Vísir - 15.12.1977, Side 3
vism Fimmtudagurinn 15. desember 1977
3
Maður ársins:
Þrír kjósendur
/r • w ■ ••• #
fa jolagjof
Þaö styttist nií I þaö aö kjör-
inu um Mann ársins 1977 ljúki.
Viö viljum ekki nefna nein nöfn
eöa tölur, en þó er óhætt aö
segja aö tveir menn, óllkir, eru
þar efstir og er ekki mjög langt
á milli þeirra.
Við viljum svo minna á að þrir
þeirra sem taka þátt i að greiða
atkvæöi, fá jólagjafir frá VIsi.
Gjafirnar eru fimmtlu þúsund
króna vöruúttektarnótur sem
fara á meö I verslunina Pfaff,
viö Skólavöröustig.
Og þótt krönan sé alltaf aö
minnka, má fá töluvert fyrir
hana ennþá, I Pfaff. Sem dæmi
má nefna aö nýi „Braun” hring-
burstinn kostar (meö þrem
burstageröum greiðu og lokka-
járni) ekki nema 13.200 krónur.
krónur.
Og þá er töluvert eftir enn, I
rakvél, rafmagnsklukku eöa
eitthvað annaö sem hugurinn
girnist. Sendu þvl seölilinn
strax I dag. Auk þess aö veita
viöurkenningu beim sem þú vilt
aö verði maöur ársins, getur vel
fariösvo aö þú veröir einn hinna
heppnu sem fer meö fimmtíu
þúsund króna verslunarnótu I
Pfaff.
Þetta er nýja hársnyrtitækiö, Braun-hringburstinn frá Pfaff, sem
getur veriö hluti af fimmtlu þúsund króna gjafaúttektinni I Pfaff.
Aö mlnu mati er maöur ársins 1977
Ástæöa eöa starfssviö
Sendandi:
Heimili:
Slmi:
Nlna Gautadóttir
Nína sýnir í
Feneyjum
Ungur Reykvlkingur, Nlna
Gautadóttir, hlaut nýlega verö-
laun á alþjóöasýningu I Frakk-
landi fyrir teppi sem hún hefur
ofiö.
Núna stendur yfir sýning á
teppum sem hún hef . búiö til I
Feneyjum, en sú sýning er hald-
in I boöi borgarinnar.
Nlna er fyrsti Islendingurinn
sem farið hefur I gegnum hina
almennu myndlistardeild
„Beaux-arts” skólans I Parls.
Hún hefur tvisvar áöur hlotiö
verölaun á stórsýningum og
meöal þeirra sem keypt hafa
teppieftirhana eru Parísarborg
og Orly-flugvöllur.
—GA
Þessi mynd var tekin um þaö
leyti er Tryggvi Jónasson klró-
praktor opnaöi stofu sina og
sýnir hún hann aö störfum.
„260 manns
6 biðlista"
— segir Tryggvi Jónsson,
kírópraktor
„Mig langar til aö byrja aftur sem hann þurfti svo aö loka eftir
eins fljótt og unnt er”, sagöi hálfsmánaöa starfrækslu.
Tryggvi Jónasson klrópraktor I
samtali viö VIsi, en sem kunnugt „Ég hef veriðstopp frá I byrjun
er var honum meinaö aö starfa nóvember og þetta hefur auövitaö
hér á landi vegna þess aö iaga- veriö mér tilfinnanlegur skaöi. A
heimild vantaöi þar um. þessum fjórtán dögum er ég haföi
opiö annaöist ég 120 manns.
Frumvarp liggur nú fyrir Al- Þannig að mikil þörf viröist vera
þingi er myndi heimila slíka fyrir starfsemina. Meöferö okkar
starfsemi og sagöi Tryggvi aö eft- kirópraktora á t.d. bakveiki er
ir þvl sem hann best vissi væri alveg án lyfja og hnifs. Þetta er
frumvarpið komiö i hendur um- handmeöferö undir mottóinu aö
sagnaraöila og þaö væri ekkert hjálpa llkamanum til aö hjálpa sé
hægt aö gera nema biöa og vona sjálfur. Viö leitumst viö aö auka
þaö besta en þó væri ef til vill heilbrigöi án þess aö breyta efna-
ástæða til aö ætla aö frumvarpiö skiptum i likamanum meö lyfj-
fengi fljóta afgreiöslu. „Þetta er um”, sagði Tryggvi. Hann sagöi
hart”, sagöi Tryggvi, „frá ennfremur, aö þrátt fyrir aö hann
sjónarmiöi þeirra er þurfa aö haföi ekki fengiö starfsleyfi hér
bíöa eftir meöferö, en nú þegar hefur hann hvarvetna mætt góö-
eru komnir 260 manns á biölista”. vild. Flestir aöilar, sem hann
Tryggvi er búinn aö starfa I Bret- hefur rætt við, eru mjög jákvæöir
landi og Danmörku sem klró- 0g samvinna viö Islensku lækna-
praktor I 16-17 mánuöi áöur en stéttina góö.
hann opnaöi stofu hér á landi, _ks
• •
Om&Orlygur
Vestwgötu 42 sídu':25722
Steinar J. Lúdvíksson
Þrautgóðir
á raunastund
sögn af strandi Goðafoss,
björgunarafreki Guðbjarts
Ólafssonar og manna
hans í marz 1916, og er
selveiðiskipið Kópur fórst.
Þetta voru umbrotaár í ís-
lenskum sjávarútvegi. Vél-
bátaútgerðin var að taka
við af skútuútgerðinni og
togararnir að koma til
Þessi bók fjallar um at-
burði áranna 1916—1919.
Á þessum árum stóð fyrri
heimsstyrjöldin sem olli
íslendingum miklum bú-
sifjum. f bókinni eru m.a.
frásagnir af atburðum
styrjaldaráranna, eins og
t.d. þegar flutningaskipun-
um Ceres, Vestu og Flóru
var sökkt. Þá
má nefna sér-
staklega frá-