Alþýðublaðið - 29.10.1969, Page 15

Alþýðublaðið - 29.10.1969, Page 15
Alþýðublaðið 50 ára — 31 PRENTUM STÓRT SEM Við 33.000 tonna ársframleiðslu verður starfslið ál- iðjuversins í Straumsvík um 340 manns. í Straumsvík munu íslenzkar Siendur og íslenzkt vatns afl breytia súráli í föstu ástandi, eins o.g álið er stund- um nefnt. Svo er að orði komizt vegna ,þess, lað um 15.000 kílówattstundir af raforku þarf til þess að fram- leiða 1 tonn af áli. ÍSLENZKA ÁLFÉLAGIÐ HF. STRAUMSVÍK Plastáhöld ryðja sér æ meir til rúms í slfellt fjölbreyttari gerðum. Þau hafa marga ótvíræða kosti: • Þau brotna ekki. «Þau eru létt og þægiieg í meðförum, fara vel í skáp. • Auðvelt er að þrífa þau. • Lokuð matarílát eru mjög vel þétt. Reykjalundur býður yður nú margvíslegar gerðir búsáhalda úr plasti í fjölmörgum litum: föt, lítil og stór; fötur.opnar og lokaðar; kassa og box (bitabox); skálar, könnur, glös o. fl. Freyjugötu 14 — Sími 17667 VINNUHEIMILIÐ AÐ REYKJALUNDI AÐALSKRIFSTOFA REYKJALUNDI, Moslellssveit — Simi 91 66200 SKRIFSTOFA I REYKJAVÍK Bræðraborgarstio 9 — Simi 22150 ©AUGLÝSINGASTOFAN

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.