Alþýðublaðið - 29.10.1969, Page 14
30 — Alþýðublaðið 50 ára
'F
HOTtl m
mmm
í
VERIÐ VELKOMIN
« 22 3 21 -22 3 22
HOTEL
108 gestoherbergi útbúin ollum nýtizbu þœgindum, útvarpi,
slma, sjólfvirkum hitostilli, sér sn/rtiherbergi og tengingum fyrir
sjónvarp.
Glœslleg innisundlaug me4 finnskri .gufuboðstofu til afnota fyrir
hótelgesti ón endurgjalds. Ennfremur nuddstofur, Ijósalampar,
hvíldarherbergi, hórgreióslustofa, rakarastofa óg snyrtistofa.
BLÓMASALUR opinn olla. doga fyrir morgunverð, hódegisverð og
kvöldverð. Kalt'bprð í hóqleginu.
ViKINGASALUR opinn Bll kvöld n'emd miSvikudaga. Kvoldverð-
ur, dans og erlend skemmtiatriði.
CAFETERIA, opin alla daga. Hyers konar móltíðir sem hugurinn
girnist með sjólfsafgreiðslusniði og mjög sanngjprnu verði.
Smœrri salir fyrir fundarhöld, einkasamkvœmi og veizlur.
Reglulegar strœtisVagnaferðir imilli hótelsins og Loekjartorgs 6
hólftima fresti.
UMBOSSMENN LOFTLEIÐA
UM LAND ALLT T.AKA A MÓTI
UERBERGJAFÖNTUNUM.
FERÐATÖSKUR
HANDTÖSKUR
alls konar — stórar og smáar.
NÝKOMNAR í miklu úrvali.
VESTURGÖTU 1.
B/aðið er orðið partur
af sjálfri mér
RÆTT VIÐ SIGRÍÐI ERLENDSDÓTTUR
AFGREIÐSLUMANN ALÞÝÐUBLAÐSINS
í HAFNARFIRÐI
Sigríður Erlendsdóttir, af-
greiðsium'að'ur Aliiþýðiulblaðs-
ins í Hafnarfirði er meðal
állra elztiu starfsmanna blaðs
ins, og hún er þar að auki
einn sá aílra traustasti. Um
næstu jól er hún búin að ann
asta dreifingu blaðsins í
Hafnarfirði í 37 ár, og þar á
undan var faðir hennar í því
starfi allmörg ár.
í þessu tilefni átti tíðinda-
maður blaðsins tal við Sig-
ríði enda getur fimmtíu ára
afmælisblað eíkiki komið út án
þess að við hana sé rabbað.
— Þú tóflast við afgreiðslu
blaðsins 1932, var þag ekki?
— Jú. það var eiginlega á
Þorlálksmessu. Faðir minn
'koim þá heim veikur og bað
mig að taika við blaðinu af
sér. Hann lagðist í rúmið og
komst ekki á fætur eftir það.
Síðan hef ég séð um blaðið.
— Hvenær tók hann við
blaðinu?
— Það mun hafa verið
1925. Hann varð þá að hætta
á sjónum vegna heilsubrests,
hafði verið 50 ár á sjó, og
vair feginn að fá eitthvag ,til
að gtera í landi. Það var þá
ekki um margt að ræða og
engar tryggingar að reiða sig
á fyrir heilsulitla menn.
—; Hvað þjakaði föður
þinn?
— Það var brjóstveiki.
Hann fáklk ungur lungtía-
bólgu. Hann sagði mér að
'hann hefði aðeins einn dag
síðan hann var 9 ára verið
svo hress að hann hefði
hvergi fundig til. Það sótti
'á hann asthma og svo fór að
hann varð að Ihætta sjó-
m'ennsku.
— Var hann Alþýðuflokks
maður?
— Nei, hann var ihalds-
maður. en samlt verkalýðs-
sinni. Það var ökiki áf flokks-
pólitískum ástæðuim sem
hann tók við afgreiðslu Al-
þýðuhlaðsin's, heldur gerðist
það með þeim hætti að þeg-
ar hann varð að hætta á sjón
um. Þetta var eiginlega Ás-
grími Sigfússyni forstjóra ag
þalklka Hann benti honum á
að það vantaði mann fyrir.
Alþýðublaðið'og bauðst til að
fara að tala við ÍEjörn Jó-
hannesson, en hann og Kjart i
an Ólafsson voru þá aðal-
foringjar Alþýðuflokks-
Sigríður Erlendsdóttir
— Hafðirðu ekki blaðið í
hjáiverkum lengi fyrst?
— Jú, maður lifandi, vann
í fis'kvinnu meðan einhver
fiskvinna var. Ég varð að
vinna fyrir heimilinu. Faðir
minn lá í rúminu í þrjú ár,
dó 1935, Ég hafði börn til að
bera út blaðið en annaðist
innheimtuna sjálf. Já, það er
bezt ég geti þess af því það
er alltaf verið að fárast yfir
rigningunni að það hefur
stundum rignt mikið á ís-
landi áður. Til að mynda
þegar ég tók við blaðinu af
föður mínum þarna um jólin
1932 þá riigndi látlaust í
marga mánuði. Ég varð að
í olíuföt og setja upp sjó-
Mæða mig vel, varð að fara
hatt af föður miínum ti'l þess
að gegnvölkna ekki.
— En eftir að fis'kvinnan
hætti? 1
— Já, eftir það hef ég
sinnti blaðinu nær eingöngu,
og þiá fór ég að bera það út
að staðaldri sjlálff þ. e. eitt-
hvert stylklki bæjarinis. É[g
ber út smláivegis enn, en ekkt
nema smástykki rétt í kring.
um húsið.
— Og þú hefur afgreiðsl-
una heima hjá þér?
— Já. Ég bý í einum> af
þessum gömlu bæjum Hafn-
arfjarðar. Hann var byggður
fyrir 67 árum og seinna reist
útiihús sem kom sér Vel fyrir
okkur þegar við tókium við
Alþýðublaðinu. í því er af-
greiðslan enn.
— Það er auðvitað margs
að minnast frá öllum þess-
uim áruim?
— Og þetta starf ver'ður
hversdagslegt eins og annað.
En ég er þalkklát blaðinu fyr
ir að hafa þetta starf oig það
er orðið ef svo má segja
partur af sjálfri mér. Aðstað
an hefur auðvitað breytzt.
.Bærinn hefur stækkað gífur
lega, og útbreiðsla blaðsins
gengið í öldum —•
Erlendur Marteinsscn, afgreiðslumaður Alþýðublaðs
ins í Hafnarfitrði: 1925—1932. i