Vísir - 04.12.1977, Síða 16

Vísir - 04.12.1977, Síða 16
HROLLUR TEITUR AGGI Æ f* i. Hver er sá karl i kvenna rann, kominn leti aö banna, sinni fyili safnar hann sér á milli tanna? 2. Hver er sá kari meö kjáika tvo, hann kann ei spinna? Augu þrjú eru á þeim dóla, hann eykur mörgum raunaskóla. 3. Hver cr sá karl, sem klæddur er vatni, geingur sem móðir vor, myndar sirkil, etur aidrei, utan reikandi, maga og munniaus, mörgum til þarfa? 4. Hver er sá karlinn hljóður, sem hver og ein húsmóðir hefur utan hjá? Gefinn er matur góður, en giæsilegar tróður honum læri ljá: einlægt úr hans kvið öðiast bragnar lið, en stelpan hans er stryttuleg, hún stofnar mikinn klið, ineð sinum harða hausnum hún hnubbar á honum dausnum. •jniinojjs \ uuia^sijaoAH £ UEIH l an^OH T PftÉÍÉÉRÍ Gamlar íslenskar gátur VÍSIR utgefandi: Reykjaprent hf. Framkvæmdarstjori: Davið Guðmundsson Ritstjorar: Þorsteinn Pálsson (ábm) Olafur Ragnarsson Ritstjórnarfulltrúi: Bragi Guðmundsson Umsjón með Helgarblaöi: Arni Þórarinsson. Fréttastjóri erlendra frétta: Guðmundur Péturs- Blaðamenn: Edda Andrésdóttir, Elias Snaland Jonsson, Guðjón Arngrlmsson, Jónina Michaelsdóttir, Kjartan L. Pálsson, Kjartan Stefánsson. Oli Tynes, Siguróeig Jónsdóttir, Sæ- mundur Guðvinsson. Iþróttir: Björn Blöndal, Gylfi Kristjánsson. Ljosmyndir: Jens Alexandersson. Jon Einar Guðjónsson. Utlit- og þönnun: Jón Oskar Haf steinsson. AAagnus Olafsson Auglysinga- og sölustjóri: Páll Stefánsson Dre.fmgarstióri: Sigurður R Petursson ...................... sií",mui* Afgreiðsla. Stakkholti 2-4, simi 86611. Ritstjórn: Slðumúla 14. Simi 86611 (7 linur) Askriftargjald kr. 1500 a manuöi innanlands Verð I tausasolu kr. 80 eintakið. Prentun: Blaðaprent.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.