Vísir - 15.12.1977, Page 2
2
Fimmtudagurinn 15. desember 1977 '
y
í Reykjavík
y
j
Spilar þú i happdrætti?
Jón Kjartansson, verslunar-
maöur: Ég spila fyrst og fremst
ihappdrætti lifsins. Jú ég kaupi
happdrættismiöa tilstyrktar
góöu málefni.
Óskar Valdimarsson, húsvörö-
ur: Já, ég geri þaö og kaupi
stundum miöa i skyndihapp-
drættum.
Elsa Kristjánsdóttir, húsmóöir:
Já, ég er i Happdrætti Háskól-
ans og ég hef einu sinni unniö.
v/\
Þórarinn Nielsen, fyrrverandi
bankafulitrúi: Nei, ég geri þaö
núekki. Ég geröi þaö einu sinni.
Hafliöi Eliasson, nemi: Já i
StBS og DAS. Ég vann fimm
þúsund f yrir þrem árum en ekk-
ert siöan.
Erling KE 20 lyfti sér léttilega upp á bryggjusporöinn. Ljósm. —Heiöar
Bátar á þurrt,
skúrar á flot
og fé úr húsi
f
Vinur GK 176 stendur hér eins
og hann hafi aldrei færst úr staö
en reyndar sigldi hann yfir
hundraö metra á þurru landi.
Ljósm.: —Heiöar.
Fjárhúsið fylltist af
Bátar skolast á land.
Þaö var Erlingur KE 20 um
tuttugu tonna bátur er lyftist
upp á bryggjuna. Eigendur hans
eru Þorvaldur Eliasson og Jón-
as Jakobsson og telja þeir aö
hægt sé aö setja bátinn á flot á
fyrstu flóöum. Stór trilla Vinur
GK 176, er var á sjávarkambin-
um skolaöist hundraö metrum
ofar. Sigldi hún þessa leiö og er
hún einnig óskemmd aö mestu.
Skúr i eiguOlis er var á bryggj-
unni flaut einnig um hundraö
metrum ofar en skemmdir urðu
ekki miklar.
Bryggjur i Grindavik
skemmdust ekki en skarð. mun
hafa komið i varnargaröa og
frárennslisrör skemmdust.
A götum bæjarins er
þari og möl og spýtnadrals
þannig að menn vita vart hvort
þeireru staddir niöri i fjöru eða
upp á götu.
möl
Fjárhúsfyrirneðanbæinn Vík
i Grindavik i eigu Þorláks
Gislasonar fylltist af sjávarmöl
i flóðbylgjunni og hún reif með
sér i útsoginu alltféi húsinu um
150 kindur og sakaði ekki eina
skepnu og má furðulegt teljast.
Gaflfjárhússinsrifnaöi en hann
var úr plastplötum.
Tveir bilar skemmdust
i Keflavik
Gamlir vinnupallar viö
Hafnargötu31i Keflavik hrundu
i rokinu ofan á tvo blla og
skemmdust þeir þó nokkuð
aðallega annar þeirra. Báöir
bilarnir voru nýkomnir Ur
sprautun.
Að sögn kunnugra i Keflavik
hafa þeir aldrei séö annað eins
flóð þar, en hins vegar var
veðurhæðin þar ekki eins mikil
, og viö suðurströndina.
—KS.
„Báturinn lyftist upp á gömlu
bryggjuna og situr þar nú
óskemmdur” sögöu sjónarvott-
ar að tjóninu er varö i Grindavlk
af völdum veöurofsans og flóöa i
gær. Talsvert tjón varö og olli
þvi aðallega ein flóöbyigja er
skall yfir um klukkan niu i gær-
morgun en skemmdir uröu þó
minni en efni stóöu til.
Olis-skúrinn flutti sig um hundraö metra. Hér má llka sjá hvernig
umhorfs var á gctum bæjarins. — Ljósm.: — Heiöar.
Flóöbylgjan reif gaflinn úr fjárhúsinu og sogaöi féö meö sér út.