Vísir - 04.12.1977, Blaðsíða 11
VISIH Sunnudagur 4. desember 1977.
11
andi. Allt er þetta ungt fólk og
hjón i meirihluta. Þau segja
okkur að samkoman sé fámenn-
ari en oftast áður.
Ennú hefst Bibliulestur. Skúli
tekur að sér að lesa og spjalla
m.a. um Lúkasarguðspjall og
Mat theusarguðspjall. Hver 0g
einn hefur sina Bibliu með sér
og márgir eru með möppur sem
þeirskrifa eitthvaði hjá sér.'Ut-
an á einni möppunni er limmiði,
sem á stendur Jesus Loves Me.
Skúli talar um hvernig Jesus
dó fyrir syndir mannkyns, að
laun syndarinnar séu dauði og
um starf lærissveinanna. ..Það
hafa allir rétt á að heyra
fagnaðarerindið’’,segir hann og
„við berum ábyrgð á okkar tið."
Hannsegirað postularnir hafi
borið ábyrgð á sinni tið, sem er
liðin, en að nú þurfi að ná til
tveggja kynslóða ,,og við berum
ábyrgð á þeim.”
Skúlihefur aðallega orðið. en
smám saman koma menn með
spurningar og það er rætt um
kristniboð m.a. Eftir að hafa
svo rætt um hugtakið: sælla er
að gefa en þiggja, er gitarinn
gripinn aftur og sunginn söngur
sem byrjar á orðunum „Stattu
uppOg allir standa upp. Við
tökum eftir þvi að sumir kunna
textana utanbókar og þurfa ekki
á söngbókinni að halda.
Þá er sunginn texti á ensku og
annar á islensku: Þvi svo elsk-
aði guð heiminn að hann gaf son
sinn eingetinn’’ og „Já, hann er
besti vinur sem þú eignast getur
hér, þvi hann gaf sitt lif á krossi
fyrir þig.”
Hugvekja
„Við ætlum að hafa einsog >tt
á mánudagskvöldum, stutta
hugleiðslu”, segir Steing:- :n-
að söngnum loknum, og þ;1.'
ur greinilega i góðan jar •
Þau lesa kafla úr Bibliu:
siðan á að spjalla uns .
kafla. Aður biðja þau sa
Þaö cr svo hljótt á meða: ; iu
lesa að það mætti hrei:. ga
hevr.a saumnál detta, er, , kki
liður á löngu áður en Steingrim-
ur segir að .nú verði þ>, ,.ð
stoppa. Þvi næstsegir hver fyrir
sig hvernig hann skildi viðkom-
andi kafla.
L'm svipað leyti berst barns-
grátur niður i herbergið og Þor-
anna tkona Steingrimsi fer
fram. Þau spjalla saman á.fram
en stuttu siðar kemur Þóranna
aítur með litinn snáða, Rikharð
Orn. eins og hálfs árs son
þeirra. Hann fær aö vera við-
staddur það sem eftir er og fær
meira að segja að slá taktinn
með i söngnum. Þvi enn er
sungið.
Það er siðan spjallaö um það
hvers virði lifið er þegar tolk
hefur meðtekið Krist og Þor-
valdursegirfrá þviað hann hali
spjallað við mann, sem átti
ómögulegt með að skii.ia þ;i
breytingu sem yrði á lifinu með
þvi.
Þó að Steingrimur segi s.tm-
komunni lokið er sungið meira
og þó að klukkan sé að nálgast
eitt eftir miðnætti.eru þau enn i
fullu fjöri þegar Við kveðjun, og
Þóranna meira aðsegja fari>■>. að
bera fram kaffi. —
Þau sungu mikið og hressilega, og Þorvaldur sá um undirieikinn.
Kristi — á krossi er gaf sitt
blóð.”
Okkur fannst viont að hafa
ekki segulband og verra að
söngurinn getur ekki komið
fram á myndunum, þvi hann
var hinn hressilegasti.
