Vísir - 04.12.1977, Síða 2
Sunnudagur 4. desember 1977. VISIH
TEXTI: GUÐJON ARNGRIMSSON
i dag veröur sett KSI þing á
Akureyri. Eins og knattspyrnu-
mönnum er kunnugt hefur þetta
þing æösta vald i málefnum
knattspyrnunnar á tslandi. Þar
er stjórn kosin og allar breytingar
á lögum sambandsins þurfa sam-
þykki þingsins.
Sjálfsagt veröa, eins og fyrri
daginn mörg mál tekin fyrir á
þinginu á Akureyri. Þó má búast
viö aö eitt mál veröi kannski öör-
um frcmur i sviösljósinu, enda
boöar þaö stórbreytingu, nái þaö
frain aö ganga. Þaö er breyting á
núverandi deildarfyrirkomulagi.
Kélögin sem leika i annarri
deild hafa skipst á bréfum um
þessi mál og nokkur þeirra hyggj-
ast leggja fyrir þingiö tillögur til
breytinga.
Ilelgarblaöiö rahbaöi viö for-
ráðamenn sumra þessara liða og
spurði þá álits á núvcrandi fyrir
komulagi, og forvitnaðist jaf
Iramt um leiöir til úrbóta.
,.Þeir fá allar tekjurnar — viö
þurfum að borga brúsann” —
Segja má að i hnotskurn sé þetta
þaö sem forráðamenn liða sem
leika i annarri deild islandsmóts-
ins i knattspyrnu hafi aö segja um
afdrifaríka samþykkt sem gerð
var á KSÍ þingi fyrir nokkrum ár-
u m.
Þá varákveðiðað fjölga liöum I
fyrstu og annarri deild tslands-
mólsins upp i tíu i hvorri deild.
llugmyndin á bak viö þetta var að
skapa meiri breidd í islenska
knattspvrnu, að fjölga leikjum
yfir keppnistimabiliö, lengja það
og þannig að auka gæöi knatt-
spyrnunnar sjálfrar.
Ljóst má vera aö sumpart hcf-
ur þetta heppnast. Breiddin i fót-
holtanum er sennilega meiri en
hún hefur áöur verið og gæða-
niunur á 10-12 bestu liðum lands-
ins hefur sennilega aldrei verið
minni. Einnig má færa rök íyrir
þvi að gæöi knattspyrnunnar sé
oröin meiri en fyrir þrem til fjór-
um árum.
Ilinsvegar er hæpiö aö menn
hafi gert sér grein fvrir hvernig
skiptingin inilli deildanna yrði.
Auövitaö er skipt um lið árlega i
deildunum —nú fara tvö liö upp i
þá fyrstu og i staöinn koma tvö
niöur i aöra. Og þannig cr það
einnig með aöra og þriöju deild-
ina — tvö upp og tvö niður.
En hreyfingin er samt ekki eins
mikil og menn kunna aö ætla. Þaö
eru yfirhöfuð sömu liðin sem
hoppa á inilli deilda — upp annað
áriö og niður hitt. Klest þau lið
sem detta i aðra deild staldra þar
stutt við og sömu sögu er að scgja
um þá þriðju.
Liöin sem leika I annarri deild eru
dreiíð uin landiö þvert og endi-
langt. Þrjú þeirra eru i Revkja-
vik, eitt i Haínarfirði, Sandgerði,
Eskifirði, Neskaupstað, Húsavik,
Akureyri og isafiröi. Og viöloö-
andi deildina hafa veriö liö eins
og Reynir á Arskógströnd, Sel-
foss, Ólafsvikurvikingar, Vest-
mannaeyingar, Þróttur Reykja-
vík og fleiri öll sitt úr hvorri átt-
inni. Fyrstu deildina skipa hins-
vegar lið sem öll utan eitt eru af
suö-vesturhorninu.
Meðal feröakostnaöur liðs i
annarri deild 1977 var einhvers
staöar i kringum tvær milljónir —
sumstaðar meira og annarsstað-
ar minna. Tekjur liöanna af leikj-
um sinum voru einhverstaöar i
kringum 3 hundruð þúsund. Og
þaö þarf ekki aö segja íslending
um hvaö þaö er erfitt aö græöa
þau 17 hundruð þúsund sem þarna
vantar uppá, á einu sumri. Enda
reynist það félögunum fullt starf.
Eins og eölilegt verður að telj-
ast fá fyrstudeildar liðin að jafn-
aði mun fleiri áhorfendur á sina
leiki en liðin i annarri deild, og
þar af lciðandi rneiri tekjur. Það
hlýtur þvi eitthvaö að vera bogið
einhversstaðar þegar þaö kostar
mun meira aö reka annarrar-
deildarlið en fvrstudeildarlið.
