Vísir - 27.11.1977, Blaðsíða 12

Vísir - 27.11.1977, Blaðsíða 12
.KROSSGÆTAN vísm 8 AF FÖLKI eftir Dav/íð Oddsson John F. Kennedy, siðar forseti Bandarikjanna ritaði bók, sem hann nefndi „Profiles in cour- age” en bókin var nefnd „Hug- prúðir menn” við islenskun. Hún fjallaði ekki um vigdjarfa riddara, sem lögðu að velli eld- spúandi dreka fyrir unnustuna, né heldur landkönnuði sem örk- uðu blindandi út i fúafen og forarvilpur Afriku og enn siður um þá, sem fóru suður á bóginn og liggja sumir hverjir enn djúp- frystir á Suður-heimsskautinu. Enn siður var forsetinn tilvon- andi að skrifa um þær hetjur hversdagslífsins, sem Islend- ingar þekkja vel til, frá ójöfnum leik þeirra við harðskeytta náttúru. Nei, bókin fjallar um nokkra hugrakka stjórnmála- menn, samlanda höfundarins. A siðustu árum hefur svo sannar- lega verið meira fjallað um aðra eiginleika stjórnmála- manna en hugrekki þeirra og staðfestu við mótaðar skoðanir. Við þær umræður hefur margt satt verið sagt, sem áður var venja að láta liggja kyrrt, og Lausn á síðustu krossgátu 5= Qf La LA 3\ O'' La :d CA o' ~Q H X -1 33 m — 2 3d La r~ o' h 2 O' —- - - SQ 2 m r- 2 fT| r r~ o 2 — -1 IA m 2 S' O 2 — 2 2 — < Ca — 2 33 33 tD 2 m "Tr - tD~ ír\ fpl td ?= 2 sr — m T~~ H H 33 lA x> x 2 Ö 3} 2 2 33 (s\ *<- 2 -1 X 2 2 (A 2 2 m 3} m TD (A m X 2 (A 5= 2 - -i 2 F r~ H 2 X 2 ~cr 2 2 2 2 5= 3b 2 2 ~o 33 2 IA td o' X 2 3} 2 o (A -1 m sr — H Lr» 2 33 2 2 r- ta 35 — 2 m H Ca r 33 I -EITT a FL k I >■ L ! /V fí K 1 N N R n 0 0 0 Lausn á síðustu orðaþraut V 1 K fí V fí K fí V fí L fí G FL T R G 'ft F ft K 0 L L T Æ T fí &■ ft L ft K 0 L ft T Æ k ft (y ft L ft K ft L ft 1 " ft k r Þrautin er télgin i þvi að breyta þessum fjórum orðum I eitt og sama orðið ú þann hátt að skipta þri- vegis um einn staf hverju sinni i hverju oröi. 1 neðstu reitunum renna þessi fjögur orð þannig saman i eitt. Alltaf verður að koma fram rétt myndaö islenskt orö og að sjálf- sögðu má það vera i hvaöa beygingar- mynd sem er.' Hugsanlegt er að fleiri en ein lausn geti verið á slikri orðaþraut. Lausnin birtist i næsta Helgarblaði, og jafnframt — fyrir þá sem biða eftir henni meö mestri óþreyju — I mánu- dagsblaöi Visis. IH ii

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.