Og enn var sungið: „Til frels-
is frelsaði — Kristur oss — látið
ekki aftur — leggja á yður —
ánauðarok, en standið stöðug-
ir.”
Beðið af innlifun
„Við skulum biðja saman”,
sc-gir Steingrimur. sá er stýrir
samkomunni þetta kvöld, að
söngnum loknum. Hann biður
upphátt og fólk spennir greipar
eða hylur andlit sin i lófunum.
Það er beðið af mikilli innlifun.
Sumir taka undir með einu og
einu orði, nafni Krists eða að-
eins jái.
Þegar Steingrimur hefur lokið
bæninni, tekur Þorvaldur við.
Hann biður þess m.a. að gest-
irnir fái rétta mynd af því sem
gerist á þessari samkomu og
leggur það i Hans hendur.
Sá þriðjisem biður upphátter
gestur hópsins, Skúli Svavars-
son kristniboði, sem m.a. hefur
verið i Eþiópiu.
Að þvibúnu er slegið á léttari
-strengi, þvi gitarinn er gripinn
og sungið á ny. Það eru ein-
göngu kristiíegir söngvar
sungnir þetta kvöld.
Biblíulestur.....
Menn eru greinilega
óþvingaðir, og léttur andi rikj-
//
Gosið á sinn þátt í því að
fólkið er opnara í Eyjum"
— segja þau Steingrímur
Ágúst Jónsson og
Þóranna Sigurbergsdóttir
„Við köllum þennan hóp ekki
neitt. Við byggjum fyrst og
fremst á þvi sem Biblian segir.
Og við viljum leggja áherslu á
það, að við erum innan þjóð-
kirkjunnar, en erum alls ekki
sértrúarsöfnuður. Við erum
ekki bundin nokkrum samtök-
um.”
„Við viljum tilheyra Landa-
kirkju. Samstarfið á milli okkar
ogkirkjunnar hér er ekki mikið,
en gott það sem er. Við tökum til
dæmis þátt i barna messunum
og sækjum reglulega messur.”
Steingrimur Ágúst Jónsson og
Þóranna Sigurbergsdóttir heita
þau, og eiga greinilega stóran
þátt i þvi að sá 20-25 manna
hópur sem starfar saman i Eyj-
um nú, myndaðist upphaflega.
Steingrimur og Þóranna
bjuggu áður i Kópavogi og störf-
uðu þar. En þau fluttu til Eyja
um miðjan september I haust og
búa nú i ibúð i KFUM-húsinu við
Vestmannabraut. Fluttu þau
m.a. til að vera með barnastarf
á vegum KFUM.
„Við komum hingað I ágúst á
vegum hreyfingar sem kallar
sig Ungt fólk með hlutverk. Sú
hreyfing hefur það markmið að
glæða og efla lif innan islensku
þjóðkirkjunnar. Það var farið
viða um landið i sumar og
haldnar samkomur. A sam-
komurnarsem haldnar voru hér
i Eyjum komu flestir af þeim
sem nú starfa i hópnum.”
Þau segja að undirtektir og
aðsókn hafifarið framar vonum
i Vestmannaeyjum og starfið
þargekk betur en annars staðar
á landinu.
„Fólk virðist mjög opið i Eyj-
um og tilbúið til að ræða þessi
mál án þess að vera nokkuð að
gantast . Það er hægt að ræða
þetta af meiri einlægni hér.”
Mikil vakning
i heiminum
„Sfðan fyrir gos hefur verið
mikil vakning i heiminum. Það
er ekki gott að segja hvað veld-
ur þvi að fólk er opnara hér en
annars staðar, en gosið á sinn
þátt i þvi. Það var beðið mikið
fyrir Vestmannaeyjum á meðan
á gosinu stóð, viða um heim.
Þessar bænir, sem Guð heyrði,
hafa orðið þess valdandi, að fólk
er opnara hér.”