Það þarf jafnniarga leikmenn,
þaö þarf völl, þjálfara, búnings-
aöstöðu og þessháttar alveg til
jafns við það sem þarf i fyrstu
deildinni. Lög KSI gera að
minnsta kosti ekki greinarmun
þar á. Þá þurfa dómararnir sitt
eins og i þeirri fyrstu.
Megnið af öllu starfi þeirra
félaga sem eru svo ólánsöm að
eiga lið i annarri deild fer i aö
borga ferðalög liðsins. Hvorki
starfskraftar né fjármunir eru
eftir til að sinna nauösynlegu
uppbyggingarstarfi. Yngri flokk-
ar félaganna hljóta óhjákvæmi-
iega að sitja dálitið á hakanum,
þrátt fyrir góðan vilja.
Þetta hefur óhjákvæmilega þær
afleiðingar að um framfarir verð-
ur ekki að ræða. Það er of seint að
kenna mönnum knattspyrnu á
meistaraflokksaldri.
Það er þvi nokkuð ljóst að vera
liðs i annarrideild nálgast það
að vera hægfara dauðdagi þess —
nema eitthvað stórkostlegt eigi
sér stað. Og varla er hægt að ætl-
ast til þess.
Önnur deildin og þriðja deildin
má segja að séu deildir lands-
byggðarinnar, á meðan fyrsta
deiídin er deild höfuðborgar-
svæðisins. Það standa jafn marg-
ir á bak viö liðin i neðri deildun-
um og i þeirri fyrstu. Það er þvi
full ástæða fyrir KSÍ aö sýna mál-
efnum þeirra athygli. —GA
,Einn leikurinn
kostaði meira
en kvartmilljón'
— segir Guðmundur Bjarnason,
Þrótti Neskaupstað
,,Við erum að sjálf-
sögðu mjög óhressir"
sagði Guðmundur
Bjarnason, formaður
knattspy rnudei Idar
Þróttar á Neskaupstað í
samtali við Helgarblaðið.
,, Kosnaðurinn sem við
þurfum að kljúfa er
gifurlega hár. Beinn
ferðakostnaður vegna
annarardeildarinnar í ár
var 1600 þúsund, og það
gefur auga leið að erfitt
er að standa undir slíku.
Tekjurnar af leikjunum
eru sáralitlar þegar á
heildina er litið.
Sem dæmi má kannski nefna
að það kostaði okkur 260 þúsund
að fara á Isafjörð i ár, og þegar
þangað kom þurftum við að
gjöra svo vel og borga 7 þúsund
uppi kostnað við leikinn, dóm-
ara og þess háttar.”
Þetta kemur kannski eitthvað
niður á yngri flokkunum i félag-
inu, en þó höfum við reynt að
gera sem mest fyrir þá. Ég tel
frekar að þetta komi niður á
annari iþróttastarfsemi i bæn-
um, en segja má að knattspyrn-
an sé eina iþróttin sem stunduð
er hér af alvöru.
Við öflum fjár eftir mörgum
leiðum, t.d. með þvi að halda
happadrætti, bingó og
skemmtanir af mörgu tagi og
svo fáum við styrk frá bæjar-
félaginu. Þannig fáum við enda
til að ná saman.
Annars ætlum við að bera
fram tillögu á KSl þinginu þess
efnis að tekjur sem fást af leikj-
um skiptist ekki jafnt milli lið-
anna sem leika, heldur fái
heimaliðið þær óskiptar. Við
teljum að það mundi ýta undir
stemmninguna á hverjum stað
og yrði félögunum hvatning.
Ástandið er þannig núna aö
maður hefur jafnvel orðið þess
var að félög eru að stinga undan
nokkrum aurum svo þeir þurfi
ekki að koma til skiptanna”.
Or leik Þróttar og Hauka I Hafnarfirði. Ekki er hægt að segja að áhorfendurnir séu til mikilla erfið-
leika.
„Nólgast að um hreina
uppgjðf sé að rœða"
r
— segir Olafur Sigurgeirsson, Haukum
Ólafur Sigurgeirsson,
formaöur knattspyrnu-
déildar Hauka í Hafnar-
f irði, sagði að hljóðið í sér
og félögum sínum væri
Ijótt, þegar önnur deildin
væri til umræðu.
„Þetta nálgast alltaf meira og
meira uppgjöf. Alltaf versnar
þetta og alltaf verður
kostnaðurinn meiri. Ég hef ekki
ferðakostnaðinn samantekinn
fyrir árið i ár en hann er vel á
aðra milljón.
Við fjármörgnum þetta á
snikjum og förum eftir venju-
legum fjáröflunarleiðum svona
félaga. En við eigum sennilega
óvenju erfitt að þvi leyti að við
fáum engan styrk frá bæjar
félaginu nema hvað við fáum
inni i iþróttahúsinu.
Það verður að gera eitthvað
og áður en langt um liður. Ég er
ekki frá þvi að það ætti aö skipta
þessu i tvo riðla, eða eitthvað i
þá áttiná. En eitthvað verður að
geraV
f