiki um nelua tuigaxlttniþrejt-
ingu hjú Jietm, J>6tt J«ár uú,
J»gar póhtifcka slitrlowui Jielrr»
cr orfitn gjaklJiroLa, brópt ú al-
JijfiuvamlWtiu til Jic»» afi l.jttrga
Jicim lrá algcrðri uppgjöf, vilji
skjóta sér uudir vcrndttrvieug
AiJijöusarobandsliiM, »vo
niinua beri á óslgrl J<elrra.
l*afi J.arl ekkl annafi en ufi let-a
bb>ö komuiúnlstttlkikk'dnti. ttl
þes* »A sjá, bvaö Jmfi erkeroþeir
ilíklBn preatiti.
Hlð ífllenzkfl prcntaraffilftg
bclt nýioga íund og kaxis
fulltrúa i L nittl uefttdlr tt)-
Jiýfiníélagamvft.
Á wuna fundl var a*tnþykt
oftlrfarandi Sdyktun:
.,HJð Islontka, tirontarttfé-
i kg fclur 1. œal neffld flirnú
ttfi Yinntt aö þvl, afi öll aJþýfitt
aafniflt, án sundurgroiútag-
ar, undir mcrki Alþýfiuttam-
bands Ifllands vifi hátiða-
böldin 1. mai."
Þuð má fuilyrða afi 90 af
hverjum 100 mönnuro, tcm
Bkipa aiþýfiuíélögin hér I
bKuum aéu sa'nþjrkkir þess-
ari álýktun prentttraféjags-
ins. cnda kemur fram i hcnni
nákvmmlega »ú etefna, sem
kora frain 1 ályktun Full-
Ekkerf nema hernaftarlegar refsS*
ráðstafanlr geta bjargað Abesslníu
Sitja Frakkland 01 Sowét-Rússland hjá
aí ótta vlð árás afjálfa Þýzkalands?
KWXAliXIEVTi TU. AU*StItJHlA«$Oí», KAilWtA.KSAlU.VTI i U.-W£ttn.
ÍMSKEYTI írá Paris f morgun gefa í
1 skyn, að stórkostleg og ðrlagarík
straumhvörf virðist vera í aðsigi I stjórn-
málum Evrópu.
Skeytin thla um fréUtr frá. Rómaborg' þess eíms,
aö óvœutir viðburóir muni geraat í Qenf, þegtu- átján
manna nefndin kcmur saman ú fóHtudaglau tíl þess að
neða auknar rcfait áíMUfanir gegn Itállu.
Því or haldíð fr&öi I Rómaborg af þeim möuuutn,
scra íylgjast bezt með í baktjaldapólitík atórvoldanna,
að Sovét-Rúasland hafi gerbreytt urn ftfstóöu til refoi-
ráðBtafananna gégn Itallu. og niuui nú ásamt Frakk-
landi gera kröfu til þess, &ð þelm verói haU. Fuliyrt er,
tið TókkóalóvakSa muni ptyðja þcssa stofnubrcytingu.
Ef þeasi frótt skyKll reyna»t rétt, þá er ckki aon-
ttð sjáanlcgt, en uð Frukktand, Sovét-Rnhslsnd og
Tékkóslóvakía aéa ráðin í nð sitja hjá, ef til vojmn-
viðskiftn kentur miOi EngLtndH og Italiu tU af Abess-
iniu, scra eítir aibusiu viAburðina þar hyðra cr t&lió
rajög veí lingsanlegt. Yerður það vurla skilið á ann-
an hátt en þanr,. að þeasi ríki bóist við þvi, að Hitler
rayndi noto atríð iniUi Englanda og Itulin tll {iCHa að
ráöttHÍ ú Austurríki, Tékkósióvakio og JLitbatien og
láta til skarar skrtða á megiuiandi Evrónu.
UaHobat, á hIU vabt, án ««■
tagrttr mótáiiyniu.
1 Sufiur-Abceeinlu hflftt flinnis
vcrfð héfijr blöðugír bardafttr
yfir hátiöarnjir, einkum I grend*
ianl vfð Nwgheli, og rai «an
ekki ú milli sj*. hvonun þ«r
vcilir betur.
fteflr notufiu (fiotudttgtafl'
úMiKn tíl þí*i« ttfi g«h» eltargwft-
áiAs fir k»ttl tt Sttstt Bttflt* 1
Ogttdefl.
STAMPEN.
Verðiir Suez-
skurðiuum loks-
fundir og þess
QSLÖ. 14. ttþril. FR
Samkværat HÍraskeyti
frú London til Dagbladet
ra*ðir breska stjórnln uft
unt hvort gripa skali tH
hernaóurlegra reftdað-
gcrða gegn It«líu fða
hvort IoWb
Fréiiauppsláttur frá tíð Finnboga Rúts.
en pólitískir
háttar.
Þá hóf Finnbogi Rútur a2
skrifa fréttir og greinar í svo-
kölluðum „æsi—‘fréttastíl og
setja aðalfréttasíðu blaðsins
upp í fullu samræmi við það.
Þetta að tala um „æsi“-
fréttir er í verunni oftast rangt
og ósanngjarnt, þótt oft sé svo
gert af almenningi. Rösk og
harðsnúin fréttamennska fær
oftast nær þann stimpil á sig
alveg eins þótt ýtrustu var-
færni sé gætt. Mannlífið er
nefnilega lítið annað en „æsi“
fréttir, ef menn þora að horfa
á það í stað þess að iáta sig
dreyma.
Fréttamaður eða ritstjóri
frétta þarf að kunna skil á
að segja frá atburðum skýrt
og greinilega og á þann hátt
að það sem mest er interess-
ant í fréttinni komi sem alira
skýrast í ljós. Hér er ekki
spurningin sú að blása það
upp sem ekkert er, slík -frétta
mennska borgar sig aldrei og
vekur aldrei varanlega at-
hygli, heldur aðeins það að
gera atburðinn nógu ljósan,;
finna þá fleti á málinu sem
gera það umræðuvert.
Til þess að frétt sé skýr
verður að setja hana frétta-j
lega upp. Dagblað er fréttirj
Það kemur út á'hverjum degii
því er ætiað að gefa útsýn yf-j
ir líðandi atburði. Fyrir þvl
verður að haga ritstjórn alls’
blaðaefnis þannig, að það beri
keim af frétt. Að segja stór-j
frétt á forsíðu og undirstrika
tíðindagildi hennar með
stóru fyrirsagnarletri er tij
þess ætlað, að blaðið verði
auðlesnara og betur í takt við
straum atvikanna dag frá
Framhald á bls. 57