„Mjög fáir þeirra sem við töl-
um við eru neikvæðir, og flestir
eru jákvæðir. En auðvitað eru
þeir til, sem ekkert vilja með
þetta hafa.”
Steingrimur var einmitt sá
sem stýrði þeirri samkomu sem
við fengum að fylgjast með. Það
eru nokkur ár siðan hann ákvað
að snúa sér alveg að kristilegu
starfi og sama er að segja um
Þórönnu konu hans, en þau
kynntust i kristilegum félags-
skap.
,,Ef fólkgetur
samið við Guð
og samviskuna”
Við erum 20-25 sem höldum
hópinn reglulega hér i Eyjum”,
segja þau. „Flest eru það hjón.
Hópurinn kemur saman á
sunnudagskvöldum, en þá eru
almennar samkomur. A mánu-
dagskvöldum er bibliulestur og
þá er oft tekið fyrir ákveðið efni
sem siðan er spjallað um. A
miðvikudagskvöldum er hjóna-
kvöld. Þá hittast hjónin og
rabba saman. Til dæmis er rætt
um barnauppeldi og stundum
eru tekin fyrir persónuleg
vandamál, en þessir fundir á
miðvikudagskvöldum eru með-
al annars æt'.aðir til þess. A
lausardöguri koma allir með
börn sin með sér seinni part
dags. A meðan fullorðna fólkið
rabbar saman og les úr
Bi bliunni leika börnin sér”.
„Friöur, gleði
öryggi”
Um trú sina segir Steingrim-
ur: „Ég hef fengið að reyna það
að Guð hefur leitt mig. Hann
hefur verið með mér og gelið
mér það sem ég þarfnast mest,
frið, gleði og öryggi.”
—EA
nleika"
unni sem við fórum á var beðið
fyrir þessu. Þá læknaðist ég
algjörlega”.
Margrét hafði húðsjúkdóm i
andliti. „Það var beðið fyrir þvi
nokkru seinna. Siðan hef ég
fengið mjög mikinn bata”. Þau
nefna li'ka dæmi um lækningu á
fólki sem var orðið mjög háð
áfengi en fékk lækningu.
Breytingin á lifi þeirra?
Margrét: „Ég hlakka til
hvers dags. Hver einasti dagur
er spennandi. Aður var margt
svo innantómt. Nú finn ég ekki
fyrir sliku. Guð er með i öllu
sem við gerum. Aður vann ég
úti, en Guð talaði til min og
sagði mér að börnin þörfnuðust
min. Þess vegna hætti ég að
■vinna úti”.
Þorvaldur: „Lif okkar er svo
rikt núna. A hverjum degi upp-
lifum við eitthvað nýtt. Við höf-
um lært að treysta Guði og við
leggjum allt i hendur hans. Fólk
heldur að þetta sé þurrt líf og
afneitun. En þetta er ekki
afneitun. Við fáum að taka á
móti einhverju, og lif okkar er
meira spennandi en nokkurn
tima áður. Það hefur svo margt
gerst á þessum siðustu mánuð-
um að mér gengur verr að rifja
upp öll þau atvik, en ef ég ætti
að rifja upp stór atvik allrar
minnar ævi”.
,,Guð er miðpunktur-
inn”
„Ef við gefumst Kristi, eign-
umst við frið og kærleika. Hann
kennir okkur að elska alla
menn. Aður settum við okkur
sjálf númer eitt. Siðan komu
aðrir. Nú er þessu algjörlega
snúið við og Guð er miðpunktur-
inn”.
„Við hefðum aldrei trúað þvi
að kærleikurinn gæti orðið
svona miidll til annars fólks. En
nú byggjum við allt okkar lif á
kærleika og sannleika. Okkur
finnst það stórt sem gerst hefur
i lifi okkar, en ef við litum á allt
sköpunarverkið, þá sjáum við
að það er litið miðað við það
sem Guð getur gert”.
Ætla á Bibliuskóla
Þorvaldur og Margrét hafa
starfað við barnamessur i
Landakirkju og aðstoðað við
söng. En þau eru ekki i kirkju-
kórnum. „Við vorum að hugsa
um að fara i kórinn. En við lögð-
um það fyrir Guð og fengum
ekki ábendingu um það. Okkur
fannst að okkur væri heldur
bent á að verða almennir
kirkjugestir. Það þarf jú lika
söfnuð og þó að góður kirkjukór
sé geysilega mikils virði fyrir
kirkjuna, er hann einskis virði
ef söfnuðinn vantar”.
Þorvaldur söng áður með
Samkórnum i Vestmannaeyjum
enerhættur þvi. „Astæðan fyrir
þvi varalls ekki sú að mér fynd-
ist söngurinn þar og kristilegur
söngur ekki fara saman. Ætlun-
in er hins vegar sú að við Gréta
förum á Bibliuskóla i Englandi i
vor,einmitt um sama leyti og
Samkórinn leggur siðustu hönd
á undirbúning tónleika. Ég sá
þvi engan tilgang i að syngja
með þeim i vetur og undirbúa
tónleikana en hlaupa svo i burtu
fyrir lokaátakið”.
— Hvað tekur svo við að skól-
anum loknum?
„Það vitum við ekki. Guð leið-
ir okkur og stjórnar lifi okkar
hér eftir”.
Hvað um börnin þrjú sem nú
eru á heimilinu?
„Guð sendi þau til okkar. Við
höfðum hugsað um að vera með
skóladagheimili inni á okkar
heimili, en við höfðum ekki gert
annað en að hugsa um þaö og
leggja það i Guðs hendur. Þá
vorum við beðin að taka þessi
börn, þar sem þau þurftu á
samastað að halda á meðan
móðir þeirra er á sjúkrahúsi.
Þau búa hér nú og gista eins og
það væri þeirra heimili”.
„En við viljum að það komi
fram að við hugsum ekki sem
svo að við verðum að gera eitt-
hvað gott af þvi að við erum
kristin. Við finnum einfaldlega
hjá okkur þörf fyrir að gera
gott”.
— Hvernig talar Guð til ykk-
ar?
„Á ýmsan hátt. Það geta ver-
ið ábendingar sem við fáum.
Það eru viss orð sem við finnum
og stundum getur þetta verið
myndrænt i huganum. En Guð
talar, það er öruggt. Við finnum
nærveru hans. Það er ekki gott
að lýsa þessu, og við getum ekki
skýrt þetta öðru vísi en að segja
frá þeirri reynslu sem við höf-
um sjálf orðiö fyrir. En það sem
við höfum sagt nú er aðeins brot
’af ölluþvi sem við höfum upplif-
að”.
— Hvernig tekur fólk þessu?
„Yfirleitt vel. En almennt
skilur það þetta ekki. Það er
eins og fólk segi: „Mikið er það
núgott, aðþið skuliðhafa fundið
þetta, en reynið nú ekki að troða
þessu upp á okkur”.
„Svonaer þetta. Okkurfannst
þetta ofstæki áður, og þannig
Þorvaldur Halldórsson: „Varð
fyrir þvf láni að konan min gaf
mér Bibliu”.
erum við dæmd i dag. En nú er
þetta ökkur jafn eðlilegt og að
borða og sofa”.
„Og við höfum þá trú að nú sé
sérstakur náðartimi. Guð er
ekki alltaf jafn opinn fyrir okk-
ur, og við trúum þvi að það sé
sérstök náð þegar hann er op-
inn. Vald Guðs er þannig að
hann gæti sagt: Verið kristin.
Ogallt mannkynyrðikristið. En
hann hefur skapað manninn
með eigin vilja. Honum er gefið
að ráða sjálfur”.
—EA